Tíminn - 08.05.1958, Page 1
'Timír TÍMANS eru
Rltsf|órn og skrifstofur
1 83 00
*l«6aí3:enn eftir kl. 19:
H3CÍ — 18302 — 18303 — 18304
12. ár£angur.
Reykjavík, fimmtudaginn 8 niaí í053.
1 blaðinu í dag:
Samtal við eyfirzkan skáld-
foónda, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls.- 6.
Afmælishátíð í Minnesota, bls. 7.
101. blað.
Landhelgismál íslands bar á
góma á NATO-fundinum í Höfn
Mynd jbessi var tekin af setningu NATO-fundarins í Kaupmannahöfn. Hann
var haldinn í Kristjánsborg.
Bandarísku gervifungliii þrjú hafa
farið 2j383 sinnum kringum jörðina
Wíihington, 7. maí. Sem kunnugt er eiga Bandaríkjamenn
nú þi jú.gervitu’igl á lofti. Á miðnætti níunda þessa mánaðar|
murra tungl þessi hafa farið samtals 119.994.400 km. og 2.383 ?
sinnurn kringum jörðina, að því er rannsóknarstoínun banda-:
ríslta flotans tilkvnnti í dag.
Upplýsingar berast enn. i
Eins og fréttir þær, sem hér
eru birtar eftir fréttamanni NTB
í Kaupmannahöfn, bera með sér,
er meira og minna um getgátur
og lausafregnir að ræða, enda
má fullvíst telja, að liafi land-
lielgismál íslands eitthvað boriðj
á gónia á NATO-fundinum, hafi j
það verið á lokuðum fundi, og j
því ekki fyrir hendi glöggar
fregnir af orðaskiptum. Það má
og íullyrða, að utanríkisráðlierra
liafi ekki borið, fram neina til-,
lögu um ráðstefnu NATO-ríkja
um landhelgismál, enda er það
hugmynd, sem brezkir útgerðar-,
menn hafa helzt hreyft. Blaðið i
getur því ekkert sag't um sann- j
gildi þessara fregna að svo.
komnu máli, en birtir þær eins
og norska fréttastofan skilaði
þcim.
Körnuður mun þá hafa farið
1.234 rnnum kringum jörðina en
: I
vega'íengdin, sem hann fer í hverj
ura snúningi er um 49 þús. km.
Vangusrd I. heíir farið 577 snún-
inga umhverfis jörðina en lengdin
á spiorhaug hans er um 54.500 km.
og lokí hefir Könnuður III. farið
572 sinnum kringum jörðina, en
sporr/. nut hans er 49,120 km. löng.
Ítalía og fundur
æðstu manna
Nýjustú upplýsingar um stöðu
geri'ihnattanna eru frá 5. maí fyrir
Könnuð III., en frá 15. apríl s.l.
fyrir Vanguard og Könnuð I. —
Umíerðatími Könnuðar III. er ,109,
82 mínútur. Umferðatími Könn-
uðar I. er 114,50 mín. og Vanguard
134,29 mín.
Fjögur senditæki í þessum gervi
hnöttum senda enn ýmsar upplýs-
ingar til móttökustöðva. sem kom-
ið hafði verið fyrir í þessu skyni
á jörðu niðri.
Útför Torps gerð
í gær
NTB-Osló, 7. maí. í dag fór
fram jarðarför Oskars Torp, stór-
þingsforseta. Smemo, Oslóarbisk-
up flutti útfarai'ræðuna og .jarð-
söng. Ólafur konungur var við-
staddur jarðarförina. Kransar bár-
ust frá mörgum stofnunum og sam-
tökum. Torps var mbinnzt í mörg-
um ræðum og minningargreinum í
dag, sem mikilhæfs stjórnmála-
manns og göfugmennis.
— segja fréttastofur og blö<$ á NorSurlöndum
Einnig er fullyrt að Seíwyn Lioyd hafi
leitað fast eftir stuðningi annarra NATO-
ráðherra við sjónarmið Breta
NTB—Kaupmannahöfn, 7. maí. — Norska fréttSstofan NTB
sendi í dag allítarleg fréttaskeyti um landhelgismál Islands.
