Tíminn - 02.04.1958, Side 6

Tíminn - 02.04.1958, Side 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 2. apríl 1958. Útgefandi: Framsóknarflokkurlna Rltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórnrtn—■> (4b.) Skrifstofuir í Edduhúsinu við Lindargðtn Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasimi 19523. Afgreiðslusfmi lliS Prentsmiðjan Edda lid. Lagleg leikílétta FYRIR nokkrum dögum voru birtar fregnir um mikl- ar 'kjarnorkusprengingar ein hvers staðar á víðáttum Norður-Síberíu. En þessar fréttir voru samt ekki frá Rússum komnar. Mælitæki í Japan, í Bandaríkjum og víðar, sýndu stórfeildar sprengingar, sem stóðu yf- ir í marga daga. Vetnisvopn, með dulda orku margra mill- jón tonna af kraftmesta sprtenigefni gamia timans, leystist sundur aneð ógnar- krafti og þyrlaði geislavirku ryki víða vegu. En þeir, sem að þessum tilraunum stóðu, hafa ekkert um þetta rætt opinberlega enn sem komið er. í>ögn grúfir yfir tilrauna svæðum Rússa 1 Síberiu. I»AÐ er fróðlegt að bera þetfca saman við vinnu- brögð lýðræðisþjóðanna við þessar tilraunir. Mörgum mánuöum áður en tilraunirn areru gerðar, veit allur lieim urinn, hvað til stendur. Bandaríkjamenn tilkynntu t. d. nýlega að þeir hefðu í hyggju að gera tilraunir á MarShalleyjum í sumar. Bretar ætla að halda áfram tilraunum sinum í Ástralíu. Þegar svo úrslitadagurinn oiáÆgast, vita allir, sem við fréfctafrelsi búa, hvað í vænd um er. Og ioksins þegar sprengingin ríður af, berg- mál þórdunurnar í útvarps- tækjum miUiónanna ,og litlu seinna flytia blöðin nákvæm ar frásagnir og myndir af at burðUnum, ræða viðhorf vís- indamanna til málsins og á- lit þeirra á geislunarhættu og öðrum vandkvæðum. Á meðan á þessum undirbún ingi stendur og löngu eftir að allt er dottið í dúnalogn á tilraunasvæðunum, standa yfir umræður i blöðum og á m'annfundum um það, hvort rétt sé að gera slikar tiiraunir, eða hvort ekki sé sjálfsagt og skylt að stöðva þær með öllu. Og þeirri skoð un vex fylgi um ailan frjáls- an heim, að stefna beri að þvi að fyrirbyggja fleiri sprengingar af þessu tagi, og vinna um leið að al- mennri afvopmm. En á þeim siiðum hefir ekkert sam- ltomulag verið milli heims- háilfanna. Rússar hafa hætt þátttöku í störfum afvopn- unarnefndar Sameinuðu þjóðanna og bunglega horf- ir um sinn, að nokkur raun- hæfur. árangur náist í því starfí, að draga úr raunveru legri stríðshættu með því að minnka vopnabúnað og eyða viðsjám. ÞAÐ er nauðsynlegt að hafa þetta baksviö í huga þegar menn lesa fréttirnar um að Rússar hafi nú á- 'kveð^ð að stöðva frekari kjarnorku'sprengingar',' jalfn framt bvi sem beir skora á vestrænu kiarnorkuveldin að gera sl íkt, hið sama. Sú 'Stooðun er urrni meðal fr.iáls- lyndra manna í Vestur- Evrópu, að vel megi vera að þessi ákvörðun Rússa sé merkilegt skref í rétta átt. En óneitanlega hefir hún á sér mikinn áróðursblæ. Til- kynningin kemur að loknum umfangsmestu kjarnorku- vopnaprófunum, sem gerð- ar hafa verið um langan ald ur. Um þær hefir rikt full- komin leynd. Liklegt er að sá árangur, sem náö'st hefir, dugi Rússum nokkurn tima til frekari rannsókna og fullkomnunar á þessum drápstækjum, og þeir hafi engan hag af frekari tilraun um að sinni. Allur heimur- inn vissi það hins vegar snemma í vetur, að Banda- ríkin ætluöu að gera tilraun ir á Kyrrahafi i sumar og Bretar höfðu einnig í undir- búningi tilraunir. Stundin er þvi