Tíminn - 28.05.1958, Qupperneq 4
í
T í M I N N, miðYikudaginn 28. maí 1958.
Heilbrigðismál Esra Pétursson, læknir
Höfuðverkur
■
■‘4m ■ - '■
| - C ' "
RíkharSur Jértsson skorar hiS glæsilega mark sitt í leiknum. Elías og Björgvin eru varnarlausir. Ljósmyndir GE.
Akurnesingar sigruðu unglingaSiðið
með 5-2 -- VaSur vann Víking 1-0
í fyi-rakvöld fóru fram tveir leikir á íþróttavellinum í tilefni
af 50 ára afmæli Víkings. Fyrri ieikurinn var á milli meistara
Víkings—Vals frá 1940 og lauk með sigri Vals 1-0. Seinni leik-
irinn var milli Akurnesinga og unglingaliðs, sem iandsliðs-
iefnd valdi, og urðu úrslit þau, að íslandsmeistararnir sigr-
uðu með 5-2.
fyrir unglingaliðið, og sigur Akur-
Á.hotíentfftr, sem voru á fjérða nesinga byggðist fyrsf og íremst
júsund, hcfðu gaman af báðum á því. Guðjón og Sveinn réðu ríkj-
iéikjum og ekki síður hinum fyrri, um á miðjunni, ásanit Jóni Leós-
par sem ýmsir leikmonn sýndu syni ,og Helgi var heppinn og
góð tilþrif, og má þar einkurn góður í marki. Hins vegar voru
íéfna Frímann,' I-Iermani og stór „göt“ í framlínunni, en Rík-
Loila í Vai; Gunnlaug, Ilauk og harður og Þórður uonu þar á við
Einar Fálsson hjá Víking. Viking marga.
ír fékk vílaspyrnu siðast í leikn- J Unglingaliðið lék oft á tíðum
im, en Hermann varði snilldar- * góða knattspyrnu, samleikur ná-
;ega spyrnú Hauks.
Aðalíeikurinn.
Leikurinn milli Akurnesinga og
inglingaiiðsins var oft á tíðum
kvæmur og greinilegt er, að þarna
eru á ferðinni mörg efni í af-
burða knattspyrnunienn. Hins veg-
ar skorti liðio kraft og hraðann.
sem einkenndi leik þeirra „full-
orðnu“ h.já Akianesliðinu, enda
njög skemmtilegur ágætur sam- cUi]janlegt. þar sem flestir leik-
mennirnir éru innan við tvítugt
og sá yngsti aðeins 17 ára.
ieikur á köflum hjá báðum liðurn
og mörg mörk og markatækifæri,
sem gera knaUspyrnuleiki spenn-
andi. Akurnesingar léku nú miklu Vörnin var síðri hluti liðsins,
þetur en gegr. Fram á dögunum, einkum átti B.jörgvin lakan leik i
■prátt, fyrir næstum óbreytt lið. i márki, og Elías kunni ekki við
Stöðubreytihgar voru i vörninni sig í stöðú vinstri bakvarðar, en
il hins betra. Ríkharður og Þórð- þá stöðu hefir hann ekki leikið
ir Þórðarsin léku mjög vel, og áður. Rú.iár Guðmundsson, hinn
nulu þess „frelsis111, sem þeir ungi Frarftmari ,var traustur í mið
: enga í þe.ssum leik, en nú var: varðarstöðunni, og Árni Njálsson
ekki „legið á þeim“ eða þeir eltir ' sem hægri bakvörður, en hugur-
um allan völl eins og oftasf áður. inn var þó full mlkill á köfluin.
Eh vissulega var þetta afdrifaríkt Aðal misskilningurinn i upphygg-
ingu liðsins hjá la id-sliðsnefnd
var að velja Páí Aronsson sem
vins'tri framvörð, og þessi minnsti
og létlasti maður unglingaliðsins
hafði lítið að segja í einvígi við
Ríkharð. — Rétt hefði verið að
láta Garðar Árnason, hi;in stej-ka
1 KR-ing, leika þá stöðu, og .leyfa
Páli að njóta sín sem sóknarfram
vörður, feh þar á hann fáa sína
líka hér á landi.
J í framiínunni gerði yngsti leik-
maðurinn, Þðrólfur Beck, margt
skemmtilegt, þrátt fyrir, að hann
gekk ekki heill til skógar. Þórólfur
hefir óvenju glæsilega knattmeð
ferð og næmt auga fyrir sam-
leik, en skortir hraða. Kantmenn-
irnir úr Fram, Skúli Nielsen og
Grétar Sigu.-ðsson gerðu margt lag
legt svo qg' Ellert Schram, en Guð
mundur Óskarsson hefir oft leikið
betur.
Mörkin.
i Unglingaliðið skoraði fyrsta
markið í leiknum og gerði Guð-
j mundur Óskarsson það með nokk
uð góðu og föstu skoti, sem Helgi
hálfvarði, en missti knöttinn og
hann hrökk í netið. Akurnesingar
jöfnuðu eftir hálftíma leik og vár
Þórður Þórðarson þar að verki.
