Tíminn - 07.03.1958, Page 9

Tíminn - 07.03.1958, Page 9
TÍMINN, föstudaginn 7. marz 1958. 9 l ^J3t ^ éffdí* 1 h Ijfnncf'ótcicl: í 4Éfc v; J^úácuinci Framhaldssaga var búin að kaupa. Afgreiðslu stúlkan í búðinni hafði hlaupið á eftir henni með töskuna Qg náð henni við bát-1 inn. Pá áttaði Súsanna sig í bili og sagði. — Ég ætlaði bara að vita, hvort báturinn væri vel bund- inn. Svo hafði hún gengið aftur upp í búðina og greitt reikning sinn. — Þegar hún hélt heim í sumarhúsið, var henni aöeins ein hugsun í huga. Hún gæti ekki búið með slíkum manni lengur. Og hún yrði að losna við barnið, sem hún gengi með eins fljótt og unnt væri. Hún efaðist aldrei um sann- leiksgildi ásakananna í bréfi Birgittu. Sársaukinn vegna svika mannsins var svo óbæri legur, að henni fannst að ógerlegt yrði að lifa áfram. Henni fannst það svo mikil auðmýking að halda áfram að búa við aumkun ættar- innar , að það yrði ekki þolað lengur. Hún hafði einmitt verið svo viss um það síðustu mánuöina, að nú væri hjóna- band þeirra gott, og að nú væri Hinrik alveg hreinskil- inn.við hana og legði sig allan fram um að bæta sambúðina. Þetta kom því eins og reiðar- slag. Hún sagði vinnukonunni, að hún væri mjög þreytt og ætlaði því að leggjá sig út af. Hún bað þess, að enginn trufl aöi. sig fyrst um sinn. Svo hafði hún læst að sér hert upp hugann og tekið til verks án liiks. Hún hafði gert þetta hugrekki því, sem örvænting- in gefur. Um það bil, sem því var lokið, hafði hún heyrt Lillu berja litlum hnefum sínum á hurðina og kallað: Mamma-Sanna af því að pabbi hennar kallaði mömmu Þegar hún heyrði barnið kalla, setti að henni óstjórn- legan óttá, og hún fór að! gráta, gret lengi og iðraðist þess, sem hún hafði gert. Barnfóstran tók Lillu frá dyrunum og reyndi að hafa ofan af fyrir henni, en sú litla vildi ekki láta sig og kallaði án afláts á móður sína Að nokkurri stundu liðinni1 fór hún að undrast, að ekkert skyldi gerast. Hún fann þess engin merki á líkama sínum,i að . sér hefði mistekizt það, sem hún hafði ætlað að gera. Þetta gladdi hana mjög, sagöi hún, og fór að von að úr þessu mundi kannske rætast. Þaö byrjaði ekki fyrr en um nóttina, en þá með slíkum ósköpum, að hana hafði aldrei grunað slíkt. Kvalirnar voru nær óbærilegar. Skelfingu setti að henni, og hún hélt að hún mundi deyja þarna. Hún hrópaöi á hjálp, því að hún gat ekki risið upp. Lilla vak- naði' í næsta herbergi og fór að gráta, en engin hreyfing eða hljóð heyrðist annars. Loksgat hún teygt sig í stól og varpað honum um koll, svo að hann gerði allmikinn há- vaða. Loks kom vinnukonan hálfsofandi og óttaslegin og spurði: Hvaö vantar frúna? Hún kvaðst hafa orðið gkyndilega veik og yrði að komast strax til læknis. Henni tókst að rísa upp með hjálp stúlkunnar og klæðast ein- hverjum fötumj en þjáningar- 43 nar ætluðu hvað eftir annað að yfirbuga hana. Hún gat ekki beðið stúlkuna að fara með sér til Stokkhólms, því að þá yrði Lilla ein heima Hún fékk ekki einu sinni hjálp til aö setja vél bátsins í gang, því að stúlkan kunni engin skil á slíkum