Tíminn - 08.05.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 08.05.1958, Qupperneq 7
tTÍMINN, finuntudaginn 8. mai 1958. z Minneapotis er viS Mississippifliótið. Spölkorn neðar við fliótið er önnur borg, Sf. Paui. Landfræðilega eru borgirnar svo nærri hvor annarri, og þær hafa vaxið svo jafnt, að þær eru oft kallaðar Tvíburaborgirnar. Samanlagðar eru þær mikil heimsborg, þar sem býr næstum þriðjungur allra íbúa ríkisins, sem eru tæplega þrjár milliónir að tölu. íbúarnir í Minnea- polis eru flestir af norrænum uppruna og lútherstrúar. Þarna á bökkum Mississippi eru mestu kornmylnur veraldar, en borgin er þriðja mesta kornmiðstöð í heimi. i Mirmesotaríki í Bandaríkj- unum efnir tii vegiegra há- tíðahalda um þessar mundir til að minnast þess, aS hinn 11. maí eru hunrað ár iiðin síðan ríkið varð siálfstætt ríki innan Bandaríkjanna. 11. maí árið 1858 var 32 stjörn- unnt bæft í fána Bandaríkj- anna. Minnesota er eitt nyrzfa ríki Bandarskjanna, og þar búa margir merkir est- ur-ísfendingar. Verður þeirra minnzt hér í blaðinu síðar. Enda þótt Minnesota sé ungt ríki, efcki nema hundrað ár.a, á þaS sór áð ýmsu leyti auðuga og at- burðarika ;ögu. Merkfeatburoir og merkismenn hafa víða látið eftir sig miimismerki sin og verk í hinu fjölbreytiloga landslagi Minnescrta. Jöklar mótuíu landiÖ Sé litið á landið sjálft, er það að miklu leyti mótað af jöklum ís- aldar, sem hafa huiið það mestallt. Saga .jöklanna er skráð með þús- fundum vatna, er þeir skildu eftir í kjölfaxinu, í. óbyggðu svæðin, grassléttur, frjósama dali, brattar strendur og klettóttar, hæðir og höfða. fjölmargar ár og djúpan myndin jarðveg, og allt þetta veít ir landslaginu margbreytilegan yf irsvip. Tilvist jöklanna skýrir jafn vei varðveizlu tígulegra furu- og haröviðarsköga í norður og austur- hluta landsins, og af þeim Leiðir einnig skógleysið í suður og vest- urhlutum þess. Aldarafmælishátíð í Minnesota Afmælisins minnzt um allt landið. i Irmssffíi nklsins Fjöldi boðsgesta kemur til landsins víðs vegar að úr heiminum Ótal vatnaleiíir Franskir, enskir og bandarfekir landkönnuðir komu til landsins furðu snemma eftir hinum óíelj- andi vatnaleiðum. Svo fóru einnig að koma kaupmenn eftir þeim 3 aðalleiðum, sem liggja inn að hjarta núverandi Minesota. Ferð- uðust þeir í eintrjáningsbátum, og hlóðu þá dýrmætum loðfeldum og skinnum. Eftir sömu vatnaleiðun- um komu síðar landnemarnir, sem fyrir átti að Liggja að leggja grund völl að lýðveldi á þessum sióðum. Þessi vötn og fljót hafa ekki ein- ungis haft áhrif á rás sögunar í ríkinu, heldur hafa þau einnig orð- ið til grundvallar nafninu Minne- sota, sem komið er úr Indíánamáli og mun merkja „hið skýlita vatn“. Vöxtur ríkisins Skráð saga Minnesota hefst árið 1659, en þrátt fyrir sífelldar ferðir grávörukaupmanna, landkönnuða og ævintýramanna ,var landnámið ekki mjög ört framan af. Um 1840 keypti Bandaríkjastjórn allstórt Landsváeði af Indínánaþjóðflokk- um í norðausturhluta landsins, og var nú farið að nytja af kappi hina miklu furuskóga á þessum slóðum, Innsigli ríkisins var tekið í notk un 16. júlí 1858. Er það mynd af hvítum manni, sem beinir plógi sínum í austurátt, og horfir um öxl til indíána, sem ríður hesti sín um í átt til sólarlagsins. Á borða yfir myndinni standa orðin L’Eto- ile du Nord, stjarna norðursins. Er það endúrgert innsigli lands- ins áður en það varð sjálfstætt riki. Á því merki var einnig mynd af indíána, en tákn henar var allt annað. Höfuðborgin Á myndinni er afsteypa af Kensing- ton, rúnasteininum fræga. Á honum er ártaliS 1362, og segir að þá hafi norrænir