Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 5
TÍMI.NN, sunnudaginn 20. apríi 1958. m MUNiK UU MiNJAR Grafskrilt Eggerts FYRR A TIÐ var ’pað all- mikill siður að láta gera virðu- legar töflur með graf'letri lát- inna manna og hengja þær upp í kirkjum þeim, er þeir Voru grafnir að. í Skálholtsdóm- kírkju er aðeins kunnugt um tvær grafskriftir manna, er þar \'or.u grafnir. Á þeim biðum var latínuskáldskapur eft.ir meistara Jón Vídalín, og báðar hóngu þær á norðurvegg dóm- kirkjunnar. Annað var graf- skrift meybams, sem meistara Jóni og konu hans fæddist and- vana, en liitt grafskrift Eggerts skólapilts Þorsteinssonar frá Skarði á Skarðsströnd. Eggert var sonur Þorsteins Þórðarson- ar í Hítardal, Jónssonar, en Þorsteinn var merkur maður Og bjó lengst á Skarði, ættar- óðali konu sinnar, Arnfríðar Eggcrtsdóttur ríka. GR AFSKRIFTIR þessar tvær eru •fyrst nefndar í prófastsvísi- tazíu 12. september 17&9 og kallaðar ,,tvö spjöld með latinu versum og grænum blómstur- toppum upp af“, og í próíasts- vísitazáu 14. ágúst 1829 segir svo: „Tvö spjöld eru í kórnum, latínskar grafski'iftir, gjörðax af Jóni Vídalín“. Enn eru graf- skriftimar í kirkjunni 1848, en i prófastsyísitazíu 1. ágúst 1862 .er svo sagt: „Af þeirn tveimur sjöldum, sem. til voru sam- ■kvaamt vísitazíu 22. desember 1848, er nú ekki annað eftir en umgjörðin sjálf“. Þarf ekki að fara í grafgötur um að minn- ingartöflur þessar hafa farið í súgínn við endurbyggingu Skál- holtskirkju 1851—1852, þegar rcist var litla timburkirkjan, sem til skamins tíma stóð í Skálliolti. Þannig liagaði til í þessari síðustu timbúrkirkju í Skál- holti, að loft var yfir framan- verðri kirkjunni ,en hvelfing að innan. Stigi lá úpp a dimmt og þröngt hanabjálkaloft yfir hvelfingunni í innankirkjunni. Þangað var hægt áð fara um gat allhátt frá loftsgólfinu. Fyr- ir gatinu var af loftinu að sjá ómáiaður tréhieri á járnum og oþnaðist inn á hanabjálkal.oftið. Handfang úr tré var framan á hleranum. Upp á hanabjálka- loftinu var lítið rymi og ólient- ugt. Þá sjaldan farið var þang- að upp, opnaðist hlerinn upp að þaksúðinni, ög innri hliS hans sást ekki fyrir þrengslum og myrkri. Þegar kirkjan var rifin vorið 1956, var hlerinn. tekiim frá. Kom þá í Ijós, að hann var málaður að innanverðu og staf ■ ir nokkrir á,' og við nánari at- hugun reyndist hér vera komin || grafskrift Jóns Vídalíns yfir Eggert frá Skarði. Vissi lctrið ' inn í myrkrið á hanabjálkaloft- inu. Kirkjusmiðirnir 1851—■ 1852 hafa sýnilega sniðið lofts- ;| gatið eftir stærð grafskriftar- innar, sem þeir höfðu kjörið ;::l fyrir hlera, því að hún er heil ;| og óskert áð öðru en því að ramminn hefir verið tekinn af. Letrið er málað á 72,5 sni háan i| og 61 sm breiðan fiðka úr væn- itm furuborðum. ; Horním var :;S auðvelt að breyía í blera með g því 'að negla á hann oka tvo og laanir á innri hliö, þá mcð letr- inu á, og handfang úr tré á framhliðina. Skrá alvæn hefir verið á hleranum, en önnur 1 minni sett á síðar, og eru þvi j| skráargötin tvö. Grunnur grafskriftarinnar || hcfir verið málaöur hvitur, en || stafirnir settir með. svörlum, fallegum skrifslöfum. Letrið er nú almáð og skert á köflttm ,en |i verður þó iesið, enda er það i| þekkt áöur og hefir verið prent- að með öðrum latínuskáldskap meistara Jóns. Skal það ekki ' endurtckið hér,i eir víst er' það i| liðlegá ort undir hexametri. 