Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 9
T i MIN N, sunnuclagiini 20. apríl 1958. tmm ■ "'sw Þrettánda stúlkan S i Saga eftir Maysie Greig 17 síðan hélt hún áfram aÖ.Auðvitað vlljum liorfa niður á disk sinn. — Nú, I mamma! 9 nimnmiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiinniniiiiiniiniiiifDBi Orðsending við það var það, Ned? Eg hélt satt að segja, að þú hefðir búizt við því. Eg var oft búin að nefna það í bréfunum til þín. Og eftir það sem gerzt liefir, get- ur þút æplega ætlazt til að ég setjist þar aó aftur, þegar — eöa ef — ég sný aftur til Énglands. Hann starði á hana og skildi hvorki upp né niður. — Hvað ertu eiginlega að fara? spurði hann. Löng stund leið, áður en hún svaraði: — Eg held að þetta sé ekki rétti staðurinn til Þess að ræða það, Ned, — Því ekki það, sagði frú Franklin. Hún ieit til manns sins. En ég er ekki viss um að Ncd........ Hr. Franklin tók pípuna út úr sér og sagöi: — Ég er hræddur um, að þið verðið að bjargast án mín. Ég er neyddur til að fara til Washington í fyiTamálið. Eg á að ræða við forsetann. — En mamma og ég getum byrjaði Júdit áköf, en Albert greip kurteislega fram í fyrir lienni. Það var sannárlega leit, hr. Franklin. Mér hefðf vérði mikil ánægja að því, ef þér þuúdraði hún. - Að minnsta hefðuð etað komið’ Ha^ kosti ekki meðan þormn eru viðstödd. sér frí öðru hverju, hugsaði | hann. Samt gat hann ekki var = izt þeirri hugsun að Klara E hefði verið eitthvað svo ein- || manna og yfirgefin, þegar hún g fór- ásamt Franklinsfjöl- E skyldunni. Hversvega er ég aö i hafa áhyggjur af henni, sagði i hann gramur við sjálfan sig. jf Rósalind er miklu glæsilegri, i skemmtilegri og fyndnari en i hún. ^ 11 — Það er gaman að sj á þig j§ aftur, Rósalind, sagði hann. | §j Hún sneri sér að honum og i brosti til hans. | i Gaman! Það er ekki rétta i orðið, Jón. Síðústu tvö árin jg hefi ég oft hugleitt, að ég § vildi gefa aleigu mína til að = við gætum lifað upp aftur hina unaöslegu daga í París Dásamlegur tími! Allt, sneri sér að Klöru. En þér, ung , . . , frú Wislow, ég vona að þér ur Þu tæplega ætlast til að valdið mér ekki vonbrigðum sem komið hefir fyrir síðan hann ákaíur. — Eg skil með að seg,-a nei og það er sannarlega eitt og Klara roðnaði annað hefir ekki verið neins - Ég verð víst líka að vera virSi • • • mér hefir leiözfc a morgun, allt írá BÓLSTURGERÐINNI | Erum fluttir með verzlun og vinnustofur úr Braöf- §i arholti 22 í Skipholt 19. (Hinum megin götunnar.) 1 Höfum opnað sölubúðina í hintrai nýja húsa- § kynnum. 1 Þar verður á boðstólum úrvals húsgögn, svo § sem sófasett 5 gerðir, stakir stólar, svefnsófar ö.fl. 1 Ennfremur: Sófaborð, spilaborð, súluborð Mteð 1 svartri plötu, útvarpsborð, blómaborð, kassar fyrlr | skófatnað, vínskápar, stofuskápar o. m. fl. Komið og sjáið vönduð og falleg húsgögn. Vönduð húsgagnaáklæði í mörgum litum. Högum gi-eiðsluskilmálum þannig, að sóm 1 flestir geti með léttu móti eignast húsgögn. Virðingarfyllst, | Bólsturgerðin ( Skipholti 19 — Sími Í0388. | 3 iiumniiiiiiiiiiiiimininmimmiimmiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiHiinnmi miRiniRmnmmiimnninnimiminnuininHmiHiHaanuMHHHHMHH hvorki .... — Svona, sagði hún. — Við tölum saman síðar. Nú kem- ^ Whasington ur Samson með kaffið. And- tautaði húnt “ — Þú heffr komið þér vel rúmsloítið hafði verið þving- ___segjum viö annað áfram, Rósalind, sagði