Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 12
Vcðrið: Vaxandi austanátt. Skýjað. Hitinn td. 18: Reykjavfk 4 st., Akureyri 4 et, Raupmannahöfn 0 st., Lorukra 7 st, París 10 st., New Yórk 9 st. Miðvikudagur 2. apríl 1958. Deilt um sleða á Lækjartorgi Strákar bundu þennan sleSa aftan í strætisvagn og létu dragast niöur ■Hverfisgötuna unz staSnæmst var á Lækjartorgi. Á eftir þessari tasíu kom hópur stráka, sem þyrptust utan um eigandann, þegar hann leysti aftan úr. Hávær deila reis síSan á torginu um sleSann. Dómneínd velnr tónsmíSar til fktn- ings á norrænni tónlistarSiálíð í hanst Íslenzk hljómsveitarverk verlia fiutt Dagana 9.—12. marz kom samnorræn yfirdómsnefnd sam- an í Osló til þess að velja úr 62 innsendum verkum frá öllum Norðurlöndum tónsmíðar fyrir norræna músílchátíð, er standa mun yfir í Osló 12.—17. september næst komandi. I dómnefnd þessari áttu sæti, frá Ðanmörku Frede Sehandorf-Peder- gen, frá Fin.nlandi 01‘avi Pesonen, frá íslandi dr. Hallgrímur Helga- son, frá Noregi Odd Griiner-Hegge og frá Svíþjóð Lars-Erik Larsson. Fyrir valinu urðu 24 verk, sem flutt verða á fimm hljómleikum: Tveir konsertar fyrir orkestur, tveir fyrir kammermússík og einn fyrir kirkjumúseík. Island fær verk ílutt á orkestur- og kammermússík hljómleikum, en ekkert á kirkju- Sanski rithöfundurinn Eyvind Johnson gestur hér á landi í sambandi viiS sýninguna Ákvoðið er, að haldin verði hér í Reykjavík sænsk bóka- sýning í þessum mánuði, og verður hún opnuð í Bogasal Þjóð- minjasafnsins 19. apríl. Eru það bókaútgáfurnar Norðri og ísafoídarprentsmiðja, sem að sýningunni standa. Þá hefir hinn kunni sænski rithöfundur, Eyvind Johnson, þegið boð þeirra, er að sýningunni standa um að koma hingað til lands meðan á sýningunni stendur. ) . ,, , bókum til þessa og minna flutzt Gunnar Stemdorsson. forstoðu- inn af þeiln en frá öðrum Norður- maður Norðra sikyrði fra syningu jöiiduni þessari á blaöamannafundi í gær. Norðri og ísafoldarprentsmiðja Góður gesttir. hafa tvfevar staðið sameiginlega Þá mun og Skoma sænska rithöf- að bókasýningum hér áöur, norskri Undarins Eyvindar Johnsson vekja og danskri sýningu, og hal'a þær mikla athygli hér. Iíann er einn af verið hinar merkilegusLi. átján í sæns'ku akadcmíunni og Svíar eru sem kunnugt er mikil löngu heimsfrægur rithöfundur. bókmenntaþjóð og ein mesta bóka- Hann er ckki aðeins mikill skáld- gerðarþjóð í heimi. Er sænsk bóka- sagnahöfundur, heldur einnig gerð heimsfræg fyrir þroskaðan og snjaLl fyrirlesari og ræðumaður. fágaðan smeklc. Hann mun dvelja hór á landi dag- Sýning þessi á að gefa glöggt ana 18,—23. apr.il og flytja hér einn mússíkkonsert, þar sem vegna mis- ! skilnings, engin slík verk lágu fyr- ir dómnefndinni. Samgöngur í Frakk- landi stöðvast Nálega öll umferð stöðvaðist í Frakklandi í dag, eftir að um 1 milljón opinberir starfsmenn, að allega við samgöngukerfi lands- ins, hófu sólarhringsverkfall til að mótmæla síhækkandi verðlagi á neyzluvörum. Fullyrt er, að ef ebki verði orðið við kröfum laun- þega, verði það hiklaust endurtek ið. Sigurjón Ármanns- son, Húsavík látinn S. I. sunnudag lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík Sigurjón Ármannsson, gjaldkeri í Húsavík. Hann hafði legið alllegni í sjúkrahúsi í Reykja vík. Sigurjón var rúmlega sext ugur að aldri. Hann liafði lengi starfað