víkingar komið tii Minne- sota löngu áður en Kólumbus fann Ameríku. Margir fræðimenn glímdu við að ráða rúnirnar, en nú telia flestir vísindamenn, að steinninn sé miklu yngri, — áletrunin gabb. og hófst þá fyrst Landnámið fyrir alvöru. Árin eftir 1850 var fram- faraþróunin á þessum sLóðum hvað örust. Landnemar streymdu að hvaðanæva, og borgii- þutu upp. 11. maí 1858 bættist Minnesota í hóp annarra ríkja Bandaríkjanna, og varð 32. ríkið í röðinni. Varla hafði ríkinu fyrr verið skipaður sá sess en tvær blóðugar styrjald- ir dundu yfir. Vessar styrjaldir voru Borgarastríðið og uppreisn Sioux-indíána árið 1862, og börð- ust Minnesotabúar í þeim báðum. J-Iöfuðborg ríkisins er Minnea- polis. Hún var um nokkurt skeið mesta hveitiborg heimsins. Þar voru kornmylnur, er vinna vor- hveitiuppskeruna frá Minnesota og Norður- og Suður-Dakota, en það er eitthvert eftirsóttasta hveiti í víðri veröld. Þetta breyttist um 1930, en þá varð New ork meiri kornmiðstöð. Minneapolis er nú fremur viðskiptamiðstöð en fram- leiðslumiðstöð hveitiiðnaðarins. Af hinum 48 ríkjum Bandaríkj- anna stendur Minnesota fremst um járnnám. Járniðnaður er þó ekki mikill, járngrýtið er selt ó- unnið. Vegleg hátííahöld f Minnesota er nú mjög mikiö gert til þess, að hátíðahöldin í til- efni aldarafmælisins megi verðat 1 sem veglegust. Þau verða haldin' um allt landið, og eiginlega er allt hátíðarárið helgað þeim að ein hverju leyti. Gefin liafa verið úi sérstök háííðarmerki, og hvetui' landsstjórnin alla framleiðendur til að skreyta vöru sína aldaraf- mælfemerkjum, og kaupmenn tD þess að láta þrykkja þau á umbúða pappírinn og hengja þau í sýning- argluggana. Þegar í byrjun ársins voru ellefu þúsund landsmenii þeg ar önnum kafnir við nefndastörl til undirbúnings hátíðahaldanna Alít er þetta sð sjálfsögðu sjálf i boðavinna. Ilátíðahöldin verða í i öllum 87 lögsagnarumdæmúin rík: i isins. Hátíðarárið var í raun og J veru formlega sett hinn 31. desem - ber síðastliðinn með virðulegri at- höfn. Mesti dagurinn á þessu hátíö arári verður að sjálfsögðu, ríkisaf- mælfedagurinn 11. maí, óg hefix Minnésota sem kunnugt er boðiö fjölmörgum fulltrúum erlendra ríkja til dvalar í landinu-dagan. 8.—11. maí. Eins og áður er sagt, eru íbúar landsins af mörgu þjóðerni, og munu þjóðarbrotin taka höfing- lega á móti fulltrúum ættlandsins Hinn 9. maí verður til dæmis há- degisverðarboð á vegum ísíend- ingafélagsins til heiðurs hinum xs- (Framhald á 8. síðu) Innflytjendur Myndasfyttan er af Paul Bunyan, en hann er helzta þjóðsagnapersóna Minnesota. Hann var dularfullur skógarmaður, sem eigraði um skógana í norðanverðu landinu ásamt hinum fræga uxa sinum um miðja 19. öld. Að lokinni Borgarastyrjöldinni hélt vöxtur ríkisins áfram. Straum ur innflytjenda var órofinn þar til snemma á þessari öld. Fyrst byggð ust suðaustur- og niiðhéruð lands- ins, en norðausturhlutinn byggðist síðast. Sá landshluti er enn þann dag í dag fremur strjálbyggður. Framan áf voru innflytjéndur að- allega NorðurjEvrópubúar, en síð- ar bættust við Finnar, Pólverjar, Tékkar, Slóvakar, Rússar, ítalir, Grikkir og fleiri þjóðir. Landið var að mestum hluta akuryrkju- ríki í nærri heila ;öld, en þó hófst iðnaður tiltölulega snemma. Ti'já- viðariðnaður, hveitimölun, járn- nám og fleiri greinar uröu síauk- inn þáttur þjóðlífsins, er lengra leið. Um miðja tuttugustu öld má ■ svo heita, að Minnesota sé orðiðjst- Paul er höfuðborg Minnesota. Þar er stiórnaraðsetriS, Capitol, sem 1 iðnaðarríki fyrst og frems-t. 1 gnæfir á miðri myndinni. t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.