Tíminn - 08.05.1958, Page 2
TÍMINN, fimmtudaginn 8. ma< 1958.
Atjsýðuskólanum á Eiðum sliíið -100
nemendur í skólanum í
Skólinn á 75 ára afmæli á þessu ári
' Albýðuskólanum á Eiðum var slitið 27. apríl s.l. Skólinn er
75 ára á þessu ári. Bændaskóli var stofnaður á Eiðum árið
1883. Árið 1919 var honum breytt í alþýðuskóla. Siðan
starfaoi hann sem tveggja vetra alþýðuskóli þangað til 1946,
aö bætt var við framhaldsdeild, sem nú skiptist í landsprófs-,
bóknáms-, og verknámsdeild.
: urkenningar em veitt fyrir ár-
I vetur voru alls 100 nemendur angursríkt nám, dugnað, trú-
í skólanum og skiptust þannig mennsku og prúSmennsku.
•milii deilda, að "19 voru í yngri
deild, 38 í eldri deiid og 43 alls Skólaslit og sýning.
í- framhaldsdeil'd, þar af 18 i lands ; Skólasiitin hófust með guðsþjón
prófsdeiM- Framháklscleiidin er ustu. Sóknarpresturinn. sr. Einar
enii'cvj.ð nám, en samkvæmt venju Þór Þorsteinsson prédikaði og nem
er skólanum slitið fyrsta sunnudag endur sungu. Helgi Elíasson
í sumri.-þegar yngri og eldri.deild fræðslumálastjóri var viðstaddur
iý'kur.
Pi-ófin.
Eurtt'ararpróf stóðust allir nem
skólaslitin og flutti ræðu. Minntist
hann afmælis skólans og árnaði
heijla. Þórarinn Þörarinsson skóla.
stjöri flutti skólasiitaræðuna að
endur eldri deildar. Hæstu eihkun vanda. Blandaður lcór nemenda
ir fengu: í bóklegum greinum: söng allmörg lög undir stjórn
•Guftnar Magnússon frá Bakkafirði, skóiastjóra.
9,09; í verklegum greinum: Þor- Sýning' var haldm a handavmnu
valdur Þorsteinsson fná Þornu- nemenda. ÞÓUl hún fjölbreytt og
nesi við Reyðarfjörð, 8,32, og úr vönduð. Atta piltar_ í verknáms-
öllum greinum samanlögðum: Jón deild smíðuðu 5 sófasett (sófa,
Snæhjörnsson frá Geitdal í Skrið- 2 djúpa stóla og borð), eitt skrif-
ðal, 8,60..
l>orð og stól, 6 matborð, mörg
í vngri deild hlaut Geirlaug s-nváborð, rennda mum, svo sem
Sveinsdóttir frá Hvannstóði í lamPa °-§ skálai' °-fl- Tveir at'
Borgarfirði hæstu einkunn í bók-' hafnamestu nemendurmr smíðuðu
legum greinum, 9,01. og Bergþóra húsgögn virt á 10 12 þus. kr.
Gásladöttir frá Hlíðarelda í Breið- Tíu stúlkur í sömu deild lærðu
vélsaum, útsaum, prjón og held.
Þær sýndu hver um sig kjól, nátt-
kjól, blússtt, sloþpsvuntu, barna-
fatnað, púða, dúka o.fl.
Veður var gott, en vegna af-
leitrar færðar á vegum sökum hol
dal í'verklegum greinum, 8,06, og
í öllum greinum samanlögðum,
8,51.
Verðlaun og viðurkenningar.
Fæðiskostnaður varg að jáfnaði
kr. 22,55 á dag. Flestir nemendttr klaka °§ fcrar, var fátt gesta
voru í mötuneyti skólans, sem
frú Sigurlaug Jónsdóttir veitti for
•stöðu. Heilsufar var agætt í veiur
og likamlegur viðgangur mikill.
Verðlaun og viðurkenningar úr
sjófútm skólans, þeian er til þeirra
hluta eru ætlaðir, hlutu þessir
aemendúr:
Úr styrktarsjóði Jónasar Eiriks-
sonar og Guðlaugar M. Jónsdóttur:
Rafn Kjartansson frá Djúpayogi.
