Tíminn - 05.03.1958, Side 3

Tíminn - 05.03.1958, Side 3
T í M I N N, miðvikudaginn 5. marz 1958. 3 Tqr-QUoiv/smoQr Flestir vita að Timinn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir fítla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna MANN VANTAR frá 1. júní til 15. ágúst í sumar og eí til vill næsta sumar til þess að hirða skógrækt- arsvæði í sveit. Er hentugt starf fyrir mann, sem er vanur slætti og ræktun. Listhafendur skili nöfn um sínum til Tímans, í lokuðu um- slagi merktu „Skógrækt11. GÓLFTEPPAhretnsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sækjum—-Sendum. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- icure, Bólstaðalilíð 15, Sími 12431. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót o.g vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vétaverzlun og verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINGERNINGAR. Gluggahreins- un. Sími 22841. HÚSGÖGN og smáhlutir h?nu- og sprautumálað. Málningaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229. Húsnæð] GÓÐ KJALLARAÍ8ÚÐ til leigu á Melunum. Eldri hjón ganga fyrir. Engin fyrirframgriílsla. — Tilboð merkt „M'elar“ ser.dist blaðinu. HÚSRÁÐENDUR: Látið ökkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Sími 10059. HJÓN, með 9 ára barn, óska eftir 2 til 3. herbergja íbúð sem fyrst. Al- gjör reglusemi. Uppl. í sima 10058 ÞRIGGJA til fimm heidrergja íbúð' óskast í siðasta lagi 14. maí. Uppl. í síma 32057. TVEGGJA herbergja íbúð, ca. 60 ferm. er til leigu í Hlíðunum. -— Fyrirframgreiðsla. Tiil-boð merkt „Góð umgengni“ sendist blaðinu. SKULDABRÉF FLugfélags íslands gilda jafnframt sem happdrættis miðar. Eigendum þeirra verður útlilutað í 6 ár vinningum að upp hæð kr. 300.000.00 á ári. Fasfeigmr TIL SÖLU í Kópavogi 5 herbengja í- búð í raðhúsi við AMhólsveg, 5 lier 'bérgi á 2. hæð við HoJtagötu, 3 lier bergi á 1. hæð við Álfhólsveg, iðn-. aðar- eða verzlunarpiáss við Hlíðar! veg. — Fasteignasadau Sig. Reynir, Pétursson o. fl. Austurstræti 14. Símar 19478 og 22870. SIG. REYNIR Pétursson hrl. Agnar Gústafsson lidl. og Gísli G. ísleifs- son hld. Austur.strœti 14. Símar 19478 og 22870. NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tl) 8,30 e. h. 18 548. Kennsla MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla fer fram í Kennaraskólanum. ÖKUKENNSLA. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Páll Ingimarsson sími 50408. GÍTARKENNSLA. — Kenni spánska aöfcrö. Einnig á Plekturumgítar. Uppl. í síma 23822. FJÖLRITUN. Gústaf A. Guðmunds- son Sikipholti 28. Sími 16091 (eftir kl. 6). Smáauglýslngar TÍMANS ná tll fólksins Síml 19523 Frímerki KAUPUM og seljum frímerki. Fyrii spurnum svarað greiðlega. Verzl- unin Sund, Efstasundi 28. SímJ 34914. Pósthólf 1321. KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing ólfsstræti 7. Sími 10062. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug- félags íslands eru tilvalin tæld færisgjöf. Fást lijá öllum af- greiðslum og umboðsmönnum fé lagsins og flest.um lánastofnun- um landsins. Kaup — Sala S. I.S. Austurstræti 10. Búsáhöld. Pottar þykkir og þunnir Mjólkurbrúsar 4 stærðir Kökuform margar stærðir Þvottabalar 4 stærðir. ENSKT Linguaphonenámskeið og amerískur kjóll nr. 15 til sölu. — Uppi. í síma 34265. TRILLUBÁTUR 4—5 tonna óskast leigður. Tilboð er greini leigu sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. merkt „Trili'a". LANDBÚNAÐARJEPPI. Til sölu er ársgamall Willisjeppi, lengri gerð- in. Uppl. gefur Magnús Kristjáns- son, Hvolsvelli. VÉLRITUNARBORÐ óskast. — Sími 16974. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar, með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. NOKKUR SKULDABRÉF í Happ- drættisláni ríkissjóðs 1—48 óskast keypt. Tilboð sendist í pósthólf 237 merkt „Gjaldkeri“. Vinsamleg- ast frímerkið tilboðin með 35 aura frímerkjum. STJÓRNARTÍÐINDIN, öll frá byrj- I un til sölu. Tilboð sendist Kristni Ólafssyni, Bæjarfógetaskrifstof- unum, Hafnarfirði. HNAKKAR og beysli með silfur- stöngum og hringamélum fást á Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson söðlasmiður, sími 23939. ÚRog KLUKKURí úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. SAUMAVÉL, Fridor, í góðu lagi td sölu. Upplýsingar í síma 17823. — SKULDABRÉF Náttúrulækningafé- lagsins gefa 7% ársvexti og eru vel t.ryggð. Fást í skrifstofu félags- ins, Hafnarstr. 11. Súni 16371. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Srmi 12631. DÍVANAR og svefnsófar, eins og tveggja manna, fyrirliggjandi Bólstruð húsgögn tekin til klæðn ingar. Go;tt úrval af áklæðum. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2.900,oo Athugið greiðsluskilmála. Grettis götu 69, kl. 2—9. SMÍÐUM sjálftrekta miðstöðvarkatla og hitavatnskúta „spiralo“. Send um gegn póstkröfu. Vélsmiðjan KyndiU. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um iuim. Sími 12292. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hf. Ánanausti. Sími 24406. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notúð húsgögn herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sím' 18570. KAUPIÐ happdrættisskuldabréf Flug félags íslands. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika tU að hreppa glæsilega vinninga í happdrætt- isláni félagsins. Bazar kvenfélags Hallgrlmskirkju í dag Það er alkunna, að bygging Hall grímskirkju héfir gengið hægt. — Eitt er þó víst, að Hallgrrmskirikja er þegar komin að nokkru leyti, og þar fer frarn kirkjulegt starf. Verð ur aldrei hvikað frá þeirri stefnu, að á Skólavörðuhæðinni göimlu skuli rísa kirkja, sem verði höfuð- borginni sæmandi, og nothæf, ekiki aðeins til messugerða, heldur og til kirkjulegra söngva af öðru tagi, til flútnings kórverka — búin lista verkum. Sem betur fer eru þeir margir, sem ckki hafa látiðtöfina draga úr sér kjarkinn. — Þeir hafa unnið málofnum kinltjunnar af trú- mennsku, leynt og ljóst. Þar á með al má nefna það starf, er unnið hef ir verið af kvenfélagi kirkjunnar sem á undanförnum árum hefir safnað slórfé til kirkjunnar, lagt henni til skrúða, hljóðfæri og ann að, sem Hallgrímskirkja framtíð- arinnar hefir þörf á, og einnig gef ið mikl'ar upphæðir í sjálfan bygg ingarsjóðinn. Einn liður í starfi fc lagsins er hinn árlegi bazar, er í þetta sinn verður haldinn í Góð- tomplarahúsinu í dag. Kven- félagskonur sýna mikla veíveld til máilefnisins með því að leggja fram gjafir og vinnu, og þá ber ekki síður að þakka ýmsu utan- félagsfólki, er veitir þeim aðstoð. En síðast en ekki sízt ber að við- urkenna hlutdeild þeirra, sem koma á bazarinn og kaupa hluti þá, er þar eru fram bornir. — Kærar þakkir til allr'a. Jakob Jónsson. V er kamannaf lokkur- inn andvígur pólsku tiISögunni LONDON, 3. marz. — Forystumað ur brezku stjórnarandstöðunnar, Gaitskell, sagði á fjölmennum fundi í London í dag, að skoðun brezka Veiikamannaflokksins á pókku tillö'gunni imi kjarnorku- vopnailaust svæði í miðri Evrópu væri sú, að hún væri með ölJu óaðgengileg eins og hún væri nú 'fraim sefct. Þó gæ'ti hún orðið grund vöHur aívopnimar með ofurlitlum breytingum. Á fundi þessum voru staddir ýmsir fulltraúr meðlima þjóða Afclanfcshafshandalagsins, þar, á rneðal Paul Henry Spaak, fram- kæ'mdadtjóri bandalagsins. Gaiit- sikell sagði það vilja Verkamanna- flokksins, að aJ’lt erlent herJið yrði fjanlægt úr Austur- ng Vesbur Þýzkalandi, Póllandi, Tékkóslóvak íu og UngverjaJandi. Yrði það að vera afþjócf'legt eftirlit með öllum vopnahúnaði í þesisum löndurn öll um. Vei'kamannaflokkurinn teld: mikilvægt, að Þýzkaland næði að sameinast. Taldi Gaitskell líklegt að Rússar rnyndu sætta sig við núverandi landamxæri Póllands, en setja það skilyrði fyrir samein- mgu Þýzkalands, að þeir fengju að halda herstöðvum á einhverjum nálægum slóðum. _______LygfræSisiörf_________ INGI INGIMUNDARSON héraðsdóm: lögmaður, Vonarstræti 4. Sím 2-4753. — Heima 2-4995. SIGUROUR Ólason hrl. og Þoi'valc ur Lúðvíksson hdl. Málaflutning: skrifstofa Austurstr. 