Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 9
TÍMíNiN, miðvikudagiivn 2. apríl 1958. r ~~ , . ...... •’bwí Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig y,• gg • því að a&a til Loivdon i myrkri aítur inn í vinnuherbergið, hafði jafnan fundið til síðustu spurði hann, við verðum varla þar sem Klara var að vélrita mánuði hvarf. Ef til vill var búin fyrr en eftir svona tvo bréf, sem honum hafði legið á rétt athugað hjá hr. Franklin klukkutíma. Þau. höfðu kveikt upp í arninum í dagstofunni og frú Cleeson hafði borið þeim te. Klara hellti teinu i bolla og rétti hr. Franklin, sem sat í djúpum hægindastól rétt við arininn. — Hér erum við svo lamgt frá annríkinu á skrifstofunni, sagði hann lágri röddu. Hamingjan góða, hvaö ég er þreyttur. Ef ég gæti veriö hér að fá. I-Iann var áhyggjufullur að hún hefði hugsað of mikið á svip. |um vinnuna. En vinnan var Þeir sögðu, að hún væri ein lausn frá auðmýkingunni, sem af þeim verstu og yrði senni-' hún fann alltaf til, frá örviln- lega haldið áfram. Þaö koma unni, skömminni. sífellt fleiri og fleiri flugvélar ■ Hr. Franklin kom með glösin fari þeir til fjandans, þessir og þau settust í þægilega stóla fantar. Hann þagði hvað viö lítiö borð. segið þér um að við verðumj — Það er þægilegt að geta hér í nótt Klara. Ég skal fús-! einu sinni lyft sér ofurlítið lega viðurkenna, að ég er ekki upp, sagði hann og dreypti á sérlega hrifinn af tilhugsun- sherryinu. Mér þykirvænt um, inni um að aka til London aö þér komuð með mér í dag «« _____r ... meðan loftárás stendúr yfir. og þurftuð ekki að vera í kll'tÞ-ír S0tl0 Hann bætti við og brosti. — London meðan á árásinni ^Dhi hI^ðÞr,ytt í?a 5 fra’ Frú Gteeson er áreiðanlega stendur. Hann brosti dauflega. 50fT góður siðferöisvörður. I Þér hafið, satt að segja, uppVsíðkastið oT ánæ tufnar Klara vissi ekki’ hvers vegna staðið yður eins og hétj a upp á IsfMtfíiSTS S".hs2aðL?T" h„15L-«n T*? KIaí.a,.oe é?,r mm svo maður eetur ilrirei sofið fyni ser: Það væri að h30ða Sefinn fyrir að sla gullhamra. ,iomo v,cr>n„hi„«u Qiv,„ ° hættunni heim að snúa aftur- Þegar mér hefur liðið sem til Lonaon nú og eins og hann verst hef ég litið á yður og hafði sagt, var frú Gleeson hugsað með mér: Fyrst hún öruggur siðferðisvörður. Senni getur tekið þessu svona, hvað lega var það vegna foreldra aumingjaskapur er þetta í sinna, sem hún hikaði, hún mér? Ég segi það satt, að ég vissi, að þeim mundi mislíka veit ekki, hvernig ég hefði þetta og hún vildi sízt af öllu getað komizt af án yöar. I styggja þau. _ I _ Þakka yður fyrir, hr. ■ Þéi etuð þo ekki hrædd, Franklin, sagði hún lágt. :-a ég, á við, þér megið Hann leit til dyranna. Rétt treysta mer, sagði hann þýö- lega. Ef þér viljið það heldur hélt hann áfram, þegar hún „ * „ , , hikaði enn get ég auðvitað keyrður ég get oft verið og eru ekið Sur til London nú r kvold si og æ að spyrja emhvers, Hún hevrði s1álf sis seeia. sem eg get eKKt eoa v in eKKi nei verið ekki að hugsa um svmra. Eg get aðeins notið það En haldið þér að frú fnðar og hvildar með þeim Frankhn eti annað því. sem skilur þetta, þegar Helen Hann b^osti breitfcF og bornin foru til Amenku ^ hélt ég, að ég gæti aldrei ættl t>að e^i- ®n 1 framar notið friðar og hvíldar husinu eru.sex svefnherbergi en þegar ég er með yður get og fðefns eitfc er notað' ég það sannarlega. Heyrið þér, við getum ekið Þér eruð rnjög róandi, lítil yfir 1 Helllngton klúbbinn og stúlka Klara. fengið okkur kvöldverð. Það er Hún heyrði sjálfa sig svara ^^1 langt héðan og mig Skemmtilegt — Fjölbreytt — Fróðlegt — Ódýrt Lesið kvennaþœtti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma. Tímaritiö SAMTÍÐIN flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá Paris. London, New York, — Butterick-tízkumyndix, prjóna-, útsaums- e@ heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. ■— Skákþæth' eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jtas- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunlr, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðttö, vlsna- þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 heffi árlega fyrir aSeins 55 kr.f og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda (áagjaldið 1958 (55 'kr.) í ábjTgðarbréfi eða póstávissifl með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég unhirrit. óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ* INNI og sendi hér meö árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. Nafn fíeimili nema hænublund í einu. Hún brosti til hans. Mér líður prýðilega, hr. Franklin. — Það er yður líkt að segja það! Þér hafið hjálpað mér ómetanlega síðustu mánuði, Klara,. Ekki aðeins á skrif- stofunni, ég hef fundið huggun og fórun í að tala viö Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472. Ryfk. tHiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiMiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiimimiimMiimmmnr yöur. Þegar^ég- er þreyttur hef Klara ég. á við> þér megið ég hvorki tíma né löngun til að vera samvistum við fólk, ekki einu sinni vini mína. Þeir skilja ekki, hvað út- 1 Góð bújörð til sölu austan fjalls. Jörðin er vel hýst og í góðu vegasambandi. Áhöfn og verkfæri geta fylgt. Skipti á húsi í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar í | síma 12577. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimiiimimiimiiimimiiiiimmmmiiHmiiiiiiiiiiiiii bituri röddu: — Það gleöur mig að þér sögðuð ekki, samvinnuþýð lítil stúlka. Hún iðraðist þegar orða sinna. — Góða barn. Hr. Franklin var bæði undrandi og vand- ræðalegur. Ég ætlaði ekki að særa yöur, ég meinti þetta sem hrós. En kannske kom minnir, að þar sé dansað á laugardagskvöldum. — En ég er ekki klædd til aö fara á skemmtistað, sagði hún. — Hver hugsar um föt nú á tímum? Þér hafið bara gott af því að koma og slappa af eftir erfiðið i dag. Frú Gleeson sagði ekkert, þegar hr. Franklin sagði henni þetta kjánalega út úr mér. En tra úkvörðun þeirra en augna í hreinskilni sagt, þér hafið mjög róandi áhrif á mig' og auk þess eruð þér mjög falleg. Nokkra stund var þögn. Siðustu mínúturnar var eins ráðið var ekki sem blíðlegast. — Ef ég hef ði vitað það á'ður hefði ég getað viðrað sæng- urnar, sagði hún aðeins. — Við vissum sjálf ekkert og andrúmsloftiö milli þeirra um Þ8®* íru Gleeson. Þessi loft hefði orðið hálf leyndardóms- úi'ás. . . . byrjaði hann. fullt. Klara hafðd aldrei ^a> sumt fólk notar stríðið hugsað um hr. Franklin öðru sem afsökun fyrir allt greip visi. en scm yfirmann sinn og ^un tram 1 °S stikaöi út úr hún vissi sjálf, að hún kærði herberginu. sig ekki um að hugsa öðru- Hann fór að hlæja um leið vísi um hann. og dyrnar skelltust á eftir Frú Gleeson kom inn til að henni. Klara hló með — hún sækja tebakkann. Það var er gömul norn, sagði hann, ég þeim báöum kærkomin hefði helzt kosið að segja truílun. henni upp, en það er erfitt að — Heyrðuð þér loftvarnar- fá góða ráðskonu á stríðs- merkiö, sagði hún þurrlega, tímum. Og heiðarleg er hún, nú gera þeir aftur ái'ás á svo segir Helen að minnsta London. kosti. Við skulum vona, að * klúbbnum úði og grúði af hættan, verði Mðin hjá, áður fólki, þegar þau komu. en við/ förum heirn, sagði hr. — Hvað má bjóða yöur? FrankMn, mig langar ekki til Sherry? spurði hr. Franklin og að aka til ■ London í miðri gekk inn á barinn. árásinni. Klara horfði í kringum sig, Þégar þau höfðu lokið hrein í vistlegum salnum, meðan gerningum tveim klukku- hún beið. Hún fann, að hún stundum síðar, hringdi hann var komin í ágætt skap og sá .til skrifstofunnar. Hami kom drungi og dapurleiki sem hún GitfS/líGT ÚPIMI oipð o/o /uum >var/ sfliiniiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiMiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.