vel valin og kemur vestrænu þjóðunum óneitan lega í mikinn vanda. Þau eru með sín mál fvrir opn- um tjöldum og stiórnirnar þurfa að sækja leyfi til fram kvæmda í hendur löggjafar þinea, sem Stundum eru sein’át og ekki ætíð skiln- inffsrík á vandamál líðandi stundar. í viðskiptum við einræðisstjórn, sem sjálf skanar almenninasálitið með einiitum fréttaflutningi og útiiokun erlendra frétta- strauma, stendur bingræðis st,iórn stundum höllum fæti, ekki sízt í áróðri. Andstæð- inonrinn veit fyrirfram, hver næsti íeikur er og enainn pókersDÍlamaðnr fcekur Rúss um fram í að haida innstu bnorenningum sínum og fyr irætiunum leyndum fram á síðustu stund. í TILKYNNINGU Rússa er sagt, að þeir áskilji sér rétt til að hefja tilraunir sínar að nýju, þrátt fyrir þessa yf irivsingu, ef Vesturveldin hefji sprengingar aftur. Ef svo fer 'að kap.’ohilaupiö hef jist að nýju þegar kjarna sprengingar þær, sem boðað ar hafa verið á Kyrrahafi í sumar, eru gengnar yfir. Fari svo, veröur lítið úr fyr- irheiti Þjóðviijans í gær: Aldrei framar. En þá mun siást, hvort hér hefir að'eins verið um að ræða laglega leik fléttu í tafli áróðursstríðs- ins, eða hvort meira býr raunverulega á bak við. Eins og sakir standa, virðist eðli legt að vestræn ríki taki yf úð, en á hins vegar ekki irlvsingum Rússa með var- undir höfuð leggjast að kanna, hvort samstarfsmögu leikar um þessi mikHvægu mál hafa raunveruiega auk- ist. Um allan frjálsan heim er áhugi fyrir stöðvun til- raunanna. Æskilegasta svar lvöræðisþjóðanna væri að þær mundu taka á sig áhætt una að láta k.iarnorkuvopna kannhlaupið staöna þar sem það er nú, að lokinni mikilli tiTraainahrynu Rússa en aö- gerðariitlu tímabiii vestan járntjalds. Með slíkri ákvörö un mundí leikfléttan i áróð urstaiflinu leysast smidúr. I ERLENT YFIRLIT: Hinn mikli sigur Diefenbakers Hann Iofaíi meiri framfarastefnu en Pearson í kosningabaráttunni ÚRSLIT 'þingkosninganna í Kanada komu ekki á óvart. íhalds flokknum hafði almennt verið spáð sigri. Sigur 'hans varð þó meiri en yfirleitt hafði verið búizt við. Að mjög verulegu leyti má segja að sigur íhaldsflokksins sé fyrst og fremst verk eins imanns, John Diefenbakers. Þegar hann var kos- inn formaður íhaldsfolkksins haustið 1956, hafði enginn trú á sigri flokksins í náinni framtíð, nema ef vera skyldi Diefenbaker sjálfur. Formennskuna hlaut hann ekki sízt vegn,a þess, að hún þótti ekki eftirsóknarverð Frjáls- lyndi flokkurinn hafði þá 170 þingmenn en íhaldsflokkurinn ekki noma 53. Að vísu þótti ekki ósennilegt, að þingmeirihluti Frjálslynda flokksins kynni eitt- hvað að minnka í þingkosningun- um 1957, en þó ekki svo, að líkur væru til að hann missti meiri- hlutann. Diefenbaker var hins vegar ó- vanur að gefa upp vonina, þótt óvænlega horfði. Hann hafði þrí- vegis boðið sig fram til þings áð- ur en honum tókst að n'á kosningu. Þrívegis hafði hann reynt að verða fonmaður íhaldsflokksins og ekki heppnast fyrr en í þriðja sinn. John Diefenbaker athygli vöktu, ein og t.d. Donald Flemming fjármálaráðherra, Gord on Churchill verzlunarmálabáðh. og George Mees samgöngumála- ráðherra, sem allir eru mjög slyngir ræðumenn. Pearson hafði liins vegar ekki við hlið sér nema einn veruiega slyngan mállflytj- enda, Paul Martin fyrrv. heilbrigð- ismálaráðherra. Flestir ráðherrar úr stjórn Frjálslynda flokksins höfðu dregið sig í hlé og ekki unnist timi til að efla nýja mcnn