Tíminn - 05.03.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 05.03.1958, Qupperneq 9
T í MI N N, miðvikudaginn 5. marz 1958. Ccíith lyjnnerátad: uócinnci Framhaldssaga 41 í hlébarðafeldinum. Og þá gat — Hvernig stendur á því, að og svampur til þess eins að ég ekki stillt mig lengur — ég nokkurri manneskju dettur í ganga fram af mér. fór að lesa. hug að skrifa svona bréf?i — Aumingja Súsanna. Skil- — Kæra Súsanna. Það er sagði hann. urðu ekki, hve óhamingjusöm eitt sem liggur mér þungt á — Súsanna sagði einu sinni hún hefur verið. Þannig hag- hjarta, óg ég hef hugsað Við mig, að konur væru merar ar sér engin kona, sem er mikið um. Og loks hef ég tekið sagði ég. Það er víst rétt hjá ánægð og hamingjusöm. þá ákvörðun að skrifa þér. henni að minnsta kosti sumar i Það er skylda mín sem hrein- konur. skilinnar konu, sem telur til vináttu við þig, að segja þér frá því, að maðurinn þinn heldur fram hjá þér. Elja þín og Ingalill Olsson og býr hjá Linander eins og Caro. Hin nánu kynni þeirra hafa nú W-V.W.W.V.W.W.-.W.V.W.W.V.WJWUWUWUWU! Á hálum ís og vilji ekki sjá mig framar. „Þegar Hinrik er ekki heima von að þú þolir þetta lengur'. Enginn skilur, hvað Hinrik sér við þessa manneskju, en ástin er blind af því er sagt er. Fyrirgefðu mér svo ef þú getur að ég skuli færa þér þessar sorgarfréttir. Þín samúðarfulla Birgitta. Á þessari stundu langaði — Já en hers vegna var hún óhamingjusöm? Aðeins vegna — Ég fullvissa þig um, að. þess að hún hafði gifzt rnér ég....sagði hann. j án þess að henni þætti vænt Ég tók fram í fyrir honum. um mig. Slíkt hefnir sín ætíð. ástkona^HinrikT''heitir Bn§a svardaga hér, drengur Bn. u|tu mánuðina breyttist minn. Þu þarft ekki að hrein- þetta. Eg gæti bezt truað þvi, þvo þig í mínum augum. Ég að hún hefði loks orðið ást- trúi því fastlega, að ásakanir- , fangin af eiginmaninum. Það staðið nokkur ár7og öTfættin nar 1 Þessu bréfi séu sannar sást ámörgum smátáknum veit það nú orðiö og fellur það að mi«nsta kosti að nokkru og enginn gladdist meira af mjög illa leyti. En mér kemur það ekki þvi en eg. Og svo þegar allt Ég býs't við að þú kunnir við- Tiltæki Birgittu er jafn-'er að komast í gott horf kem- mér engar þakkir fyrir þetta smánarlegt fyrir því, og það ur þessi eiturnaðra ,hún núna, en síðar meir muntu ®*nir einni- að ekki er i Bireitta- .°B eyðileggur allt gera það. Slík framkoma samlegt að Þú sit3ir við mm-^man. Eg skil það vel, að eiginmanns hlýtur aö særa stokk Súsönnu, þegar hún Susanna sé reið í mmn garð hverja heilbrigða konu. Ef þú vakuar. Eða langar þig kann- eftir að hun fekk þetta bref vilt fá eihver vitni, þá er eng- ske fii t>ess a® kún deyi? inn vafi á að Caro veit mikið — Síður en svo, sagði hann urn þetta. Að vísu eru þau og'augu hans voru myrk og a kvoMm er liann hja henm Hinrik góðir vinir, 0g auðvitað sorgmædd. Ég vil fá að lifa stendur 1 brefmu. Þetta er þykist hún fyrst í stað ekkert með henni, Bricken, það er niðmgslega gert, Bricken. vita, en hún neyðist auðvitað heilagur sannleikur. Og núj — Já, Hinrik, það er það til að bera vitni í málinu, ef skaltu verða að hlusta á mína sannarlega, og mér þykir hún verður til kvödd. Fyrrver- játningu. Frá þeim degi, að vænt um að þu sérð það sjálf- andi unnusti Ingaliil Olsson, Súsanna