Tíminn - 22.03.1958, Side 7

Tíminn - 22.03.1958, Side 7
TÍMINN, laugardaginn 22. marz 1958. Skoðanakönnun í 9 löndum sýnir tru manna á líf eftir þetta Elmo C. Wilson, forstjóri World Poll segir frá: Trúin á ódauðleika i ein- hverri mynd er útbreidd um víða veröld, enda snar þáttur í flestum hinna veigameiri trúarbi-agða. í sex af aiíu löndum þar sem skoðanakönnun fór fram, trúði ihelmingur spurðra á líf eftir dauð- ann. Hiutföllin verða mest Ys í Ikaþólsku landi sem Ítalíu. Á hinn bógínn Iækkar hlutfaiMalan nið- ur í 30% í Japan þar sem aðal- trúarbrögðin, Búddatrú og Shinto- ismi, _gera þó ráð fyrir ódauðlegu lífi. í Mexíkó og Ástralíu skipta menn sér í tvo næstum jaínstóra 'hópa: þann sem trúir á framhalds- líf og þanii sem neitar því að lif sé til eftir dauðann. „Trúið þér því statt og stöð- ugt að líf sé eftir dauðann, á- lítið þér að það sé líklegt eða ólíklegt, eða er það trii yðar að EKKERT líf sé eftir dauð- ann?“ Fasfmótaðar skoðanir Það er athyglisvert að fáir eru ófúsir að. láta skoðun sína í ljós. í næstum öllum löndum hafði helmingur spurðra fastmótaða skoð un: kváðu það staðreynd að líf væri eftir dauðann eða öfugt. Þessi skoðanafesta stafar senni- lega af þyí hvað mikið hefir verið um málið rætt og ritað á báða bóga. í hverju landi lýsti hehn- ingur — í Noregi og ftalíu 9/10 — því yfir.a'ð þeir hefðu hugsað þessi mál áður en spurningin var borin fram. Köimunin sýndi m,a. aí mikill fjöldi fólks veítir stöSugt fyrir sér Kfsgátunni miklu '5v; Vv ’R TIL LÍF V; 'v " x..- X ÞETTA LiF? - v 'í m mÁrcmnly.a 01,1 a-M\Alh cl'Ui' •*« r—ivoit okkí k. ni|og sonnil.a2an?iinile<?3 okki I I Halía iW'ÍK'WWV.H'.SIKW.umi 7°o ryimtmr. í 14% | Vorcgur ' -■'"■ . -■,•■ . 20% pzzimiuyi 'rakkl.xnd /*,•,/ 57% u% ■ 32')- 'JM eotgi.i ■ „Hafið þér nokkurn tírna leitt að því liugann hvort líf muni eftir dauðann?“ Já Nei % % Noregur 87 13 Ítaiía 85 15 Þýzkaland 71 29 Austurríki 65 35 Mexíkó 60 40 Belgía 57 43 Brazilía 50 50 Japan 49 51 Karlar og konur sammála I flestum löndurn er engmn skoð anamunur eftir kynjum, né held- ur kom í Ijós .að annað kynið hefði hugsað meira urn eilífðarmálin en 'hitt. Á Ítalíu, Noregi og í Frakk- landi voru það samt sem áður kon- ur sem gjamari voru að trúa því að líf væri eftir dauðann. Þetta stafar eflaust af því að konur eru trúhneigðari en karlar. „Trúið þér því statt og stöðugt að Iíf sé eftir dauðann, álítið þér það líklegt eða ólíklegt, eða er það trú yðar .að EKKERT líf sé eftir dauðaun.“ Áreiðanl. Áreiðanl. eða Mkl. eð'a ólikl. Veitekki % % % Ítalía Karlar .... . . 72 19 9 Konur . . 85 10 5 Noregur Karlar .... . . 59 17 24 Konur .... . . 79 11 15 Frakkland Karlar .... . . 46 41 13 ISonur .... . . 69 22 9 Aldur skiptir máli Eftir því sem fólk eldist verð- ur sú tírú rótgrónari í hugum eða líkl. eða ólíkl. Veit ekki Noregur % % % Undir 25 ára aldri 61 20 19 25 til 44 .... . . 64 18 18 45 til 54 .... .. 67 8 25 55 og eidri .. .. 76 7 17 52% ta% Brarilb 48 9% Þýlkal.-md 47? 