Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 1
ðfmar TÍMANS eru
Ritstiórn og skrifstofur
1 83 00
Slaðamenn eftir ki. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgattgur.
f blaðinu í dag:
Fréttir af frægu fólki i spegli
Tíimans, bl.s 4.
Erlent yfirlit, bls. 6.
íslenzk sönglög kynrtt
í Þýzkalandi, bls. 7.
Reykjavík, miðvikudaginn 2. apríl 1938.
76. bla».
Baitdaríkin höfðu til athugunar að |
tilkyima stöðvun á kjarnatilraunum
segsr Dulies. Komst stjórnin a$ Jjeirri nitJur-
stöcm, a'ð slíkt heíði verií óheiðarlegt — í
fíem tilgangi einum a<J vinna áróíurssigur
NTB-Wa?hington og' London, 1. apríl. — John Foster Dulles
utanríkisráðherra sagði í dag á vikulegum blaðamannafundi
sinurn, ao Bandaríkjastjórn hefði í fullri alvöru íhugað það
undanfarnar vikur, að gefa út tilkynningu um, að Bandaríkin
ætlúð'u að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn. Hefði stjórnin
samt sem áður komizt að þeirri niðurstöðu, að með tilliti íil
þeirrar ábyrgðar, sem Bandaríkin hefðu tekið á sig', gætu þau
ekki tekið shka ákvörðun í þeim tilg'angi einum að vinna
áröðurssigur á Rússum.
vega séð. að nú vrði hlé á tilraun
Kva? hann stjórnina ha'fa komizt um með kjarnorkuvopn. Gilti það
•að þsssari niðurstoðu i fullri vissu jafnt um bandarískar og rússnesk
þess, að rangt væri að taka noklvra ; ar tilraunir.
ákvörðun, sem væri í raun og sann-
Ihaldsf lokkurinn í Kanada vann mik-
inn sigur í þingkosningum í fyrradag
Hlaut % þingsæta. — Hefir engin stjórn áftur
haft svo mikinn meirihluta í Kanada
lejka oheiðarl-eg. Yfirlýsing Ráð- [ Ræða Macmillans í neðri deildinni.
stjórnarinnar um stöðvun tilraunaj Macmillan forsætisráðlierra Eng
með kjarn-orkuvopn hefði fært lands sag'ði í dag i neðri deildinni
Rússum áróðurssigur,'og kæmi það, að verið væri nú að' athuga til-
Bandsríkjámönnum að' engu le.vti kynningu Ráðstjórnarinnar mjög
á óvarr. gaumgæfilsga. Myndi brezka stjórn
Ekki nýnæmi, segir Dulles.
Du.iles héit þvi fram, að' ekki
væri neitt verulegt nýnæmi að
finna i yfirlýsingu Ráðstjórnarinr.-
ar. Síjórnin hefði ekki gegnum ut-
anrikiaþjónusíuna cða á annan
hátt fengið að yita, hvað eiginlsga
fælist' i yfiriýsingunni í smærri at-
riðum. Vitað væri, að Rússar hefðu
nýlokiS mörgum tilraUnum, sem
jafnvel' rússneska þjóðin hefði ekki
hugmynd. um. Sagði hann, að það
væri augljóst, tæknilega og alla
Friðrik tefldi á 70
á Sauðár-
SauSárkróki í gær. — Friðrik
Olaf'sson, sklá&rneistari, kom hing
að til' Saaðarkróks s. 1. laugar
dag og tefldi fjöltefli í Bifröst um
kvöldtið. Teflt. var á sjötiu borð
uim. Friðrik vann sextíu skákir,
gerði sjó jafnfcefli og tapaði þrem
ur. Einn sigurvegaranna var tólf
ára gamali drengur, Kristján Ei
ríksson, frá Fagranesi á Reykja
strönd. Hinir voru Kristján
Hansen, bifreiðarstjóri og Edvald
IngóHfes'oh friá Steinsstöðum. GÓ
in ekki gefa út yfirlýsingu varð-
andi stiiðvunartilkynningu Rússa,
fyrr en höi'ð hefðu verði samráð
við bandalagsþjóðirnar um efnið.