varð mér aftur blíð ur. En það var þá svolíti'ð eftir Gösta Andermark, mun hins °S eftirlát, frá því að hún allt saman? vegar fúslega bera vitnijk°m t11 min á uýjan leik þvíj — Já,.........en ég er búinn að í málinu, þar sem hún hefur a® áður bjuggum við um tíma segja þér, að það var á þeim dregið hann á tálar. Og jafn- ■ hT/ort í sínu herbergi í íbúð- tíma, sem ... sem Súsanna var an þegar Hinrik er ekki heima Iinni frá Þeim degi hef ég verið mér ekki . á kvöldin, dvelur hann hjá jhenni trúr sem gull og ekki j — Já, satt er það, en það er þessari konu. Það er engin j hvarflað að mér að hafa fram varla nægileg afsökun. Ég veit hjá henni. að vísu, að ég er dálítið gamal — En áður? dags í skoðunum mínum á — Ja, áður. Þegar karl- újónabandinu, en ég get þó manni er úthýst á þennan ■ekki fallizt á, að þetta hafi hátt, þá er hætt við að fari!verið. rétt gert af þér. Því eins og fyrir mér. Hvert sem skyidi karlmaður ekki geta ég fór varð þessi stúlka á vegi jliaft svolítinn hemil á sér þótt mínum. Mér þótti ekkert vænt (ekki sé allt eins °S hann kýs? um hana, en hún elti mig á A hann ekki að geta skilið, að mig mest til að ná til þessarar j röndum, og það var einmittjhann auðmýkti konuna, sem „samúðarfullu Birgittu” og. það sem ég þarfnaðist um þær jhann er kvæntur? Þið karl- húðstrýkja hana. jmundir. Hún var mér eftirlát,mennirnir eruð spilltir af^ Því miður var hún víst suð- og krafðist einskis. Ég þurfti,dekri- Þú hefðir átt að sýna ur í Sviss með manni sínum, i ongar áhyggjur að hafa af ,meiri þolinmæði við að kenna' hafði víst lagt af stað sama henni, því að hún gerði sér, koriu þinni að elska þig. Með daginn og bréfið var dagsett. J engar gyllivonh*. Ég geröi 8öðum vilja og ástundun má Bara að þér hefndist ærlega hana hamingjusama á sinn komast langt íþeimefnum.l fyrir þetta, Birgitta, sagði ég1 hátt, og það hafði mér aldrei Svo fullorðinn ætturðu að við sjálfa mig. Og ég skal j tekizt að gera Súsönnu. Þegar vera °8' lífsreyndur, að þúj svei mér finna þig í fjöru, ég var ungur, hélt ég að slíkt ættir a® vita Þetta- þegar þú kemur heim aftur.1 skipti litlu máli, en með tím-1 Hann opnaði dyrnar í hálfa. Ég vildi að hann Pétur Ólafur anum hefur mér skilizt, að Sátt og horfði á Súsönnu. Allt mannskepnan þín hefði mann undir því er mikið komið, og virtist óbreytt. dóm til þess að halda framhjá í þoim efnum er meiri ham- ’ — gct ekki samsinnt þér að minnsta kosti hundrað ingja aö gefa en taka. Ég skal Þessn öllu, Bricken, sagði siiinum. Ef ég væri svo sem játa, að ég leiddist lengra í hann er hann kom til mín tuttugu árum yngri skyldi ég, þessum leik, en ég hafði ætlað aftur. En þú getur reitt þig á sjálf tæla hann, bara til þess 'mér og mig langaði til, og ég Það að sambúð okkar Súsönnu að þú fengir sjálf aö smakka veit varla hvernig á því stóð. var mj°8 farin að lagast. Hún þá sætlegu ávexti, sem þú Ég tók hana af ófélegum er helhur ekki lengur hrædd berð á borð fyrir aðra. Þú ert náunga, sem ég fyrirleit, það við ástina á sama hátt og meinfýsin sögusmetta og ekk- j hefur kannske átt sinn þátt í fyrst- _ Hún virtist þá blátt ert annað. 