Sami piltur hlaut einnig prúð-
mennsluverðlaun þau, sem árlega
eru veitt, en skólastúlkur veija
þann, sem hlýtur, með leynilegri
atkvæðagreiðslu.
Úú Hansenssjóði hlaut viður-
•keunihgu Þórhallur Evjólfsson frá
Áseyjum I Reyðarfirði og Díana
Sjötn, Helgadóttir frá Freyvangi
í Eyjafirði úr minningarsjóði Sig-
urðar Hafsteins Emilssonar.
Úr', styrktarsjóði Helga Ólafs-
sonar . frá Hrærekstek. sem sér-
staklegn er ætlaður nemendum úr
Króarstungu, hlaut verðLaun Her-
ma*rsn'Eiríksson frá Bót.
Þait Sofiia Jónsdóttir frtá Gunn-
Verknámshús er .í smíðum að
Eiðum og var tekin í notkun í
haust 130 fermetra smíðastofa,
■mjög vistleg og björt. Vonir standa
til, að mögulegt 'verði að^ Ijúka
þessari byggingu bráðlega. í þeim
hluta liússins, sem eftir er að
byggja, verður saumastofa, hús-
rými fyrir kennslu í vélgæzlu og
geymslur fyrir efni og unna muni.
Eins og getið hefir verið, verður
Eiðaskóli 75 ára á þess uári. Af
því tiiefni er fyrirhugað að halda
mót í suniar, fyrst og fremst ne;n-
enda og kennara, svo og annarra
velunnara skólans. Þá er væntan-
legt í sumar minningarrit um skól
ann eftir Benedikt Gíslason frá
I-Iofteigi.
NATO-lundurinn
Framhald af 1. síðu).
N%eimskautssvæðinu til að fyrir-
bygg.i a skyndrárás.
. , TT , , M segir, að ráðherrunum sé
hiidargerði i Hroarstungu og ;ljóst að enn skorti á stjórnmála.
Þrostnr Þorgnmsson fra Selnesi leg samsta3a sé nægileg innan
i Brejðdal hlutu serstaka viður- bandalagsins milli hinna einstöku
ken-mngu fynr að hafa venð i oll- ríkja Ek]fi sé heldur varnarmálum
um þeim kennslustundum, sem bandalagsins fyrir kcmið 4 full.
þeun bar að sækja. an þess að komlega 5ruggum og traustum
koma nokkurn -trma of seint, í arundvejji
þrjá vetur. Verðlaun þessi og við-
..... .........—j Meira en hernaðarbandaiag.
'Sagt er, að fundurinn telji auk-
in verzlungrviðskipti VesturJEv-
rópuþjóða við önnur riki hins
írjálsa heirns sé mjög mikilvæg.
A-bandalagið só í dag annað og
meira en hernaðarbandalag. Það
sé orðið raunverulega samfélag
frjálsra ríkja. Verulega hafi á-
unnizt í því, að auka innbyröis
samráð um ý.mis mál stjórnmála-
legs eðlis. Þá segir, að meðal
þeirra rnála, sem ræða verði á
fundi æðstu manna sé Þýzkalands
málið , og afvopnunarmálin. Látin
er í ljós sú von, að Sovétríkin
muni þrátt fyrir allt láta til leið-
ast að fram fari. viðræður sér-
fræðinga til þess að koma megi
á raunhæfri afvopnun í heimin-
Utanfarasjóður kenn-
ara við Iðnskólann
í Reykjavik
. Árið 1843 var stofnaður utan-
farasjóður kennara við Iðnskól-
ann í Réykjavík. .Tilgangur sjóðs-
ins er að styrkja kennara skól-
ans tií utanfara til þess að lcynna
sér nýjungar í kennslugreinum
símun. Greiöa kennarar vissan
hunclraðshluta af launum. Sínuim
ác hvert til sjóðsins, en auk þess
leggur skólinn hoaum nokkurl
fé. Var það viss hluti greiddra
skólagjaida, meðan skólin.n starf
aði sem einkaskóli, en nú, eftir
að hið opinbera tók rekstur hans
í sínar hendur, rEnnur hluti próf
gjalda til utanfarasjóðsins, sam-
kvæmt ákvörðun ijkólanefndar og
í samræmi víð reglugerð um ,iðn-
ekóla fi'á 1955. Úndanfarin ár hafa
nckkrir kennarar hlotið styrk úr
sjóðnnm óg er úthiútun fyrir þettá
ár nýíega lokið. Styrk hlutu þess-
ir kennarar:
Ingólfur Þorsteins’son til náms-
divalar í Sviss; Jón Sætran til náms
dvalar í Noregi og til að sækja
yrkisskólamót þar í landinu, og
Sigurðui' Slailason til námsdv’alar
í Frakklandi.
