Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 8
6 FERM I N I iFramöalo aí <* nðuj Jón G. Friðjónson, Skaftahlíð 14. Jón Ingvaason, Kleppsveg 58. Júlíus M. Þórarinsson, Bústaðav. 61. Páll Magnússon, Ingólfsstrœti 7A. Pétur Þórðarson, Drápuliliðt 40. Reynir Th. Cortez, Rauðalæk 30. Sigurður R. Gíslason, Kaplaskjól 1. Skúli M. Gestsson, Njarðargötu 37. Sturla Þórðarson, Hringbraut 43. Svérrir Þóroddsson, Ilávanagötu 1. Þorsteinn Líndal, Mávahlíð 18. Fermingarbörn í HallgTímsklrkju 20. april kl. 11 f.h. — Séra Sigur- jón Þ. Amason.) Stúlkur: Árný Zandra Robertsdóttir, Melg. 5 Bryndis Guðlnundsd., Hólmg. 2 Ingibjörg H. Júlíusdóttir, Skúlag. 66 Jóhanna Lovísa Hallgrimsdótth’, Hjarðarholti, Reykjanesbraut Kristrún Ragnhildur Benedikts- dóttir, Guörúnargötu 3 Soffía Sigurjónsdóttir, Ægissíðu 58 Þórlaug Bjöi-g Jakobsdótth', Álfhólsvegi 20A, Kópavogi Piltar: Erlendur' Svetnn Kristjánsson, Bergþórugotu 20 Guðtaundur Bragi Kristjánsson, Ðrápuhiíð 12 Guðtaundur Ólafssón, Bergþórug. 57 Haraldur Friöriksson, Þingholts- braut 30, Kópavogi Jón Þór Hannesson, Barónsstig 41 Kristmann Þór Einarsson, Leifsg. 7 Ráll Bragi Kristjánsson, Hrefnug. 8 Sigui'ður Einar Gíslason, Bergþórugötu 10 Örn Karlsaon, Mávahlíð 34 ferming f Hallgrímskirkju, 20. apríl, kl, 2 e.h. — Sr. Jakob Jóns- són. Stúlkur: Ásthildur Brynjólfsdóttir, Óðinsg. 17 Guðrún Erla Gunnarsdóttir, Melsted, Ásgarði 1 Háfdís Eh-íka Ófeigsdóttir, Grettisgötu 47A Hafdís Reynis Þórliallsd., Kái'ast. 3 Katrfn Bragadótth', Kjartansg. 2 Kolfinna SigiU'vinsd', Mjóuhlíð 2 Sigríður Guðm.dóttir, Laugav. 67 Sólveig Haraldsdóttir, Leifsg. 19 Svanhildur Sigtu’ðard., Vitastíg 11 Svanhildur Sigurjónsdóttir, Kjartansgötu 10 Piltar: Einar Sigurbjörnsson, Freyjugötu 17 HStlldór Hilmar Þorbergsson, Bergsstaðastræti 45 Helgi Eiías Hefgásoli, Miðtúni 60 Hrelnn Pálsson, Leifsgötu 32 Jón Ragnar Höskuldsson, Austmar, Skegj jagötu 12 Jónas Jónasson, Sjafnargötu 5 Sigmundur Stefánsson, Engihlíð 10 Sigurður Harðarson, Skólav.stíg 17 Sigurðui' Kristján Friðriksson, Grettisgötu 94 Sigurgeir Gunnarsson, Grettisg. 79 Stefán Jónsson, Bústaðaveg 89 Þorvarður Sigurgeirsson, Njálsg. 78 Háteigsprestakall; Ferming í Frí- kirkjunni kl. 11. — Séra Jón Þor- varðsson. Stúlkur: Aðalheiður Eysteins Björnsdóttir, Plókagötu 67 Andrea Elísabet Sigurðardóttir, Skeiðarvogi 109 EUsabet Bjarnadóttir, Grænuhl. 9 Heiga Johnson, Miklubraut 64 Hrafnhildur Viggósdóttir, Drápu- hlíð 36 Jóna Bjarkan, Háteigsvegi 40 Jóna Sigrún Sigiu’ðardóttir, Stórh 23 Krfstín Ragnhildur Ragnarsdótth’, HörgshJío 28 Loftveig Kristin Sigui’geh’sdóttir, Stangarholti 2 Sigþrúður Zophaníásdóttir, Blönduhlíð 20 Vaiborg Elisabet Baldvinsdóttir, Drápuhllð 31 Þórey Sáevar Síguröardóttir, Tjamargötu 42 Piltar: Baldur Ágústsson, Bólstaðarhl. 