til forustu. í KOSNTNGABARÁTTUN NI var mjög deilt um atvinnuleysis- m'álin, en mikið atvinnuiléysi er nú í Kanada. Diefenba'ker færði rök að því, að atvinnuleysið ætti rætur að rekja til þeirrar fjtánmála stefnu, sem þjóbankinn hefði fylgt í stjórnartíð Frjá-lslynda flokksins, og veittist Pearson erf- itt að andmæla. Þá greindi þá um leiðir, hvernig ætti að -mæta at- vinnuleysinu. Pearson lagði á- herzlu á skattalækkun, en Diefen- , baker á stórauknar verklegar fram kvæmdir. Einkum lagði hann á- , herzlu á stórauknar framkvæimdir til að opna norðurhéruð Kanada og hagnýta auðæfi þcirrá. Um það 1 mál talaði Diefenbaker a'f hinum Reynslan hafði kennt honum að gefast ekki upp, þótt tróð falli ekki við fyrsta högg. STRAX eftir að Diefenbaker var kjörinn í'ormaður íhaldsflokksins hóf hann skipulega sókn. íhalds- menn í Kanada höfðu breytt nafni sínu fyrir nokkrum árum og kalla sig nú Progressive Conser vatives eða Framsóknar-íhalds- menn. Diefenbaker lagði í áróðri sínum fyrst og fremst áherzlu á hinn framfarasinnaða þátt flokks stefnunnar. Hann deildi 'á stjórn- ina fyrir íhaldssemi og afurhald á ýmsum sviðum. Hann taldi hana t.d. of íhaldssama í lánsfjármál- um og 'hélt því tfram að stefna þjóðbank'ans myndi leiða til sam- dráttar á framkvæmdum og at- vinnúleysis. Hann taldi, að amé- rískt fjármagn hefði fengið of sterka aðstöðu í Kanada og stuðia ætti að auknum viðskiptum við Breta. Hann lofaði auknum verk- legum framförum, auknum trygg- ingum og ýmsum umhótum öðrum. Þessi áróður Diefenbakers féll í góðan jarðveg, enda var -hann borin upp af meiri mælsku og sannfæringarkrafti en menn höfðu átt að venjast í Kanada. Diefen- baker er vafalílið mesti ræðu- skörungur, sem þar hefir komið fram á sjónarsviðið um langt skeið. Hann kann jöfnurn höndum að slá á strengi skynsemi og til- finninga og blandar oft ræður sín ar með sögum og líkingum, er gera imál hans augljósara og eftir- minilegra. ÞAÐ hjálpaði Diefenhaker í þessari sókn hans, að Frjálslyndi flokkurinn var búinn að vera við völd í samíleytt 22 ár og síjórn hans var að mestu leyti skipuð gömlum mönnum, er voru orðnir íhaldssamir. Stjórnarstefnan var því orðin íhaldssöm á ýmsum svið um. Sú tilfinning var því vaxandi meðal almennings, að nauðsynlegt væri að skipta um. Þi'átt fyrir þetta, var Frjáls- lynda flokknum spáð sigurs í kosn- ingunum 1957, en úrslitin úrðu á annan veg. íhaldsmenn fengu 113 þingsæti, frjálslyndir 106 og aðrir flokkar 46. í samræmi við úrslitin myndaði Diefenbaker minnihlutastjórn. Stjórn Diefenbakers reyndist hin athafnasamasta. Ilann lækkaði skatta nokkuð, jók ýmsar trygg- ingar, veitti bændum aukna aðstoð og veitti meiri fjárframlög til fylkjanna. Hann gerði ráðstafanir til að auka viðskipti við Breta. I alþjóðamáium fylgdi hanh að mestu svipaðri stefnu og fyrrver- andi stjórn hafði gert undir for- ustu Lester Pearsons utanríkis- ráðherra. Hann gerði og sitt til þess, að ekki bæri minna á Kana- da á þeim vettvangi en áður. — Þannig mætti hann sjálfur á þingi S.