Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 7
HlMINN, sumiudaginn 20. apríl 1958. f SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ Samkomulagið í Noregi um þriggja ára vinnufrið. - NorSmenn láta ekki vísitölukerfið auka dýrtíðina. - Efnahagssamvmnustofnunin og viðreisn Vestur Evrópu. - Hafréttarráðstefnan í Genf. - Hin neikvæða stefna Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálunum. - Endurreisn biskups- stólsins í Skálholti. - Hið mikilvæga hlutverk íslenzku sjómannastéttarinnar. í seinasta blaði Vinnunnar, málgagns Alþýðusambands fslands, birtust athyglisverð- upplýsingar um nýja samn- inga milli Alþýðusambands- ins norska og Vinnuveitenda- sambands Noregs. Frá þess- mn sanmingum segir Vinnan in.a. á þessa leið: „Það, sem mesta athygli velcur i sambandi við þennan nýja samningsgrundvdll, er það, a'ð allir samningar, sem norska Vinnuveitendasam- bandið á aöild að og ganga úr gildi á árinu 1958, skulu framlengjast um þrjú ár. Þetta nær þó ekki til samn- inga farmanna í innanlands- siglíngum, og ekki heldur til einka talsímafélaga, sem enn þá eru nokkur til 1 Noregi. í sambandi við lengingu samningstímabilsins í 3 ár hefir samizt um eftirfarandi atriði vegua hugsanlegra vísi tölubreytinga: Þegar Hagstofan (Statis- tisk Sentralbyra) sýnir 7 stiga hækkun eöa lækkun á heild- arvísitölu framfærslukostnaö ar, miðað við vísitöluna 153, getur Alþýðusambandið, ef um hækkun er að ræða, og Vimiuveitendasambandíð, sé um lækkun aö ræða, krafizt þess, að teknir séu upp saimi- ingar um endurskoðun kaup- kjaldsákvæða. Hámark huss- anlegra breytinga við slika endurskoöun er sami hundr- aðshluti og hækkun eða lækkun framfærsluvísitölunn ar nemur. — Endurskoðun getur ekki átt sér stað oftar en á sex mánaða fresti. Þessi vinnubröeð norska verka.i v'ðssarnbanda sýna, hví líka hnfuðáherzlu bau legeia nú orðið á stöðuet kaunaiald og löng samnine'stímabil, og er ekki að efa, að norskir at- vinnurekendur k-unna líka vel að meta bað öryaei, sem siík- ir sanmingar veita atvinnu- lífinu. En hitt er líka lióst öllum. sem til bekkia, að ástæðan til þess að betta er heegt, er sú, að í Noreei hefir lenai veriö við vöid ríkisstiórn. sem nýt- ur trausts verkaivðssamtak- anna og leggur mikla áherzlu á upnhvggingu atvinnuiífsins og stööugt verðlag í land- inu.“ Þá vetur Vinnan bess, að. . jafnhliða bví. sem samkomu- lag náðist um framangreind atriði. hafi verið sa.mið unr nokkra stvttineu vinnufim- ans og um hmkkun t.íma- kauns,- svo að Imm verka- manna lækki ekki vegua styttinva.r á, vinnubímamim. Tímaknimið heekkn.r af hess- um á.st.seðum 'um R24<%,. Hiris vegar verður aút, vik-U- Og mánáðarkaun óhrevtt. Nor«ka fordæmi(S Framahgreind frásögn Vinnunnar af samkomulagi verkalýðssamtaka og atvinnu rekenda í Noregi, er vissulega hin athyglisverðasta. Hún sýnir glöggt, hve mikilvægt þessum aðilum þykir það aö tryggja sem varan-legastan vinnufrið. Verkalýðssamtökin hér geta sannarlega mikið lært af þessu, en þeim hefir enn ekki tekizt að komast af stígi smáskæruhernaðarins, sem er ekki aðeins skaðlegur þjóðarheildinni, heldur verst- ur verkalýðnum sjálfum. — Litlir hópar geta. þá með ó- sanngjörnum kröfum skert at vinnu fjölda manna, eins og var t.d. reynslan í samhandi við verkfall yfirmanna á kaupskipunum á s. 1. sumri. Þá er það ekfci síður at- hyglisvert, hvernicj sanud er urn visitölujyrirkomulagi'ö l Noregi. Þar er ekki samið um neinar vísitölubœtur. — Norsku verkalýðssamtökun- um er Ijóst, að