Elías hefði þá einfaldlega átt að
geta bjargað þar. Helgi Björgvins
son jók litlu síðar í 2:1 fyrir Ak-
urnesinga og var það ein iig „ó-
dýrt“ mark. Þannig lauk hálfleikn
Flestir höfuðverkir standa stutt
og eru ekki samfara né heldur ein-
kenni nm alvarlega sjúkdóma. Þeir
batna venjulega af sjálfu sér án
fiokkurra íyfja eða annarrar með-
ferðár. Finnist sjúklingnum höfuð-
verkirhir vera mjög sárir eða
standa of lengi, nægir oft að taka
1—2 aspiriiv eða ava-töflur, til
þess að bæta þá að fullu.
Langvinnir höfuðverkir skiptast
að langmestu leyti í 2 aðalhópa,
höfuðverkir af völdum vöðva-
þenslu í enni, kjáíka, bak- og
herðavJöðVum (tension-höfuðverk-
ir) og svonefndir migren-höfuð
verkir.
Þenslu-höfuðverkirnir eru afar
algengir og slafa þeir af ertingu
háls- og höfuð-sársaukatauga.
Vöðvi, sem er sífellt þaninn eða
spenntur, verður harður, og vöðva-
slíðrið þykknar, og' getur hann í
slæmuni tilfellum orðið því nær
eins og vírspotti átöku. Slíkar
vöðvabólgur þrýsta að og kreisla
taugaendana á fflilli sín eða á milli
sina og beina. Þannig myndast
stöðug -erting, sem staðið getur
'ffláftitðúm og jafnvel áratugum
saman. Bólginn vöðvi innan í
þykknuðu vöðvaslíðri getur líka
valdið sársauka í sjálfu sér, en þá
■er algengara 'að fólk tali um háls-
ríg, þursabit eða bakverk heldur
■en höfuðverk, þó að skylt sé skegg-
ið hökunni.
Þenslu-höfuðverkir eiga venju-
Iega upptök sín í hnakkanum eða
áftan í hálsi, en færast smám sam-
an fraffl á við að enninu. Þessu
■er oft lýst á þann hátt, að þrýst-
ingur sé í höfðinu, eða hand eða
gjörð þrýsti að því.
Mjög mismunandi orsakir geta
valdið vöðvaþennslu og vöðvabólg-
um. Tilfinningarlegar orsakir eru
algengar, fólk stirðnar eða spennir
vöðvana af óljósum kvíða, eftir-
væntingu eða ótta. Það býst til
varnar gegn hinu óþekkta og gerir
sig viðbúið með því að spenna
vöðvana einkum í kringum höfuð,
háls og herðar.
Fólk situr álútt klukkustundum
saman við skrifstofústörf, sauma-
teygir fram liöfuðið til þess að
sjá betur vegna ónógra foirlu,
sjónskekkju eða annarra sjóntrufl-
ana. Við það tognar á vöðvum í
hálsi og herðum, og þeir bólgna
eða þfútna.
Margvísíegir vöð vagigtárs j úk-
dófflar d kálsi og lierðum hafa
slæma höfuðverki í för með sér.
Lagfæra má þenslu-höfuðverki I
bili með venjulegum höfuðskömmt-
ium, ihitapokum, lóttu nuddi og
ýmsum fleiri aðferðum.
Varanleg bót á þeim fæst aðeinS
ffleð því að læra að forðast mis*'
beitingu vöðvanna, safflfara rétt-
■iim höfuð- og líkamsburði, og
heppilegum vinnuaðferðum og skil-
yrðum. Stóllinn, sem setið er á og
borðið, sem oinnið er við, þurfa a‘ð
vera hæfilega há og rétt löguð,
birtusikilýrði gó'ð, hæfiteg gler-
augu, þegar þcirra er þörf og leit*
ast þarf við að uppræta kvíða
og óróa þegar mn það er að ræða.
Afslöppunar æfingar nsamt létt-
um teygingar- og beygingaræfing-
úm hafa oft ómetanlegt og varan-
legt gildi.
Migren-höfuðverkirnir eru stund
um allsvæsnir, þeim fylgir iðulega
■uppköst og önnur vanlíðan. Fólk,
sem þjáist af þeim er oft sárná-
kvæmt í framkomu, útliti og hrein-
lætiskröfum og krefst of mikillar
fullkomnunar af sjálfu sér og öðr-
um. Það þreytist mjög og verður
ergilegt við það að réyná að upp*
fylla þessar kröfur. Ekki er enn
þá vitað hvort þetta er ein aðal-
orsökin eða hvort um aðrar ó-
þekktar orsakir er að ræða. Þess*
um höfuðverikjum fylgir oft æða-
sláttur ,og oftar eru þeir aðeins
öðru megin í höfðinu, þó að það
sé hvergi nærri einhlítt. Margs
konar lyf eru notuð og hafa verið
reynd við þessu, og gefast þau
sum vel ef þau eru rétt notuð.
