Tíminn - 08.05.1958, Qupperneq 9
1T i AlltN'N, fúnmtudagiiin 8. maf 1958.
9
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
VMSWAVAV.VMVVVVV.'/AW.VVWAV'
30
glasið. Rétt á eftir sagði hann
ofurlítið þvingaðri röddu: Eg
hef armars góðar fréttir að
segja þér í dag. íbúðin, sem
ég minntist á er laus og ég flyt
þangað á morgun.
— Mér þykir það leitt. Hann Því skyldi ég gera þaö? Eg er
gekk til hennar. En ég hélt kannski bara leiðindapúki.
ekki að þú hefðir áhuga á því. j Hún svaraði ekki. Hún
— En það hef ég, sagði hún ' tæmdi glasið og rétti það út
og beit á vör sér. Litlu síðar eftir meiru. Þegar hún hafði
hélt hún áfram og virtist nú einniB drukkið það reis hún á
Hún svaraði ekki strax, eli'hafa náð stjórn á sér. Þú og,fætur.
lygndi aftur augunum. j ég höfum verið vinir í mörg í —Þu Þarft . sannarlega a
— Eg verð að segja að þú ár, Jón. Þú gazt sagt mér,! allri mælsku þínni og tungu-
flý.tir þér að sleppa héðan, þegar tþú fmttir hingað heim, illpurd ao halcIa> ef 5^ætlar að
elskan. Geðjast þér ekki aö að þú œtlaðir að trúlofa þig.
mat Pierres eða hefir Patton Eg verð að segja að mér finnst
gleymt að koma fram eins og þetta ekki sérlega vel gert af
herbergisþjóni sæmir?
— Þeir eru báðir ágætir,
hvor á sína vísu, sagði hann.
En ég get ekki haldið áfram að
níðast á gestrisni þinni.
— Góði bezti, vertu ekki
með þetta yfirborðshjal, Jón,
sagði hún illkvlttnislega.
— Pyrirgefðu, sagði hann og
roðnaði ofurlítið. En mér
finnst annars að ég hafi ver-
ið hér nógu lengi, Rósalind.
þér.
— Já, en ég vissi það ekki
fyrr en í gærkvöldi, sagði
hami og hefði getað lúbarið
sjálfan sig um leið og hann
sleppti orðinu, því að hann
sá að hún glennti upp aug
un og grunsemdarsvipur kom
á andlit hennar.
— Er þetta þá svona nýtt?
sannfæra mig um að þessi trú-
lofun sé eitthvað meira en
nafnið tómt. Það eina sem mér
j þætti gaman að vita, er hvort
! það er mannorð stúlkunnar
eða hr. Franklins, sem þú
þykist vilja vernda. En bíddu
^hægur, ég kemst áreiöanlega
að því.
Hún sneri sér við og ætlaði
að ganga út, en hann gekk í
veg fyrir hana. I
— Heyrðu mig, Rósalind, ég
vil ekki hafa að þú gangir með
einhverja meinlokur, sagði
Mikil verðlækkun!
Neðantaldar skemmtibækur eru seldar með miklum afslaetti
(allt að 50%) meðan upplag endist. Síðan bækumar lækkuðu *•
svona mikið, hafa þær selzt svo vel, að tnjög lítið er orðið v
eftir af sumum þeirra, svo sem í örlagafjötrum, Arabahöfð- 5j
ingjanum og Sonura Arabahöfðingjans. — Bækurnar send- Ij
ast gegn eftirkröfu. — I Reykjavík fást þær í Bókhlöðunnf
Laugaveg 47.
m Oenver og Helga
' i eftir A. W. Marchmont,
•;pemiaiidi níhilistasaga, koslaði
kr. 40,00. Nú kr. 20,00.
Klefi 2455 í dauðadeíid,
eftir hinn margumtalaða Caryl
ssí--< Chessmann. Kostaði kr. 60,00.
Vú kr. 30,00.
Rauða akurliijan
eftir barónessu d’Orczy. KöSt-
aði kr. 36,00. Nú kr. 20,00.
Oætur frumskógarins
ifar spennandi Indiána- og
astarsaga. Áður kr. 30. Nú
kr. 20,00.
1
1
( örlagafjötrum,
spennandi og vinsæl saga eftir Garviee.
Áður 30 kr., nú 20 kr. *•
Það er sannarlega dálítið —
. furðulcgt, Jón! Það getur ekki hann öskureiður. Ég bað Klöru
Hun sætti sig symlega vlð yerið áð þú hafir trúlofazt ein ' að eiftast mér af bvi að
orð hans og dreypti á blönd hverri sem þú hefir kynnztj Hún brosú fyrirhtiega.
hér, eftir að hafa veriö hér Kannski þú sért svo ósvífinn
örfáa daga. að halda þvi fram að þú sért
— Hvenær sagði ég að við hrifinn af henni
hefðum
hann.
kynnzt hér? spurði
unni.