1 Jón Halldórsson segir i Risk- upasögum, að meistari Jón hafi verið „eitt hið íiðugasta og ji bezta latínuskáld hér á landi“. ji en Grunnávikur-Jón .segir hon- iji um hafa verið léttara um að fj yrkja á lalínu en íslenzku, „og það gat hann þá vildi, rétt upp á höiutina". . GRAFSKRIFT Eggerts Þor- steínssonar var siður en svo ij einn af merkari hlutum Skál- ij holtskirkju. En meðferðin á ij henni eru táknræn fyrir örlög ij kirkjugripanna í Skálhoíti yfir- leitt, æðri sem óæðrh Þó átti j hann afturkvæmt í mannheima, ij eh þess er litil von itm suma hina virðulegustu muni dóm- i;i kirkjunnar, sem á verðgang hröktust.um aldamótúi 1800 og er.ginn vcit hver afdrif hlutu. Ij Kristján Eldjárn. Ánamaðknriiie aælur. Þó kemur han-n upp á hvaða tíma sólarhringsins sem er ,cf mikið riknir. Iíalda sum ir að þetta st-afi áf því, að regn ið sé honum svo kærkomið, cn orsökin er allt önnur; liún er sú, að súrefnið í moldinni, þar sem ormarnir hafast við, minnkar úm of. Þegar vatnið sigur niður, tekur það með sér töluvert af súrefninu úr jarð- veginum og flytur þaö niður fyrir dvalarstáð ormanna, en kolsýran eykst aff sama skapi. Við mælingar hefir komið í ljós, að jarðvegur, sem hafði inni að halda 20,7% súrefni á undan rigningu, hafði ekki HVERT- mannsbarn sem kom jj ið er til vits og ára, þekkir ána j maðk, þennan rauða, tenglu- | lcga orm, sem sést hópitrn sam ij an á yfirhorði moldarjarðvegs j| og víðar ef-tir mikla rigningar- ij daga. Verur þessar eru ekki „miklar fyrir mann að sjá“, en þær cru meiri en þær synast. Þær yrkja fyrir okkur jörðina |i með sinu lagi og fylliiega á [1 horð við fyrsta flokks garð- Í yrkjumann, enda þótt þær hafi aldrei gengið undir próf í garð- yrkjuvásindum. Ánamaðkurinn vinnur ræktunarstörf sín bara af því, að hann er náttúraður ij fyrir þau, segjum við; hann er j, fæddur svona innréttaður og í því ástæðulaust að vera að b'ás jj úna út kosti hans. En ormur 1 er nú alltaf ormur og slíkir ’: eiga oft örðugt mcð að fá hæfi- í;j leifca sína viðurkennda. ætla mætti eftir ytra útliti að dæma, sér í lagi er eexlunar- kerfi hans afar margbrotið. — Hann er ívíkynja, og fer æxl- un fram ofanjarðar; er httn gagnkvæm þannig, að hvor að- ilinn um sig leikur bæði karl og konu. Ormarnir límast sam- an á vissttm stað á líkamanum framan til, mætti r.efna það mökunarbelti. Þegar samband- inu ert lokið, losnar þéttur slim 1- hringur frá mökuparbeltinu; í þennan hring, 'sem síðar verð- ur að smáhulstri, verpir svo ormurihn eggjum sinum. Það. má segja hér um, að yegir ást- arinnar liggja ekki alltaf í sömu áttiria. ÁNÁMAÐKURINN cr með afririgðum Íífseigur, hann er. sem sé eitt þeirra dýra, sem , hefir endurvaxtarhæfileika. Þó að hann sé skorinn í tvennt, getur hvor hluti um sig orðið ■ að nýjum einstaktingi. Skal nú vikiff lítillega að lifn - að'arháttum og gBgnsemi ána- inaðksins. Mestum hluta ævi sinnar eyðir hann undir jnfir-' borði jarðar og myndar þar ganga, kemur hann upp á yfh': borðíð helzt á kvöldin og um Ánamaðkurinn telst til lið- orma, en þeir bera nafti af þvf, að alluf líkami þeiri-a ef sam- settJur úr fjölmörgum smáum liðum. Höíuð er ófullkojnið og ekki. greinaniegt frá bolnum; sjónin er engin og um önnur skilningarvit er lítið vitað, en samt hefir ánamaðkurinn vissa skyrijunarhæfileika. T. d. skynj ar hann hreyfingar manna og djTa úr töluverðri fjarlægð; sömuleiðis laðast hann að viss- um litum, þó engin hafi aiigttn. Ilann hefir heldm' enga eigin- lega iætur, aðeins örsmáa hrodda, sem hann notar til að spjTna í með, þegar hann skríð- ur; þessir broddfætur eru svo smáir, að þeir sjást naumast með berum augtirn. Innri bygg ing ánamaðksins er flóknari en meira' súrefnismagn en 8,5% 12 stundum eftir uppstyttingu regnsins, og hafði þá kolsýran aukizt um 5.6% en í svo súrefn ’ issriauðu ióftijer ánamaðkinum ekki líft. — Á hverju iifir svo ánamaðkurinn? Matur hans er iriestmegnis.jurtii’, aðallega blöð og annar smálki, sem 111 jarðaf fellur, af piöntunum. Hann ber &lim á blöðin, svo að þatt yerði ljúffengari; kemur har.n upp úr holtt sinni, helzt að riæturlagi og naríar svolitið í blaðið í ■hvert sinn, Oft reynir kann líka að ’tosá blöðunum niður.