hlutum. Aumingja stúlkan grét aðeins í hræðslu og vandræðum þar sem hún stóð með kápu á herðum yfir náttkj ólnum og horfði á hús- móður sína bogra við þetta. Vélin vildi ekki ganga reglu legalega strar. Súsanna reyndi að lagafæra hana eftir getu, en meðan hún var að því, fannst henni sem lífið væri að fjara út, Og þá fann hún allt í einu, að lífið var henni dýrmætara en allt annað. Hún vildi ekki deyj a. Enn einu sinni kippti hún í ræsisnúruna, og þá fór vélin allt í einu í gang og gekk reglu lega. Hún hélt frá landi og tók stefnuna á Stokkhólm, taldi til einskis að fara í land i Hallnás og reyna að fá bíl þar. Henni fannst lika öruggast að sitja kyrr í bátnum og hreyfa sig ekki. Tvisvar sinnum sortnaði henni fyrir augum á leiðinni, en það leið frá. Hún vildi ekki gefast upp - vildi lifa. Það reiö baggamuninn. Hún þreif- aði sig áfram í húmgarði ágústnóttinni um eyjasundin eftir þeim kennileitum, sem hún hafði lært að sigla eftir áður á þessari leið, sem hún hafði farið nokkrum sinnum. Sólin reis á himni yfir skógi- klæddahólma og vermdi hana sjálfa, þar sem hún sat í bát- num. Hún varð að bæta bezíni í geyminn. Brúsinn var þung- ur, en það tókst samt. Um stund varð hún sam- ferða gufuskipi, það var Finnlandsskipið á innleið. Hún hugleiddi, hvort hún mundi þekkja nokkurn um borð þar, einhvern sem myndi kannske eftir Súsönnu litlu Ilvenius frá Helsingfors, og hvort þeim hinum sama yrði kannske litið á dökkklædda, einmana konuna í bátnum. Loks fór hún fram hjá Lindingölandi og þarna var Djurgaarden. Hvar ætti hún að leggja að landi? Til hvaða læknis ætti hún að leita? Hún gat ekki hugsað um það Fram úr þessu yröi einhver annar að ráða fyrir hana. Kannske Hinrik - nei aldrei að eilífu. Brieken? Já, væri það ekki bezt að leita á náðir hennar. Skyldi nokkur stigi vera upp Blasie hólmsbakkann. Hún mundi ekki eftir því. Hún mundi ekki komast upp úr bátnum án þess. Þjóðminja safnið? Já, þar mundi það takast. Og svo lagði hún að landi við Þjóðminjasafnið. Það var erfitt að komast upp tröppurnar. Hún varð að pkríða. Svo reyndi hún að rísa upp, en fæturnir neituðu að bera hana fyrst í stað. Svo hleypti hún í sig allri þeirri hörku, sem hún átti til og tókst aö standa á fótunum - síðan reikað skref fyrir skref ýfir götunna fram hjá Barr mans-verzluninni — yfir garð inn og að dyrunum. Bn hver nig átti hún að komast upp alla stigana að íbúð Bricken? Og svo að skríða aftur, vega sig upp á höndum og fótum, þrep eftir þrep — ekki missa handtöskuna. En hvað stigar voru kaldir — og loks var hún komin að dyrum Bricken. — Og nú er ekkert ósagt nema þakka þér fyrir, kæra, gamla Bricken, sagði Sús- anna að lokum. — Látum það biða, svaraði ég. Við þurfum að ræða sam- an um fleira. — Ég fer ekki heim til Finnlands. Mér hefur dottið 1 hug að fara til Frakklands. Ég ætla að skrifa Madame Bartinol. Ég fer auðvitað með Lillu með mér. — Hlustaðu nú á mig, Súsanna, sagði ég. Það var ekki satt, sem stóð í bréfinu. — Ég veit, að þér gengur aðeins gott til, Bricken. En það er tilgangslaust að ræða meira