Hann benti á; að tiikynning Rússa
hel'ði borist rétt áður en Banda-
ríkin ætluðu að gera miklar til-
raunir og meðan tilraunatimabi]
stæði enn hjá Bretum. —■ Bretar
hcfðu lengi viljað ko.mast að samn
ingum um afvopnun. sem fæli
þetta í sér; Hefðu þeir ósarnt öðr-
um vesturveldum lagt fram tillög-
ur um sérfræðinganefnd til að
koma á eftirlitskerfi. Þessi tillaga
hefði verið endurtekin hvað eftir
annað og væri enn í gildi. Kvaðst
hann vona, að orðsending vestur-
veldanna, sem afhent var á mánu-
dagskvöldið myndi verða til þess
að undirbúningur hæfist a'ð íundi
æðstu manna.
Skákþing íslendinga
hefst á skírdag
Skákþing íslendinga hefsi á Slcír
dag klukkan 14 í Sjómannaskólan
um. Þátttakendur í landsliðsfiokki
eru 12, þeirra á nieðal eru Ingi R.
Jóhannsson, Ilalldór Jónsson, skák
meistari Norðurlands og Sveinn
Kristinsson.
Ottawa, 1. apríl. — í þingkosningunum í Kanada vann
íhaldsflokkurinn undir forystu John Diefenbakers forsætis-
ráðherra gevsimikinn sigur. Hlaut flokkur hans fjóra fimmtu
hluta allra þingsæta. Er þetta mesti kosningasigur í Kanada
fyrr og síðar, og hefir enginn flokkur fyrr náð þar svo mikl-
um meirihluta.
menn af 264. Taldi Dtefenbaker
íhaldsflokkurinn á eftir þessar það óviðunandi og efndi til kosn-
sögulegu kosnimgar 209 þingmenn inga.
í neðri deild þingsins. Frjálslyndi
fLokkurinn hefir verið við völd í Úrslitin í Quebeck merkilegust.
Kanada í nærfeHt þrjá áratugi, þar Athyglisverðust þóttu kosninga-
til fyrir ári, að hann missti þau í úrslitin í Quebeck-fylki. Þar áttu
hendur Íhaldsílokksms. Stjórn frjálslyndir áður einna transtast
Diefenbakers var miimihlutastjórn fylgi. Nú brá svo við, að af 75 þing-
og hafði flokkur hans 112 þing- [ mönunm fylkisins fékk íhaidsflökk
urinn 50. íbúar í Quebeck eru flesl.
ir franskættaðir og frönskumæl-
andi. Orsökin er m. a. talin viera,
að for.s ætisráðherra fylikisin.s sner-
ist frá Frjálislynda flökkmrm til
íhaldsflokksins.
Ný tillaga
Rússa í Genf
NTB-Genf, 1. apríl. — Rússar
lögðti í dag fram nýja tillögu á
landhelgisráðstefnunni í Genf. Seg-
ir þar, að hvert ríki skuli ráða
Sósíalkredit flokkurinn
þurrkaður út.
Frjálslyndi ffokkurin ná nú færri
þingmenn en nokkru surni óður
eða aðeins 47. Sósíal-kredit JBókk-
Faxi fór yfir miSjarðarlínu í gær-
mergun á leið til Jóhannesarborgar
Flugsirjón í lerSinni er Jóhannes Snorrason
Klukkan tæpt níu í gærmorgun fór flugvélin Faxi yfir
miðjarðarlímma og er hún fyrsta íslenzka flugvélin, eftir því
sem blaðið bezt veit, sem flýgur suður fyrir línuna. Á skipum
er það venja, að einhvers konar skírnarathöfn fari fram við
slíkt tækifæri, en ekki er vitað, hvort sú athöfn átti sér stað
um foorð í Faxa.