12 Bragi Þór Gíslason, Flökagötu 58 Gylfi Knudsen, Mávahlíð 3 Hannu Oiavi Nytaan, Flókagötu 69 Jón Gunnar Baldvinsson, Álfh. 38 Marteinn Mitohell Pótursson, Flókagötu 66 Ragnar Ragnarsson, Iíörgshlíð 28 Stefán Jens Hannesson, Skaftahi. 7 Valgelr Gunnarsson, Nóatúni 24 Þórður Jöhatmsson, Blönduhlið 12 TÍMINN, sunnudaginn 20. apríl 1958. □ I DAG Ferming í Laugarneskirkju, 20. apríl kl. 10,30. — Sr. Árelius Níels- son. Stúlkur: Anna Elísabet Montesano, Lang- holtsvegi 94 Anna Sigríður Jensen, Kleppsv. 34 Auðm' Sigiirbjörnsdóttir, Stórh. 28 Bjarghildur María Hróbjarts Jósepsdóttir, Suðurlandsbraut 74 Björg Sig'ui'ðardóttir, Tunguvegi 12 Edda Kröyer, Háteigsvegi 32 Guðrún Ólafsdóttir, Lönguhlíð 19 Hi'afnhildiu’ Guðmundsdóttir, Heiðargerði 6 Ingveldur Elsa Breiðfjörð, Braut- arholti, Sandgerði Margrét Björgvinsdóttir, Skipas. 49 Petra Gísladóttir, Grensásvegi 2 iRagnhildiu' Unnur Jóhannesdóttir, | 'Barðavogi 18 Sesselja Benediktsdóttir, Nökkvavogi 12 Sigríðiu' Agnes Nicolaidóttir, Heiðargerði 92 Sigríðui' Þórðardóttir, Heiðar- hvammi við Suöurlandsbraut Piltar: Benedikt Halldórsson, Hólsvegi 17 Björgvin Guðmundur Ligibergssoh, Efstasundi 66 Björn Ingi Agnar Aðalsteinsson, Langholtsvegi 73 Einar Sturlaugsson, Laugarásveg 7 •Garðar Þórhallm’ Garðarsson, I Karfavogi 46 Gísli Óiafsson, Skipasundi 76 Gunnar Hannes Reynarsson, Kleppsvegi 54 Gylfi Jónsson, Efstasundi 83 '• Jóliann Jóíhannsson, Skipasundi 14 Jón Garðar Sigurðsson, Gnoðav. 62 Jónas Gunnþór Vilhjálmm' Þórar- insson, Hlíðargerði 1 Klaus Herceg, Vatnsstíg 9 Kristján Finnsson, Nökkvavogi 60 Magnús Kristján Helgason, Efstasundi 7 Reynir Aðalsteinsson, Gnoðavogi 78 Sigurður Hannes Dagsson, Efstasundi 82 Sigurður Þór Pétm'sson, Nökkvav. 14 Sigurður Sveinn Pétursson, Nökkvavogi 16 Sigurfinnur Þorsteinsson, Lang- holtsvegi 172 Svavar Gísli Stefánsson, Suður- landsbraut 87 Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, Drápuhlíö 22 Viktor Peschel, Njörvasundi 4 Þórarinn Sigm'ðm' Kristinsson, Efstasundi 23 Þórarinn Kolbeinn Magnússon, Efstasundi 14 Ncskirkja, ferming- kl. 11 fji., 20. apríl 1958. — Séra Jón Tlioraren- sen. Stúlkur: Valgerður Dan Jónsdóttir, Melh. 7 Nikolína Margrét Möller, Baugsv. 4 Jóna Sigurbjörg Óladóttir, Laugarnesvegi 62 Guðrún Guðmundsdóttir, Fálkag. 12 Ragnheiður Pétursdóttir, Ásv.g. 46 Þórdís Rögnvaldsdóttir, Bústaöa- vegi 99 Margrét Guðmundsdóttir, Grenimel 39 Erla Fi'iðriksdóttir, Nesvegi 64 Margrét Bárðardóttir, Reynim. 