Stöðugur höfuðvérkur, sem var-
ir linnulaust í fleiri vikur, er oft-
ast af sálrænum upþrúna.
Heilaæxli valda höfúðverkjum,
sem eru oftast aðeins í meðallagi
sárir, og nokkuð stöðugir en hverfa
oft frá í foili. Þeir koma þó aftúl’
daglega úndantekningarlítið. Fyrst
í stað eru höfuðverkirnir stað-
bundnir að mestu við svæðið fyrir
ofan æxlið, en verða síðar almenn-
ir og dreifast yfir allt höfuðið.
Ómögulegt er að dæma um það
hvort höfuðverkur stafi af heila-
æxli eða ekki af iýsiitgunni einni
saman. Þar þurfa aðrar rannsókn-
araðferðir að koma til skjalanna,
Heilæxli er sjaldgæf orsök til höf-
uðverkja.
Aðrar sjaldgæfar orsaikir eru
höfuðáverkar, hitasóttir, (heila-
æðakölkun, og sjúkdómar í aug-
um, ncfi, hálsi og tönnum. Með-
ferðin er því mjög mismunandi
efUr því, eins og gefur að skilja.
;/• ÁÁ
Hinar „gömlu kempur" Vals og VíKings eftir leiicinn.
Fyrst í síðari hálfleik náði ung
lingaliðið ágælum leik, og Ellert
og Þórólfur komust í „dauðafæri", |
sem voru misnotuð. Knötturinn
barst yfir að hinu niarkinu, Rík-
arður gaf fyrir, Rúnar greip inn
í, en sfýrði knettinum í eigið
mark. Með þessu sjálfsmarki sner
ist leikúrinn og Aluirnesingar
náðu nú yfirtökunum. Ríkharður |
skoraði fjórða markið á glæsilegan
hátt. Ilann fékk knöttinn á vita
teig aðþrengdur, en lagði hann
laglega fyrir sig og skoraði með
•þrumuskoti rétt undir stöng. Fall-
egasta markið í leiknum. Skúli
Níelsen og Þórólfur léku nokkru
■síðar laglega í gegnum vörn Ak-
urnesinga, Skúli gaí vel fyrir til
Þórólfs, sem skoraði örugglega
annað mark unglingaliðsins. Síð-
asta markið í leiknum skoraði
Þórður. Rúhar rnissti hann inn-
•fyrir og Þórður'notiærði sér tæki
færið á öruggan hátt.
Bæði liðin áttu auk þess, sem
hér er as framan minnzt á, fjöl-
mörg opin tækifæri, einkum þó
Akurnesingar, en of langt er að
telja það allt upp.
Dómari í leiknúm var Guðjón
Einarsson.
EOP-mótið í kvöíd
E. Ó. P. mótið í frjálsíþróttum
fer að /jessu sinn fram á Mela-
vellinum í Heykjavík í kvöld
(miovzkudag).
Eins og kunnugt er, þá er mót-
ið haldið til heiðurs formanni K.
R., Erlendi Ó. Péturssyni, en hann
verður 65 ára í lok þessa mánaðar
og er þetta í 16. sinn sem E. Ó. P.
mót er haldið.
Búast má við tvísýnni og harðri
keppni í flestum þeim greinum
sem kepp( verður í. Meðal kepp-
enda eru allir okkar helztu íþrótta
gai’par m, a. Gúnnar Husehy, Vil-
hjálmur Einarsson, Hihnar Þor-
björnsson, Svavar Markússon, Val
hjörn Þorláksson og Pétur Rögn
valdsson, svo einhverjir séu nefnd
ir.
Þær greinar sem keppt vérður í
eru þessar: 110 m. grindahlauþ,
100 m. hlaup (fyrir þá sem hlupu
lakar en á 11.5 sek. á s. 1. ári),
200 m., 400 m. og 800 ffl. hlaup,
1000 m. boðhlaup, sleggjú- kúlu-
og kringlúkast, hástökk og lang-
stökk. Fyrir sveina: 60 m. hlaup og
'hástökk. Fyrir drengi: 800 m.
hlaup.
Ef að Íí'kum íætur verður í
sumar mikil gróska í frjálsíþrótt
tmi hér á landi, enda sýndu frjáls
íþróttamenn okkaf það á fyrsta
móti vorsins ag þeir hafa aldrei
verið í jafn góðri þjálifun, fyrir
keppnistímahil og nú, enda mik-
iö í húfi þar sem búið er að á-
kveða landskeppni við Dani á
komandi sumri og þáttfcöku ís-
lenzkra frjálsíþróttamanna á Évr
ópumeislaramótinu í Stokkhólmi,
sem fraim fer í ágústmánuði n. k.
Það má því búast við ag fflikil
afrek verði unnin á mótinu í kvöíd,
en það hefst kl. 8.