Tíminn - 02.04.1958, Side 2

Tíminn - 02.04.1958, Side 2
109. sýning á „tengdamömmu“ ■; Kvöld verður 100. sýning í Iðnó á gamanleiknum „Tannhvassri tw*^**i- rr ömmu". Þetta er jafnframt síðasta sýnlng á leiknum og hefir þá ekkert .lelkrit verið sýnt eins oft hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Milli tuttugu og fimm oe þrjátíu þúsund manns eru búin að sjá leikinn. Myndin er af þeim tsru Friðriksdóttur og Guðmundi Pálssyni í hlutverkum í gamanleiknum. Konur á Akranesi ætla að búa sjúkra- imsssjúklingum bjarta dagstofu Birfist hér ávarp frá Kvenfélagi Akraness, sem unr»i$ hefir öflugt síarf til styrktar sjúkrahúsinu Eins og Akurnesingum er kunnugt, hafði Kvenfélag Akra- íæss með höndum i jársöínun til byggingar Sjúkrahúss Akra- ness og vai það eitt af höfuðviðfangsefnum félagsins um Eargra ára bil. A þeim árum og meðan húsið V-.:* enn ekki tekið til starfa var íferFsemi félagsins til fjáröflunar. onargþætt og þá ofl á ýmsan hátt •feitað til bæjarhúa um fjárfram iog; Vill kvenfélagið þakka Akur rtfsingum góða liðveízlu við þessa utarfsemi þess. ZSfú eru senn liðin 6 ár siðan Sjctkrahúsið lók til starfa og þarf ekkii. að lýsa fyrir Akurnesingum twe mikil bl.essun liefir fylgt því íriarfi sem þar er unnið. Áuð'skilig er að mikið vantar á ívo ung stofnun sé fullbúin tækj- uen, sem þó mega nauösynleg telj ast, Seinuslu árin hefir fé, sem ííafnast hefir verið varið til kaupa á ýmsum tækjum. Jýú á næstupni bpetist Sjúkra fcisinu húsnæði það sem að und aníörnu hefir vcrið notað sem í- tmð-yfirlæknis og verða þar stofur ifyrir 8—9 sjúklinga og dagstofu sjúklinga, en fyrir hvort tveggja er mikit þörf. Og þá.er komið að tilefni þess ara skrifa. Kvenfélag Akraness heíir hug á að leita nú enn til Akurnesinga mcð beiðni um fjár framlag til styrktar þessu óska barni aljra bæjarbúa. Því fé sem þér góðir Akurnesingar kunnið að fá kvenfélaginu til umi'áða að þessu sinni, hyggst það að verja til kaupa á innhúi í væntanlega dagstofu sjúklinganna. Öliu því fc sem varið er til að létta sjúktmt þungar byrgðar er vel varið. Akur nesingar, kvenfélagskonur sem konta annan páskadag n. k. með söfiuinarltsta ög biðja um framlag yðar, vona að þér bregðist vel við og að allir leggí eitthvað af mörk um hver eftir sinni getu. Margt smátt gerir eitl stórt. Með fyrirfram þakklæti, stjórn Kvenfélags Akraness. „Tunglið, tunglið taktu mig“ ný revýa út frá pólitískri hnattstöðu Höfundar eru Gutimundur Sigurftsson og Haraldur Á., sem jafnframt er leikstjóri Ný revýa er að hlaupa af stokkunum, sem nefnist „Tunglið, tunglið taktu mig“. Heitir í leikskrá, að þetta sé alþýðleg tungl- speki í tveimur pörtum og' einu partíi. Revýan er reiknuð út eftir pólitískri lmattstöðu Reykjavíkur af þeim Guðmundi Sigurðssvni og Haraldi Á. Sigurðssyni. Leikstjóri er Haraldur Á Sigurðsson. Óþarft er að kynna Harald Á. fcigurðsson, enda hefir hann haft ©amanmál á lofti „lengur en elztu gnenn mu.ia“. Hann byrjaði að Ríika í revýum fyrir þrjátíu og sex áirum, en það var í Spænskum nótt- (IBtt. Síðan hefir Haraldur óslitið tteikið í slikum skopverkum. I'tumsýning. ..Tunglið, tunglið, taktu mig“, aerður frumsýnt í Sjálístæðislnis- önu á þriðja í páskum. Sýningin er.endur yfir í tvo og liálfan tíma íftg sungin eru sextán lög' og vísur, jen. allt bundið mál er eftir Guð- cnund Sigurðsson, sem á kannske ekki eins langan feril að baki í revýum og sjálfur Haraldur, en hefir gert marga mjög góða hluli á þessu svðii. Leikendur. Leikendur eru margir, enda þurfa hlutverkin síns við og benda hlutverkaheiti, éins og flugstjóri á Explorer og flugstjóri á Spútnik 3 til nokkurra geimhræringa í því partíi, sem þeir fólagar, Guðmund- ur og Haraldur bjóða upp á að þessu sinni. Auk Haraldar er að finna kunn nöfn í leikskránni, eins og Steinunni Bjarnadóttur, Lárus Ingólfsson og Karl Guðmundsson. TÍMINN, miðvikudaglnn 3. apríl 195S. . ' r .' i I 'i i Þjóðleikhús frumsýnir Gauksklukku Frá aðalfundi Fram- Agnars Þórðarsenar annað kvökl sóknarfél. Akraness Leikriiií gerist í Reykjavík, fjallar um daglegt líf nútímafólks Þjóðíeikhússtjóri boðaði biaðamenn á sinn fund í gær í íil- efni þess ?.