Tíminn - 02.04.1958, Blaðsíða 11
u
1'ÍMINN, miðvikudaginn 2. apríl 1958.
Myndasagan
Eiríkur
•ftlr
HANS G. KRESSE
og
J&P'.......
1 ■•v' •
vlvt^Bjy;
A-»r "'}&/'*'*«*»
* ‘ :•&> v j- •* **
A'"
SIGFRED PETERSEN [^1^2.
64. tfagur
i Uþpreisnaripenn sækja Xasl aö bórginni og örvalmð
Þeirra dynur á verjendunum. Hatriö tíi Conalls og
grimmdarstjórnar lians fær nú útrás. Þeir klifra yfir
borgarmúrinn og berjast í návígi við verjendur. í
fyrstu atrennu er árásinni brundiö, en órásarmenn-
irnir koma aftur, og brátt þynnist fylking verjend-
anna. Þeir eru nú að brjóta upp hliíjin. Eiríkur geng-
ur nú á fund Conaiis. Þeir sækja fast og hraustlega
ó. segir hann, og íþað líður ekki á löngu unz vörnin
brestur. Látum okkur því halda undan áöur en það er
um seinan. Við eigum greiðasta ieið um leymgöngin
þvi að nú eru fjandmennirnir horfnir úr skógarjaðr-
inum. Heyrirðu, barnsmíðin á bongarhliðin færðust í
aukana.
— Ekki veit ég hvers vegna hvítlr menn eru svo hrifnir af þessum
niðurso'Sna mat, mér finnst hann alveg óætur.
Dagskföín í dag.
8.ÓÓ Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregriir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50i „Við vinmina“. Tónleikar af pl.
15.00 Mið.degisútvarp.
10.00 Fréttir og veSurfréttir.
18.25 Voðurfregnir.
18.30 Tal og tónar: Þáttur 'fyrir unga
hJustendur.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
22.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22.40 Lótt iög af plötum: a) Dolf van
der Linden og hljómsveit hans
leika. b) Richard Tauber syng-
ur.
23.20 Frá landsmóti skíðamanna.
Sigurður Sigurðsson lýsir.
23.40 Dagskrárlok.
Dagskrsin á morgun (skírdag).
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Mórgúntónieikar a) Orgelkons-
ert í g-moll op. 4 nr. 3 eftir
lianrle!. b) Píanókonsert í g-
nwfll op. 34 nr. 2 eftir Clementi
c) Útvarpskórinn syngur and-
íeg lög, Róbert A. Ottosson. d)
Tilbrigði op. 132 ei'tir Reger
um, stef oftir Mozart.
11.00 Messa í Fríkirkjunni, séra Þor-
steinn Björnsson.
12.15 Háúegisútv.arp.
15.00 Miðdégisútyarp (plötiirj: Fiðlu-
sónáta nr. 3 í c-moLl oflir Grieg
Í5.30 Kaffitíminn: aj. Ca.rl B'illich og
féiagar hans leika. b) Tóniist
af plötum".
18.25
18.30
Veðurfregnir.
Miðaftanstóni'cikar a) Óbókon-
sert eftir Cimarosa. b) Margot
Guilleaume syngur þrjii lög
eftir Mozart. c) Strengjakvart-
ett í B-dúr op. 76 nr. 4 eftir
Haydn. d) Drengjakórlnn í Vín
syngur.
Auglýsingar. — 20.00 Fréttir.
Einsöngur: Marian Anderson
syngur (plötur).
Erindi: Kaífas æðstiprestur.
(Séra Ósltar J. Þorláksson).
Tónleikar: Jóruun Viðar og Sin
fóniubljómsveit íslands leika
píanókonsert í a-moll op. 54 eft
ir Schumann.
21.35 Upplestur: „Einsetumennirnir
þrii-“ helgisögn úr Volguliéruð
um í þýðingu Laufeyjar Valdi-
marsdóttur.
Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar (plötur): „Heilagur
Sebastian píslarvottur“, eftir
Debussý.
Frá l'andsmóti skíðamanna.
(Sigurður Sigurðsson lýsir).
Dagskrárlok.
