Tíminn - 08.05.1958, Side 6

Tíminn - 08.05.1958, Side 6
6 T í M I N N, fimmtudaginn 8. maí 1958 Úfgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjórnar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb.) Skrifstofur í Edduhúsimi við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. —.—-1 Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn samvinnufélögunum A UNDANFORNUM árum hafa forustumenn Sjálfstæö isflokksins haldió' þeim á- róðri mjög uppi, að sam- vinnufélögin nytu óvenju- legra fríðinda í skattamál- um. Þeir hafa sagst vilja unna samvinnufélögunum fulls jafnréttis í þessum efn um, en ekki meira. Þeir hafa reynt að auglýsa sig sem hina sönnu jafnréttismenn í skattamálum. Þessum fullyrðingum um skafctfríöindi samvinnufélaga hefir verið margoft hrundið af samvinnumönnum með því aö benda á hin háu gjöld, sem samlvinnufélögin hafa greitt í ríkissjóö og bæja- og sveitasjóði. Þrátt fyrir þess- ar augljósu staðreyndir, hafa forkólfar Sjálfstæðis- flokksins haldið áfram áróðri sínum um skattfríðindi sam vinnuíélaganna. Tilgangur- inn hefir verið sá, að reyna þannig að vekja andúð í garð þeirra. Á ÞINGI því, sem nú stendur yfir, hefir það kom ið befcur í ljós en oftast áður, hver hin raunverulega stefna Sjálfstæðismanna er í þessum málum. Fyrir þingað hafa verið lögð tvö frumvörp sem bæði snerta jafnrétti samvinnufé laga og einkafyrirtækja. Annað þeirra fjallar um brestingu á skattalögunum. ÞaÖ gerir það tvennt í senn að lækka skatta á fyrirtækj um og tryggja jafna skatt- lagningu á samvinnufélög og ' einkafyrirtæki. Hitt frum- varpið fjallar svo um breyt ingu á samvinnufélögunum. Með því er afnumin sú skylda samvinnufélaganna að þau þjirfi að leggja 1% af veltu sinni í varasjóð. Þessi skylda hvíiir nú á samvinnufélög- unum einum. Jafnframt er sVo þetta framlag sérstak- lega skattskylt, án tillits til þess, hvort tap hefur verið hjá félaginu eða ekki. Yrðu þessum ákvæðum viðhaldið áfram, yrði ekki aðeins lögð sérstök kvöð á samvinnufé- -lögin, umfram þær, sem -hvíla á öðrum fvrirtækium, þar sem varasjóðstillagiö er, heidur yrði hér lagður sér- - stakur aukaskatfcur á sam- ‘ vinnufélögin umfrarn það, sem önnur fyrirtæki þyrftu ' að greiða. EF nokkuö væri að marka yfirlýsingar Sjálfstæðis- manaa um jafnréttisstefnu þeirra í skattamálum, ættu þeir vissulega að vera fylgj- andi báðmn þessum frum- vörpum. Með beim er trvggt fulikomið jafnrétti sam- vimmfélaga og einkafyrir- tækia. Sú hefir hó ekki orðið raun in. Siálfstæðismenn á Al- þinei hafahaldið uppi harðri bará+fu fvrir bvi. áð vara- sjáðskvöðin yrði látin hvila á samvinnufélögunum áfram. Með því hafa þeir sýnt, að þeir vilja ekki unna sam- vinnuf élögunum j af nréttis, heldur láta hvíla á þeim meiri kvaðir og meiri skatta en öðrum fyrirtækjum. Með því hafa þeir afhjúpað, sem helbera blekkingu, allar yfir lýsingar sínar um það, að þeir vilji tryggja jafnrétti samvinnufélaga og einka- fyrirtækja. HVAÐ er það sem veldur því, að afstaða Sjálfstæðis- flokksins er á þessa leið, þegar á hólminn kemur? Því er auðsvarað. Foringj- um þeirra er illa við sam- vinnufélögin. Þeir óttast samkeppni þeirra við ýmis gróöafyrirtæki flokksgæð- inganna. Þess vegna vilja þeir gera aðstöðu samvinnu félaganna óhagstæðari í samkeppninni en einkafyrir tækjanna. Forkólfar Sjálfstæðisfl. sýna