hjá Húsavíkurbæ og var mikils metinn bolgari í bænum, enda valmenni og hvers manns hugljúfi. Bentzon stigahæstur. Þess skal getið, að nit var í fyrsta sinni viðhöfð sérstök regla um val verka, sem í heild eingöngu voru metin eftir 1) listrænu hand- bragði og gildi (kvalitet) og 2) flutningsósk (berettigelse til op- förelse) vegna ókunnugleika veiiks- ins. Hvert land gat hæst gefið 5 stig að hvoru niati fyrir sig. Hæst- ur varð þannig Niels Viggo Bentzon með 24.5 stig. En verk hans verður samt eklci flutt, þar sem nægilega sterk flutningsósk var ekki fyrir hendi, þ. e. verkið var talið þegar of oft flutt áður. Annað nýmæli á væntanlegri mússíkhátíð í Osló verður opinber umræðufundur um norræna tón- list, þar sem gera á grein fyrir stöðu hennar á alþjóðavettvangi og' framtíðarhlutverki. yfirilt um sænskar nútímabók- menntir og bókagerð, og er enginn vafi á, að hún verður íslendingum feginsfengur, enda höfum vi'ð e'kki átt greiðan aðgang að sænskum Árshátíð Verzlunar- mannaféíagsins í dag verður árshátíð Verzlunar mannafélags Reykjavíkur haldin í Sjálfstæðishúsinu. Til árshátíðar þessarai' verð'ur þó á ýmsan hátt mjög til vandað. Verða þar góð skemmtiatriði á- gætra listamanan og síðan dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjlálfstæðishúsinu frá kl. 5 I dag eða að hægt er að panta þá á skrif stofu félagsins í Vonarstræti 4. Fundur í Gamla bíói — ályktun um hlutleysi Fundur sá, sem ýmsir rithöf- undar og fulltrúaráð verkalýðsfé- laganna í Reykjavík efndi til á sunnudaginn út af varnarmálinu, var fjölsóttur. Margar ræður voru íluttar, og að lokum samþykkt ályktun. Er þar skorað á Alþingi að framfylgja ályktuninni um upp sögn varnarsamningsins við Bandaríkin. Þá er lýst fylgi við hlutleysisstefnu í utanríkismálum og er vilji fundarins að lýst sé yfir ævarandi hlutleysi. Er heitið á þjóðina að styðja þessi sjónar- mið og bera þau fram til sigurs. eða tvo fyrirlestra, annan í Háskól- anuin og þá ræða um hlutverk og stöðu skáldsagnahöfundar. Aðrir sænskir gestir, sem hing- að eru væntanlegir í sambandi við Evvind Johnson sænsku bókasýninguna eru dr. Sven Ringman yfirbókavörður við Konunglega bókasafnið í Stokk- hólini, kunnur fræðimaður og fyr- irlesari. Einnig kemur Hermann Stolpe, framkvæmdastjóri K.F. bókaútgáfu sænsku samvinnufclag'- anna og Grete Helms, söhistjóri og Ake Rumquist frá Bonniers'. Aíli Keílavíknrbáta orSinn samtals 12.585 smálestir á vertíSinni Keflavík í gærkveldi. — Héðan róa nú 48 bátar ýmist með línu eða net og leggja hér upp daglega. Afli þessara báta var orðinn frá áramótum til marzloka 12585 lestir af fiski í 2131 róðri. Nú róa 23 bátar með línu og 25 með net. Aflahæsti báíurinn á vertíðinni er Bára með 516 lestir í 68 róðrum en næstur Jón Finnsson með 500 lestir í 60 ró'ðrum og Guðmundur Þóröarson með 455 lestir í 60 róðr- um. Þessir bátar hafa bæði notað linu og net á verfíðinni. Af línubátum eru hæstir Hilmir með 370 lestir í 59 róðrum (slægt) næsutr Bjarni með 363 lesttr í 60 róðrum (slægt) og Ólafur Magnús- son 399 lestir í 55 róðrum (óslægt). Af þeim bátum, sem aðeins hafa notað net eru hæstir Björgvin með 316 lestir í 46 róðrum, Kári með 241 lest í 42 róðrum. Vísír með 315 lestir í 36 lóðrurn og Bjarni m'eð 215 lestir í 27 róðrum. KJ. Benedikt Björnsson bókari látinn í gær andaðist hér í Landspílal