. TJtanfarasjóðurinn hefir þegar
komið' að vérulegu gagni, og orðið
til þess að greiða fyrir því, að
kennarar Iðnskólans gættt fylgst
með nýjungum í kénnslugréinum
sínum.
•Stjórn sjóðsins skipa: Sigmund
ui' Halídórsson fortn. skólanefnd-
ar; Þór Sandholt skólastjóri og
Aöalsteinn Jóhannsson form. kenn
arafélags Iðnskólans.
Skólasýning í Hafn-
arfirði
S. 1. sunnudag var efnt til skóla
sýnihgar i barnaskóla Hatnavf.iarð
ar. Var þar sýnt handavinna barn-
anna, vinnubækur, skrift og teikn-
un. Mikill fjöldi manna, éinkurn
foreldra, kom á sýninguna og lauk
lofsorði á hana. Sýningunni var
Síjórnarfundur LÍV
um næstu heígi
Sunnudaginn 11. mai n.k. boðar
Landssamband. íslénzkra verzlunar-
manna til fundar fuliskiparar
stjórnar sambandsins. Stjór-n L.Í.V.
skipa 17 menn, 9 úr Reykjavík og
nágrenni og 2 úr hverjum lands-
fjórðungi. Aitk þess munu öll
starfandi fétög verzlunarmanna í
landinu eiga fuiltrúa á fundinum,
en þau eru nú 12 talsins.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla formanns.
2. Skipulagsmál L.Í.V.
3. Lífeyrissjóðs- og kjaramál.
4. Fræðs.lustarfsemi.
5. Önntir mál.
Fundurinn verður haldinn í fund
arsal V.R. Vonarstræti 4, og hefst
kl. 10 f.h.
Aóalfundur samtaka
gistihusaeigénda
Aðalfundur Sambands veitinga-
og gistihúseigenda var nýlega hald-
inn í Reykjavík.
Lúðvíg Hjálmtýrsson, framkv.stj.
Tar endurkjörinn formaður sam-
•bandsins.
Meðstjórnendur voru kjörnir
Þorvaldur Guðmundsson, Ragnar
Gttðlaugsson og Pétur Daníelsson,
en varamemi Halldór Gröndal og
fru Helga MarteinsdóttLr.
Á aðalfundinum voru rædd fjöl-
ariörg ihagsmunamál veitinga- og
gistihúsaeigenda, m.a. skattar og
vorðiagsmál, en veitingareksttir
'hefur .að undanförnu átt mjög
•erfitt uppdráttar vegna geysi’hárra
skatta og strangra verðlagsákvæðai
komið fyrir í söngsal skólans,
fj.órum kennslustofum og gangi.
Handavinnukennarar skólans eru
Margrét Sigþórsdóttir og Sigriður
Jónsdóttir, er kenna handavinnu
stúlkna, en siníðakennari er Svav-
ar Jóhannesson. Aðal teiknikenn-
ari skólans er Ragnheiður Vigfús-
dóttir.
LandhelgÍsmáliS
(Framhald af 1. siðu). *
þeim sökttm telji sig neydda til að
vernda fiskimið sín.
