Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 1
Sfmar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 20. apríl 1958. Innl í blaðinu: Mál og menning, Munir og minj- ar, Lífið í kringum okkur bls. 5. Skoðanakönnun um kjarnorku- tilraunir, bls. 6. Kirkjuþáttur bls. 4. 88. biað. Fokkervélin í reynsluflugi. llnnið er að því að semja frumvarp um ráðstafanir í efnahagsmákm Bretar auka herlið Lundúnum, 19. apríl. Bretar hafa aukið herlið til verndarsvæðisins Aden á Arabíuskaga. Ástæðan er vaxandi undirróður og skemmdar stsf.-fsemi ÍSjguma'.-ina i vestur hluta Aden. Flugumenn þessir koma frá Ynien, en ríkisstjórnin þar er náinn bandamaður Nass ers og gerir Bretum allt til miska er lnin má. Koma hverfilknúnar Fokkervélar staðinn fyrir Dakotavélarnar? í Óm Johnson álítur hugsanlegt aí innanlands- Hfkti Flugfélagsins verílii endurnýjaður meí þessum Fokkervélum VikuritiS Time skýrir frá því í síðasta hefti, að framleiðsla er, þá lagði Flugfélagið út í mikla fjárfestingu, þegar Viscount vél- arnar voru keyptar til landsins og er félagið nú að rétta við eftir það átak. Örn sagði, að næsta verkefnið væri að endurnýja þær flugvélar - v. -jt • i -1 • ■ n 'i • i-ii , • ... félagsins, sem notaðar eru innan- se höfn' i Bcvndankiunum a flugvel, sem einna liklegust se til lands> og koma þ4 að sjálfsögðu til Ekki ósennilegt að þaS verði lagt fyr- ir Alþingi í næstu viku sagSi forsætis ráðherra í viðtali við Tímann í gær Unnið er nú aS því að semja frumvarp um nauðsyniegar ráðstafanir s efnahagsmálum og er ekki ósennilegt, að það verði lagt fyrir Alþingi í næstu viku. Hermann Jónasson, for- sætisráðherra, skýrði Tímanum frá þessu í gær, er blaðið leitaði frétta hjá honum af samningaviðræðum stjórnarflokk- að ieysa Dakoltivélarnar af hólmi, vélar eins og þær, sem Flugfélag í 'ancts hefir hér á innanlandsleiðum. Þessi nýja vél nefmst Fokker Friendship og er framleidd fyrir rnarkað í Bandarikjunum af Fairchild Engine & Airplane Corp. Vélin er teiknuð i Fokker flugvélaverksmiðjunum í Hollandi. Hún er knáin tveimur hverfilhreyflum, flytur fjörutíu farþega og fer 280 mílur á klukkustund. Smærri fíugfélðg nota enn tveggjis. hreyfl'a Dakotavélar til mann- og vöruflutninga, þótt öld þrýstíi>oftsf]ug%'élanna sé hafin fyr- ir nofckru. Flugvélaverksmiðjur hafa Jönguin haft augastað á fram- leiðstu vólar. sem gæti leyst Da- kotavéiarnar af hólmi, en fram til þessa hefir engin vél verið fram- leidd, sem gæti að öllu leyti kom- ið í stað þeirra. Panitanir farnar að berast Nýlega var farið í reynsluflug á fyrstu Fokker-Friendship vélinni, sem framleidd er í Bandaríkjunum í umiboði Fokkerverksmiðjanna i Hollandi. Haíði þá bandaríska fyr- irtækið, sem framl'eiðir þær, eytt tuttugii og fimm miiljónum doliara í að Meypa framleiðslu þessarar vélar af stokkunum. Fyrirtækið virðist þó æda að vinna þennan kostnað fljótlega upp aftur með sölu á vélunuor, því að fjórtán lítil flugféiög vestra hafa nú þegar pantað níutíxi og fimm Fokker- Friendship. Þessi féiög eiga það samnefnt, að hafa notað Dakota- vélar til hvers konar flulninga, en sú véiartegund hefir í áratugi þótt allra ilugvéla