Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 12
Hiti kl. 18: Veðurútlit: Hægviðri og skýjað. VT Ivoykjavík 3 st., Akureyri 2. Kfiöfn 4, Osló 4 London 8 París 9. Sunnudagur 20. apríl 1958. Síldarverksmiðjan á niður til brottflutni Dagverðareyri er elzta síldarverksmðjan við Eyiafjörð. Nú er verið að taka vélar hennar ngs og uppsetningar í Vopnafiröi og Neskaupstað. (Ljósm.: E. D.) Vélar síldarbræðslu á Dagverðareyri fluttar til Vopnafj. og Norðfjarðar Bandaríkjamenn líta stjórnarkreppu í Frakklandi mjög alvarlegum augum Telja hana miklu alvarlegri en venjulega, ér stjórnarskipti vería í Frakklandi Washington, 16. apríl. — Bandarískir stjórnmálamenn telja frönsku stjórnarkreppuna miklu alvarleg'ra fyrirbæri en bara venjuleg stjórnarskipti, sem svo oft hafa orðið í Frakklandi. SJa-u Telja þeir. Dagver'íSareyrarverksmiíjan var elzta og aS ýmsu leyti hentugasta verksmiíjan viíi Eyja- fjörð en síldarleysi hefir lagt reksturinn í rúst Akureyri: Nú er langt komið að taka niður vélar síldar- verksmiðjunnar á Dagverðareyri og búa þær til flutnings tii Vopnafjarðar og Norðfjarðar, þar sem þær eiga að starfa í nýjum síldarverksmiðjum. Þar með er sogu síldar- bræðslunnar á Dagverðareyri lokið. a'ð kreppan hafi breíkkað biiið milii Frakklands og liinna vcstrænu bandalagsþjóða þess, einkum hina tveggja stóru, Brctlands og Bandarikjanna, ein- mitt á þeiim tíma er undirbúnings viðræður við Rússa eru að hefjast og varnarmálanáðherrar vestrænu rikjanna voru á þingi í París. Augljóst er ,að fall frönsku stjórnarinnar veldur því, að mála- miðlunin í Túnisdeilunni hlýtur að verða að engu, segja banda rísku stjórnmálainenniniir. Fail stjórnarinnar jók líkurnar fyrir því, að frönsk málefni í Norð-AMku verði tekin til uffl- ræðu hjá S. þ. Við slíka umræðu mætti svo fara, að Bandaríkin yrðu að taka afstöðu, sem væri anna'ðhvort andhverf smáþjóðun um í Norður-Afríku eða fæli í sér hættu á því að sambandið rofnaði ■milii Frakklands og Bandaríkj- annn. Svo virðist, sem Bandaríkin jmyndu að minnsta kosti ekki styðja Frakka á vettvangi Samein uðu þjóðanna í þessu máli. Hún var á Dagverðareyri elzta eíldarverksmiðjan við Eyjafjörð. Hún var fyrst byggð á þessum stað af norsku félagi árið 1912. Meðeigandi og framkvæmdastjóri var Hans Hansen. Vélar verk- smiðjunnar gláltu unnið úr 800 mál- um ísíldar á sólarhring. En þessi verksmiðja brann. Á rústum þess- arar fyrstu verksmiðj u var önnur reist árið 1924. Eigandi var Norð- maðurinn Gustav Evanger. Af- fcöstin voru aðeins 200 mál á sól- arhring. Starfstíminn var tvö ár. Endurbætur 19341. Árið 1934 fceyptu nokkrir Ak- ureyringar verksmiðjuna og mynd- íuðu hlutafélag um eignina, er þá Œiefndist Síldarbræðslustöðin Dag- Vtrðareyri h.f. Hefir nafnið hald- izt síðan. Skipt var um vélar og ný jar fengnar, sem unnu úr 1000 málum síldar á sólarhring. Fram- k\ ænidastjóri var J. Jentoft Ind- björ til ársins 1948. Djúpavík keypti 1941. H.f. Djúpavík keypti verksmiðj- ur.a árið 1941 af Akureyringum og gerði á henni gagngerðar breyt- ihgar. Flest hús voru endurbyggð og settar niður nýjar aflvélar og vjnnsiuvélar. Var mjög til þessa vandað. Afköst verksmiðjunnar Bííar með nælon- hjóíbörðum Chevroletbifreiðir munu ef til viil árið 1959 verða búnar nælon- hjólfcörðum (börðum, sem geröir eru að nokkru úr þessu efni), en áður hafa hjólbaröar að nokkru veriö gerðir úr gerviefninu rayon. Verksmiðjur General