í holu- síji.a, en slíkt gcnguf fremur erfiðlega, þegar um dáiitið stór blöð er að ræða. Tíðlega er hægt að sjá bJöð slanda upp á rönd í jarðveginum að hálfu (FramhaW á 8. síöti) 'VÍAi ' » MENNINt eftir dr. Halldór Halldórcson ss 13. þáttiir 1958 u i Það, sem sagt var hér í þættin- urn 2. marz um orðið einyrkja- klyfberi, hefir orðið tilefni þess, að tveir menn hafa sent mér línu. Fj'rra bréfið, sem dagsett cr í Iteykjavík 5. marz, er frá Þor- steini Þorsteinssyni frá Ásmund- arstöðum í Holtum. í því segir svo: í sunnudagsblaði Tímans 2. þ. m. er minnzt á klyfbera með iausurn klökkum, sem muni hafa hlotið nafnið einyrkjaklj'f- ben. Það kannaot eg ekki v.o. í Holíunum, að minnsta kosti þar sem ég þekkti t.l voru þeir jain an nefndir hleypiklyfberar. Klakkarnir eru fastir á járn- spöngum, sem eru á hjörum, og falla spangirnar að klyfbera- bogamrm, og er þeim lokað og þær opnaðar með smáhand- fangi, sem snýst á ás, setn fest- ur er f gegnum klyfberabogann. Um orðið hleypikiyfberl þeklti ég enga áora heimild, og væri gaman að fá nlánari fréttar af því frá þeim, sem við það kannast. Hitt bréfið, sem um svipað efni fjallar, er frá Guðmundi Jósafats- syni. Það er dagsett í Reykjavik 13. marz. Guðmundi segist svo frá: Orðið einyrkjaklyfberi er mér ókunungt. Man ekki eftir að hafa heyrt það fyrr. En Austfirðingúr, Sigþór Lárusson kennari, þekkir það í annarri merkingu og þó tviþættri. í fyrsta lagi er það klyfberi með miðklakki. Sigþór telur líklegt, að þatta stafi af þvi, að einyrki ' hafi oft þurft að hengja á riiið- kl'akkinn eða a. m. k. tyila við hann á einn eða annan liátt ýmsu af föggum sínum. í öðru lagi telur hann oröið til sem mannlýsingu: „Iíann cr ein- yrlg-‘kiyí'beri,“ um litilsgildan mann, — gjarnast fátækan. Ég hygg þessar merkingar óþekkt- ar um Húnavatnsþing og Skaga- fjörð. En þar þekkist lieiðinn klj'fberL Það áíti þessar rætur: H.ö algenga va., að ldyfberar væru msð þrem gjörðum. Væri hann rótt reiddur, skyldu fram-- og afturgjörð gyrðast á sömu hlið, en miðgjörð öfugt. Þá var kiyfberi alheiðinn, ef allar gjarðir voru gyrtar til sömu hliðar. En hálí'heiðinn var harin, ef t. d. báðar aftari gjarðirnar voru gyrtar á sömu hlið. Sama var og, ef miðgjörð og frairi- gjörð féllu saman. Þótti þetía • benda á óvandaðan reiðskap, enda fór sjaldan vel á hcstuni, sem svo voru gyrtir. En mála sannast mun það hafa verið, að heiðnum klyfbera mun oft hafa fylgt vangert áreiði, svo heiðni hans var þá ekki ein til áhrifa um áferðina á lestinni, enda kom og kimátta leslamannsins - til, og hún hlýddi lögum al- mennrar þekkingar, — var mis- jöfn. Það hét að reiða klyfbera aö búa hann gjörðum. Hanri var fuilreiddur, þegar þær voru komnar í fulit lag með því, sem þeiin skyldi fylgja. Annars var einkeiinilegt, hversu margt heita var á fullreiddum klyf- bera: fjalir, bogi, kiakkar, mið- klakkur, klumba, kiumbuauga, gagntak, syígju-ak, móttak, syigja, gjörð, gagntaksauga, möttaksaugá. Þckki ég ckki fleiri. Skyldu fleiri finnast? Um orðasambandið heiðinn. kiýfberi er getið í Blöndalsbók. Heimild orðabókarinnar cr orða- bókarhandrit eftir dr. Hall'grím Scheving. í uppskrift af þessu orðabókarhandriti, sem er í vörzlu Orðabókar H.