Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 8
8
innliegustu þakkir fýrir auðsýnda samúð og hluttekningu vlð and-
tát og jarðarfðr mannsins mins
Guðmundar Vigfússonar
trésmiðs, Laugaveg 42.
Halldóra Gunnarsdóttir.
Á víðavangi
TÍMINN, niiffvikudaginn 2. a$>fíl 1958>
■nBnnmmimmiimiiiminiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinamuiiiiiqiiimanw
tnniiegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
eg jarðarför fðður okkar og tengdaföður
Kristjáns R. Gíslasonar.
Börn og tengdabörn hins látna.
iiiiiiiiiuiiiimmuiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
(Framhald af 7. síðu).
færingu um hina „geigvænlegu
hættu“ fyrir þjóðina, þar sem
samstarfsmenn þeirra væntan-
lega líta öðru vísi á.“
Þannig reynir Mbl. nú að
særa og mana koinmúnista eins ' ^
og bezt það getur. Ekki segir | j|
það þó, að það sé leiðin til að |§
tlraga úr „hættunni“ að rjúfa §
núv. stjórnarsamvinnu og gefa E
Sjálfstæðisflokknum tækifæri íil E
að komast til valda á ný. Það er E
þó sennilegt, að kommúnistar {§
íhugi þá lilið málsins áður en E
þeir hlaupa eftir særingum Mbl. E
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiii i
Naust
bíður gesti sína velvirðingar á því, að lokað verður
dagana 4., 5. og 6. apríl vegna hreingerninga.
Mánudaginn 7. apríl, annan i páskum, verður opið
eins og venjulega.
Naust
Orðsending
Irá Hitaveitu Reykjavíkur
I . . . A
mhaiiiuuiiwi
íKwmmwwaimmmmmmmimiimimiiiiiiiimuiiiiiiiiimmaiuiuiuiiBnimBiw
SKIPAUTGCRB RIKISINS
m.s. esja Auglýsing
Yfii* hátíðarnar verður tekið við kvörtunum vegna I
alvarlegra bilana á Varðstofu Rafmagnsveitunnar, I
sími 1 53 59, milli kí. 10 og 14. Laugardaginn fyrir g
páska tekur skrifstofa Hitaveitunnar við kvörtun- 1
Utn milli kl. 10 og 12. • I
fjjj
Hitaveita Reykjavíkur 1
uiiiiiimiiiiiuiiuuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
s
Hjólbarðar og slöngur ■
frá Sovétríkjunum fyrirliggjandi
560x15 ..................................... Kr. 450.50 |
700x15 .................................... -
I sambandi við ferð skipsins héðan
í dag s'kal fram tekið, að gert er
•ráð fyrir viðkomu í eftirgreindri
röð:
Patreksf jörður, ísafjörður, Bíldu
dalur, Þingeyri, Flateyri, Súganda-
•fjörður, Siglufjörður, Akureyri,
Siglufjörður, ísafjörður, Súganda-
fjörður, Flateyri, Þingeyri, Bíldú-
dalur, Patreksfjörður, Reykjavík.
Skipið mun fara frá ísafirði á
mánudagsmorgun (2. í páskum)
miðað víð komu hingað kl. 7—8 á
þriðj ud agsmorg ún.
Þorralður Arl Arason, DðL
U)«MANNSSKKIF8TOr*
8fcólsvSrSu«tl« B>
r*n Iðh. ÞarUttaom w -
h. I W(< oc tuif -
3
3
3
3
3
3
■
naniam
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavik f.h. |
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði yerða I
lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum:
=S
=S'
fasteignagjöldum,
lóðaleigugjöldum, j|
brunabótaiðgjöldum,
#
sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., að átta íiög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. apríl 1950.
Kr. Kristjánsson
iminininiiiniuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimmniimiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimmiiiiiiimimmiumiRiiiiBiflnffii
500x16
600x16
650x16
900x16
825x20
1000x20
1200x20
— 910.00 1
— 433.50 j
— 659.00 |
— 871.50 |
— 2087.50 I
— 2286.50 I
— 3551.00 |
— 4798.00 I
Marz Trading Company,
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73
iimimiwmttutuyuiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiminiiiimiiiiiiii
ÚTGERÐARMENN
Vér erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir
CENTROMOR, Póilandi
og getum boðið frá þeim allar stærðir af eikarbyggðum mótorbátum á mjög
hagstæðum verðum.
Höfum nú sérstaklega hagstætt tilboð á
70 tonna fiskibátum
byggðum eftir íslenzkum teikningum og lýsingum.
Allar upplýsingar á skrifstofu vorri.
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co, h.f.
símar 1-14-00.
Þetta verða skemmtilegustu páskar í áratugi
Tvær nýjar stórkostlegar skáldsögur komnar út.
.,FJALLIГ eftir Jökul Jakobsson og „UPPREISN ENGLANNA11 eftir
Anatole France. Bók Jökuls segir frá ungum elskendum, sem unnast af
heilum hug en fá ekki náð upp á hátind hamingjUnnar vegna andlegra og
líkamlegra truflana. Sagan lýsir baráttu elskéndanna við hin grimmu ör-
lög, unz konan, hin heilsteypta þrekmikla stúlka fleygir sér í faðm
annars manns, hins ótruflaða náttúrubarns. Hér gerast miklir eftirminni-
legir atburðir. Hér gefast næg umhugsunarefni. Og hér er ekki töluð
nein tæpitunga.
Þetta er bók fyrir unga fólkið.
„Uppreisn englanna" er bók, sem ekki þarf að auglýsa, frægasta skáld-
verk eins frægasta Frakka, nóbelsverðlaunaskáldsins Anatole France. Stór-
kostieg skáidsaga, örlagasaga skrifuð af leiftrandi skáldsnilli, hugkvæmni
og húmor.
Báðar bessar bækur fést í bókaverzlunum í sterku og þokkalegu bandi.
HELGAFELL,
Unuhúsi, Veghúsastíg (Sími 16837).
nnnnn