um þetta. Ég ætla að skrifa pabba í dag. — Þú gerir ekkert fyrr en þú ert búin að tala við mann þinn. — Mann. minn, sagðir þú — manninn minn. Þetta lætur undarlega í eyrum. — Þú ert búin að gera nógu mikil heimskupör, Súsanna. — Eg veit það vel, Bricken. — Haltu ekki áfram á sömu braut: — Reyndu ekki að breyta þessu, Bricken. — Gráttu ekki, blessað barn. — Þú grætur sjálf, gömul kona, yfir óhamingju ann- arra. — Hvað — hver er að koma? — Sittu -kyrr, það er aðeins Hinrik. — Eg vil ekki að hann komi. Hleyptu hon-um ekki inn til mín. — Hann hefur lykil, ble-ss- uð verbu, svo að ég get ekki komið í veg fjnúr það. — Góðan daginn, Súsanna. Líður þér betur í dag? — Bricken, þú mátt ekki fara út, sagði Súsanna og hélt dauðahaldi í mig. ^— Já, vertu bara kyrr, Bricken, sagði Hinrik. — Það er bezt að þú farir strax, Hinrik, ég vil ekki sjá þig framar, sagði Súsanna með erfiðismunum. — Eg skal fara innan skamms, en é-g er kominn til að sækja þig. — Nei, ég fer ekki með þér. — Eg ætlaði að sýna. þér símskeyti, sem ég fékk í dag. Það ■ er frá Birgittu. — Mig langar ekki til að sjá það. — Jú, Iestu það. — Nei. Eg tók skeytið úr hendi hans og las hátt: „Skil ekki reiðilegt sím- skeyti þitt stop hef aldrei skrifað Súsönnu ðréf — Birg- itta.“ Súsanna starði reiðilega á Hinrik: — Já, þú hefur beðið hana að senda þetta fals- skeyti, sagði hún kuldalega. — En ég skil ekki að hvaða gagni þú heldur að það komi. — Já, ég sendi Birgittu sim skeyti í gær, sagði Hinrik þol- inmóöur. — Og skeytið sem „Allir hckkja hinn þunga (Framh. af 5. síðu.) og þess mátti vænta, að hann og kona hans ættu enn eftir langan og athafnasaman strfsdag. Eins og -áður getur lét Brynleif- ur stjórnrriál sig miklu skipta þeg- ar á unga aldri. Hann var eigandi og ritstjóri blaðsins íslendingur á Ákureyri árið 1920. Ritstjóri Templars var hann 1924—1927. Hann sa-t í útgáfunefnd skag: firzkra fræða frá 1938 og til dauða dags. Af því ritsafni sanidi hann Heim að Hólum. Er það allmikið rit, kristni og kirkjusaga Skaga- i fjarðar allt frá söguöld og til | dauða Brands biskups Sæmunds- i sonar. Önnur sérstök rit, sem út | hafa komið eftir hann eru: Vísi- I Gísli, Ak. 1920; Jóu Ögmundsson, | Ak. 1925; Baldviu Einarsson, Ak. ! 1933, Bindindisihreyfingin á íslanui , söguágrip, Ak. 1936, Alþingis- | mannatal, konungsfulltrúa, lands- höfðingja, ráðherra o. fl. 1845— 1945, Rvík. 1945 og Hver er mað- urinn? I—II. Rvík. 1944. Auk þessara rita nokkrir fleiri smá- bæklingar. Eftir hann mun korna út á þessu ári hjá Menningarsjóði Saga þjóðhátíðarinnar 1874. Auk þessa, sem hér hteif-ir verið talið hefir hann skrifað fjölda greina í dagblöð. Hann hefir og fflut-t fjölda marga fyrirlestra ,innan- lands og utan. Á þessu yfirliti, s-em ég hefi hér að framan skráð um störf Brynleifs I Tobíassonar, má sjá, að aevistarf , hans hefir verið mikið. Langafi hans, GMi Konráðsson var ein- hver afkastamesti rithöfundur, sem uppi hefir verið hér'á landi, en hann varð lí-ka nær níræður að aldri, eða 22 árum eldri en Brynleifur. Brjrnleifur hafði