25 Ai'nþrúður Ssemundsdóttir, Ægissíðu 109 Guðrún Ása Brandsdóttir, Tómasarhaga 53 Anna Sveins Árnadóttir, Granaskjóli 10 Gerður Steinþórsdóttir, Ljósv.g. 8 Ragnheiður Tómasdóttir, Grenim 19 Ólöf Magnúsdóttir, Sörlaskjóli 62 Sólveig Sigrún Sigurjónsdóttii', Smyrilsvegi 29F Sigríður Karlsdóttir, Hringbraut 43 Alda Steinunn Ólafsdóttir, Víðim. 69 Þóra Ólöf Óskarsdóttir, Njálsg. 79 Pállna Guðmundsdóttii’, Faxa- skjóli 20 Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir, Hjraðarhaga 38 Karólína Lánisdóttir, Hagamel 10 Inda Dan Benjamínsdóttir, Baugsv 7 Thelma Ingvarsdóttir, Baugsv. 13A Aðalheiður Sigurðardóttir, Kaplaskjólsvegi 9 Aðalheiður Maack, Bakkagerði 15 Sigrún Þóra Óskarsdóttir, Stóra-Ási, Seltjarnarnesi ■ Signin Hermannsdóttir, Hólmg. 7 Valgerður Guðmundsd., Þvervegi 4 Guðrún Svava Svavarsdóttir, Framnesvegi 56A Piltar: Magnús Másson, Kaplaskjóisv. 2 jGunnar Magnús Hansson, ' Grenimel 21 Guðni Guðmmidsson, Grenimel 35 Guðmundur Halldór Jónatansson, Sörlaskjóli 24 Egill Egilsson, Reynúnel 47 Karl Sigurjón Hallgrímsson, Grund við Hjarðarhaga Símon Vilberg Gunnarsson, Mélshúsum, Seltjarnarnesi Kristján Sigm'ðsson, Hverfisg. 55 Alfred Aage Frederiksen, Hringtor. 91 SigtU'ðm' Geir Einarsson, Lágh.v. 9 Þorleifur J. Thorlacíus, Lönguhl. 19 Sigtu'ðm' Garðar Blöndal, Lönguhlíð 21 Jón Steinar Snorrason, Úthlíð 7 Ásbjörn Einarsson, Reykjavíkur- vegi 25A Hannes Gunnar Thorarensen, Leifsgötu 13 Sigm'ður Þórir Þórarinsson, Ásvallagötu 20 Ingibjörn Tómas Hafsteinsson, Kaplaskjólsvegi 64 Jörgen Ernst Gnim Moestmp, Grænuhlið 16 Lúðvík Ólafsson, Tómasarhaga 47 Bogi Þórðarson, Rauöalæk 18 Rúnar Gunnarsson, Hjarðarhaga 31 Jón Guðlaugur Sigti-yggsson, Melgerði 15, Sor amýri Einar Vestmann Magnússon, Grenimel 31 Sigurður Þorgrímsson, Sörlaskj. 17 Trausti Guðjónsson, Kaplaskjólsv.60 Eðvarð Þór Jónsson, Sörlaskj. 40 Ólafur Ágúst Þorsteinsson, Melliaga 16 Tómas Sveinn Oddgeirsson, Brú, Skerjafirði Þórhallur Aðalsteinsson, Greni- mel 35 Halldór Sigurðs Aðalsteinsson, Kamp-Knox, C 17p Sigfús Ingólfm' Lámsson, Ásg. 95 Ragnar Jens Lárusson, Ásgaröi 95 Ingvar Benediktsson, Ægissíðu 105 Einar Sigm’ðsson, Birkimel 8A Fcrmlng í Neskirkju 20. apríl kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Amason. Stúlkur: Hulda Magnea Þórðardóttir, Sogavegi 152 Elín Bima Sigurgeirsdöttir, Hæðargarði 36 Halldóra F. Amórsdóttir, Hæðarg.44 Sonja Nanna Sigurðardóttir, Réttauholtsvegi 57 Svanhvít Anna Sigurðardóttir, Réttarholtsvegi 57 Steinunn Inger Jóhanna Jörgens- dóttir, Háagerði 79 Þorbjörg Þórgunnur Júlíusdóttir, Sogarnýrarbletti 30 Kristín Sesselja Jónsdóttir, Hólmgarði 47 Maj-Britt Kolbrún Hafsteins- dóttir, Sogavegi 166 Sigríður Ella Magnúsdóttir, Bústaðavegi 109 Ása Jóna Þorsteinsdóttir, Sogav. 