með þessu, að þeir meina ekkert með skrafi sínu um jafnrétti í skatta- málum. Þeir sýna það einn- ig með þessari afstöðu sinni, að þeir eru ekki fylgjandi frjálsri samkeppni á jafn- réttisgrundvelli. Þeir vilja tryggja fyrirtækjum sínum betri aðstöðu með því að leggja sérkvaðir og auka- skatta á samvhmufélögin. STEFNA Framsóknar- flokksins er sú, að neytend- um verði tryggð bezt verzl- un og fleiri þjónusta með frjálsri samkeppni einkafyrir tækja og samvinnufélaga á jafnréttisgrundvelli. Þótt þeir séu fylgjandi samvinnu rekstri, æskja þeir ekki sér- hlunninda fyrir hann. Þau myndu ekki reynast honum heppileg til frambúðar, heldur gætu dregið úr ár- vekni hans og framsækni. Eins og einkafyrirtækin þurfa að hafa aðhald frá vel reknum samvinnufélög- um, þurfa einkafyrirtækin að hafa aðstöðu til að veita samvinnufélögunum aöhald. Með j afnréttisaðstöðu þess- ara tveggja aðila, verður hagsmunum neytenda þjón að bezt. Framsóknarflokkurinn sýn ir þessa stefnu shia í verki með því að beita sér nú fyrir löggjöf, sem tryggir algert jafnrétti samvinnufélaga og einkafyrirtækja í skattamál um. Sjáifstæðismenn sýna hins vegar með því að reyna að halda dauðahaldi í vara sjóðskvöðina á samvinnu- félögum, að þeir vilja ekki unna þeim jafnréttis við einkafyrirtækin. Enn einu sinni hefir Sjáifstæðisflokk- urinn verið afhjúpaður sem flokkur sérhagsmuna og mis réfctar. Þjóðin hefir fengið hér nýtt tækifæri til að kynn ast hinni raunverulegu stefnu han-s. ERLENT YFIRLIT: Hvað tekur við eftir Nehru? Nehru tekur sér hvíld í afskekktu fjallaahéraíi til þess aí íhuga ráð sitt FYRIR nokkru síðan tilkynnti Jawaharlal Nehru, forsætis- og utanríkisfáð.herra Indlands, að hann hefði ákveðið að taka sér hvíld frá ráfflierrastörfum að sinni, þar sem hann væri órðinn þreytt- ur og þyrfti að fá meira næði til að íhuga ráð sitt og þjóðarinnar. Þessi yfirlýsing Nehrus vakti mikla hreýfingu í flokki hans og sameinuðust öll öfl í honum, s.em annars eru mjög sundurleit, um að skora á hann að gegna forsæt- isráðherrastarfinu áfram. Flokk- urinn gæti ekki verið án forystu hans, eins og sakir stæðu. Nehru hefir nú látið undan þess um óskum flokksins og lýs't yfir því, að hann muni gegna ráðherra störfum ‘áfram, a. sn. k. fyrst um sinn. Þó mun hann innan skamms taka sér nokkurra vikna hvlld og dveljast þá í afskekktu fjalláhér- aði í Indlandi. ÞAÐ kom ekki með öllu á ó- vart, að Nehi'u óskaði eftir að leggja niður ráðherrastörf, a. m. k. um nokkra íhríð. Bæði er það, að ráðherrastörfin leggja mikla vinnu á herðar hans, og að þau hindra hann í því að veita Kon- gressflokknum eins mikla andlega og pólitíska leiðsögn og þörf er á, þar sem ýms upplausnarmerki eru nú farin að sjást í flokknum. Fyr- ir flokkinn er því mikil nauðsyn, að Nehru geti betur sinnt forustu hans. Til þess hefir Nehru hins vegar mjög lakmai-kaðan tíma með an hann gengir hinum umfangs- mestu ráðherrastörfum. NEHRU verður fylgt annarri stjórnar- stefnu en þeirri, sem Nehru mót- ar. ÞEIR, sem bezt þekkja til, telja engan efa á því, að sjálfur muni Nehra helzt kjósa að helga sig alveg forustu flokksins og láta öðrum eftir stjórnarstörfin. Erfið leikinn við þetta er hins vcgar sá, að flokkurinn á örðugt með að sameinast um annan mann sem forsætisráðherra að Nehru frá- gengnum. Það gefur glöggt