Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 2
Sí TÍMINN, sunnudaginn 20. apríl 195& TrésiníðaverkstæftíS NoríSurpóll vií> Laugar í SuSur-Þmgeyjarsýslu heíir starfati í 12 ár og sinnt fjöljiættum verkefnum — ný og stór veikstætSiskygging risin Laugum i mái’z. Trésmíðaverksfæ'ðið Norður- pói í námunda við Héraðsskól- ann að Laugum, er vel þekkt í Suður-Þingeyjarsýslu, vel þekkt <jg vel virt. Það var stoír.að árið 1946 af þremur ungum, áhuga- sömum og duglegum trésmiðum, Snæhirni Kristjánssyni Jóhann- essonar, síðast bónda að Ilriflu, Arngrími Konráðssyni Erlends sonar kennara að Laugum og Birni Þórhallssyni Björnssonar kennara að Laugum. Fljótlega hvarf þó Björn úr félagsskapn- um og sneri sér að verkstæði sínu á Ljósavatni. Hafa þeir Snæbjörn og Arngrímur rekið Norðurpól síðan. í tilefni þess, að þeir eru nú íluttir í nýtt verkstæðishíis. hitti áréttaritari Timans þá að rnáli og Jeitaði írétta. Eins og áður er sagt, stofnuðu þeir veifkstæðið árið 1946. Fengu þeir lóð undir bygglngnr í landi ibóndafls að Laugavöllum í Eeykja- éial, rétt við hcraðsskólann, svo að eigi eru nema n. 1. 200 metr. á milli hiisa hvors um sig. Fyrra verkstæðið Þeir félagar byrjuðu á þvi að seisa verkstæði, er var 60 ferm. að stærð, byggt úr timbri og as- jbesti. Trésmtðavélar, sög og hefil, smíðuðu þeir sjálfir, enda höfðu þeir af litlum fjármunum að taka fil stofnkostnaðar. En ekki leið á föngu þar til þeir gátu aflað sér fullkomnari tækja, og nú eiga þeir nýja mjög vandaða og fullkomna hátt lagt drjúgan skerf til upp- byggingar bændabýlanna. Yfir- byggingar á bíla hafa þeir gert, er til þeirra leitað oo og margoft er sárt ungri slúlku að eiga brotúi Hkíði og þaim ef lofað úrlausn tun inánaðamótin. Þegar þær eru farn- ar, sýnir Snæbjörn skiði. sem brotnað hafði og hann -limt af miklum hagleik. Varð tæpast séð, að það hefði oröið fyrir áfalli. Mörg skíði haía þair og snxiðað fyrir .æsktifó'lkið á Laugum. Á nteðan þesu, íór •iram,. var Arn grímur að gera við borð úr skól- Smiðirnir á NorSurpól. Frá vinstri: Arngrímur Konráðsson, Jón Jónsson, Snæbjörn Kristjánsson. með bílaðar vélar og landbúnaðar- verkfæri. Láta þeir sér ekki slíkar aðgerðir fyrir brjósti brenna, enda eru þeir hinir mestu hagleiksmenn og þykir öllum gott til þeirra að sækja. Nábýli við skólana Það gefur auga leið, að nábýli be;rra við skólana á Laugurn er anum, sem látið ’hafði á sjá I stór- viðrum hins daglega lífs. í sama mund kemur viðskiptavinur að ræða úm smíði og gerð nýs i>óka- skáps ,og Lrésmiður, sem vinnur hjá þeim félögum í allan vefcur, er að smíða stóla. Þannig stendur trésmiðaverkstæðið Norðurpóll í ó rofa sambandi við hið daglega líf til viðhalds, eflingar og uppbygg- ingar. íbúSarhús Snæbjarnar og Arngríms, Laugabrekka. Steinbergs-trcsmíðavél, auk þess sem þeir hafa í útvegun ýmis dýr og vönduð tæki önnur. Árið 1951 ‘hófu þeir byggingu íbúðarhúss á lóð sinni, enda gerð- ust þeir báðir fjölskyldumenn. Nefna þeir hús sitt Laugabrckku. Jarðheitt vatn fengu þeir til upp- liitunar allra bygginga. Nýtt verkstæðishús Verkefni reyndust þeim félögum ærið mörg og margvísleg ,enda gerðist verkstæði þeirra