hann. aö áður, en nú var eins og kvöld, stakk hann upp á. Ég — °> iá> e8' hef teiknað allir væru á nálum. Kiöru ieið vil alls ekki missa af þeirri auglýsingar fyrir stjórnina. illa, og öllum létti þegar stað- ánæjgu að sýna yður, ungfrú °S þú varst með við Dunkirk ið var upp frá borðum. Wislow - og yður hr. Franklin °S Singapore. Þú hefir afrek Þegar þau komu inn í dag- heimili mitt. Þá segjum við að svo miklu. Eg hef verið svo stofuna var Albert Ashton annað kvöld, ef það hentar öfundsjúk þegar ég hef lesið kominn. Hann stóð fyrir fram ykkur. Hann talaði við ailt bréfin þín sem sögðu þó skelf an arininn — hár og herða- fólkið, en beindi þó fyrst og ing fátt, en bréf móður þinn breiður, ungur máður. Hann fremst orðum sínum tií Klöru. ar . . . sneri sér viö, þegar þau komu Það var svo augljóst, að — Hún röflar eintóma vit- hvað hann var fríður og Júdit komst ekki hjá því að leysu, sagði hann hörkulega inn, og Klöru kom strax í hug, taka eftir því. Andlit hennar Það er ekkert rómantískt við hversu heiðarlegur og geö- sem áður hafði verið hýrlegt, að standa augliti til aug’litis þekkur hann virtist. varð eldrautt af reiði. við dauðann. Maður er eng — Ég frétti að þið væruð að — Ætilð þér ekki að búa í in hetja, bara staðráðin í að borða, sagði hann, svo að ég Washington eftir daginn í dag, -sleppa og halda lífinu . . . gekk beint hingað inn. Klara, spurði hún reiðilega. —- En þú hefir varla fengiö Ég vona, að það hafi ekki —Ég geri varla ráð fyrir því heiðursmerki, bara fyrir það ' § gert til? sagði hann og brosti að Klara hafi útvegað sér her- að vilja halda lífinu, sagði 5 til Helenu. bergi strax á morgun, sagði hún stiiðnislega. — Þér vitið, aö þér erúö ætíð Ned stuttaralega. : __pað gætl nu Verið. Hann velkominn Albert, sama — Nei, að sjálfsögðu ekki. brosti þuiTlega . . . að ég ásk hvenær þér komið. Við kærum okkur heldur ekki aði að hinir feneiu líka aö Þetta er eiginmaöur minn um, að hún sleppi svo fljótt iifa áfram og . . . . Hún hikaði augnablik frá okkur, sagði Albert og _ Þótt bað hefði kostað þig .....þetta er ungfrú Wislow, brosti. Þá er þetta ákveðið. Þið iifið? íitarihans. komið sem sagt öll til mín Hann yppti öxlum. Ef til Klara furðaði. sig á, hvers- annað kvöld. vm hugsaði ég um, að þessi vegna hun hafði lagt áherzlu Helena Franklin muldraði eða hinn ætti eiginkonu eða a sióustu tvo orðm. Henni varö eitthvað um aö það hentaöi unnustu> sem biði heima. Það ílla- við. En þegar hún fann þenn ágætlega, en rödd átti ég ekki stóra hönd Alberts taka um hennar var ekki eins vingjar- _ Þetta’ er ekki fanega sint’ ^arf úÞægmdatilfinn- leg og áðuu Albert hélt áfram sagt sagði hún. Rodd hennar mgin ems og dogg fynr sólu. að horfa á Kloru. svo vingjarlegt og traust var Klara fann, að hú-n roðnaði handtalc hans. aftur. . Næstu mínútur var rætt um — Ég vil gjarnan koma, ef ferðalagið til Ameríku. Það ég verð hér þá! sagði hún. var fljótséö, að Júdit leiddist Klara leit til Júditar og sá umræðuefnið. Hún hafði sezt að hún horfði á bana fokvond finilsfc mer Þu svo . . . svo kyrfilega á stólarminn hjá Hún ákvað að hún skyldi fara Albert, rétti honum sigarettur héðan alfarin í fyrramálið, ef og mændi á hann með svo aug henni reyndist nokkur kostur fcóK uan aðia nona henanr, Ijósri aðdáun, að Kiara gat að íá sér herbergi í Washing- sem iiviiál a styunu °8 Þrystl ekki stillt sig um