hagkvæmust á styltri leiðvn. Hafa fylgzt með Vegna þessarar fréttar í Time sneri blaðið sér til Arnar John- son, framkvæmdastjóra Flug'fé- lags íslands, og' spurði liann um horfur á því, hvort Fokker-vélin mundi almennt koma í stað Da- kotavclanna í framtíðinni. Örn sagði, að þessi nýja vél hæfði prýðilega starfsemi snrnra flug- félaga, og því væri ekki áð neita, að hún kæmist kaunski næst því að geta leyst Dakotavélai-nar af hólini. Hann sagði, að forráða- menn Flugfélag'sins hefðu fylgzt með þessari vél lijá Fokkerverk- smiðjunum og' þessi gerð yrði tek in til enn frekari athuguuar, ef eða þegar úr endumýjun innan- landsflotans verðiu'. Dýrar vélar Örn sagði, að FokkervélLn myndi kosta einar tíu milljónir króna án varahluta hjá verksmiðjunum í Hollandi. Fyrir það verð væri hægt að kaupa einar 7—8 Dakotavélar. Fokkervélin mundi henta vel á lengri leiðum innaniands. eins og til Akureyrar, Egilsstaða og ísa- fjarðar, þegar l'lugvöilur hefir ver- ið byggður þar. Eins og kunungt g'reina þær nýjustu gerðir véla, sem bezt hæfa þeim aðstæðum, sem hér eru fyrir hendi. Og kannski veröur þessi nýja Fokkervél fyrir valinu. anna. Það hefir verið unniö látlaust að þessum málum núna um langan tíma, sagði forsætisráðherra, og er öllum landsmöimum það kunnugt. Fram hefir farið mjög ýtarleg at- hugun á öllu fjárhagskerfinu. Sér- íræðitK ar undir forustu Jónasar Haralz hagfræðings hafa fjallað um þá rannsókn og lagt skýrslu fyrir ríkisstjórnina Má segja, að nú jliggi alveg ljóst fyrir, hvernig á- standið er, svo ,og, hver áhrif ein- stakar aðgerðir til leiðréttingar og úrbóta koma til með að hafa. Þá er það ríkisstjórnarinnar, stuðnings-' ingi eftir föngum, og eins mun flokka hennar og- loks Alþingis í reynt að flýta frv. svo sem unnt er. heild að velja þær leiðir, sem heppi- J viðræðm' stjórnarflokkanna uni legastar eru og færar eru taldar. einstök atriði eru á lokastigi og væntanlera reynist unnt að ganga Viðhorf stéttanna formlega frá tillögunum fljótlega, Ýtarlegar viöræðm' um þessi mál sagði forsætisráðherra að lokuin. hafa farið fram í milli stjórnar- flokkaima á þingi og verið er að kanna viðhorf alþjðusamtakanna til einstakra atriða. AÖgerðir rikis- stjórnarinnar eru við það miðaðar að þær fái staðizt og njóti skiinings og velvilja starfsstéttanna. Án slíkrar undirby ginsar er ókleift að aðhafast nokkuð til frambúðar í þessum málum. Mál þessi eru‘mjög umfangsmikil og þarf engan að imdra að undir- búningur naulð’synle. ra lagfæringa taki alllangan tíma. Reynt hefir verið aö hraða þessum undú'bún- Þeir Adenauer og Macmillan sammála Lundúnum, 19. apríl. Dr. Konrad Adenauer kanslari V-Þýzkalands snéri í dag heim í'rá Lundúnum, eftir nokkurra daga viðræður við Macmillan forsætisráðherra. Hann sagði fréttamönnum við brottför ina, að þeir hefðu verið sammála um öll mál, er þeir ræddu. Uin i'und æðstu manna sagði kanslar inn, að það myndi taka líma fyrir leiðtoga stórveldanna að ná samkomulagi um deilumálin og kreíjd?;t fjiisimikitlar þolin mæði. Færu þær tilraunir út um þúfur myndi illa horfa. Hann sagði, að það tæki tvö ár þar lil V-Þjóðverjar hefðu fullæft nægi leg't