. Frá Kano yfir línuna.
Eins og kunnugt er af fyrri frét'l-1 Frá Tripoli var flogið í einum
ium, þá seldi Flugfélag íslands áfanga til Kano í Nígeríu. Klukk-
Faxa nú nýverið til Africair, og afn ,N4’27 í **
^ ., . stao fra Kano og klukkan 8,bb kom
e,r nl‘ verið að fljuga henni til tilkynning frá vélinni þess efnis,
Minningarathöfn í
Menntaskóla
Akureyrar
í gær fór fram minningarguðs
þjónusta í Menntaskólanum ó Ak
ureyri um þ'á, sem fórust í flug-
slysinu s. 1. sunnudagsnótt, en
þeir luku allir stúdentsprófi frá
skólanum s. 1. vor. Athöfnin fór
fram á sal að viðstöddum nemend
um, kennurum og ýmsum aðstnnd
endum hinna látnu. Nemendur
isungu fyrst sálminn „Ó þá náð
að eig'a Jesú.“ Síðan fluttu þeir
iminningarræður, Þórarinn Björns
son, skólameistari, og séra Pétur
Sigurgeirsson. A eftir var sungið
„Á hendur fel þú honum“. Að at
'höfn lokinni var kista Ragnars
Ragnars flutt til skips, en hann
verður jarðsettur heima á Siglu
firði.
stærð landhelgi sihnar innan tólf ur*n'n atti þingmenn, en mássti
mílna og utan þriggja mílna tak- Þa alla- Jafnaðarmenn hofðu 2o
marka. Við ákvörðun landhelginn- Þin@menn en fen'gn aðerns 8 i þess-
ar skuli tekið tillit til sögulegra um kosningum. Meðal annarra
og landfræðilegra aðstæðna, efna- komst íormaðiur flo-kksins ekkri á
hagslegra hagsmuna, öryggls l3Ín@- Lester Pearson sj'álfur var
strandríkjanna og hagsmuna alþjóð einn örfarra Þingmanna síns flokks
legrar umíerðar um höfin. Umræð- ?em eLLi mrs'sti atkvæðafylgi.
ur um sama efni halda áfram é
sem Ckki missti
íhaldsfl'okkurinn fékk meirihluta í
ráðstefnunni á morgun.
McElroy kemur
til Isíands
WaShing'ton, 1. apríl. Neil H.
McElory, 1 a nd va r n arráðh e rr a
Bandaríkjanna ’og Nathan Twin-
ing, forseti heriáðsforingjaráðs,
munu koma við á Keflavíkurflug
velli að morgni sunnudagsins 13.
apríl. Mjjnu þeir skoða Keílavíkur
j flugvöll á leið sinni til ráðherra-
fundar NATO í París.
öllum fylkjum nema
landi.
á Nýfxtndna-
Minningarathöfn
í Háskóíanum
Minningarathöfn vegna stúdent
anna fjögurra, sem fórust í flug
slysinu á Öxnadalsheiði s. 1. laug
ardagskvöld, fer fram í kapellu
Háskólans kl. 2 e. h. á laugavdag
inn kemur. Séra Sigurbjörn Ein
arsson, prófessor, mun flytja minn
ingarræðu.
Drengjahiaup .
Armanns
Endurskipan stjórnarinnar.
Jöhn Diefenbaker mun í þessari
viku ráðgast við leiðtoga flokks
síns um endurskipan stjórnarinnar
að nokkru leyti; MeðHniir stjómar-
innar voru að vísu aftur kjömir í
stöður sinar af þinginu, en vegsna
hins einstaka og óvænta kjörfylgis,
sem flokkurinn hlaut í Quebeck,
þykir ekki annað fært en fylkið
fái fleiri fulltrúa í ríkisráði
Um kosningabaráttuna og stefmt
flokkanna er rætt í erTendu yfrrliti
á bls. 6.