áskólans, seg- ir, að heiðinn klyfberi sé klyf- beri, sem vantar gjarðirnar öðr- um megin. Þýðing Blöndals er í samræmi við þetta, enda óvis't hvort hann hefir þekkt orðasam- bandið annárs staðar að. í orða- bókarhandriti Sehevings eru einnig orðasamböndin heiöin Iiempa og heiðinn upphlutur í merkingunni „leggingalaus, non fimbriatus“. Eru þessi orðasam- bönd einnig tekin upp í Blöndafe- bók. Þætti mér vænt um, að þeii’, sem kannast við þau orð og orða- sambönd, sam nú hefir veríð' minnzt á, sendi mér línu. Á ég eininig við hin einstöku heiti, sem Guðmundur ræðir í bréfi sínu. Ekkert er líklegra en á þeim sé nokkur munur eftir landsliiutimi. Að bréfslokum fjallar GuÖ’- mundur notokuð um helgua mjólkuríláta. Sá hiuti bréfsins er á þessa leið: Þá eru það mjólkurílátki. Ég nefndi helgun þeirra um dag- inn. Um þann þátt heyrði ég þetta: Þegar ílátin voru fullþvegia, var krossmarki slegið yfir ílátið og brugðið upp móti sól, ef tií hennar sást. Voru þau sett þannig, að sólargeislarnir féilú sem boinast inn í ílátið að unnlfc var. En auk þess var til þess gripið að hvolfa ílátunum j'fir afreykja glóð. En að þessu loknu mun krossmarkið sjaM- an, — eð'a jafnvel sízt, — hafa gleymzt. Þetta hét að helga ítátin. Gísli Guðmundsson gerJa- fræðingur mun einn íslendinga hafa afchugað þetta og þó laús- lega, enda féll hann í valinn næstum í byrjun starfs sím Hann sagði mér, að hann heíði fundið allt að 150 sttiga hita undir slíku íláti. Sýnir það fund visi formæðra vorra á úrræði — jaínvel snjallræði — við að bjarga þeim verðmætum, sem fólgin voru í máinytu og geymslu hennar. Væri æriu ástæða fyrir ungan mann og fróðan að kryfja það til mergj- ar. í bréfi frá Dagbjarti Marias- syni, dags. i Reykjavik 9. marz, segir svo: í þættinum Máli og merm- ingu í Timanum 23. 2. ’58 er talað um orðið geljandi. í Jöloá- fjörðum, þar sem ég ólst upp, var algengtr að tala um geljaudi hávaða, þ. e. mikiriri hávaða og þó einkum þann, sem lét illa í eyrum. Sömuleiöis var algengt að tala um geljandi veður, þ. e. hvassan vind, og þá helzt jafn- vindi, sem ek>ki fylgdi úrkorna, Sagt var: „Það er geijandi \éð- ur út iú’ Fjörðunum (þ. e. Jök- ulfjörðunum)" eða bara „Það ergelandi út úr Fjörðunum* Við og við koma mér í hug orð, sem ég vandist á uppvaxlar árunum, en hef svo ekki heyrt nótuð seinni árin eða síðan ég flutti hingað suður. Eitt þeirra er orðið stigremi, sem merkti „letti og óliðlegheit" og þó frek ar liið síðar nefnda. „Það er bara stigremi í manninum áð vilja ekki gera þetta“, var sagt. Þá er það orðið löghelsi, sem er heiti á hnút. Þegar skepna var bundin með hálsbandi, þótti sjálfsagt að nota til þess lög- lielsi. Þá var ekki hætt við, a'ð hertist að hálsinum. Lögheisf var hnýtt þannig: Fyrst var hnýtlur þverhnútur á endann á bandinu, siðan var mátuð sú lengd, sem þurfti um háis skeþoi unnar, og þar hnýttur amiar þverhnútur, en áður en hert var að honuni, var endanum meS fyrri hmrtmrm stungið í gcgn- um þann síðari og hert að. Þessi: hnútur gat ckki runnið til, svö lykkjan um hálsinn gat hvoi’ki minnkað né stækkað. Urn hvorugt orðið, stigremi né löghelsi, þekki ég aðrar heimiidir en bréf Dagbjarts. Hins vegar er lýsingai’orðið síigramur kunmigt- annars staðar að. Ég þakka bréfrituruni míni:<at fj'i’ir fróðleg bréf og vænti þesS, að þeir láti mér í té meiri vií- neskju um útbreiðslu og mer ;• ingar þeirra orða, sem um c-r fjallað í þáttunum. II.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.