Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 7
TÍMI-KTN, núðviliudagiim 2. apríl 1958.
7
Heildaráætlun um nauðsynlegar um-
bætur á þjóðvegakerfi iandsins
Ræ($a Halldórs Sígur($ssonar þingraanns Mýramanna á Alþingi 26. marz,
er rætt var um tillögu fjárveitingarnefndar um vegamál
Herra forseti. Hér fyrir
stutto síðan ræddi ég nokkuð
almennt um vegamál og þá
þýðingu, sem gott vegasam-
band hefir fyrir landsmenn
í heild. Ég lýsti því þá, hvað
almennur áhugi er fyrir bætt
um samgöngum. Mun því
ekki að þessu sinni fara að
ræða það mál.
Snemma á þessu þingi var flutt
till .um fran’.kvæmdaráætlun um
vegagerð. Var aðalflm, hv. þm. N-
ísf (SB) og tveir aðrir hv. þm
meðflm. Þessi till. gerði ráð fyrir
því einu, að samræma fram-
kvæmdaráætlun um vegagerð til
þess að komá þeim landshlutum og
héruðum fyrst í akvegasamband,
sem enn þá væru ýmist veglaus
eða án þess að hafa samband við
meginvegakérfi landsins.
Halldór E. Sigurðsson
sem nú eru notuð við vega-
I sambandi við þessa till. kom Serð- Þá ber ein!liS að iita á það,
fram brtt. á þskj. 45 frá hv. 1. þm. að t8gar Þessir vegir voru lagðir,
N-M (PZ) :og ýar þ^sum till. báð- Þá þekktust hér ekki bifreiöar
um vísað tiiijvn. Fjvn. hefur haft nema Þær, sem fluttu 3—4 smá-
stand þsirra'cg þörf og jafnframt,
hvað' má gera ráð fyrir, að miklir
þungaflutningar fari á þeim á
næstunni.
Misjöfn aðstaða
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, að vegakerfið í hinum ýmsu
sýslum landsins er mjög misjafnt.
Ber þar margt til, en allar sýslur
hafa þó þörf fyrir góða vegi. Ilinu
er ekki að neita, að umfsrðin er
mest á þeim vegum, þar sem
mjólkurfram leiðílan er mest og
daglegir vöruflutningar vegna
hennar. í sambandi við heildarat-
hugun og framtíðaráætlun um veg-
ina, þarf þess vegna að taka tillit |
til þessa, svo sem snjólaga og íleira
þar að lútandi,. svo og brayttra
framleiðsluhátta. Til alls þessa
þarf að taka tillit, enda hefur það
líka mjög mikil áhrif á gerð þeirra.
Þá hafa og á síðari árum vöru-
flutningar héraða á milli á bifreið-
um, færzt mjög í aukana, og
vegna starfrækslu hennar land-
flutnflutningar aukast mjög og á-
sóknin um stærri bíla að sama
skapi. Þetta þarf mjög að hafa í
huga, þegar gerð er athugun á
vegunum og framtíðaráætlun iögð.
Varanlegt slitlag
Þá ber og á það að líta, að á
þeim vegum, sem fjölfarnastir eru,
er umferðin orðin svo mikil, að
nauðsyn ber til að fara að gera
þar slitlag úr varanlegu efni, mal-
biki eða steinsteypu, og öllum má
það vera ijóst, að e-f um framtíðar
áætlun á að vera að ræða, þá verð-
ur hún að miðast við það, að stefnt
sé nokkttð fram í tímann, en ekki
eingöngu við það miðuð, sem þekkt
er í dag, og gætum við haft þar
til samanburðar þá þróun, sem
orðið hefur hér á síðustu árum.
Fjvn. leggur því til, að það verði
gerð heildaralhugun á vegakerfinu,
ástandi þess og á grundvelli þeirr-
ar athugunar verði gerðar till. eða
áætlun um úrbætur með þá þýð-
ingu sem vegarkerfið hefur fyrir
landið i heild.