fljótt allt of lítið. í júlí síðastliðið stimar Jióf-u þeir svo byggingu nýs verk- stæðishúss, sem nú er að mestu fullgert og tekið í notkun um niiðj- an febrúar s.I. Er það 120 íer- métrar, ein hæð með háu risi. Það er byggt úr timbri og asbesti á steinsteyptum grttnni. fóðrað inn- an með valborðum og vel einangr- að, enda iilýtt, bjart og alit hið vistlegasta. Er í því stór verkstæð- issalur, skrifslofa og snyrting á aðalhæð, og timburgeymsla, itikk- unarverkstæði og munageymsla í risinu. Loft og veggir ofantil eru hvitmálaðir, en dökkir að neðan. MarghátfaSar smíSar Á verkstæði sínu hafa þeir fé- lagar gert glugga og hurðir í marg- ar byggingar í héraðinu ,þá og eldhúsinnréttingar og húsgögn margs konar. Hafa þeir á þann báðum til mikilla þarfa, þsim og skólunum. Þurfa þessar stofnanir oft til þeirra að leita um margs konar nýsmíði og aðgerðir. Og meðan spurt er frétta hjá þeim fé- lögum, koma ungar blómarósir úr héraðsskólanum til þess að spyrja um skíðin sin, sem send hafa verið í viðgerð. Hefir þau skort styrk- leika í hlutfalli við áræði eigend- anna og brotnað í brekkú"”' Mörgum manni hefir verkstæði þeirra félaga veitt atvihnu um lengri eða &ke<nmri tímá, því miklu meira verkel'ni iiefir því að hönd- um borið en svo, að þeu- Snæ- björn og Arngrimur gætu einir af- kastað því. Hafa þeir á þann <hátt veitt aðstöðu mönnum, sem ann- ars hefðu orðið að leita sér at- vinnu utan sveitarinnar. Er sér- stakrar atliygli vert, að tvö síð- astiiðin ár hefir bóndi í sveitinni,. sem jafnframt er trésmiður, unn- ið hjá þeim, án þess að hafa or'ðið að, yfirgefa heiinili sitt. Um slátt- inn er hann heinia, þegar nauð- syn krefur, við heyþui’rk og hirð- ingu, ýmist heila eða háifa daga, en annars á verkstæðinu öllum . stundum. Við skepnuhirðingu á vetrum fær hann aðstoð mótbýlis- manns síns, en vinnur annars að henni sjálfur á kvöldin, er hann kemur heim. Þá hefir annar bóndi í nágrenninu lokið þar iðnnámi í tréskuröi. Þannig hefir Noz-ður- póil látið þá iiugsjón rætast, að iðnaður og atyínnustöðvar í sveit nm gætu eflt dreifbýlið í baráttu þess við þá staði, sem soga til sín vinnukraftinn og tæma sveit- irnar að fólki. — p. UnniS aó smtöur á Norðurpól Ný líígpinaraífer'íí: BjörgnnarmaSuriim blæs kn í munn og lungu sjúklingsins. Þessi a'Sferí þekktist þó til forna og er m. a. kunm úr Biblíunni Elzta lífgunartilraun, sem menn þekkja, er sú að blása inn í munn þoss manns, sem hættur er að anda. Þessi aðferð er samhljóða því sem segir í Biblíunni um sköpun mannsins: Drottinti blés líísanda inn í Adam. En andúð manna á því a'ð snerta dauðvona mann svo náið hefir komið mönnum til að finna upp á ýmsum öðrum aðferðum, allt frá því að leggja mann á tunnu og velta henni til og frá til þeirrar aðferðar, sem kennd er við Nielsen, „þrýst á herðablöðin, höndum lyft“, sem nú mun vera algengasta aðferðin. ■ Nýjasta aðferðin er í firllu sam- ræ>mi við þá eiztu. Meðal þeirra sem halda því fram, að engin að ferð sé betri en sú að blása loft: inn i lungun, eru vísindamenn í bæjarsjúknahúsinu í Baltknore City og háskólasjúkrabúsunum í Maryland og Buffalo. Bezfa aðferðin. Þeir mældu nákvæmlega það magn af lofti, sem flyzt inn í lungu nianna, sem hættir eru að anda og beitfcu til þess öllum aðferðum, sem nú eru kunnar. 