14. Sími 1553 MÁLFLUTNINGUR. Sxeinbjörn Da, finnsson. Málflutningsskrifstof. Búnaðax'bankahúsinu. Sími 19568 MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þoi'steinsdóttir, Norðu stíg 7. Sími 19960 MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Eg) Sigurgeirsson, hæstai'éttárlögma' ur, Austurstræti 3 Sími 15958 fBu-________________________ í% VEXTIR og vaxtavextir eri greiddir af happdrættisskulda bréfum Flugfélags íslands. Fyrst útdi'áttur viixxiinga fer fram apríl. Þegar uppselt á flesta leikina í heims meistarakeppninni í knattspyrnu Sala á að'gönguiniðuni á hina 32 knattspyrnuleiki í heimsmeist arakeppninni í Svíþjóð hefir staðið yfir að undanfömu, og eftir að tilkynnt hafði verið riðla skipun, náði salan hámarki. Segja má, að her miði sé íxú iseldur á a’.la leikina, og þó er enn fólk í þúsundatali, sem ekkert hefir fengið, en hefir cll spjót úti til að nálgast miða. Má því reikna með að mikið svartanxark- aðsbrask verði með miðana, þeg- ar keppnin nálgast. Verða sjálfir að kaupa miða. Eins og kunnugt er, var Spánn sleginn út í u ídanr'á-um af Skot- landi — ein óvæntujtu úrslitin í keppninni hingað til. Ástæðan til þess var sú, að Spánn tapaði stigi á heimaveHi nxeð því að gera aðeins jafntefli við Sviss, en hins vegar vannst*leikurinn í Sviss með 4 : 0. Skcíland sigraði Spán heima í köldu suddaveðri, en tapaði á Sþáni. Skotarnir unnu svo báða Murphy kominn aftur til London LONDON, 3. marz. — Robert Murphy, sendifuHtrúi Bandai-íkj- anna, er hefir það hlutverk að reyna að koma á sættum í deilu Frakka og Túnishúa, er nú koxnin til London. Hann hefir að uixdan förnu átt viðræður við stjórnar- vcld í Túnis og Frakkkxndi, en mun nú, meðan hann dvelst í Lond on ræða við hinn bi'ezka starfs- bróður sinn Harold Beeley. Við kcmu sína til London sagðist Murphy álíta, að fremur hefði gengið en rekið við viðræður sín- ar og að sjónarmið Frakka og Túnisbúa hefðu nálgast nokkuð. leiikina við Sviss, og það hafði úrslitaáhrif. En tveir af beztu knattspyrnu- mönnum heixnsins, Kubaia frá Barcelona og di Stefano frá Real Madrid, munu samt sem áður sjá nokkra leiki. Þeir hafa keypf sér miða á leikina, sem fara fram á Rasuiida í Stokkhólmi. Bergmann Noregs meistari í skíSa- stökki Meistaramót Noregs í sOriða- stökki var h'áð í síðustu viku, og var keppnin afar hörð milli beztu mannanna. Leikar fórix svo, að Ólympíumeistarinn frá 1952, Arn- finn Bei’gmann, bar sigur úr být- um, hlaut 220,7 stig. Annar varð Ólympíu- og heimsmeistai'inn í norræxmi tvíkeppni, Sverre Stener sen, sem hlaut 219,6 stig. í þriðja sæti var einnig gamalkunnur meistari Kjeil Kopstad með 218,3 stig, og fjórði varð nýjasta stökk- stjarna Noregs, Thorbjörn Ygge- scth með 215,6 stig. — Menn uröu fyrir nckkrum vonhrigðxnn með Yggeseth, en lxann haifði staðið sig mjög vel í keppni fyrr í vetur. Únslitin að þessu sinni urðxi til efni mikilla blaðaskrifa, og sagt að misræmi eins dómarans hafi rænt Stenersen gullverðlaxmum, sem honum hafi tvímælalaust bor ið. Aoeins þr:r dómax'ar vorxi, og í fyrsta stökki sínu náði Sten'ei'- ser, 70,5 metrum, sem var Iengsta stökk keppni inar. Fyrir stíl hlaut hann 18 og 17,5 hjá tveimur dóm aranna, en aðeins 15,5 hjiá þeim þriðja, sem talið var mjög fjarri lagi. nm tLa ug John Konratí geta gert fleira en setja heimsmet í sundi. Þau eru ávalit reiðubúin til að hjálpa móður sinni við hússtörfin, jafnvel þótt þau hafi rétt áður tekið þátt í erfiðri keppni. — Hér sjást þau vaska upp ánægð á svip. í fyrradag setti hinn 15 ára John enn eitt helmsmet eins og skýrt var frá í blaðinu í gær.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.