Merkileg athugun
vegamáíastjóra
Ég hef hér í stuttu máli gert
grein fyrir afgr. n, á þeim tillög-
um, sem vísað var til hennar á
þskj. 27 svo og brtt. á þskj. 45 og
grundvelli eða hugsun n. fyrir
ckki er nokkur vafi á því, að mjög þeirri till., sem hún flytur hér. Ég
verður á það sótt að auka þessa vil að lokum segja það, að grj
þessa þái. tií meðferöar og leitaði lestir, og vegagerðin var þess ! flutninga og þó sérstaklega það að vegamálastjóra, sem hér fylgir, er
umsagn^r vegamálastjói-a. Hann vegna miðuð við það. Margir af mega nota stærri bifreiðar til
hefur sent n. mjög ýtarlega grg. í þessum vegum eru þó'.á því svæði, flutninganna heldur en áður hef-
málinu, .og, er hún bi-rt hér° sem Þar sem umferð er einna mest nú, ur verið.
fskj. með till, á.þskj. 316, sem fjvn. °S bifreiðar til vöruflutninga Ég gat þess hér á hv. Alþingi
ílytur. þyngstar. Það er því ekki nóg að um daginn, að þegar sementsverk-
l upplýsa um lagða vegi heldur á- smiðjan tæki til starfa, þá munu
merkilegt innlegg í þetta mál, og
ég treysti því á grundvelli þeirrar
till., sem við leggjum til, að samþ.
verði hér, verði gerðar verulegar
úrbætur í þessum málurn og stefnt
að ákveðna marki til úrlausnar því.
Greinargér'S
vegamálástjóra
í grg. vegamálastjóra kemur það
fram, sem beðið er um að upplýsa,
í till. á þskj.- 27. Þar er gerð grein
fyrir þ<ví, hvaða héruð það eru, cr
ekki séu í sambandi við aðalvega-
kerfi ianösins-. Hins vegar skýrir
vegamálastjóri það, að ekkert hér-
að eða enginn landshluti sé án
vega. Vegamálastjóri gerir grein
fyrir þvi, að það eru fimm héruð,
sem ekki ná sambandi við aðal-
vegakerfið’ og hann gerir einnig
grein fyrir sundurliðun kostnaðar
við að ikohva þessum héruðum í
samband við það. Hér er því full-
upplýst það, sem beðið er um í till.
á þskj. 27; mcð þessari merkilegu
og greinilegu grg. vegamálastjóra.
Það sgm næst liggur fyrir í þ'vú, er
íslenzk sönglög kynnt í þýzku útvarpi
Myndarleg Islandskynning « víílesnu þýzku útvarpsblaði
Kl. 1,30 í dag, ísl. tími, hefst
íslenzkur dagskrárliður í norð'ur
þýzka útvarpinu (HKVV des
NDK, Hamburg) og verður út-
varpað íslenzkum sönglögum, er
íslenzkir listamenn flytja.
Þeir eru frú Nanna Egilsdóttir,
sem syngur með undirleik Lydu
Miller, Einar Sturluson, sem syng
ur með undirleik Hauks Guðiaugs
sonar, cg Karlakórinn Fóstbræður
undir stjórn Jóns Þórarinssonar.
s. 1. ári til að kynna sér Ijóðasöng
hjá einni fremstu ljóð'asöngkonu I
Þjóðverja, próf. Hen iy Wolff, og j
í þeirri ferð söng hann íslenzk
lög á plötur hiá Hamborgarútvarp
inu. Karlakórinn Fóstbræður söng
þessi lög á plötur í Þýzkalandi ár-
ið 1954.
Myndarieg íslandskynning.
í tilefni af þessari dagskrá birt
ir þýzka útvarpsblaðið Hör Zu
myndarlega íslandskynningu. Er
Trygging gegn
bráðafúa
í tréskipum
Nanna Egilsdóttir mun oít hafa það heil síða af myndum og frá
að útyega fjármagnið, sem þarf til , .... , , , ,, . _. .. ,
að koma verkinu áfram, sem þarna komið fram i þessu utvarpi. Emar sognum og er visað tilhennar um
þarf að leysa, en ekki fram-
kvæmdaráætlun eða áætlun um
það, hvað það muni kosta.