— En þú leyfir mér þó lík
lega að sjá um íbúðina fyrir
þig, sagði liún. Ef þú kemur
með mér þangað á rnorgun
skal ég koma henni í iag. Og
. . . . andlit hennar ijómaði . .
ég skal líka sjá um blómin, ur ,hún verið hér lengi?
Jón. Hvern einasta dag, skal; —Nei, hún kom hingað með
ég koma með ný blóm. Karl- ’ somu véi og ég
menn hafa ekkert vit á blóm
um, en þau gera íbúð svo lif
andí og miklu heimilislegri.
— Þetta er afskaplega vel
boöið, Rósalind, svaraði hann voru engir í nefndinni nema
rólega, eftir stutta þögn. En
ég heid satt að segja að unn-
usta min muni sjá um blóm-
in.
Hún reis snöggt upp: — Þin
hvað? hrópaði hún.
■ — Unnusta mán endurtók
hann. En þú hefir ef til vill
ekki heyrt að ég er trúlofað-
ur. -
Nú, þegar hann hafði sagt
það fékk hann sjálfstraust
sitt aftur og byrjaði meira að
segja að hafa dálítið gaman
af þessu. Hún átti þetta skilið,
fyrst hún hafði verið svona
viss um að klófesta hann, •—
fyrst hún hafði meira að
segja stært sig af því.
— SegÖu mér eitt Jón, ertu
að skopast að mér?
Hamn gerði sér upp undrun.
Nei, hvers vegna skyldi ég
vera að því, vina mln. Eg
spurði bara, hvori þú heföir
heyrt um trúlofun mína. Hún
er nefnilega splunkuný, raun
ar aðeins :-íðan í gærkvöldi.
— Þá var það sem sngt kven
maður, sem þú fórst út með?
sagöi hún.
— Eg sagði þér þaö.
— Já, en ég trúði þér ékki.
Eg hélt að þú værir að striða
mér.
— Já, einmitt, sagði hann og
var orðinn eldrauður af
Þú hefur sem sagt' vonzku, ég skal nefnilega segja
kynnzt henni í Englandi? Hef (þér að ég er . . . .
En hún hallaði sér snarlega
að honum og kyssti hann á
munninn, svo að hann gat ekki
haldið áfram.
— Mér þykir of vænt um
þig til að ég geti afborið að þú
lj úgir að mér, sagði hún.
Andartaki síðar var hún
horfin út um dyrnar.
Arabahöfðinginn
Ágæt ástarsaga eftir E. M. Hull. Kostaði áður kr. 30,00. Nú fer.
18,00. I fallegu bandi aðeins kr. 25,00.
Synir Arabahöfðingjans,
áframkald af Arabahöfðingjanum, áður kr. 25,00. Nú kr. 18,00.
í fallegu bandi að'cins kr. 25,00.
Svarta leðurblakan,
spennandi lögreglusaga, kostar aðeins kr.
7,00.
—■ Já, en Jón . . . Hún var
hálfrugluð á svip . . . Það er
ómögulegt. Eg kom út á flug
völl, þegar þið komuð. Það
fáeinar miðaldra piparkell-
ingar og ritari hr. Franklins,
en . . . Hún tók andköf . . það
getur ekki verið hún!
— Hvers vegna ekki? spurði
hann.
Hún starði á hann augna-
blik, eins og hún héldi að sér
hefði misheyrzt. Svo endur-
17. kafli.
Helen Franklin sat i garö-
stól úti á svölunum, þegar Ned
kom heim um kvöldið. Myrkrið
breiddi sig yfir umhverfið eins
og þykkt teppi. Ljósin, sem
kveikt höfðu verið inni í hús-
tök hún' mjög hægt. En þaö inu vörpuðu daufum bjarma =
getur ekki verið hún!
— Víst er það hún, sagði
hann og brosti. Eg og Klara
WisloW erum trúlofuð.
Aftur varð þögn. Löng þögn.
Fyrst horfði hún spyrjandi
á hann — en smám saman
kom hörkusvipur á fagurt
andlit hennar, eins og hún
hefði lesið eitthvað í augna-
ráði hans, sem henni þótti
matur í. Hún beit fast saman
vörunum og kipraði augun.
— Já, sagði hún að lokum,
það var eftir þér að detta í
huga að koma fram eins og
riddaralegt fífl, Jón!
Hann hafði ekki búizt við
slíku svari og eldroðnaði.
— Þú veizt ekki, hvað þú
segir sagði hann reiðilega.