ð nýtt íslenzkt leikrit verður frumsýnt í leikhúsinu annað kvöid. Er það „Gauksklukkan“ eftir Agnar Þórðarson, sem löngu er þjóðkunnur fyrir leikrit þau, sem hann hefir ritað fyrir svið og útvarp jöfnum höndum. Gauksklukkan er nútímaleikrit og' gerist í Reykjavík. Þjóðleikhússtjóri kvað það gleðja sig mjþg að geta nú lekið ti'l sýningar íslenzkt leikrit eftír ágæt- an höfund og kvaðst fultviss um að Gauksklukkan yrði vinsæl með- al leikhúsgesta, enda væri héf um gott leikriit að ræða cg vel fat'ið með brýnt efni. Vinsæll iiöfundur. Fyrsta leikrit eftir Agnar Þórðar son var „Þetr kotma i haust“, tógu- legs efnis, fjallaði um afdrif ís- lenzku nýlendunnar í Grænlandi og var sýnt í Þjóðieikhúsinu veturLnn 1953—1954. Þá hefir Agnar samið nokkur útvarpsleikrit, sem mjlela alhygli hafa vakið og þarf ekki að minnast á það siðasta þeirra, „Víxi- ai' með áfföilum“, framhaldsleikrit, sem nú er flutt í útvarpið um þess- ar mundir og fylgst er moð af at- hygli af aniklum fjölda hlustenda um land allt. Ennfreinur hefir Agnar samið gamanleikinn Kjann- orlca og kvenhylli, sem sýnt hefir veriö um gervallt ísland við af- burða vinsældir. ur Gíslason og Anna Guðmunds- dóttir. Leikurinn er í tveimur ])átt- um, sem af'tur skiptast í fleiri at- riði. Nýstárlegt leiksvið. Aki-anesi í gær. — Aðalfundur Fnunsóknarfélags Akraness var haldinn s. 1. sunnudag. 1 stjórn vom kjörnir Daníel Ágústínusson, formaður, Guðmundur Bjötnsson, ritari og Bjarni Th. Guðmundssón •gjaldkeri. í var’astjórn vóru kjörn ir Bent Jónsson og Þorgils Stef ánsson. Níu menn eiga sæti í full trúai’áði auk sljórnar og hlutu þessir kosningu: Þórhaliur Sæm undsson, Kristján Jónsson. Valdi mar Eyjólfsson, Svavar Þjóð- björnsson, Jón Kr. Guðniúndsson, Ásgeir Guðmundsson, Þorgils Stef ánsson, Bent Jónssor. og HHgi Júl íusson. Sexhurar í Persíu NTB—Teheran, 1. apríl. 32 ára gömul kona eignaðist í dag sex bura, og varð konan léttari, er hún vár úti í hcgiun að gæta sauða, segir blað eitt í Teheran í dag. Átti konan fjóra syni og tvær dætur, og segir helmildin, að þeim líði öllum vel og móður inn eftir atvikiiin. Áður hefir frétzl um ferna sexbura, en eng inn þeirra hefir þá lifað. S. 1. aldarfjórðung hafa fæðst þrenn ir líimmburar í heiiminum. Læknavísindi nútimans viður- kenna að fjölbernisfæðing sem þessi sé mögulegv (Vonandi er þetta ekki L- apríl-frétt.) Nútíma leikiit. Gaúksklukkan er nýtt af nálinni, fjallar um nútímafólk í höí'uðstaðn um, daglegt Jíi' þess og viðfangs- cfni. Allmargar persónur ern í leiknum, persónur sem flestir munu kannast við í einni eða ann- arri mynd úr umhverfi sínu. Stefán baríkaritara og Grctu konu Uans leika þau Helgi Skúlason og Her- dís Þorvaldsdóttir. Móður Grétu leikur Arndís Bjömsdóttir. Ebba verksmiðjueiganad og' Ástu .konu hans leika Ævar Iývaran og' Bryn- dís Þótúrsdóttir. Ébbi er bróðir Grólu. Listamanninn og auðnuleys- ingjann Ármann leikur Benedikt Árnasón. Drykkfelldan sjómann leikur Jón A'ðils og frammistöðu- stúlku á bar leikur Helga Bach- rnann. Þetta. er í fyrsta sinn, sem þessi unga leikkoná kemur fram i Þjóðleikhúsinu en liún hefir getið sér góðan orðstír á vegum Leikfé- lags Reykjavikur. Ba nkastjórahjón- in Vernharð og Málfríði leika Val- Leikstjóri er Lárus Pálsson, en leiktjöldin hefir Lothar Grund málað. Aðeins er notað eitt svið í öllu leikritinu, en ijósin