Um miðja GenfatTáðstefnuna
um réttárreglur á hiáinu, hafi
Lúðvík Jósefsson, sem sé annar af
tveimur ráðherrum kommúnista
í samsteypustjorninni íslerizku,
sagt í viðtali við blaðið Þjóðvilj-
ann, að innan ríkisstjórnarinnar
væri eining um að stækka fisk-
veiðilandhelgina. — en á miili ís-:
lendinga merki það stækkun í 12
mílur — án tillits til niðurstöðu
af ráðstefnurini í Genf. Guðmund-
ur I. Guðmundsson utanríkisráð-
herra, sem sé sósíaldemókrati,
hafi siðar s'taðfest einhug ríkis-
stjórnarinnar um þetta mál.
Ýmislegl fléira hafði frétíarit-
ari NTB að segja. af þessu máli.
sem virðist vekja állmikla athygli
á Noi'ðurlöndum um þessar mund-
ir.
Fréttir frá landsbyj
Aímæli Hvatar
Frarnhaid af 12. síBu).
Söh setti hófið og stjórnaði því.
Það hófst með sameiginlegri kaffi-
dryfckjú. Gísli Guðmundsson rakti
sög-uf félagsins. Rjörnir voru 5
heiðursfélagar, Björgvin Magnús-
mu. Kristján Hannesson, Þorsteinn
Síetáns&on, en þeir eru allir stofn-
endar- félagsins, og Ragnheiður
Böðvarsdóttir, Minni-Borg og Gísli
Guðmundsson frá Bjargi, fyrir
miki! féia-gsstörf.
Margar ræður voru fluttar, m.
a.' talaði Sigurður Greipsson og
Élutti árnaðaróskir frá Skarphéðni.
Félaginu barst útskorinn fundar-
íKimár gerður af Rikarði Jónssyni,
hin fegursta smíð, gefinn af göml-
ttm félögum, og fylgdi peningagjöf.
Fjölinörg heillaskeyti bárust. Að
i»krm boi'ðhaldi fóru fram skemmti
afcriði ,og loks var stigin dans. Hóf-
ið spitu- um 180 manns.
Ötjórn félagsins skipa nú: Böðv-
ar Páísson, Minni-Borg, formaður,
Böðvar Guðmundsson, Efri-Brú, og
Ásmiuului' Eiríksson, Ásgarði.
Látin er í Ijós ánægja ýfir
skýslu Paul Henri Spaak, þar sem
m.a. er skýrt frá árangrinum af
fundi 1 anfd.varnaráðlierra banda-
lagsríkjanna í París. Tekið er fram
að aukin efnahagssamvinna sé mál
sem geti haft úrslitaþýðingu fyrir
starf bandalagsins í framtíðinni.
BöiS að sieppa fé á
einum hæ í Svariárda!
Frá fréttaritara Tímans .
í Svartárdal.
Tíð hefir verið hér köld að
undanförmi, með frosíti flestar
nætur. Snjór er samt óðum að
hverfa í dölum en er óvenjumikill
á hálendi. Búið er að sleppa sauð-
Eé á einum bæ í dalnum: Stafni í
Svartárdal. G.H.
Skagfirlingar skemmið
iþróttanámskeið í Baul
!
Laugardaginn fyrstan í sumri,
skemmtu Leilofélag og kirkjukór
Sauðárkróks í Húnaveri við mikla
aðsókn og ágætar undirtektir á-
heyrenda. Leikfélagið sýndi sjón-
leikinn: Júpiter hlær, eftir A.J.
Cronin, undir stjórn Eyþórs Stef-
ánssonar. Var þetta fyrsta leiksýn
ingin í hinu bráðum ársgamla fé-
lagsheimili.
Að lcknu hálftima hléi, liófst
s'vo söngur kirkjukórsins, einnig
undir stjórn Eyþúrs Stefánssonar.
Á söngskránni voru bæði imilénd
og erlend lög. Einsöngvari með
kórnum var Sigurður P. Jónsson,
en undirleikari Guðrún Eyþórs-
dóttir.
