Tíminn - 05.03.1958, Page 1

Tíminn - 05.03.1958, Page 1
ödýrar auglýsingar Reyn!8 smáauglí7singarnaT I TÍMANUM. Þær auka viðskiptin. SfMI 1 95 23. 42. árgangur. <9 tnmim Reykjavík, miðvikudaginn 5. marz 1958. EFNI: ‘1 Ræða Vilhjálms Þórs, bls. 7. Erlent yfirlit, bls. . Grein eftir Örlyg Hálfdánarson, bls. 4. Að vestan bls. 5. 53. blað. Nefnd OEEC í París kemur til Revkiavíkur Fyrstí ársreikningur Seðlabankans staðfestur af forsætisráSherra Viihjálmur Þór a'Salbankastjóri flutti mjög at- hyglisverífa ræíu um þróun efnahagsmála I fyrradag undirritaði Hermann Jónasson forsætisráðherra fyrsta ársreikning Seðlabankans og efndi bankastjórnin af því til- efni til hádegisverðarboðs og voru þar gestir ráffherrar, banka stjórar og bankaráðsmenn í borginni. Við þetta tækifæri flutti Vil- hjláilanur Þór aðalbankastjóri yfir- litsræðu um þróun peningamála og efnahagsmála síðustu árin og er þessi ræða birt í heild í blaðinu í dag á bls. 7. Reikningur bankans er kominn út prentaður. Hefst hann á yfirliti um hag bankans, síðan eru skýrsl- ur um gjaldeyrisstöðuna undanfar- in 3 ár og greinargerð um mót- virðissjóð, lán bankans og um seðlaveltuna, en síðan eru reikn- ingarnir sjálfir birtir. í gærkveldi kom hingaS til lands nefnd á vegum Efrlbhagssamvinnustofnunar Evrópu í París og er formaður hennar Réné Sergent, forstjóri stofnunarinnar. Mynd þessl var fekin á flugvellinum í Reykjavík í gærkveldi við komu nefndarinnar. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, tók á móti nefndinni. Auk hans og Réné Sergent eru á myndinni John G. McCarthy, fulltrúi Bandaríkjanna hjá stofnuninni og John Fay, yfirmaður hagfræði- deildlar OEEC. — Erindi nefndarinnar hingað er fyrst og fremst að athuga möguleika á aukningu freðfisks- útfluÍBÍngs héðan og kynna sér íslenzkt atvinnulif og efnahagsmál. — í DAG KL. 6 SÍÐDEGIS FLYTUR RÉNÉ: SERGENT FYRIRLESTUR í HÁTÍÐASAL HÁSKÓLA ÍSLANDS UM FRÍVERZLUNARMÁLIÐ, OG ER ÖLLUM. HEIMILL ADGANGUR. Vesturveldin hafna eindregið skil- yrðum Rússa fyrir fundi æðstu manna Stykkishólmsbátar lentu í stormi og stórsjó og misstu mikiS af línu Bátar frá öÖrum BreiíafjarÖarhöfnum uríu einnig fyrir línutjóni Frá f.réttariíara Tímans í Stykkishólmi í gær. Stykkishólmsbátar 5 aS tölu voru allir á sjó í gær og fengu hið versta sióveður, vestan storm og stórsjó. Urðu þeir flesiir fyrir meira eða minna línutjóni, og mun svipaða sögu að segja af bátum frá fleiri verstöðvum við Breiðafjörð, að þeir urðu að fara frá línu og urðu fyrir öðru tjóni. Doííes segist ekki vita um nein mál, er Iikur séu íil að samkomulag verði um NTB-París og Washington, 4. marz. — Fastaráð Atlants- hafsbandalagsins ákvað á lokuðum fundi í dag að hafna skil- yrðum þeim fyrir fundi æðstu manna, sem fram komu í sein ustu orðsendingum Gfomykos utanríkisráðherra Rússa til starfsbræðra hans í París og Washington. Á fundi með blaða- mönnum sagði John Foster Dulles, að hann vissi ekki um neitt deiluatriði, sem líkur væru til eins og stæði, að Rússar og Bandaríkjamenn gætu komið sér saman um að leysa. Svo mikið bær; á milli. 36 þús. flóttamenn frá A-Þýzkalandi BONN, 4. marz. — 15.646 manns flúðu til V-Þýzikalands frá Austur Þýzikalandi í febrúarmánuði þetta ár. Tala íló/.tamanna var um 21 þúsund í janúar. 