Þ. og flutti þar ræðu, sem vakti verulega athygli. VIÐ því var alltaf búizt, að Dief- enbaker efndi fljótlega til nýrra 'kosninga, þar sem erfitt myndi fyrir minnihlutastjórn að fara lengi með völd. Þetta gerði hann lífca. Til nýrra kosninga var efnt 31. marz f.m. og vann flokkur Diefenhakers þar mikinn sigur eins og áður er sagt. Nokkru láður en ko.sningabar- 'áttan hófst, hafði Lester Pearson verið kosinn formaður Frjálslynda flokksins og bar því mest á þekn tveimur í kosningabaráttunni. í þeirri viðureign fór Pearson mjög halioka, því að hann er miklu minni ræðumaður en Diefenbaker. Auk þess komu fram með Diefen- baker margir nýjir menn, er mikla mesta eldmóði. Yfú'leitt bar mál- flutningur hans þess vitni, að hann fylgdi meiri framfarastefnu en Pearson. I)IEFBNHAKER hefir nú náð því marki, sem hann hiefir lengi stefnt að. Hann er nú öruggur lun að halda sjtórnaúorustu nn i næstu fjögur árin. Aldur er hon- um ekki að meini, þnú að hann er 62 ára og vel heilsuhraustur. Hann fær nú tækifæri til að sýna að hann sé meira én slyngjur á- róðursmaður. Þjóð hans býst ber- sýnilega við miklu af honum. —• (Viðurkennt er, að hann sé starfs- maður góður, fastur fyrir og fari mjög sínar eigin leiðir. Trúmaður er hann mikill. Margt bendir til, að Kanada hafi fengið fórustu- mann, sem sé líklegur til athafna og dáða, þar sem Diefenibaker er, og undir stjórn hans haldi Kanada því áfram að þróast sem verðandi stórveldi. Þ.Þ. VAVSTOFAAI Vestan af Snæfellsnesi. Refur bóndi heldur hér áfram að segja frá kynnum sínum við menn og málefni, í bundnu máli og óbundnu: í vetur hefi ég dvalizt i Fróðár- hreppi á Snæfellsnesi og stundað þar barnakennslu, því á kennur- um virðist alltaf vera skortur í sumum sveitum landsins. Að vísu er ég nýliði á þessu sviði ,en það eru svo margir kennarar á landi voru, sem eigi liafa stunda'ð kenn- aranám og starf þeirra orðið að notum samt. Fróðárhreppur mun vera einn af fámennustu lirepp- um landsins. Býli eru þar nú að- eins 10 byggð, en voru einu sinni yfir 30 og því kveð ég: Blómleg fyrr var byggðin hér, bæir ekki strjálir. Fróðársveit nú fámenn er, 40 sálir. Að mínum dómi gætu vel þrií- izt hér 200 manns, en því miður á þessi saga sér stað svo víða á landi voru. í Fróðárhreppi eru nokkrir sögustaðir úr Eyrbyggja- sögu s. s. Fróðá, Mávahlíð og Holt þar sem Katla bjó. Heitir það nú Kötluholt. Katia var eins 'og kunnugt er, margfróð og fjöl- kunnug og því toveð ég: Orsök varð í illum styr, á sem gleði skyggði. Galdralkvendið Katla fyr Kötluholtið byggði. Söguritari Eynbyggju virðist ekki hafa dregið hlut hennar fram, og er því saga hennar vafalaust gerð verri en ella. Um Kötlu í Holti kvað vimir minn, Örn á Steðja, gott kvæði og sendi mér nýlega, en það er önnur saga. Kveðið við ýmis tæklfærl. Ýmsar stökur hefi ég fieiri kve'ð- ið hér, og koma hér að iokiim nokkrar: Fyrir stutt.u frétti ég lfit eins vinnufélaga míns frfi s. 1. sumri og varð þfi að orði: Hjartastrengja hörpu-spil hljóma enga geíur, þegar gengið grafar til góður drengur hefur. Minnist ég hans með þakklæti og i’irðingu og votta ættingjum hans og aðstandendum dýpstu sarnúð mína. Næsta visa er kveðin fi Bónda- dagskvöld, en þfi var kalt. Bóndadagur bitur er, byrjað, Þorra-tetur. Konudagur kannske mér kann að geðjast betur. í Mfivaidið býr nú og liefir iengi búið, gamall kunningi minn frfi- fyrri tíð, Ágúst Ólason, en hann var lengi póstur milii Grafar og Ólafsvikur. Á ég að sjfilfsögðu. við Gröf í Miklaholtshreppi. í ferðum þessum reyndi hann senv margir póstar, torleiði og erfið- leika, en dugði jafnan vel. Til hans kvað ég nýlega þessa stöku: Þegar kaldur þaut um láð þungur vetrar-gjóstur. Ágúst sýndi orku og dfið, Óiafsnkur póstur. — .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.