172 Ingigerður Gissurard., Grund.g. 11 Ebba Rannyeig Ásgeirsdóttir, Breiðagerði 27 Kristín Línberg Skúladóttir, Mosg.16 Kristín Kristjánsdóttir, Fossv.bl. 56 Erla Einarsdóttir, Breiðagerði 19 Björg Jónsdóttir, Heiðargeröi 102 Óiöf Elfa Sigvaldadóttir, Langhv. 95 Guðrún Unnui' Ægisdóttir, Miklubraut 50 Piltar: Þorvaldur Jóhannesson, Hólmg. 23 Stefán Arnar Kárason, Heiðarg. 44 Einar Benedikt Sigurgeirsson, Hæöargarði 36 Örn Ingólfsson, Heiðargeröi 13 Helgi Laxdal,, Hólmgarði 3 Sigm-jón Bernharö Steíánsson, Fossvogsbletti 40 Gylfi Haraldsson, HólmgarÖi 8 Ólafur Tryggvi Ki'istjánsson, Mosgerði 17 Ai-nór Guðbrandur Jósefsson, Mosgerði 14 Jósef Jósefsson, Akurgeröi 4 Hjálmtýr Axel Guðmundsson, Hæðargarði 20 Ágúst Friöriksson, Hæðargarði 48 rn Elisberg Henningsson, Hæðarg.10 Þorsteinn Gunnar Eggertsson, Hæðargarði 42 Hjörtur Gunnarsson, Hæðargarði 6 Guðjón Öm Kristjánsson, Ásg. 103 Ki'istján B. Þórarinss., Háag. 75 Brynjar Örn Bragason, Hólmg. 35 Þórliallur Steinsson, Hólmg. 39 Höskuldur Guðmundss., Búst.v. 73 Þorsteinn Örn Ingólfsson, Heiðargeröi 38 Siguröur Andrés Stefánsson, Sogavegi 210 Gunnlaugur Karl Stefánsson, Sogavegi 210 Ævar Hraunfjörð Hugason, Hi'aunprýði, Blesugróf Kristinn Hraunfjörð Hugason, Hraunprýði, Blesugróf Minningarorð: Sjaldan hefir mér orðið meira um dánarfregn en dr. Urbancic, ekki einungis vegna þess að hann var einn af mínum kærustu vin- um, heldur vegna þess, að þar er til moldar genginn maður, sem öll þjóðin hefir ástæðu til að syrgja, ég vil segja, mesti athafna- maður á sviði ís'lenzkra tónmála síðan Jónas Helgason leið. Hver, sem í alvöru gerir sér grein fyrir starfsferli þessa ágæta manns, og þar að auki útlendings, lilýtur að viðurkenna, að þar eru fáar og ég vil segja engar hliðstæður til samanburðar, og hefðu íslending- ar sjálfir þjóðhollustu til að taka hann sér til fyrirmyndar mundu tónlistarmál okkar áreiðanlega ekki vera í slíkri svívirðingu, 6em raun ber vitni. Það er ekki ein- ungis að hann hafi flutt til ís- lands í lifandi flutningi ýmis af istærstu kórverkum heimsins, svo ísem Júdas Makkabeus, Matteusar- passion Bachs og fleira, heldur hefir hann látið þýða þau á ís- lenzku, og rneira að segja komið hrafli úr Passíusálmunum í því síðarnefnda. Nefnið þið mér hlið- stæð dæmi framkvæmd af íslend- ingum. Kannske sannast það, þeg- ar ísienzk samtíðar smámennska og öfnndsýki er undir lok iiðm, og aðrar hel'rænar