láttin skipta atriðum. Leikurinn gerist á heimili banka mamvsins, knæpu við höfnina og heimili bankastjórahjónanna. Þjóð leikhússtjóri kvað leikritið alvar- Jegs einis en nveð léttutm tón og gamansamur blær yfir mörgum at- riðuniim. Kvaðst hann bjartsýnn um að leikritinu yrði vel tekið. Höfundur mælti nokkur orð til blaðamanna að lokum og kvaö l.eik- dómara eklci æyinlega gera grein- annmn á því-í gagnrýni sinni, hvort lejkstjórar hefðu fengið til með- ferðai' útlend leikrit, sem reynsla hái'.i yerið fengin af.erlendis .elleg- ar ný innlend leikrit, sem byggja þyrlti upp frá byrjun. Aðstaða leík stjóra við inlend leikrit væri mun erfiðari í meðförnm, þar sem ekk- erf væri til að styðjast við með sviðsetningu. þeirra. Var þorskurinn tvíkynja? Ilúsavík í gær. — í gæF veidd ist hér allkynlegur þorskur, pg er ekki annað sýnilegt en pð hann sé tvikynja,, því að í honum voru bæði fullþroska hrogn og fuiíþj'cbka : syil.. ÞHíta yafc alÞ vænn íiskur, Fulltíúi Piskif.élags íslands hér á staðnum tók. ftsk inn og mun áð likindun; senda hann suður lil fi'ékari raimsókn ar. ÞF . wi *.... Listamannaklúbburimi ræíiir kirkjutóniist í kvöld — eins' • og alla mtðviku- daga — er listamaima.klúbburinn óp- inn í baöstoi'u Naustsins. Umræðu- efni verða í þetta sinn: ..Kirkjan og tónlistin1'. Málshefjandi er dr. Pál'l Vandamálinu um kjarnorkutilraunir á hafinu beint til þings S. Þ. Geníarráísteínan samþykkir tillögur índverja — greiÖir ekki atkvætSi um tillögur Austur- Evrópuríkjanna NTB^-Gcnf, 28. marz. — Á landhelgisráðstefnunni í Genf 1 var í dag samþykkt ályktunartiilaga frá Indverjum um að beina vandamáljnu um bann við kjarnorkuvopnatilraunum á úthafinu til allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Isólfssou. og umræður hefjnst kl. níu stundví-Slegá. ••mHUiiiiii|iiiiiimmiimuii!iii!»uimiiiiiii4!iiiiiit Eftir að þingið hafði samþykkt þessa áiyktunai'tillögu Indverja, samþykkti það einnig aðra tiilögu þeirra, er var á þá leið, að ekki skyldi á þessum i’ettvangi greiða atkvæði um sameiginlega álykt- unartillögu Rússa. Pólverja, Júgó- Tvær fundarsam- þykktir M. F. í. K. Á fundi í Menningar og friðar samtökum íslenzkra kvenna, sem haldinn var þriðjudaginn 25. marz s. 1. voru samþykktar áskoranir þess efnis, a'ð ríkisstjórnin vinni að brottför hersins og endurskoð uð verði afstaðan til Atlantshafs bandalagsins. Ennfremur áskorun á ríkisstjórnina tun, að hún lilut- ist til um bann við kjarnorkuvopn um, styðji tillög'una unt hlutlaust helti í Evrópu og' lýsi yfir að eld flaugastöðvai' verði ekki á íslandi. rfava og Tékkóslóvaka um bann við kjarnorkutilraunum á höl'um úti. Rctt áður en atkvæði voru greidd, stóöu upp fulltrúar austur Evrópttríkjanna og lýstu því yfir, að þeir teldu ráðstefnunni bera fullan rélt til að fjalla um þetta vandatnál. Fulltrúar annarra rf'kja voru nokkuð ósammála um það atriði. Matrósaföt 3—8 ára Matrósakjólar 3—7 ára Drengjajakkaföt 6—1.5 ára Drengjabuxui' (bláar) Drengjaskyrtur Fermingarföt, margir litir og snið. Senduni í póstkröfu. Vesturgötu 12. Sími 13570 Munnwniummimmimimmmmmumimin Giftusamleg björgun 1200 manna úr brennandi skipi á Indlandshafi NTB—Aden, 1. apríl. Eldur kom upp í norska skipiun Skaubryn, er það sigldi um Indlandshaf. • Voru á skipinu 1200 manns, þar meðal margir innflytjendur til Áatrafím H.ru mbargir þairra Þjóðverjar. Eldurinn korn upp í vóiarúmi. Góður agi hélzt á skip Lnu, og tókst að koma öflum: 'björgitnarlbáltum á flot. Brezka skipið Éity of Sidney tók við öHu fólkinu, úr bátunuin, Engin slys urðu, en einn maður andað ist af hjartametói..' Er mjög tal ið til íyrinmyndar, hversu vel tókst ilm þessa björgun, og ]ne g<SSur' ági‘Réiít :l?' ''

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.