DENNI DÆMALAUSI
19.45
20.15
20.35
21.00
22.00
22.05
23.00
23.20
Mfövikudagur 2. apríl
Nicetus. 92. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 23,27. Árdegis
flæSi kl. 3.47. SÍSdegisflæSi kl.
16.10.
SlysavarSstofa Reyk|avikur i Heilsu-
verndarstöðinni er opin alian sólar-
hringmn. Læknavörður (vitjanir er
á sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030
Næturvörður
í Ingólfsapóteki.
Ljósatími ökutækja í Reykjavik
frá kl 19,30 til 5.35.
Heilsufar í Reykjavík
Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—
22. marz 1958 santkvæml skýrslum
12 (15) starfandi lækna.
Hálsbólga 37 (37), Kvefsótt 71 (111)
Iðrakvef 20 (37), Hvotsótt 2 (1), Kvef-
lungnabólga 2 l6), Rauðir hundar 5
(1) , Skarlatssótt 1 (1), Munnangur 2
(2) , Hlaupabóla 4 (5).
Árnesingafélagið
heldur síðasta spilakvöld sitt í vetur
að þessu sinni í FlugvallarhóteUnu á
Reykjavíkurfiugvelli, í kvöld kl. 8,30.
Ferðir frá BSÍ kl. 8,15.
Málverk eítír Magnós Jónsson
-----en mamma mín, sjáðu bara hvað hún hefir faileg augu og langt skotf
SKIPIN oít FLUGVf.LARNAR
jffnrifWir.BrmTri
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 18 í
dag vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið er væntanleg til Reykja-
Láréft :i .átvinna, 6. dragast upp, 10.
frumefní, 11. félag (skammst.), 12.
athugtil), 15. rúsl,
Lóðrétt: 2. fáa, 3. jarðfesta, 4. húð,
5. kuldastrekkingur, 7. blé, 8. fugl, 9.
tala, 13. op, 14. félag.
Lausn á krossgátu nr. 584.
Lárétt: 1. höður, 6. lpi'aðtir, 10. al, 11.
na, 12. umsnúin, 15. töi'ra. Lóðrétt:
2. örm, 3. urð, 4. og 5. draumörann,
y. ólm. 8. ann, 9. uni, 13. sjö. 14. úir.
Magnús Jónsson prófessor, sýnir nú 20 oliumálverk og 11 vatnslitamyndir í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Myndin
er af einu málverkanna. (Ljósm.: Tíminn).
vikur í dag að austan. Skjaldbreið er
í Reykjavik. Þyrill er væretastlegnr til
Reykjavíkur í dag að austan. Skaft-
feliingur fer frá Reykjavik í dag til
Vestmannaeyja.
Fiugfélag íslands hf.
í dag er áætlað að fljúga tll Ak-
treyrar, ísafjarðar og Vestjnanna-
lyja. Á morgun til Akureyrar, Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
Aers, Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja. — Kaupið bappdrættisskulda-
bréf félagsins. Tilvalin tæskifaerisgjöf.
'ÝMISLEGT
Flugbjörgunarsvertin.
Æfingarferð verður farin aaslut’
undir Eyjafjöll, gengið á Eyjafjaila-
iökul'. Lagt af stað laugardaginn fyr-
ir páska frá birgðastöðinni kl. 14.
Þátttaka tilkynnist flokksstjórum fyr
ir þriðjudagskvöld.
Tímaritið Úrval.
Marz-aprii' hefti Úrvals er nýkomið
út og flytur að vanda fjölda greina
um margvislegt efni. Neína má; Hví
bregðast fagrar konur í ástum?, Ný
híbýlalýsing — ljósplöntur, Fjörutíu
dollararnlr mínir, Hita breytt milli-
liðalaust í raforku, Við getum þjálf-
að sjónminnið o. fl. o. fl.
Skíðaferðir um páskana:
Feröir frá BSR í Lækjargötu með
viðkomu í hverri ferð á HJemmtorgi,
við Tungu og við Langholtsvegamót,
illa daga kl. 8,30, 9.00, 10.00 og 13.00
og auk þess miðvikudag og laugar-
dag kl. 18.00 og kl. 20.00. Ferðin kl.
8.30 er ætluð starfsmönnum Lands-
mótsins.