22% flóttamann anna í febrúar voru á aldrinum mnffli 18 ára og 25 ára. Um tuttugu af hundraði þeirra voru iðnaðar- verkamenn. Einn Stykkishólmsbáta, Tjaldur, ináði þó allri línu sinni og var afli hans 7—8 lestir. Vélbátarnir Svan- ur og Smár ifengu á sig sjóhnúta. Svanur var undir línu, er sjó braut yfir hann óg tók út 5 bjóð. Smári var á heimleið, er hann fékk á sig mikinn hnút og missti hann út 14 'bjóð, lóðarrennuna og uppihöld. Engan mann sakaði. Formaðurinn á Smára, Jón Dalbú Ágústsson, kveðst ekki hafa lent í verra sjó- veðri í mörg ár. Vélbáturinn Arn- finnur leitaði inn í Rifshöfn og mun hafa farið að leita línu sinnar í dag. Afli hefir verið heldur tregur undanfarið. KBG. „Drottning víking- anna” á ferð hér Framsóknarvist í Keflavík Framsóknarmenn í Keflavík efna til samkomu á fimmtudags- kvöld klukkan 9 í Ungmennafé- lagshúsinu í Keflavík. Spiluð verð ur Framsóknarvist, en a'ff henni lokinni ver'ffur dansa'ff. Mæti'ff vel og stundvíslega. FUF Keflavík. Samtímis þessari yfirlýsingu fastaráðsins létu talsmenn utanrík- isráðuneyta í París, Lundúnum og Washiagton uppi þá skoðun ráðu- neyta sinna, áð ekki væri unnt að ganga að skilyrðum Rússa um fund æðstu manna. Talsmaður fastaráðs Atlantshafsbandalagsins var spiirður, hvaða líkur hann teldi fyrir fundi æðstu manna á þessu ári ogsvaraði hann því til, að hann teldi þær harla litlar. Sjónarmið Rússa. í orSsendingum Gromykos utan- ríkisráðherra Rússa til Pineau og Dullesar kemur fram það megin- sjónarmið, að samningar um deilu- imálin skuii fyrst hefjast, er for- (ssetisráðherrarnir koma saman til fundar. Þeir fallast á utanríikisráð- herriafund, að því tilskyldu, að áð- iur fáilist vesturveldin á að fundur æðstu manna skuli haldinn á á- kveðnum tíma. Á fundi utanríkis- ráffherranna skuli aðeins ákveða hvatía mál verði tekin fvrir og hve mörg riki skúli eiga aðild að ráð- stefnunni. Þá er haft eftir góðitm heimild- (Framh. á 2. 6Íðu.) Forsætisráðherra frummælandi á fundi Framsóknarmanna í kvöld Framsóknarfélögin í Reykja vík efna til sameiginlegs fundar í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Umræðuefni þar verður stjórnmálaviðhorfið í dag. Frummælandi verður Hermann Jónasson, forsætis- ráðherra. Eins og kunnugt er, lauk aðalfundi miðstjórnar Fram- sóknarfiokksins um s. I. helgi. Þar fóru fram miklar umræður um landsmálin og má skoða fundinn í kvöld sem framhald af þeim. Fé- lagsmenn í Framsóknarfélög- unum: Fjölmennið á fund- inn og mætið stundvíslega. Murphy striðir í ströngu NTB—PARÍS, 4. marz. — Murphy aðstoðarutanrikisráðherra Banda- ríkanna var væntanlegur öðru sinni til Parísar í dag, en hann reynir að miðla málum milli Frakka og Túnisbúa- Becley að- stoðarutanríkisráðh. Breta ætlar einnig til Parisar og ef til vill til Túnis. Murphy kvaðst hafa von ir um, að hægt yrði að konia á beinum viðræðum ríkisstjórna Túnis og Frakklands. Þetta væri þó a111 komið undir árangrinum af vi'ðræðum sínum vi'ð Gaillard og Pineau í París. Undanfarin ár hafa þeir Nor'ð- menn, sem búsettir eru í Ameríku vali'ð u rga stúlku af norskusm ætt um til þess að vera fulltrúi þeirra við setningu skíðamótsins að Holmenkcllen, en að þvi lofenu hefir stúlkunni jafnan verið boðið í ferðalög um ýmsar byggðir Noregs. Stúlkan, sem köQluð er „Drcttniag víkinganna" er valiil úr hópi þeirra ungu slúlkna, sena eitthvað hafa unnið sér til ágætis í því, sem kvenlegar dyggðir má nefna, hannyrðir, lærdóansafrek eða annað það, sem unga stúlku má einkum prýða. Að þessu sinni varð 19 ára gcmul stúlfca, Nancy Kirsten Iversen, fyrir valinu. Hún fcom hingað s.l. sunnudagsmorg- unn með flugvél Loftleiða. Hér beið hennar Carl Söyland ritstjóri blaðsiiis Nordisk Tidende, en það er stærsta blað Norðmanna vestan- hafs- Hann mun fylgjast með fer'ð um ungfrú Iversen í Noregi og rita um þær í blað sitt. Ungfrú- Iversen fór í ökuferð um Reykja- vík meðan dvallst var hér.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.