hinar gagn- kvœmu vísitöluhcekkanir zru verkamönnúm síður en svo til hagsbóta, þegar til lengdar lœtur. Þess vegna láta þau sér nœgja aö semja um, að verkalýðssamtökin geti óskað endurskoðunar á samningunum, ef verðlags- vísitala hœkkar um 7 stig. í gönúu samningunum var miðað við 5 stig. Slík endur- skoðun getur þó ekki átt sér o.ftar stað en á sex mánaöa f resti. .. Þetta atriði er ekki síst at- hyglisvert fyrir íslenzku verkalýössamtökin. Hér hef- ir verið samið um fullar mán aðarlegar vísitöluhætur. í fyrstu héldu menn, að þetta væri launþegum til hagsbóta. Reynslan he-fir hins vegar sýnt, að þetta hefir orðið aö- aldriff jöður dýrtiðarlnnar og' pvi er nú got-t að minnast kauphækkanir þær, sem þann 10 ára afmælis þeirrar stofn- ig hafa fengizt, hafa fariö unar, sem átt hefir góðan þátt jafnharðan í súginn aftur.—þeirri viðreisn, -en það er Að þvi hlýtur þvi að koma, að Bfnahagssamvinnustofn-un tekið verði til gaumgæfilegr- ar athugunar, hvort for- dæmi Norðmanna sé ekki til fyrirmyndar. Magnús Jónsson sem Manrico. Þau ánægjulegu tíSindi bárust hingað til lands í sl. viku a3 Magnús Jónsson, hinn efnilegi íslenzki tenórsöngvari hefðil unnið verulegan listsigur er hann kom fram í fyrsta sinn á sviði Kgl ieikhússins í Kaúpmannahöfn í aðalhlutverkinu í óperunni II Trovatore eftir Verdi. Seinni fréttir herma, að Magnúsi sé ætlað annað hiutverk hjá dönsku óperunni í Grímudansleiknum eftir Verdi. Myndin er af Magnúsi í hlutverki Manricos í II Trovatore. starfsemi Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar, er það hryggi legt fyrir þá að minnast fram komu ýmsra samstarfsþjóða þeirra á hafréttarráðstefn- unni í Genf, varðandi land- helgismál íslands. Einkum er það þó framkoma Bandaríkja Evrópu (OEEC). Það var eitt af skilyrðum Banda.ríkj amanna fyrir Mars f hallhjálpinni, að Evrópuríkin manna, sem hefur valdið ís- Sá galli fy-lgir svo vísitölu- ykju mjög gagnkvæm við- lending-um vonbrigðum. Það kerfinu hér, að það er hag- ■ skipti og samhjálp sín á milli. er von íslendinga, að sam- stæðast hátekjumönnum, en x fra-mhaldi af því var Efna- starfsþjóöirnar endurskoði er la-unþegum því óhagstæö- hagssamvinnustofnunin sett þessa afstöðu sína og taki ara- sem launin eru lægri. á laggi-rnar. Hún átti sinn sanngjarnt og réttsýnt tilli-t drjúga þátt í því, hve árangur til ákvarðana þeirra, þegar hlauzt af Marshallaðstoðinni. þar að kemur. Það er einlæg ' Siðan Marshallhjálpin hætti, von og ósk íslendinga ,að það hefir svo Efnahagssamvinnu- verði andinn, sem Efnahags- stofnunin haldið á- samvinnustofnun Evrópu fram hinu merkilega starfi byggðist á, er móti áfram sínu. Nú standa vonir til, að skipti þeirra við n-ágranna- hún veröi leyst af hólmi með þjóðirnar, en ekki nýlendu- enn við'tækara samstarfi, þar sjónarmið, sem alltof mikið sem er hið fyrirhugaða Frí- hafa mótað frakmou Breta v7ra' Tvrpiri"p«Tininni skörrírrit verzlunarbandalag Evrópu. |og Bandaríkjamanna í Genf. un hfsnauðsynS var S L ísland hefir margs góðs að j Að öðr-u leyti geta íslend- flestum vesturevrópskum I nrinnast í sambandi við starf ingar verið ánægðir yfir Genf löndum. M.a. var þá strön" 'Eínabags samvinnustofnunar arráðstefnunni. Hinar nýju j ;þjóðir, sem toala bætzt í sam ingum margvislega fyrir-jtök S.