'því, því að mér fannst hún of hafa a henni andúð. Þegar mesta bræðin var j góð handa honum. Mér leið — hef heyrt sagt, að hún runnin af mér, gekk ég inn j vei í félagsskap fólksins þarna hafi a harns- °S unglingsár- með bréfið í hendi. Hinrik 'þVí aö öllum virtist getast vel um séð fullmikið af slíku um- sleppti hendi Súsönnu með að mér og sýndu mér aðeins hverfis sig, sagði ég, og ekki varúð og kom fram til mín. j vinsemd. Þau skildu mig, og ætið heztu hliðar ástarinnar. — Jæja, hér. er. skýringin á Lég saknaði þeirra stundum. hað 8efur kannske nokkra því að hún skuli ekki vilja sjá Kæmi ég heim, var konan slcýringu á framkomu hennar. þig framar, karlinn, sagði ég.lannað hvort úti eða þá þögul Hun hefur aldrei sagt mér Hann tók við bréfinu og,og fráhrindandi, eins og hún neitt teljanöi um heimili sitt, las efstu línurnar en leit svoAúidi segja meö þögninni: en Það er sagt að það.hafi á undirskriftina, las rneira, jKomdu ekki of nálægt mér. ekki œtið verið til fyrir- roðnaði og þrútnaði í framan.j Væri ég úti að skemmta mér ruyudar. — Birgitta, sagði hann. Það kvöld og kvöld, tók hún mér Honurn varð allt í einu litið er furðulegt. Þessu hefði ég eins og ég væri syndum á ilskóna hans Hugos á fótum aldrei getaö trúað um hana. spilltur ræfill. Tækist mér að sér- Hjúkrunarkona gekk inn til fá hana með mér til slíkra| —Já, sagði hann lágt. Það Súsönnu. Hinrik kom með skemmtana, sat hún þögul og getur verið. Ég hef satt aö mér fram í eldhúsiö. Hann stirð sem staur allt kvöldið, segja ekki hugsað um það. En vissi ekki sitt rjúkandi ráð, eða þá.að hún sleppti fram af það er satt — það er hreint J)að sá ég gerla. sér beizlinu, drakk áfengi eins ekki ólíklegt. Nú er sú árstíð, að hálka verður mikil á götum og vegum. Á þessum árstíma verður jafnan mikið af árekstrum og slysum. Farið því varlega og gleymið aldrei hálkunni. saimi'vnMEJHJTmYcK ©nis'caAm AKIÐ VEL — AKIÐ VARLEGA w.^mwAW.WAv.v.v.v.wAv.v.'.m^wwi »niiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiii!ii!iiiii]iiiiiiiiiiimiiii!iiiiiiiii!iiiii!iiiiiuii]iniinnii!« Jörð til sölu 1 Stórbýli með áhöfn er til sölu. Jörðin er í þjóð- i leið, rétt hjá kauptúni um 50 km frá Reykjavík. | Uppl. á skrifstofu Einars Sigurðssonar hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininii | Verkstæðishúsnæði ( Til sölu er verkstæðishúsnæði, 2 hæðir, 224 ferm. I | gólfflötur. Einnig 12 kw dísilrafstöð. 1 1 Upplýsingar gefur Hafsteinn Jónsson, 1 Rreiðdalsvík, sími 8. 1 iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimniiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiii Jörð til sölu í Borgarfirði Jörðin liggur í nágrenni Borgarness. Bílvegur, sími, rafmagn frá Andakílsárvirkjun, laxveiði. Upplýsingar gefur Friðrik Þórðarson, verzlunar- stjóri í Borgarnesi. Sími 4. Við færum hjartans þakkir, öllum þeim hinum mörgu, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu I sjúkdómi og við fráfall og jarðar- för unnustu minnar og dóttur okkar, Siqríðar Þórjónsdóttur, Grundarbraut 28, Grafarnesi, Grundarfirði, sem andaðist á Lands- spítalanum í Reykjavík 17. febrúar 1958. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði lyflækningsdeild- ar Landspítalans, og þeim seVn vitjuðu hennar í erfiðri legu. Guð blessi ykkur öll. Páll Guðbjartsson, Grafarnesl, Þórjón Jónasson og Lovisa Magnúsdóttir, Ólafsvík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.