Það var því skoðun fjvn. eins og
fram kemur í grg. frá n. hálfu, að
fullnægt væri till. á þskj. 27. Hins
vegar er farið frarn á það í brtt. á
þskj. 45, að gera athugun á vega-
ástandinu og framtíðaráætlun út
frá þeiri-i; áfchugun.
Að athuguðu máli og samkvæmt
ábendingu vegamálastjóra, þótti þó
fjvn. í-étt að' gera nýja till. í þessu
máli, þar .sém gert er ráð fyrir
heildarathiigun á ástandi veganna,
og á grundvelli þeirrar athugunar
væri svo gerð áætlun um nauðsyn-
legar umbætur á vegakerfinu með
hliðsjðn af þýðingu þess íjtít
byggð landsins í heild.
Uppbygging eldri vega
Við þá athugun, sem fjvn. legg-
ur til, að verði gerð, þá ber að'
hafa þáð í huga, að meira en helm-
ingur af þjóðvegunum, sem upp-
byggðir eru, eru gerðir fyrir stríð.
JÞeir voru þyí gerðir, áður en þau
stórvirku vinnulæki komu til sög-
Skellinöíru stolfö
f gærmorgun var skeilinöðrunni
P-555 átolið, þar sem hún stóð
ívrir utan húsið Káagerði 22. —
Hjóilið er af tegundinni NSU,
ghátt að lit. Það var ólæst. —
Rannsóknarlögreglan óskar eftir
upplýsingum.
Stur)u~on dvald' í Þvzkaland^ á le:ð og útvarpsdagskráin er birt.
teSindlsiche Volkslieder
Heilsíöa í Hör Zu, myridir og frásagnir af fslandi i tilerni af dagskránni
Misprentun varð í kafla úr ræðu
Gísla Guðmundssonar aíþm. uni
þetta efni, sem birt var hér í blaö-
inu nýlega. Þessi kafli er þvi end-
urprentaður hér á eftir:
„------í samræmi við það, sem
ég hefi áður sagt eða bent á um
nauðsyn þess, að fúaskemmdir fmn
ist sem Cyrst, þá er skipaskoðun
ríkisins í 4. kr. gert skylt að láta
fara frarn sérstuka bráðafúarann-
sókn á tréskipum ár hvert og að til
kynna Samábyrgðinni, ef bráða-
fúaskemmda verður vart.
Það er og vonandi, að með þessu
takist að draga eitthvað úr út-
breiðslu fúaskemmdanna og þá
jafnframt viðgerðarkostnaðmum.
Þá má segja, að ekki só úlilok-
að, að einhver ný fúavarnarcfni
komi til sögunnar, og er eins og óg
sagði áðan nauðsynlegt að fylgj-
ast vel með öllum nýjungum, sem
fram koma á því sviði, eins og
raunar var bent á af einum hv.;
þm. við 1. umræðu þessa máls.
Erlendis er nú farið að byggja
mikið af fiskibátum úr stáli, cn
innflutningur slíkra báta hingað er
fyrir nokkru hafinn og m!á gcra
ráð fyrir að hann fari vaxandi, ef
reynslan af þeim stálbátum er nú I
eru í notkun verður sæmileg. |
Þá eru nú að koma til sögunn-
ar ný efni til skipasmíða, sem áð-
ur voru óþekkt, þótt enn sé of
snemrnt að spá um notkunargildi
þeirra, en það eru efni, sem vænt-
anlega mundu ekki fúna.
Það er því hugsanlegt, að þeim
vanda, sem af brúðafúanum stafar,
verði áður en langt um líður bægt
frá bátaútgerðinni, a. m. k. að
verulegu leyti, en á meðan svo er
ekki, þá verður að sjá um, að tjón
ið verði mönnum ekki ofviða, þeim
sem fyrir því verða, og finna til
þess viðunandi leið.-----“
Á víðavangi
Einræði Krustjoffs
í forustugrein Alþýðublaðsins
á suniiudaginn er rætt um ein-
ræðisvald það, sem Kru.tjoff
liefir nú fengið í Sovétríkjunum.
Alþýðublaðið segir m. a.:
„Hingað til liefir jafnan komið
á daginn, að afleiðing mikilla
valda einstakra manna eða hópa
liefir verið algjört einræði. Þess
vegna fer ekki hjá því, að síð-
ustu atburðir í Rússlandi veki
nokkurn kvíða á Vesturlöndum.