Telja frétttaritarar, að málið hafi borið all mjög á.góma á
fundum NATO í Khöfn. Þeir fullyrða einnig að utanríkisráð-
herra Breta hafi leitað mjög eftir stuðningi annara ráðherra í
bandalaginu við sjónarmið Breta. Þá er sagt, að Selwyn Lloyd
hafi rætt. málið við Guðmund I. Guðmundsson utanríkisráð-
herra íslands og !ýst eindreginni andstöðu Breta gegn stækkun
landhelginnar.
Þá er sagt í fréttum þessum,
að ekki hafi, svo vitað sé, komið
fram frá fulltrúum neins ríkis
á bandalagsfundinum stuðningur
við málstað íslendinga.
Umfangsmikið, alþjóðlegt
deilumál.
í fréttinni segir, að í lok NATO
fundarins hafi umfangsmikið al-
þ.jóðlegt.deilumál skotið upp.koll-
inum, sem sé fyrirætlun íslend-
inga um að stækka fiskveiðiland-
helgi sina úr fjórum sjómílum
í 12. Miálið er bæði stjórnmála-
lega og íjárihagslega flókið. Rakt-
ar eru niðurstöður sjóréttarráð-
stefnunnar í Genf, sem þó hlutu
NTB—KAUPMANNAHOFN, 7.
mai. — í sérstakri yfirlýsingu,
sem. gefin var út í dag í Kaup-
mannahöfn af Bretum, Banda-
ríkjamönnum og Frökkum, segir,
að vel geti komið til málá að
fleíri en þessi þrjú ríki taki þátt
í fundi æðstu manna af liálfu
evsiræmi ríkjanna. T.d. geti vel
verið að Ítalía verði einnig aðili
að fundinum. ítalska st’úrnin
liefir áður lýst yfir, að hún vilji
gjarnan taka þátt í slíkum fundi.
Nehru tekur sér or-
lof til hvíldar
LUNDÚNUM, 7. maí. — Það er
. liaft eftir heimildum frá New
Delh: í Indlandi, að Nehru for-
sætisráðherra muni taka sér langt
orlof frá störfum. Hann fór þess
á leit við flokksmenn sina fyrir
nokkru, að hann fengi að láta af
störfum forsætisráðherra, þar eð
hann væri þreyttur orðinn eftir að
hafa sinnl embættinu l'átlaust í 11'
ár. Þingflokkurinn hafnaði þess-
'um trlmælum. Talið er að Nehru
muni leita á afvikinn s'tað ein-
hversstaðar upp við rætur Hima-
layafjalla, þar sem hann getur
dvalizt í algeru næði. Hyggst hann
hvíla sig að minnsta kosti í mánuð
til sex vikur.
Útför Sigurðar M.
Sólonssonar
Hínn 6. þessa mánaðar fór fram
útför Sigurðar M. Sólonssonar,
múrarameistara, Silfurteig 5 í
Reykjavík. Var fjölmenni við út-
förina. enda um vinmargan, vel
■ virtan mann að ræða.
Fundi A-bandalagsins lokið í Kaupmannahöfn:
F.lcki aðeins hernaðarsamtök heldur
raunhæft samfélag frjálsra ríkja
Lýst stuSningi við fund æðstu manna
NTB-Kaupmannahöfn, 7. maí. Fundi utanríkisráðherra frá
Atlanshafsbandala.gsríkjunum 15 lauk í Kaupmannahöfn í
dag. \*ar þá geíin út sameiginleg yfiriýsing um fundinn. Þar
segir, aS fundurinn hafi staðfest það viðhorf vesturveldanna
að lagt skuli kapp á að haldinn verði fundur æðstu manna,
ef tryg'gt sé að hann verði vel undirbúinn og haldinn við hag-
stæðat aðríæður.