til kynna þann vanda, er mun skapast í indverskum stjórmnálum, er Nehru fellur frá. Kongressflokkurinn varð til undir forustu iþeirra Gandhis og ur, þegar Xehru fellur frá, því að margir af j>ekktari mönnum flokks ins eru taldir hægri sinnaSir. UGGUR manna í sanrbandi við framtíð Kongressflokksins hefir nokkuð aukist við það að undan- förnu, að kommúnistar hatfa styrkt aðstöðu sína og eru nú orðnir annar áhritfamesti flokkurinn. Þeir hafa náð ■ stjórn eins sam- bandsnkisins. Kerala, i hendur sínar og takist hún sæmilega, get- ur það gefið þeim byr i seglin. Þá hafa þeír nýlega lýst yfir því, að þeir ætli ekki að brjóta sér leið til valda með byltingu, heldur starfa alge-rlega á þingraeðislegum grundvelli. Ef þessari yfirlýsingu þeirra verður treyst, getur það orðið til að afla þeim aukins fylg is og einkum þó, ef stjórn Kon- gressflokksins mistekst eitthvað. Dómur ýmsra, sem eru kunnug ir indverskum stjórnm^lum er sá, að það gæti verið til bóta, að Kon- gressflokkurinn klofnaði og upp úr honum mynduðust tveir flokk ar, lýðræðissinnaður jafnaðarm.- flokkur og lýðræðissinnaður hægri flokkur. Vinstra flokksbi'otið myndi þá sameinast jatfnaðar- mannaflokknum, og sennilega verða stærst.i flokkurinn. Margir telja, að slíkur lýðræðissinnaður jafnaðarmannaflokkur yrði öflug asta vörnin gegn framgangi bomm únista í Indlandi. VAFALÍTIÐ hefir Nehru ekki sízt viljað fá aukið r.æði til að hugsa vegna þess, að honum er Nehrus meðan sjálfstæðisbarátt- an var háð við Breta. í hann söfn- uðst þá bæði ihaldssinnaðir menn og róttækir, enda var hann eini ílokkurinn, sem eitthvað mátti sín. Eftir að Indland hlaut sjálf- stæði sitt, starfaði flokkurinn á- fram í lítt breyttri rnynd sinni og er enn langstærsti flokkurinn, sem hefir völdin í hendi sinni. Ágrein- ingurinn milli vinslri og hægri fara hins vegar vaxandi í flokkn- um og veitir nú vins'tri öflunum betur, því að Nehru stendur með þeim, en hann telur sig lýðræðis sinnaðan sósíalista.'Hins vegar er erfitt að segja, hvað ofan á verð ljós hin mikia óvissa, sem mynd- ast í indverskum stjórnmálum við fráfall hans. Kongressflokkurinn er þess tæplega megnugur að halda merki hans uppi i framtíð- inni, eins og hann er byggður nú. Til þess er han-n of laus' í reipun um og sundurleitur. En eikki að- eins framtíð Ln-dlands, heldur allr ar Asíu, getur o)tið á því, að Nehru takist að skilja þannig við, að hann hafi byggt upp nógu öflug og samtillt samtök, er geti tryggt lýðræðissinnaða og róttæka stjórn arstefnu í Indiandi til frambúðar. Þ.Þ. ‘SAQSrotVN NEHRU er nú orðinn 68 ára. Hann virðist ibera aldurinn vel og vera í tfullu fjöri. Hinn langi vinnudagur, sem hann hefir nú, hlýtur þó 'að reynast honum of- strangur til lengdar. Hann ris úr rekkju kl. 6,30 árdegis og iðkar fyrst leikfimi í 20 mínútur, síðan les hann blöð og stjórnarskjöl til kl. 8.30, er hann borðar morgun verð, en kl. 9 ‘byr.jar hann að taka á móti fólki, sem hefir óskað við- tals við hann. Kl. 10.45 mætir hann í ulanríkisráðuneytinu, en þaðan fer hann 'á þingfund og eyðir þar mestu af deginum, m. a. ræðir ihann þar við einstaka ráðhen’a og tekur á móti mönnum, en talið er að hann hafi til jafn- aðar urn 30 einkaviðtöl daglega. Hádegisverð toorðar hann venju- lega kl. 1.30 og leggur sig oftast í hálftima á eftir. Kl. 7 borðar hann