landráðs-hvatir, að þessi maður var okkar mesta happasending á þessari óöld. Hann virti, af skilningi og meðfæddri tgöfugmennsku viðleitni okkar, vesa linganna, tónskáldanna, og harm- aði mjög það óskiljanlega tóm- læti sem útvarp, einsöngvarar og aðrir túikandi kraftar, hafa sífellt sýnt þeim, sér tii ævar'andi skatam- ar og þjóðinni til óbætanlegs tjóns. Hann gerði okkur íslendingum skömm til með sinni meðfæddu og einlægu rétttsýni og göfug- mennsku. Ég þakka þér, vinur, í nafni þjóðarinnar (ef um nokku'ð slikt er að i-æða) þitt mikla og þjóð- Skrifaffi og skrafaH (Framhald af 7. síðu). margt er þa'ð í koti karls, sem kóngs er ekki í ranni.“ Efling sjómanna- stéttarinnar Nýlega var skýrt frá því hér í blaðinu, að miklu færrí Fær eyingar vinna nú á fiskiflot- um hér en á undanförnum ánun. Ástæðan .er sú, aö núv. ríkisstjórn hefír mjög rétt hlut sjómanna, fyrst og fremst með hækkun fiskverðs ins, en jafnframt með öðrum ráðstöfunum. í tíð Ólafs Thors sem ísjávarútvegsmála ráðherra, á árunum 1850— 56, hafði ekki verið nægilega hugsað um hag sjómanna, svo aö þeim fækkaöi stööugt og afleiðingin varó sú aö ráða varö Færeyinga í staó þeirra í vaxandi mæli. Þá flýtti og mikil fjárfesting í landi undir það aö erfitt var aö fá menn á fiskiskipin. Það verður alltaf talið merkilegt verk aö ríkisstjórn inni skuli haía tekizt að draga úr þeirri óheillaþróun, þótt meira kunni enn að þurfa til. Til lítils er fyrir okk ur að taia um útfærslu land- helginnar, ef viö höfum ekki sjómenn til að hagnýta okkur þann ávinning. Þess vegna verður það að vera eitt helzta kappsmál okkar að treysta og efla hina islenzku sjómannastétt og ieiðin til þess er aö húa henni þau kjör og þann aöPúnaö, aö ungir menn sækist eftir að skipa sér þar í sveit. Jafnframt þarf svö að koma í veg íyrir of- þennslu f j áríestingarinnar, sem styöur áö öfugþróun í þessum efnum. Dr. Urbaneic holla starf. Guð fýigi þér, vinur. Þetta er ritað með táruta. í Guðs friði. Björgvin Guðinundssou Lífið í kringum okkur (Framh. af 5. síðu.) lcyti i kafi í mold. Ein ária- maðkurinn leggur sér fleira til munns, hann etur t. d. firnin öll af mokl, er hún ekki síður staðgóð fæða en visnu blöðin; sömuleiðis etur hann félaga sína, ef hann finnur, að þeir eru dauðir, með því sparar hann úlfararkostnaðian! Á þeim stöðum, þar sem jarðveg- urinn er ekki of þurr og þéttúr er ánamaðkuriiin á sífélldu rangli í moldinni en með því verða jurtaæturnar riieirá. súr- efnis ’ aðnjótandi en ella, en auk þess hagræðir hann nær- ingarefnunum á hinn hagkvæin- asta hátt fyrfir gróðurinn. Það eitt út af fyrir sig, á