í tilkynningunni er hörmuð af- inum, Þrátt fyrir þau vonhrigði,
staða Sovétríkjanna, sem hafi tor- sem þetta hafi valdið, leggi banda-
veldað mjös undirbúníng fund- Iko'.t'ívWi cíi 3?í hald’ð sé fast við
kröfuna um samninga til undir-
búnings leiðtogafundinum.
Samstaða ekki nægileg.
Þá er sagt, að fundur æðstu
manna sé ekki eina leiðin til að
jafna alþjóðleg deilumál og held-
ur ekki endilega sú bezta. Sovét
ríkin eru sökuð um að hafa enn
aukið á spennuna í alþjóðamálum
með því að beita neitunarvaldi
sínu í Öryggisráðinu og fella til-
lögu Bandaríkjanna um eftirlit á
(Framhald á 2. síðu).
Þessi mynd birtlst í dönskum blöSum á þriðiudaginn, og sýnir kort af löndum þeim, sem eru i Atlantshafs-
bandalaginu, en umhverfis er raðað myndum af utanrikisráðherrum þeim, sem fundinn sitja, og vísa strik til
heimalands hvers ráðherra.
ekki nægilegan stuðning til þess
að hljóta viðurkenningu sem al-
þjóðleg lög. Þar með sé óttast
að íslendingar ætli að taka málið
í sínar hendur og stækka landhelg
ina.
Ráðstefna landanna
við Norðursjó.
J Sagt er, að Selwyn Lloyd ut-
anríkisi’áðherra Breta hafi átt sér
stakt viðtal við utanríkisráðherra
íslands' og þar lýst afstöðu Breta
; til stækkunarinnar. í þessu sam-
tali hafi Guðmundur í. Guðmunds
son stungið upp á, að efnt yrði
til ráðstefnu NATO-ríkja við
Norðursjó um landhelgismálið.
Pólitískar flækjur.
í þessu sama viðtali þeirra ráð-
herranna hafi Lloyd sagt, að hann
hefði ekki á takteinum neina mála
miðlunartillögu til lausnar þessu
deilumáli. Hann er þó sagður hafa
gefið í skyn, að ef til vill myndu
ríki þau, s'em eiga aðild áð A-
bandalaginu, ásamt íslandi, vilja
veita því. vissan stuðning til þess
að gera efnahagslíf landsins' óháð-
ara fiskveiðum en nú er. Frétta-
ritarinn segir að þessi uppástunga
Breta kunni að standa í nokkru
sambandi við ugg þann, sem gæti
innan bandalagsins, sökum sívax-
andi verzlunarviðskipta íslands við
Sovétríkin.
Þykir nokkurs við þurfa.
Fréttaritari NTB segir, að
Sehvyn Lloyd hafi rætt þetta mál
mjög við starfsbræður sína á ráð
herrafundinum í Khöfn og sótt
fast eftir fylgi þeirra við sjónar
mið Breta. 'Fréttaritarinn segir
líka, að ekki sé kunnugt um
að neinn af ráðherrum bandalags
ríkjanna hafi lýst yfir stuðningi
við fyrirætlun íslendinga að
stækka fiskveiðilantlhelgi sína.
Er greinilegt, að Bretum þykir
nokkurs við þurfa að tryggja að-
slöðu sína gegn hugsanlegum yð-
gerðum íslendinga í málinu. Ótt-
ist þeir mjög að íslendingar hygg-
ist grípa til sinna ráða hverju sem
tautar.
Einhugur innan stjórnarinnar.
iRakin er saga landhelgismálsins,
stækkun landhelginnar fyrir nokkr
um árum og skýrt frá viðbrögðum
á. Bretar í rauninni viðurkennt
á, Bretar í rauninni viðureknndu
ifjögurra mílna landhelgina og af-
léttu sölubanni á íslenzkum fiski
í Bretlandi. Sýnt er fram á, hversu
fiskveiðarnar eru mikilvægar fyrir
efnáhag íslands og íslendingar af
(Framhald á 2. síðu).