Þ. undanfarið, eru yfir- greiðslu. Hún átti góöan þátt, leitt nokkuð sama sinnis og Tíu ára afmæli merkrar stofnunar Fyrir tíu árum síðan var óglæsilegt umhorfs i.Vestur- Evrópu. Seinaga-ngur var á endurreisninni eftir styrjöld- ina, lífskjörin voru léleg og skortur margra nauðsynja- skömmtun hér á landi, þótt'innar- Hnn hefir veitt Islend ekki væri hún styrjöldinni aö kenna, heldur hörmulegum stjórnarháttum nýsköpunar- stjórnarinnar. Hún haföi eytt öllum stríðsgróðanum og skildi þannig við, að óhjá- kvæmilegt var að grípa til ströngustu skömmtunar lífs- nauðsynja. í dag er öðruvísi um að Iit- ast í Evrópu. Afkoma almenn ings hefir bat-nað stórkost- lega, enda stórfelldar fram- farir oröið á ílestum sviðum. 1 lausn landhelgisdeilunnar við Breta. Nú hjálpar hún til við hina merkilegu athug- un á því, hvort möguleiki sé fyrir hendi til hagstæðrar framleiðslu á þungu vatni, er gæti gefið 100 millj. kr. gjald eyristekjur árlega. Ráðstefnan í Genf I Islendingar í þessu-m málum, enda flestar húið viö nýlendu stjórn og þekkia því vel til málavaxta. Fylkingin, sem berst fyrir útfærslu land-helg- innar hefir því eflzt og styrkzt. ViðbúnaíSur Mbl. skammt undan, að ríkisstjórn in nái samkomulagi um efna- hagsmálin og -leggi fram til- lögur í samræmi viö það. — Fréttaflutningur blaðsirs undanfarið hefir mjög borið merki þess. Aðalefni þe-ssa fréttaflutn- ings hefir verið fólgið í því, að blaöiö hefir talið upp all- ar hugsanlegar ráðstafanir, sem það hefir álitið, að gætu komið til greina, og -siðan hef- ir þáð hal-lmælt þeim öllum. Fyrirætlun hlaðsins- er ber- sýnilega sú, að vera á móti sérhverju því, sem stjórni-n kann að leggja fram, alveg án hliðsjónar af því, hvað það verður. Þá reynir Mbl. mjög að hampa því, að ekki séu höfð nægileg samráð við verka- lýðssamtökin! Blaðið mundl hins vegar illa eftir verka- 'vðssamtökunum meðan for- ingjar Sjálfstæðisflokksiiis. ^átu, í rikisstiórn. Bersýnilega er þetta undan-fari þess, áð Siálfstæðisfl. æt-lar sér að '•evna að æsa verkalýðssam- *-ökin upp gegn því, sem gert verður. Samtímis þessu forðast svo Mbl. að minnast á nokkur úr væði, sem Siálfstæðisflokkur mn gæ-ti huasað sér. Fram- koma Siálfstæðisflokksms ætlar þannia nú sem fyrr að marka-st annars vegar af úr- ræðalevsi, en hins vegar af niðurrifs- og eyðileggingar- starfi. Kirkjubö{($ingi í Skálhol 1 Tillaga þingmannanna 14 um að flytja biskupssetrið í Skálholt, hefir enn ekki kom- ið til afgr-eiðslu á Alþingi. — Væntanlega verð-ur hún ekki látin daga uppi eins og á sem asta þingi. Vafalítið er við- horf almennings til tillögunn- ar mjög rétt og skýrt túikað í svari -ungs prests, sem birt- ist í M-bl. síðastl. sunnudag við fyrirspurn blaðsins um þet-ta mál. Svar hins unga prests, séra B.iarna Sigurðs- sonar á Mosfelli, var á þessa leið: „Hvergi -er meiri vandi að vera biskup fslands en í Skál- holti hvergi verður heldur emhætti virðulegra og ris- rneira en þar, Um leið og við rykjum þá skyldu við söguhelgi staðarins að flytja hiskupssetur þangað á ný, veitum við æosta manni kirkjunnár aðstöðu til forystu í andlegum málum þjóðarinnar, sem hann fær hvergi slika. Bisku-p þjóðkirkj unnar á um fram allt að ve.ra kirkjuhöfðingi, leiðtogi, ó- bundinn skrifstofustörfum og vafstri, — en þegar biskup tal ar hlusta allir. — Mikið gleði- efni er þingsályktunartillaga 14 þingmanna allra flokka, um að biskup íslands skull sitja í Skáiholti. Er vafaalu :t að þjóðin veitir heniii full- tingi -sitt, og kemur þá and^ staða kennivalda fyrir ekki. Jafn ánægjulegt og þaö erl Morgunblaðið ber þess nú fyrir íslendinga að minnast'mjög svip, að það telur Sannast hér sem fyrr, að (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.