16 sjálfboða- liðar tóku jnitt í tilraununum. Nið- urstöður af þessum rannsóknum leiddu í Ijós, að æfðir sem óæfðir björgunarmenn gátu ekki með hin- lun gömlu aðferðum flutt nægilega mikið loft inn í lungu þeirra, sem liættir voru að anda. Ástæðan var sú, að björgunarmaðurinn hafði svo bundnar hendur við sfcarf sitt að hann gat ekki lyft höku sjúkl- ingsins svo að loftið fengi að fljóta niður í lungun. 20 sinnuin á mínútu. Hins vegar reyndist hin nýja að- lierð prýðilega, að blása inn í munn sjúklingsins, er hann þá lagður á bakið og öndunarfærin vandlega hreinsuð af öllu rusli, björgunar- rnaðui’inn krýpur við hlið hans. Bjöhgunaronaður tekur annarri hendi um höku sjúklíngsins, held- ur munninum opnum með þumal- fingri og heldur um nefið á sjúkl- ingnum með hinni hendinni. Þá blæs hann. snöggt af öliu afli inri i munn sjúkljngsins þar til hann sér að hrjóst hans lyftist, dokar við ándartak. ineðan lungun tæmast ó ný.. Þetta er endurtekið hvað eftir annað, 20 sinnum á minútu, þar til öndunin keinst í samt lag. Slauga notuð. ' ■ Til þess að betri árangur náist hefir yerið gerð slanga úr gúmmíí, sem lögð er í munn sjúklingsins og fer þá loftið síður niður í mag- aun. AJ . 87 óþjálfuðum björg- unamönnum, sem í fyrsla sinn reyndu þessa aðferð, mistókst eng- um þeirra að vekja sjúklinginn tii lifsins. Nú er í ráði að allir líf- verðir, lögregiumenn, slökkviliðs- menn og opinberir björgunarmenn skuli hafa í fórum sínum s.lika slörigu, segir í þessari fréttagrcin í Time. Lifsanda bláslö í nasir mannsins — Bibliukerfið. Aðfci’ðin ókumi hér á landi. Tíminn hafði tal af Guðnumdi Póturssyni, fuiltrúa Slysavarnafé- lagsins og spurðist fyrir um það, hvort þessi nýja lífgunaraðforð væri kunn hér á landi. Guðmund; ur kvaðst ekki hafa heyrt þessarar aðferðar getið, en Slysavarnafélag- ið miuidi þó kynna sér þessa nýj- ung svo sem al'lor, som fram koma ó þassu sviði. Til þessa hofir Nieh sen-aðferðin, sem áður er minnzt, átt mestum vinsældum að fagna og rutt sér mjög til rúms í Banda- ríkjiuium og Kánada. Stjórnarkreppan fc'ramhald af 12. stðtO. yfirlýsingu um að stefna þeirra gagnvart Alsir og Frakklandi væri óhreytt. Hún vonaði, að mál ið yrði einkaniál Frakka og þeir gætu leyst það á eigin spýtur. — Þ.rátt. fyrir þetta er augljóst, að Bandaríkjastjórn er orðín þreytt á þófinu og kann að gefast alveg upp innan skanims. Ponaldur ár! Arason, IdÖGSLANNaSKKIFSTWé 8kólav6rSustJU$ SS */• j*»» (ÓK Þortctlsw kj - NlS •• Oha, lUté iU47 - a «<«UIIHUi)UlQlUlliliflllllllllillllllllllilllllIlil|||ii||||l||||J|]ll|I]Ill||Ill||il|||||l!|limilBIB»Una»aW»W I ' I 1 Léreft nýkomiö | = s 90 sm breiST. Tvaer fegundir. | Poplinefni, þrír litir. s s I Rolf Johansen I 1 I • 9 uimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiuuiJiiiiiiiuiiiujiHiiiuuuujJiiujuiiiiiuiiuiiiiiiiiin = « Linoleum góífdúkur | B og C þykktir. Vörugeymsla fíverfisgötu 52. diiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiliiiimiUH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.