Kueíjoff mun væntanlega innon
skamnis gefast kostur þess að
sanna lieiminum, livort hann vill
nýja og betri utanríkisstefnu.
en þau úrslit skipta miklu máli,
Úr þessu ætti að fást skorið, ef
af í'áðstefnu æðstu íiiaiina stór-
veldanna verður í náinni fram-
tíð eins og vonir standa til. En
þó að hann temji sér þar bros
og skemmtilegheii eins og þegar
vel liggui- á honum í veizlum og
á niannamótum heima fyrir, er
valdataka hans ærið áhyggjuefni.
Hann ræður lögum og lofum í
Rússlandi og þess vegna getur
stefna Rússa gagnvart öíi'rum
þjóðum gerbreytzt á einni nóttu,
ef honum býður svo við að liorfa.
Slíkt er galli og hætta einræðis
ins. Það getur fyrirvaralaust snú-
ið við blaðinu og efnt til ævin-
týra eins og þeirra, sem þýzku
nazistarnir réðust í forðum og
Stalín gerði að enn stærra fyrir-
tæki að unnum sigri Vesturveld
anna í síðari lieimsstyrjöldinni.
Til þess eru víti sögunnar að
varast þau. Og þess vegna mim
fleiri setja hljóða við valdatöku
Krustjoffs í Rússlandi en þing-
menn æðsta ráðsins áður en þeir
byrjuðu að klappa fyrir lionum
sem nýjum forsætisráðlierra og
þar með raunverulégum einræð-
isherra."
Skyldan viS lífið
„Það er enginn hetjuskápur,
að bíða þess áhyggjulaus eins og
skynlaus skepna að einhver fram
audi aðili drepi mann. Það er
ekkert afrek að deyja. Það er
kannski ckki heldur neitt afrek
að lifa. En það er skylda þín
að gera allt sem í þínu vaidí
stendur til að fyrirbyggja það,
að framandi aðilar geti einn góð-
ann veðurdag búið sig til að
drepa þig og börn þín, nágrannú
þína og vini og kunningja, þjóð
þína. Það er skylda þín við lífið,
þitt líf og okkar allra líf.“
Öllu beíri rök er tæpast hægt
að fa;ra fyrir því, að nauðsynlegt
sé að efia varnarsamtök eins og
Atlantsliafsbaiidalagið, svo að
þeim verði fært að afstýra styi j
öld.
Mbl. og hersefan
Mbl. prédikar það nú kappsam
lega fyrir kommúnistum, að þeii*
,taki úbyrgo á hersetunni, ef
þeir sitji áfram í ríkisstjórniuni
Um þetta scgir Mbi. m. a. í for
ustugrein í gær:
„Hér er ótvírætt um að ræða
atriði, sem er svo mikilvægt, að
ekki er hægt að vinna til að fá að
vera við völd, ef það kosiar að
taka á sigábyrgð á slíku. En
dinifiitt það hafa ráðherrar
konimiinista gert. Þeir Iiafa
bæði tekið’ á sig hina lagalegu
refsiábyrgð og stjórnmálaábyrgð
ina. Og þingflokkur kommúnista
og sjálfur kpmmúnistaflokkurinn
hafa gerzt samábyrgir í þéssu
mcð því að s-tyffja ráðherrana eft
ir sem á'ður.
Um þetta verður ekki deiit.
í því sambandi skiptir í sjálfu
sér cngu, þó að ráðherrar komin
únista hefðn gert stöðugan á-
greining út af þessu og lialdið
ínálinu vakandi innan n'kis-
stjói'nariiinar og kmiið á sam-
ráðherra sína um fnlinægingu
hins gefna loforðs. Meðan þeii*
láta „gereyðingarhæCtu ís-
lcuzku þjóðarinnar“ ekki varða
samvinnuslitum, þá taka þeir á
sfg ábyrgðina á lienni ckki síff
ur en hinir. Ábyrgð þeirra verð
ur einmitt þeim mun meiri, þar
sem þeir liafa að eigin sögn sann
(Framh. á 8. síðu).