anum Benedikt Björnsson frá Vík ingavatni, hátt á fimmtugs aldri. Ilann hefir um langa hríð verði að’- albókari Áfengisverzlunar ríkisins. Benedikt var hinn merkasti maö ur. Verður hans nánar getið síð ar hér í blaðinu. Ungmennafél. Reykdæla efnir til af- mælishátíðar á sumardaginn fyrsta Félagií veríur þá 50 ára og er búizt vhS a(S margir komi langt aíi til afmælishófsins Ungmeimafélag Reykdæla efnir til hátíðahalda á sumar- daginn fyrsta, en þá verður félagið 50 ára. Afmælishátíðin verður í hinu myndarlega samkomuhúsi félagsins að Logalandi í Reykhoitsdal. til samstarfs og slcemmtanahalds, sem jafnan er með myndar- og ménningarbrag. Þegar Ungmennafélag Reykdæla varð fertugt, var efnt til vegleg'rar afmælishátíðar í félagsheimili þess og sóttu það (hóf fjölmargir af hin- um eldri félagsmönnum og konum, einnig margir, sem um langt skeið hafa riú lifað og starfað fjarri æsku byggðinni í Reykholtsdal. Er senni legt, að s\ro veröi enn um þéssa af- mælishátíð, sem vel verður vandað til, að þangað sæki fjölmargir af hinum eldri félögum og' stofnend- um. Ungmennafélag Reykdæla er í hópi þeirra ungmennafélaga, sem alltaf hafa haidið uppi þróttmiklu og ifjölbreyttu félagsstarfi og hefir félagið þann- ig um hálfrar aldar skeið veitt ungu fólki í Reylcholtsdal tækifæri Bazar Félag Framsóknarkvenna í Rvík licjldiu' basar miðVikudaginn 9. apríl kl. 2 síðd. í Góðteniplaralnis inu. Þar verður á boðstólum mik ið úrval góðra muna. Amerískur íiðlusnillingur leikur hér á vegum Tónlistaríélagsins Tónlistaríelagið efnir til tónleika fyrir styrktarmeðlimi sína í kvöld kl. 9 og á morgun kl. 3 e. h. og verða þessir tónleikar haldnir í Austurbæjarbíói. Það er hinn kunni, bandaríski fiðlu- snillingur, Roman Totenberg, sem leika mun að þessu sinni fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélagsins, en hann er nú á leið vestur um haf að aflokinni langri tónleikaferð víðs vegar um Austur- og Vestur-Evrópu. Roman Totenberg er löngu orð- inn þekktur sem afburða góður fiðluleikari, bæði austan hafs og vestan, en hann er fæddur í borg- ■inni Lods í Póllandi árið 1913 og ílyzt til Bandaríkjanna rúmlega tvítugur að ál'dri. Hann hlaut því tónlistarmenntun sína aðallega í Evrópu, útskriifaðist úr tónlistarhá- iskólanum í .Varsjá og stundaði eft- ir það <nám í fiðluleik hjá þeim Carl Fiesch í Berlin og Georg Enescu í Paris, en báðir eru þeir heimHcunnii' kennarar í fiðluleik. Totenberg hefir um lar.gt slceið notið mikilla vinsælda og frægðar, og 'kemur að jafnaði fram oftar en 100 sinnum á ári hverju sem fiðlu- leikari, ýmist með hljómsveitum eða einleikstónleikum, bæði í Bandaríkjunum og víðar um lönd. Dómar tónlMargagnrýnenda um fiðluleik Totenbergs eru að jafn- .aði mjög lofsamlegir. Á tónleikunum í fcvöld mun Roman Totenberg ieika m. a. Són- ötu fyrir einleiksfiðlu eftir Bela Bartok, sem aldrei hefir verið leik- in hér áður, en þykir eitt af önd- vegisverkum í aiútíma tónlist. Auk þess leikur hann verk eftir Beet- hoven, DeFalla, Paganini og Cope- land. Það skal sérstaklega tekið-f'ram, að tónleikarnir verða að iþessu sinni haldnir á öði'uni iinuyn en .venja er. Miðvikudagstónleikarnir byrja kl. 9 e. li., en tónleikarnir á fimmtudag (skú'dag) fara fram kl. 3 e. h. Sænsk hókasýning opnuð í Bogasal 19. apríl n. k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.