kvöldverð, venjulegast með einhverjum gestum. Eftir kvöld- verð vinnur itann oftast eitthvað, gengur frá beréfum og fyrirmæl- um. Venjulega gengur hann til hvílu hálftíina eftir miðnætti og les skýrslur, blaðaúrklippur og tímarit í eina klukkustund áður enn liann fer að sofa. Þetta 'Cr vissulega strangur og þreytandi vinnudagur og gefur sjaldan tíma til sæmilegs næðis. . FYRSTU árin sem Nehru var forsætis- og utanríkisráfflherra, var hann játfnframt framkvæmd astj óri Kongressflokksins. Því starfi af- salaði hann sér fyrir nokkrum ár- um og hefir í vaxandi rnæli dregið sig úr hinu beina flokksstarfi. Þetta er talið hafa verið óhagstætt fyrir flokkinn. Þessvegna hefir mjög verið urn það rætt, að fyrir framtíð flokksins væri æskilegt, að Néhru Ieggði niður ráðherra störf og gæfi sig einhliða að for- ustu flokksins og byggði hann upp í anda sínum. Á þann hiátt myndi hann styrkja fiokkinn mest og tryggja þag bezt, að stefnu hans ■ yröi fylgt áfrain eítir að hans I nyti ekki lengur við. Áhrif Nehrus > , eru hins vegar svo mikil, að með- J an hans nýtur við, er flokkurinn öruggur um að halda velli og ekki Hljómleikar Sinfóníu- hljómsvc-itarinnar. Jón sendir okkur eftirfarandi bréfstúf: „í Timanum á síðasta vetrardag er sagt frá sögulegum og sjálfsaigt merkilegum hljóm- t. leikum Sinfóníuhljómsveitarinn- ar, sem margir vildu gjarnan heyra og greiða gjald fyrir, en færri fengu en vildu, og væri vel ef allir hljómleikar Sinfóníuhljóm sveitarinnar væru svo vel sóttir. Að urnræddum hljómleikum fékk Austurbæjarbíó þar sem hljómleikarnir voru haldnir, að- eins 373 aðgöngumiða til sölu, en forstjóri; bíósins segir: „en 354 miða tóku ráðamenn hljóm- sveitarinnar til eigin ráðstöíun- ar.“ Hverníg ráðstöfuðu „ráðamennirnir“ þessum. miðum? Voru þeir gefn ir sem næst virðist ástæða til að ætla, og þá hverjum? Væntan- lega fátækum músíkúnnendum. Er þetta viðtekin regla hjá „ráða mbnmmum", sérstaklega þegar vel Jítur út með sölu aðgöngu- miða? Eítthvað í þá átt hefir flog ið fyrir. Hvað er tapið á hljómsveitinni mik- ið á ári, sem skattborgararnir verða að borga beint og óbeint gegnum útvarpið? Er þarna á ferðinni Kapríferð í boði enn eins flugráðsins. Erum við ís- lendingar ekki orðnir nokkuð hátt uppi og ofrausnarmenn á fé, sem akkur er trúað fyrir, eða við tökum okkur bessaleysi til að ráðskast með? Sumir viRa meina að við íslendingar séum enn svo fáir, að það sé okk ur ofviða að ala slíka hljómsveit. Þess vegna virðist ekki vera til of mikiis mælzt, að „ráðamenn- irnir" geri allt til þess að sá baggi'verði sem léttastur. Bum- um möimam finnast, nú á siðari árum, lonmcnntir alls konar nokkuð fyririeröamiklar t. d. í útvarpinu. Sifeilt er verið að lengja dagskrána, aðallega til þess að alls konar glymjandi 'geti hljómað sém mest allan sólar- hringinn, nema rétt á meðan sof ið er. Sagt er að úttendur maður, sem starfaði hér um stund, vildi fá sex manna hljómsveit til aðstoð- ar og tiiMÍÍFÍerks, en tónlistar- mennimir sögðu: Þú færð tutt- ugu og fjóra eða engan. Ríkir menn og' stórlátir fsl'endingar! „Hóf er bez* á hverjum hlut“ var einu sinhi talið iífssammndi. Eg held að ýmsir „ráðamenn" í íslenzku þjótBífi ættu að gefa þessu garnlð spakmæli meiri gaum, en átt hefir sér stað und anfarið. Jón."

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.