Motors hafa sett nælonbarða á fjörutíu þúsund Clievrolet-bifreiðir til reynslu. Ef þeir reynast betur rayonbörðunum bafa verksmiðjurnar í hyggju að skipta um, en það myndi verða milcið áfall fyrir rayon-framleið- endur, sem selja 36% allrar fram- leiðslu sinnar til hjólbarðaiðnaðar- Ííis. Ýmsar líkur benda til þess að fiskur sé að ganga í Hvalfjörð Aki-anesi í gær. — Afli Akra nesbáta í gær var mjög tregur, en almennt öfliiðust 5—10 lestir á bát. Þrír bátar voru með 12—15 lestir. Bútarnir éru nú mjög dreifð- ir á míðunum, sumir komnir veotur umlir Jökul, en aðrir inn undir Hvalfjörð. Fiskurinn virð ist farinn al' þeim slóðum, sem hann var á uin páskana. Einn bátur héðan aflaði sæmi lega í gær unclir Hólmunum. Fékk hann tólf og' hálfa les't í nctin og' var ekki lengra undan en það, að lumn var tuttugu mín útur að sigla iil hafnar. Bendir ui'ðti eftir þessar breytingar 5500 mál. Nýfct íbúðarihús var reist. Þar eru þrjár íbúðir og mörg herbergi að auki. Ilentug verksmiðja. Kunniugir telja að Síldarverk- smiðjan Dagverðareyri h.f. hafi, ■eftir þessa ibreytingu, verið hag- fcvæmasta síMarwerlcsmiðja lands- ins og á ýmsan hátt sú bezta. Hana var hægt að reka með mjög litl- um vinnúkratfti og vélakosturinn var ihinn vandaðasti. En þetta góða mannvirki hefir ekki verið starif-1 verða i hátíðasalnum í dag lcl. 5. ræbt síðasta ár, síldiarsöltunarstöð- Flutt verður af hljómplötutækjum in ekki heldur. Vélar verbsmiðj- skólans síðari hlutinn af Sálumessu unnar eru seldar til Vopnafjarðar (Hín ðeutsches Kequiem) eftir og Neskaupstaðar. Um húsakost Brahms. Róbert A. Ottósson skýrir' barst mikill afli á land um pásk staðarins er ennþá óákveðið. 1 verkið. Öllum er heimill ókeypis ana. Margir bátar öfluðu þá 5—60 E,D, I aðgangur. ' lestir. Háskólatónleíkar þetta til þess, að fiskurinn leiti nú inn til Hvalfjarðar. Kemur stundum fyrir að hann g'engur upp umlii' Kjalamestanga og veiðist þar í nel. Gjörbreytt stefna. I morguri fluttu fjöhnörg stór blöð Bandaríkjanna fregnir frá fréttariturum sínum í Paris og fullyrða, eftir bandarískúDi heim ildarmanni í París, að Bandaríkja stjórn hafi nú ákveðið að gjör- breyta stefnu sinni íil Alsírstyrj- aldarinnar. Nú sé ekki lengur unnt, að halda því máli utan Sam einuðu þjóðanna og þá muni Banda ríkjastjórn ætla að styðjn mál- stað Alsínmanna. Nú sé ekkert fyrir Frakka annað að gera en semja frið við uppreisnar-menn ina. Þegar þessar fregnir bárust til Parísar greip þar uin sig mikil æsing. Pineau starfandi utanrík isráðhen-a kvadd sendiherra Banda ríkjanna á sinn fund og krafðist Skýringa. Skömmu síðar birti ut- anríkisr'áíluneytið í Wasb^ngton (Framhald á blaðs. 2). Framsóknarvist á Akranesi í kvöld Framsóknarfélag Akraness lield- ur skemmtisamkomu í Félags- lieimili templara í kvöld klukkan 8,30. Spiluð verður Framsúknar- vist, en að lienni lokinni verður dansað. Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað klukkan 4—5 í dag. Öllum er heimill aðgangur. Þetta er síðasta Framsóknarvistin, sem spiluð verður á Akranesi á þessum vetri. Um 20 bátar í Vestmannaeyjum komnir með 600 Iestir og }>ar yfir Horfur á aí vertííin ætli ati verfta góí hjá flest- um þeirra 100 báta, sem þar stunda sjó Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Vertíðin í Vestmannaeyjum er nú orðin góð hjá flestum bátum og ágæt hjá mörgum. Afli er þó talsvert misjafn, eins og jafnan viil verða, ekki sízt í