Sigurglampi kom í augu
hennar.
— Þú ert asni, Jón, sagði
hún fyrirlitlega, eða kannski
Það varð þögn. Hann sá að er ég það fyrst ég var að
hún reyndi áf ölhnn Inætti
að hafa hemil á sél' og hann
byrjaði að vorkemm henni.
Ef til vill hafði hann aldrei
trúaö því fyrr en nú, að liún
væri ástfangin af honúm.
blað'ra þessu í þig í gær —
um að frú Franklin ætlaði að
fá skilnað frá manni sínum
vegna þessa stúlkuteturs. Þá
var ekki að finna að þú vær-
ir trúlofaður henni -— og enn
Þú hefði nú getað sagt síður ástfanginn af henni.
mér þetta, hrópaði hún. Hvers
vegna hefurðu ekki gert það?
Meðaumkun hans meö
henrii óx. Hami skildi allt í
einu að hann hafði sagt henni
þetta á miður viðkunnanleg
,an hátt.
— Eg sagði þér að Klara
ætti unnusta sagði hann
— Já, einhvern leiðindapúka
— Þaö voru þín orð, Rósa
lind!
— En þú andmæltir ekki.
Hann yppti öxlum og glotti:
út. Þar sem hún sat þarna
fannst Ned hún miklu unglegri
en þegar hún tók á móti
honum á flugvellinum og and
litsdrættirnir voru þýðlegir. í
fyrsta skipti eftir komuna til
Bandaríkjanna sá hann aftur
í henni ungu stúlkuna, sem
liann ’nafði kvænzt. Það er
merkilegt, hugsaði hann þegar
maður hefur höfuðið fullt af
! mikilvægum málum og málefn
! um fer maður oft að hugsa um
einhvern annan, algerlega
óviðkomandi ■— hvernig maður
eiginlega glatar eiginkonunni
og uppgötvar að maður er
bundinn allt annari, sem er þó
algerlega óviðkomandi. Mörg
siðustu ár hafði hann átt erfitt
með að finna svipmót með
konu sinni, frú Edward Frank-
lin og Helen Ferrass, grönnu,
dökkhærðu stúlkunni, sem
hann fyrir óralöngu hafði
oröið ástfanginn af,. En þarna
í garðstólnum sá hann aftur,
Helenu Ferrass.
— Sæl, Helen, hrópaði hann
glaðlega.
Hún sneri höföinu letilega.
Sæll, Ned: Hefur þér ekki
fundizt hræðilega heitt í dag? 1
Mér fannst ég ómöglega getið I
húkt lengur inni, svo að.ég |
settist hér til að kæla mig.
Hann stóö viö hlið hennar =
og ýtti ofurlítið við stól hennar |
— Þú lítur yndislega út,, |
þegar þú liggur svona og kælir j |
þig, vina mín.
SOGUSAFNIÐ
•; Pósthólf 1221 — Reykjavík — Sími 10080.
%V.,.V.,.VAV.W.V.,AV.V.V.VAWAV/ASWW'ÖMWSl
WW.V.'.V.V.V.'.V.V.V.V.VoV.V/.V.VtW.VtWVWV
Myndamót f rá Rafmyndum sími 10295
VAV.W.,A%\W.V.V.*.V.V.,.V.W.W.V.V.,.VV.W.SWV
iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniBnmmmminiTuiiiiHi
Tilkynning
frá STEFI
til eigenda segulbandstækja
og útvarpstækja með
segulbandi
Samkvæmt íslenzkum lögum er óheímilt a«í |
| taka tónerk á segulband eÖa önnur hljóftritunar- g
| tæki, nema fengií sé leyfi höfundarétthafa.
| Er því hér meS skoraÖ á eigendur slikra tækja |
| aÖ gefa sig fram viÖ STEF og fá leyfi |»es8 fil |
| slíkrar tónupptöku. I framhaldi af auglýsingum J
| í Lögbirtingablatiinu nr. 19 og 22, 46. árg. hefir |
| stjórn STEFs ákveUið aÖ leyfisgjald til hljóÖrií- |
I unar í heimilisharfir eingöngu skuli fyrír árHí I
| 1958 vera 200 krónur, og er þatf þegar falffö |
| í gjalddaga. J
Þeir, sem ekki vera viö ofangreindum til- §
1 mælum og hljóÖrita tónverk í heimildarleysl, I
| geta bóizt vift aí þurfa aÖ sæta ábyrgtS sam- |
| kvæmt 17. og 18. grein laga nr. 13/1905 m. a. |
| þannig aÖ áhöld veÁÖi gerÖ upptæk.
STEF
Sambatfd tónskálda og
eigenda flutningsréffar
Freyjugötu 3, Reykjavík, sími: 16173.