Ilafsteinn Pétut'sson á Gunn-
steinsstöðum ávarpaði listafólkið
og, bað áheyrendur að votta því
virðingu og þakklæti ineð ferföldu
húi'rahrópi. Eýþór Stefánsson þakk
aði og hvatti til samvinnu og gagn
kvæmra heimsókna Húnvetninga
og Skagfirðinga á þessu sviði, og
bag samkomugesti að taka undir
þá ósk með þvl að rísa úr sætum
og hrópa ferfallt húrra. Síðan
var stiginn dans til kl. 3 um nótt-
ina. g.H.
Axel Andrésson, hinn góðkunni
sendikennari, hefir lokið tveim
námskeiðum áiistán fjalls. Á
Stokkseyri og í Gaulverjabæjar-
hréppi. Á Stokkseyri voru þátt-
takendur úr barna- og unglinga-
skólanum. Ennfremur piltar og
stúlkur úr U;M.F. Stokkseyrar. —
Alls 104. NámS'keiðið endaði með
sýningu 26. marz í samkomuhúsi
kauptúnsins. Alls sýndu 54 drengir
og s’túlkur. Sýningin tókst með
ágsetum. Kennari talaði kveðju-
orð til nemenda, en sóknarprest-
urinn sr. Magnús Guðjónsson
kvaddi kennar'ann og þakkaði hon
um gott starf.
Námskeiðið að Gaulverjabæ
hóifst í Félagslundi 28. marz. —
Þátttakendur voru úr barnaskól-
anum og börn sem ekki voru orð-
in skólaskyld (yngst 5 ára). —
Ennfremur stúlkur, piltar og bæncl
ur úr sveitinni. N'ámskeiðið endaði
með sýningu að Félagslundi 13.
aprtíl. Sýndu þar 44 drengir og
teipur. Sýningin tókst ágætlega
og • var fjöldi áhorfenda. í lok
sýningarinnar ávarpaði Axel nem
éndui' og þakkaði þeim samver-
una — en þetta er þriðja nám-
sikeiðið sem hánn heldur hér í
sveit á þremur vetrum.
Fonnaður U.M.F. Samhyggðar,
SteiJán Jasonarson, þakkaði Axel
fyrir kennsluná. Í.J.
109 ára.
_ 100 ára varð á mánudaginn,
Ólöf Elíasdóttir, Hóli í Önguls-
staðahreppi, Eyjafirði. Hún er
fædd að Öngulsstöðum, 5. maí
1858. Árið 1893 giftist hún Jóni
Benjaminssyni í Hól, og bjuggu
þau þar síðan til 1946, er Jón dó.
Þau eig'nuðust þrjú börn. Ólöf hef-
ir legið rúmföst síðastliðin tólf ár,
,og notið fráþærrar umhyggju
barna sinna, sem nu. búa að Hóli.
Ólöf er nú elzta kona við Éyja-
fjörð.
Mikil! færaf iskur á Pafreks
firli.
Patreksfirði í gær. — Hér er at-
vinna svo mikil, að skortur er
á vinnuafli í landi, Tveir togarar
landa hér fiski að staðaldri, og svo
góður afli er hér á handfæri, að
éinn maður getur dregið smálegt
af fiski á dag. B.P.
Kuldafíð á Sauárkróki
SauSánkróki í gær. — Hér er norð
austan átt og kalt í veðri. Frost
hefir verið undanfarið á hverri
nótlu. Gróðitrlaust er ennþá með
öllu og sauðfé á gj'öf. að mestu
leyti. Aflabrögð hafa veríð sæmi-
leg en eru nú að bregðast aftur
gó. :
Golur iogaraaf li út af Vest
flörluni
Flateyri í gær. — Togararnir hér
hafa aflað ágætlega undanfarið,
mest steinbít og lagt á land 180
—:200 léstir eftir yejðiferð. Her
er mjög mikil atvinnu við nýtingu
aflans og befst, varla undan..—
Lagarfioss tók hér fisk til útflutn
ings í fyrradag. Trillubátar eru
að búast til veiða. Fært er orðið
til Dýrafjarðar ep annars mikil
fönn á heiðum og talið langt þang
að til reynt verður að ryðja veginn
yfir Breiðadalsheiði. TF.