verstöð, þar sem um 100 bátar sækja sjó. Páskahroton varð mjög góð og ÁUir aðgöngumiðar á Carmen seldir bak við í Austurbæjarbíói í gær a Fiöldi fólks beití í ausandi rigningu eftir J>ví aft miðasala hæfist, eins og auglýst hafði verií, eit án árangurs í GÆR leit ma'ður inn í rit I stjórnarskrifstofu Tímans og I sást a fötum lians, að hann liaföi staðið nokkurn iíina úti í rign ingu. Kom líka á daginn, að hann hafði verið að bíða þess inn við Austurbæjarbíó, að miðasala hæf ist að söngleiknum Garmen, en auglýst liafði verið að' miðar yrðu seldir að skemmtuninni klukkan tvö. ÞEGAR hann kom að liúsimi var klukkan um hálf t\ ii og var hann átlundi maðtir í röðinni. Beið liann í góði'i trú á það, að hann fengi miða, þar sem hann var svona framarlega í röðinni. Fjölgaði bráðlega fólki fyrir aft an hann, unz komnir hafa verið um fimmtíu menn í biðröð fyrir utan miðasöluna khtkkan tvö, þegar salan átti að byrja. NU virtist sem afgreiðslfólkið væri eitthvað vant við látið, því enn liðu fmin minútur áður ett opnað var. Kom á daginn, að það mun ltafa haft nógð fyrir stafni þessar fimm míniitur og raunar lengur, því allir miðar voru upp seldir. þegar opnað var. Hafði verið hyrjað að laka á inóti pönt úmim í gær og tekið við þeim ósleitilega allt til klukkan fimm tnímilttr yfir auglýstan opntinar tíina miðasölunnar. ÞAD vorti því heldur kulda lega skýringar, sem þeir fengti, er höfðti beð'ið fyriv utan miða söluna í s'tórrigningu: AUir mið ar voru upppantaðir og' því nti'ð ttr engan mið'a að fá. ALLIR liljóta að sjiá, að svona „baksala" er alveg fráleit, fyrst verið er aö attglýsa aðgöngumiða sölu á annað borð. Fólk er enginn fénaður, seni hægt er að smala að einhverj^-.t stað, cins og varaskcifum, cftir að lokið er braski í sínta fyrir kunningja og fyrirmenn, til þess eins og sanda það gegnhlai.lt af regni lieim aftur. Ilafi meiningin verið að selja miðana alla á bak við, hci'ði t'orstöðiunenn þess arar skemmtunar getað látið vera að narra fólk lil að bíða cft ir tilkynningunni um að miðar værtt uppseldir. Menn sem svona nokkru stjórna. verða að taka á sig ábyrgðina af því að geta ekki selt allt utan auglýsts sölu tíma, saklaus-t fólk á ekfci að g'jalda sérréttindaaðstöðu þeirra manna. Aflahæsti Ves t mannaeyjabáíur- inn ímvn nú vera kominn með urn 1000 smálestir í afla yfir vertíð- ina, og er vélbáturinn Gnllborg lang'samlega aflahæst. Um 20 bát- ar að minnsta kosti munu vera komnir með 600 lestir í vertíðar- afla og þar yfir. Lifrarmagnið á vertíðinni er hins vegar nokkru minna en ú sama tíma í fyrra. Þá var þaö 15. april 2603 lestir en nú 2490 lestir. Er því kennt um, að mun minni handfærafiskur hefir komið á land í vetur en í fyrra og á tíðarfarið áreiðanlega drýgstan þátt í því. í Vestmannaeyjum telja menn annars góðar horfur á því að ver- tíðin ætli að verða góð, enda horf- ur á að enn berist mikill afli á land til loka, ef allt fer eins og eðiiiegt verður að teljast. Kaffidrykkja með sænskum rithöfimdi Ilitliöfundasamband fslands lief ir boðið sænska skáldinu Eyvind Johnson til kaffidrykkju í Tjarnar kaffi þriðjudaiginn 22. þ. m. kl. 4 síðdegis. Mun Eyvind Johnson væntanlega lesa þar úr verkum sínum. Eru það vinsamleg tilmæli stj órnar r ithöf undasambandsins, að al'lir þeir rithöfundar, er því fá við komið, fcomi í Tjarnarkaffi á tilgreindum tíma og fag’ni góðum gesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.