lið sérfræðinga til að nota kjarnokuvopn í hernaði, en fyrir þann tíma vonaði hann að náðst hefði samkomulag um bann við notkun þessara vopna. Sænska bókasýningin var opnuð í gærdag í gær var opnuð í Þjóðminjasafninu sænsk bókasýning að viðstöddum í'orseta íslands og forsetafrú. Sten von Euler- Chelpin sendiherra Svía opnaði sýninguna með ávarpi. Sýning langan þessi er hin merkasta og verður opin næstu 10 daga frá kl. 2—10 e. h. alla daga. Er sænski sendiherrann liafði gæti því kallazt hluti af eilífðinni. opnað sýninguna, tók Gylfi Þ. Gísla Hann sagði, að engin þjóð samein- son menntamálaráðherra til máls. Ræddi liann um sýninguna og hvert gildi hún hefði fyrir gagn- kvæm menningarkynni íslendinga og Svía. Ráðherrann sagði m. a., að góð bók væri sá vinur, sem aldrei brygðist. Ilún væri æ hin sama og Gamli maSnrinn er aítur brattur ÖryggisráðiS ræSir á mánudag kæru Sovétríkjanna um ferðir flugvéla Lu idúnum, 19. apríl. — Svo sem frá var skýrt i fréttum í gær., ásaka Sovétríkin Bandaríkin fyrir að hafa um skeið sent sprergjuflugvélar sínar hlaðnar v.etnissprengjum áleiðis til Rússrands. Hafa Sovétríkin kært málið til Öryggisráðsins og í dag var frá því skýrt, að ráðið myndi koma saman á mánudag til að ræð?. ákæruna. I áróðursbragð að ræða af hálfu TaDs jiaður Bandaríkjasljórnar ' Rússa og vilji þeir me'ð þessu færa liefir fcröftuglega mótmælí ásökun-1 sér í nyt ótta fólks. Bandaríkja- um Rússa og sagt þær tilhæfulaus- stjórn segist hius vegar nieð ,ar. Sprengjuflúgvélar hafi aldrei ánaegju vilja ræða málið í Örýggis- farið með vetnissprengjur innan ráðinu. Forseti þess nú er Henr.v borðs nema í vandlega undirbúið Cabot Lodge futitrúi Bandaríkj- æfingafiúg. Hér sé aðeins um I anna. Churchiil er fyrir nokkru kominn heim til Engiands eftir að hafa sigrast á lungnabólgunni enn einu sinni. Gamli maðurinn er hinn hressasti, en hefir þó talið ráðlegt að hætta við Bandarikjaför að sinni. Með honum á myndinni er kona hans. aði sem Svíar glæsilega menningii og trausta velmegun. I>eir kynnu að samræma á ákjósanlegan h-átt frelsi og skipulag. Þeir .gætu því með réttu talizt stórþjóð, þótt þeir að íbúatölu teldust til smáþjóða. Göniul og góð kynni. Hann ræddi samskipti Svía og íslendinga og kvað þau hafa staðiö lengi. T. d. hefði hinn fýrsti prcnt- ari, sem hingað kom, verið Svíi, Jón Matthíasson að nafni. Næstur talaði Herman Stolpe forstöðumaður sænska bókaforlags ins K.F. og síðan dr. p-hil. Rin-man bókavörður. Að lokum lók til míis rithöfundurinn Eyvind Johnson og flutti þaikikir allra sæns'kra stéttar- bræðra sinna í sambandi við þá kynningu, er hér færi fram á sænslc um bókmenntum. I Sýningin er haldin að tilhlubn Isænska Boklaggareföreningen, ísa- ; foldarprenísmiðju og Bólcaútgáf- unnar Norðra. Bækurnar eru ekki til sölu á sýningunni, en hægt er að fá þær keyptar fyrir milligöngu Norðra eða ísafoldarprentsmiðju. Innbrot í fyrrinótt í fyrrinótt var brotizt imi í verzl- unina Stakkui', Laugavegi 99. Litlu vei'ðmætu var stolið úr verzluninni, eða 135 krónum í peningum og nokla'um pörum af karlmanna- sokkum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.