hvern há.tt hann gengur örna sinaia, hefir mikilvæga þýðingu, e.n það ’gér- ir hann nær ætíð á yfirbofði jarðar meg því að reka a'ftur- endann upp úr holu sinni. Ánamaðkurinn kann vel við sig í ræktuðu landi, þar sem mik- ið er borið á af húsdýnaáþurði; hann kann iítt að meta tiibúna áburðinn; hann hefir sums stað- ar gersámlega kvatt kong ög prest, þar sem tilbúinn áburður hefir verið bofinn á. ■ - HÉRLENDIS eru 2 tegundir eiginlegra ánamaðka; er önnur þeirra algeng um land aiit og verður varla meira en 15 cm. á lengd; hin tegundin er freriiúr óvíða og er nær eingöngu' í garðmold eða öðruita vel rækt uðum jarðiægi, getur orðið ailt að 30 cm. á lengd og er giid- leikinn í samræmi vig lengdina. Þessi stóra maðkstegund hefir víða hér á landi gengið undir nafninu: blóðormur og hafa sumir litir hann iliu auga. Sveinn Pálsson, sem var ágæt ur náttúrufræðingur síns títaa, getur um í dagbók sinni frá 1794 orm einn í túuinu á Landa- móti í Köjdukinn. Þar sem fólk inu á bænum þótti ormur þessi gerast. heldur umsv'iíaraikill í túni jarðarinnar, var Sveinn beðinn að athuga kvikindi þetta, sem hann og gerði. Lýsir hann oriiiinum allýtarlega, en tekst þó ekki að rekja ætt hans til .tegundar. Um þessa við- bjóðslegu skepnu sagði Landa- mótarfólkið honum það, seni hér fer á eftir: „Að sumrinu koma ormar þessix úr holum sínum nær álnar djúpum og skríða jafnvel inn í bæjarhúsin, en deyja þá oftast nær, er þeir hætta sér svo iangt úr bæli sínu. Einkum sækjast þeir eftir að komast undir heysstakka og annað, sem breitt er á jörðina, en verði þeir fyrir ónæði í grenncl við bæli sitt, flýja þeir í það með ótrúlegum hraða. Eigi éta þá hrafnar né önnúr dýr, svo vitað sé. Stærstu orm- arnir, sem menn hafa rekizt' á voru 18 þumlunga langir og fingurgildir. Að .vetrLnum fel- ast þeir djúpt niðri í holum sínum. Þangað til fyrir 30 ár- um, k\fað þeirra efcki hafa ofð- ið várt, ten um ofsakir þeirra ög upphaf ef þetta sagt: Ernu sinni fyrir langa löngu var ver- ið að slátra mannýgri M þarna, cri hún sleit sig lausa og rásaði viða, svo blóðið úr Ihenni fór út uin. ailt í grennd við bæinn. Um svipað leyti bjó þar maðiir, ef fékkst við að taka fðlki blóð og liafði þann sið að fléygja blóðinu í for eða vilju rétt við bæjai’dyrnar. Auk þess var þaf á bænum í mörg ár húskoíia, sem hafði of mikið rennsli tíða- blóðs, og kastaði blóðÍTta líka í sömu vilpuna. Nöktkru síðar varð fyrs-t vart þessara kvik- índa í og umhverfis áðurnefnda viljú1. . Sennilegast er, að hér hafi verið um blóðorma að ræða. Ingimar Óskarsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.