að brosa með ton. Hún var orðin dauðþreytt hana btnlega. sjálíri sér. Það. var líka auðséö og hún óskaði af öllu hjarta, Já> iá> sa8<11 hann 8laS að Albert féll ágætlega við að hún gæti 'fundið einhverja le“a> cn honum var óiótt inn Júdit og hafði gaman af lienni, afsökun til að fara upp, Það anhl‘iósts- Eg skal reyna að en leit á hana sem indælt barn vaf eins og Albert hefði lesið vera. ÞaS ehki framve°’is' og ekki þá fullvaxta konu, sem hugsanir hennar, því að litlu lfnn hrostl angurblítt. hún taldi sig vera. seiima reis hann á fætur og Ef é8 þyi'hi hara ah llfa Öðru hverju leit hann yfir til sagðist verða að fara, en áður á Þetta lofor®» sa8Si. hun- Klöru, sem sat í djúpum hæg- en hann fór, brosti hann til Hún ók upp að litlu, en indastól úti í horni. Honum Klöru og sagöi: íburðarmiklu húsi. fannst hann sjaldan hafa hitt — Munið, að þér hafið lofað — Þetta er eitt af fáum unga stúlku, sem var hvort' að koma til kvöldverðar annað einblýishúsum hér um slóöir, tveggja í senn eins lagleg og kvöld, sagði hann. sagÖi hún. Við vorum heppin _______ j að ná í það. Jón sat viö hlið Rósalind í Roskin þjón lauk upp fyrir framsætinu í bílnum og hann þeim. Hann talaöi með áber- fann til vellíðunar af að vera andi enskum hreim. í návist heimar. — Patton þykir vænt um aö Hamingjunni sé lof fyrir hitta þig, Jón, sagði hún bros þaö, að staðgenglar mega taka andi. Han ner frá Sussex. Hún Vörubifreiðir Sementsverksmiðja ríkisins vill kaupa 4 vörubif- 1 reiðir til grjótflutninga, 8 tonna eða stærri, til I afhendingar nú þegar. — Tilboð með upplýsing- I uum um tegund, smíðaár, burðarþol, ásigkomulag 1 og annað, er máli kann að skipta, sendist í skrif- | stofu sementsverksmiðju ríkisins, HafnarhvoB, i Reykjavík, í síðasta lagi mánudaginn 21. apríl i 1958. | Sementsverksmiðja ríkísins 1 var einkennilega hljómlaus. — Fyrirgefðu mér, Rósalind. Kannske var ég ónærgætin. — Þú varst ónærgætinn og andstyggilegur. Stundum grimmur, Jón. Haim fann til sektar. Hann imuiinniniuiiumnninniinininnnininniniiniinninnnnnninnniiuiinniinininnniinnnniimnnnmnnw aatamiiminaMaiimmiiunimiimimimiuiuinuimnmiuiiiuiuuiiiiuiiiiiiuiniiumuuinimimintai a | Hiís við Laugaveg til söln Húsið er tvær hæðir, og fylgir réttur til a‘ð byggja 1 ofan á það. Neðri hæðinni mætti síðar breyta í I verzlunarpláss. Árni Gutiiónsson hdl. Garðastræti 17. — Sími 12831. iiiimnnniimmiinuuiiuunuiimniiuimmmmiinniummnmminnuniminnnnuinnnuiinimnmmiaH VW.WAf.V.V.V.W.V.’.V.V.V.V.V.’AW.V.WAVWVW i j: Mmningarspjöld ? „Minningasjóðs um látin íslenzk tónskáld“ fást í á skrifstofu Tónskáldafélags íslands, Freyjugötú 3 % í Reykjavík. , > í ■.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w Jarðarför móður minnar Margrethe Kaldalóns fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 10,30 ár- degis. Blóm afbeðln en þeim, er vildu mlnnast hinnar látnu, má benda á MININGARSJÓÐ UH LÁTIN ÍSLENZK TÓNSKÁLO. — At- höfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. Snæbjörn Kaidaións. blátt áfram. Hann rétti sig upp í stólnum og sagði: — Hvernig lízt ykkur á, að koma yfir til mín á morgun til hádegisverðar? — Ó, það væri dásamlegt, hrópaði Júdit fi-á sér n.umin. Útfö.i Péturs Ólafssonar, fyrrum bónda í Þormóðsdal, fer fram þriðjudaginn 22. apríl og hefst með hsúkveðju að heim- ili hans Hraunsholti , kl. 1 e. h. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.