17% BBI Moxíká fAusturríkl 40% rnnymmptrym'tr 20% '/Æ/yM, 40°'* L_ , WMMAmnxa WWA mm JAPAN Mennfurt gerir engan mun veru skiptir mcnntun litlu sem Menntamenn eru líklegri til að enSu máli í svörurn við þessari svara því til að þeir hafi hugsað spurningu. Háskólamenntað fólk um málin en eru þó ekki endilega og það sem lítillar skólagöngu hef- játendur framhaldslífs. í raun og ir notið er hér á sama báti. Líf eftir dauðann Líklegt Ólíklegt Ekkertlíf Veit ekki Italía ................ 51% Noregur ............ 42 Belgía ............. 33 Brazilia ........... 33 Frakkland . Þýzkaland . Mexíkó Austurríki . Japan ....... 31 28 19 19 9 28% 24 19 15 26 19 26 21 21 6% 7 15 7 15 15 7 21 26 8% 7 15 36 17 21 38 19 20 7% 20 18 9 11 17 10 20 24 1? • • gar ít fólks að dauðinn sé ekki endir tilvenmnar, heldur sé um fram- haldslíf að ræða. Taflan hér fyrir neðan sýnir hvernig í málum ligg'- ur i Noregi: Áreiðanl. Áreiðanl. Iijá IsafoSdarpreKÍsmiðjii í dag í dag koma út hjá ísafoldarútgáfu tvær þýddar skáld- sögur í flokknum .,Gulu skáklsögurnar". Eru þetta Sómsbær eftir Grace Metalious og Öxin é'ftir H. M. Mons. Þetta eru allstórar bækur báðar. stúlku, er ritaði bókina aðein's 1P S'ámsibær (Peyton place) er eftir ára. Hún var metsölubók í Banda- ríkjunum hátt á annað ár, 1955 of 1956. Þetta var allumdeild smá- saga og lýsir lifinu í bandarískun smábæ. Kvikmynd hefir verið gerð eftir sögunni. Páll Skúlaso.n hefir þýtt bókina. Er líklegt að útkoma bókarinnar veki nokkra athygli hér á landi sem annars staðar. Það hef ir verið sagt um þessa bók, að „ihún lyfti lokinu. af litlum bæ í stóru landi.“ Hin bókin, Öxin, er eftir þýzkan höfund og kom út þar í landi 1950. Þetta er saga um böðul, talin á- gætt verk og hefir verið þýdd á mörg mál og víða verið met'sölubók Hersteinn Pálsson þýddi bókina. ísafioldarprentsmiðja hefir nokk uð gert að því að reyna að dreifa bókaútgáifunni meira en verið hef Grace Metalious j ir, þannig að bækur kæmu út að höfundur Sámsbæjar | marki aðra tíma en á haustin eða Irski leikflokkurinn a æfmgu. Dramaöc Society, Dublin: Fjórir einþáttungar eftir L. Gregory, W. Yeats, J. Synge og A. Clarke LeiÖbeinandi: Henry Comerford „Þá voru hér menn kristnir, þeir er Norðmenn kalla papa. En þeir fóru síðan á braut, af því að þeir vildu eigi vera hér við heiðna menn, og létu eftir hækur írskar og bjöllur og bagla. Af því mátti skilja, að þeir voru menn írskir“. Svo sagði Ari prestur hinn fróði frá því, hversu ísland byggðist. Margar sagnir aðrar eru í íslenzk- um bókum um skipti írskra manna og íslenzkra, en naumast nckkur rómantískari þeirri, er Laxdæia greinir af Melkorku fril'lu og amb- átt Höskulds Dalakolls, móðurinni írsku, sem hertekin gerði sér upp málleysi,. og rnenn vissu ekki, að kynni að tala, fyrr en gengið var fram á hana eina ásamt syni henn- ar, þar sem hún hjalaði við hann undir breiðfirzkum morgni. Á SÍÐARI árum hafa íslending- ar stundum veifað því nokkuð sér til ágætis, að þeir væru af írskum ættum, og' því rynni í æðurn þeirra blóð skálda, og geðslag þeirra rökk urmilt og rómantískt eins ög keit- nesk blómarós. En allt um þennan skyldleika blóðs og anda hafa skipti land- anna ekki verið ýkja mikil. Okkur eru írar miður kunnir en margar þær þjóðir, sem þó munu okkur fjarskyldari. FRÁ ÞESSU sjónarmiði er það ánægj ulegt, að hingað skuli