gegnt i margfalt fjölbreyttari störfum en langafi hans. Hann hafði ætlað sér, ef honum entist aldur, að losa sig við öll opinber st-örf þegar hann yrði sjötugur, og„ sinna þá fræðimennskuhugðarefnum sínuim.1 Hann bjóst við því að verða gam-1 all SBin GMi Konráðsson og fleiri forfeður hans. Ef þjóðinni hefði I auðnazt að njóta starfskrafta Bryn * hlj om leifs eins lengi og langafa hans, er óvíst nema ritstörf hans hefðu, orðið álí'ka mikil og langafans. Ég hefi getið þess hér að fram. an, að vegir okkar Brynleifs lágu fyrst sáman í Kennaras-kólanutn veturinn 1908—9. Næst hittumst við 1916 í Reykjavíik. Þá var ég orð inn alþingismaður, en sat í Mennta skólanum. Ekki var þá eins miktll stjórnmála-munur á skoðunum ofck ar og áður. Síðan hafa kynni okkar verið mikil. Og einlægt óx álit mitt á Brynieifi eftir því sem ég kynnt- ist honum meir. Hann var hrekfe- laus maður, og engan mann hefi ég þekkt trygglyndari en hana. Hann var trúr hugðarmálum sín- um. Hann elskaði guð og ættjörð- ina. Hann var ramíslenzkur, unni þjóðlegum fræðum, sögu þjóðar- innar og göm-lum venjum. Hann var fremur íhaldssamur í stjórn- miálaskoðunum. í trúmálum gætti og þessarar íhaldssemi. Honuitn geðjaðist betur að kaþólsku kiríkj- unni en þeirri lútersfeu. Fannst honum kj'öifesta kaþólsku kirkj- unnar vera meiri en hinnar lúfc- ersku. Annar var hann hæði í stjórnmiálum og trúmálum uim- burðarlyn-dur og öfgalaus. Á Afeureyri býr Siglaugur sonur Brynleifs, feona hanis og fimm börn þeirra. Vinir Brynleifa sakna han-s, en engir hafa missit eins mikið við fráfall hans sem sonur hans, tengdadóttir og börn þeirra- „Feigð ræður sá, er lífið gaf“, segir sfeáldið. Vér smælingjar verð um að beygja Oklkur 1 auðmýkt fyrir þeim.valdhafa. „Allir þekkja hinn þunga hljóm, þó veit emginn — hans leynd- ardóm“. Vér þefekjuim öll hinn þunga hljóm dauðans, en þrátt fyrir oH vísindaafrek mannanna, þá bresfc ur oss tæfeni og sfeilning til þess að komast gegnum múrinn mikla, er lokar sfeynheimi voruim. Þorsteinn M. Jónsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiintmiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiniiiimiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiii LOKAÐ vegna jarðarfarar. AFENGISVARNARÁÐ Verzlunarsparisjpðsins verðufc haldinn í Þjóðleik- | húskjallara-num laugardaginn 8. marz 1958 og | hefst kl. 14: Stjórnin 3- 3 gjnniiiiitiiniHniiBniiiiiiiiiiiiiixiiviiiiiuimimiifimniunnnnnmnfniiiiiniiiniiiinvimiiriiiuxfmisiniiiHiuni 'I i verður haldin í Skátaheimilinu, laugardaginn 8. 1 | marz kl. 8,30. 5 Fyrir Ljósálfa og Ylfinga sunnudag 9. marz kl. | | 3 e h. Fyrir yngri skáta sunnudag 9. marz kL 8. S s Aðgöngumiðar seldir föstud-ag 7. marz kl. 5—7 og 1 1 laugardag 8. marz eftir kl. 2. i - s 1 3 Skátafélögin í Reykjavík P i ,‘jiiiiiiuiiinHMiuiinniiniimmmiiiiiiMiimniimiimuiiimnimmnnmnnniimnminimiiiminniimii Hjartkær móSir mín, tengdamóðir og amma, Valgerður Jónsdóttir frá Tannstöðum andaðist að heimili okkar aðfaranótt 6. marz. Aðstandendur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.