Skíðalandsmót íslands hefst í dag
með keppni í göngu
í dag klFkkan 13 verður Skíðalandsmót íslands sett við
Skíðaskálann að Hveradölum af formanni íþróttabandalags
Reykjavíkur, Gísla Halldórssyni. Sjálft mótið hefst svo hálf-
tíma síðar og verður fyrsta keppnisgreinin 15 km. skíðaganga.
leik komi slíkt fyrir. Þá verffa
keppendur ennig dæmdir úr leik
ef þeir bregða of fljótt við.
inýrra heimkynna
borg.
Jóhannesar-
Formlieg afhendíng í Höfn.
Eftir að hafa verið nokkra daga
í Kaupmannahöfn, þar sem formleg
afhending vélarinnar fór fram, var
haldið af stað suður eftir klukkan
4,30 síoas'tliðinn, siJnnudagsmorgun.
Flogið var í einum áfanga til
Tripaii í Norður-Afriku, cn þar
ieri'ti vélin klukkan hálf-tvö á
sunnudag.
að hún væri að fara yfir miðjarðar-
línuna. Er þetta fyrsta vélin undir
íslenzkum merkjum, sem kemur á
suðurhvel jarðar.
Síðasti áfanginn.
| Siðasti áfanginn á leiðinni er á
milli Livingstone og Jóhannesar-
borgar. Kom fiugvélin til Living-
stone klukkan 15,17 í gær. í Jó-
hannesarborg snýr áhöfn vélarinn-
ar heimleiðis eftir að hafa skilað
, vélinni af sér. Flugstjóri z þessari
| ferð er Jóhannes Snorrason.
Ilið árlega Drengjahlaup Ar-
manns fer fram súnnudaginn fyrst
a í sumri, (27. april). Keppt verð
ur í 3ja og 5 manna sveitum um
bikara, sem Eggert Kristjánsson
stórkaupmaður og Jens Guð-
björnsson hai'a gefið. Undanfarin
tvö ár hafa Keflvíkingar farið með
sigur af hókni í þassari keppni.
Öllum félögum innan ÍSÍ er
heimil þálttaka í hlaupinu og skal
hún tilkynnt stjórn frjálsíþrótta
deild Ánnanns viku fyrir hlaupið.
Blaðamenn ræddu í gær við
Hermann Stefánsson frá Akureyri,
formann Skíðasambands íslands,
cg gaf: hann ýmsar upplýsigar
um mótið.
Fyrsíi keppnisdagurinn.
Eins og áður segir hefst mótið
með keppni í 15 km. skíðagöngu
20 ára og eldri. Einnig verður
keppt í dag í 15 km. skíðagöngu
17—-19 ára og 10 km. göngu 15
—16 ára. Síðasta keppnisgreinin
í dag verður sveitakeppni í svigi.
Hermann gat þess, að nú yrði
í fyrsta skipti keppt eftir nýjum
regluni í sviginu. Áður liafa kepp
endur fengið víti ef þeir fóru
ekki með báða fætur gegnum
liliðin, cn nú verður strangara
að kveðið og keppendur dæmdir
úr leik komi slíkt fyrir. Þá verða
keppendur einnig dæmdir úr
Keppni á skírdag.
Á skírdag verður keppt við V'if l
fell eða í Jósefsdal og þann dag
verður stórsvig karla og kvenn t.
Hinar nýju reglur gilda einnig utn
stórsvigið. Á föstudaginn langa
verð'ur ekki keppt. Kl. fjögur verð
ur guðsþjónusta í Skíðasfcálanum,
en kl. fimm hefst skiðaþingið.
Mótinu verður haldið áfra-m á
laugardag og þá keppt í 4x10 fcm.
boðgöngu og bruni karla og
kvenna. Á páskadag verður keppt
í svigi kvenna og skíðastökki. Á
annan páskadag lýkur mótinu
með keppni í svigi karla og 30
km. göngu.
Mótstjórnin biður keppendur og
starfsmenn að mæta stundvislega
til keppninnar.