kom- inn flokkur írskra stúdenta til að hafa hér leiksýningar. Þessi stúdentaleikflokkur hafði frumsýningu sína á ijórum írskui einiþáttungum í Iðnó í fyrra kvöld og sýningin er ekki ómerkari fyrir það, að þrír þeirra eru eftir frum- herja írskrar leikritunar og leik- menntar. Fyrsta leikhúsið í Dúbl- in mun að vísu hafa verið reist 1635, en það er þó ekki fyrr en á síðari hluta 19. aldar, sem segja má, að írskrar leikbókmenntir hefj fjrrri ixluta vetrar. Gulu skáldsög- urnar eru spor í þá átt. Ráðgerir útgáfan, að sex guiar skáldsögur komi út á árinu, eða sem svarar bók annan hvern mánuð. ísafoldarprentsmiðja hefir feng- ið útgáfurétt að bókum Karenar Blizen hér á landi, og mun fyrsta bók hennar koma út hjá forlaginu nú fyrir næstu jól. Þá hefir ísafo'ldarprentsmiðja byrjað a® selja ýmis íslenzk ritverk er hún hefir gafið út, með afborg- unarkjörum, og er hægt að gera slíka kaupsamninga jafnt hjá for- laginu sjálfu sem hjá bóksölum ýmsuim. Hefir forlagið gefið út upp lýsingabækling um þetta. ist til vegs, þótt til séu nokkur miðaldahandrit af írskum upp- runa, er hafa að geyma kirkjulega sjónleiki, sem þá Voru rnikil hók- menntagrein í Evrópu. ÞAÐ ERU fyrst og fremst þau Lady Gregory og WiIIiam Butler Yeats, er telja má fmmkvöðla írskrar leikmenntar í lok 19. aldar. Og upp úr samstarfi þeirra, JíVhn M. Svnge’s o. fl. óx Abbey-leikhús- ið, sem nú er heimsþékkt. Eftír Lady Gregory sýnir stúd- entaflo'kkurinn Byltinguna með tunglkomunni, eftir William Yeats,. Köttinn og miánann og eftir Jchn M. Synge Helreið. Auk þess sýnir flokkurinn Kossinn eftir Austin Clarke. ÞEGAR ÞESS er gætt, að hér eru ekki langvanir leikarar að verki, hel'dur stúdentar, verður þessi sýning að teljast góð, og viS bljótum að álykta, að svo góður ieikur ungra nemenda hljóti áð vera ávöxtur af þroskuðu og lif- andi leikhúslífi í heimalandi þeirra. Af einstökum leikurum vakti mesta athygli mína Patrick Mac Entee bæði í hlutverki söngvarans í Byltingunni með tunglkomu.ini og sem lamaði maðurinn í Kettin- um og mánanum. Ég trúi ekki öðru en þar sé efni í góðan leik- ara. ÞAÐ ER lofsvert hjá Bandalagi íslenzkra leikféiaga að fá hingað erlenda leikflokka, og er skemmst að minnast afbragðssýningar norskra listamanna á Brúðuiheimili Ibsens s. 1. vor. Hitt hefði ég kosið, að hingað hefði að þessu sinni komið þroskaðra fólk en þessi stúdentaflokkur, og er það þ'ó eng- an veginn sagt þessum byrjendum til lasts. Það er tvíþætt hlutverk, sem slíkar heimsóknir gegna. B.oði eru kynntar leikbókmenntir, sem e. t. v. hafa áður verið Mtt kunn- ar (þó ekki Brúðuheimilið) og auk þess ætti það að vera markmiðið, að sýnd væri svo góð ieiklist, að nokkuð mætti þar af iæra hér heima. Vissulega sýnir flokkur þcssi verk, sem hér munu ekki- hafa vcr ið mjög kunn áður, en hitt d-.-eg ég i efa, að leikhúsfólk okkar géti mikið af sýningunni lært. Og tæp- ast myndi Herranóttin send héuan til útlanda til að kynna íslenzkt leiklistarlíf. Að lokum vil ég þakka þessmn ungu stúdentum ánægjulega kvöld stund á sýningu þeirra og tíma- bæra kynningu á írskum leikbók- menntum á íslandi. S. S.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.