Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 8
8 Greinafiokkur Páis Zóphoníassonar (F>ranihald af 7. síðu). Eins og afurðir fjárins hafa auk- izt, hafa afurðir kúnna líka auk- izt. 1955 n ’íöu bænuu a -»I ; . a aneiri injólk, þó að kýmar væru færri en 1932. Eemur þar líka til 'bætt meðferð og kynbætur. Þetta feemur sér vel nú er þeir eru famir að senda mjólk til Mjólkurtmsins. Pimm byggðar jarðir eru enn með sninna tún en 5 ha og cngin jorð hefir yfir 10 ha tún. Stærst er túnið í Baldurshaga, 9,1 ha. Af því fást 480 hestar af töðu og 70 hestar af úttheyi eru enn slegnir. Búið er 4 nautgripir, 126 kindur og 4 hross, og heyið kappnóg hvernig sem árar. Vegna vatnaágangs eru Mýrarn- ar áfallasöm sveit, og telja sumir vafasamt hvort rétt sé að reyna að verja hana áföllum með fyrir- hleðslum. Það er þó gert. En hvað isem því liíður er bæði Mýramönn- um, Suðursveitairmönnum og Nesja- mönnuin nauðsyn á að fá sem fynst brú á Hornafjarðarfljót. Borgarhafnarhreppur eða Suðursveit. Þar voru 26 jarðir 1920, en eru nú 28. Meðal- túnið var 2,5 ha og gaf af sér 51 hesít 1920. Þá var all'ur úfiheyiskap- urinaa. 144 hestar, svo heyskapur- inn allur varð 195 hestar á meðai- jörS. íbúar sveitarinuar voru þá 200, en eru 1953 150. 1955 er með- altúnið orðið 6,4 ha og töðufallið 230 hestar. Útheyskapurinn er þá komlnn niður 1 43 hesta, og allur heyiskapur þvi 275 hestar, eða um 80 hestuim •v>eir: en 19 búið var 1920: 4,9 nautgripir, 88 kiradur og 7 hross. 1955 var með- aibúið orðið 2,6 nautgr., 86 kindur og 2,5 hross. 1. jan. 1958 eru á fóðri 3,5 nautgripir, 155 fjár og S.ébroés. i ÖMum búfjárfcegundum hefir fjöigað síðustu árin, heyin hafa aukizt tiltölulega meira, svo á- setningurinn hefir batnað stórum fná 1920, og var hann þó þá sæmi- iegur. Aðstaða til aufeinnar túnræktar er misjöfn. Sums staðar mýrar sem ræsa þarf fram áður en hægt er að stæfefea túnin veruiega. Annars staðar er valllendi og þurrt, en þá sums staðar grunnt á grjóti, og brunaihætt í þurrkavorum. Sumar- hagar eru litlir og taldir léttir, en auka mætti þá með ræktun sanda, og ræktun þeirra er ódýr. Merkurbæir hafa fé sitt að sumr- inu fyrir austan Kolgrímu, í Sæv- arhúlia- og Oddalandi, en þeir bæ- ir eru báðir komnir í eyði og Síðan ræktun óx, er hætt að slá þar nokkuð að ráði. Sjö jarðir hafa minna tún en 5 ha, en aðeins ein yfir 10 ha. Er það Smyrla- bjÖrg. Þar var túnig 3 ha. en hefir nú fimmfaldazt og er 15 ha. Af því fást 510 hestar af töðu, jörð, svo allur heyskapurinn er mú 580 hestar. Búið er 3 nautgr., 177 kindur og 3 hross. Síðan hefir bæði hey aukizl og bú stækk- að og hvort tveggja í nokkuð jöfnum hlutföllum, svo ásetning- ur er ágætur eins og raunar hjá öllum í sveitinni. Hofshreppur Œær yfir Öræfin, sem er ein- hver sérstæðasta og einangraðasta sveit Landsins. Til beggja handa •eru sandar og er dagleið fyrir ríð- andi manninn að feomast úr Borg- arhafnarhreppi eða Hörgslands- tireppi eftir því hvort hann kemur að austan eða vestan að komast í Oiyfin. Mér hefir hvergi fund'zt meiri viðbrigði eða umskipti en er ég í fyrsta skipti rétt um sól- aruppkomu kom af Skeiðanársandi og sá SvínafeUsbæina með skógi- vaxinni klettahlíð í bakgrunn, sem um liðuðust lækir niður hlíð- ina milli trjánna, en bæirnir stóðu í hvanngrænum túnunum. Umskiptiu voru svo snögg, eftir að hafa í um átta klukkutíma riðið um örfoka sand gróðurlausan og buslað í jökulám, og svo allt í einu að korna að Svínafelli. Og þá síund ina fannst mér hvergi fegurra en á Svínafelli. Síðan hef ég komið þar nokkrum sinnum og ávallt þótt þar fagurt, en aldrei þó eins og mér þótti er ég kom þar fyrst. Bæirnir í Öræfum standa í hverf uim, margir saman í hverju hverfi. Land milli hverfanna er að mestu óskipt, og hafa bæirnir í hverju hverfi engjateiga til skiptis, sitt árið hver. Þetta fyrirkomulag er ekki hagkvæmt og er að smá hverfa. íbúar sveitarinnar voru 202 árið 1920, en ekki nema 161 1953, svo fólki hefir ekki fækkað meira þar en í mörgum öðirum sveitum þar sem samgöngur eru betri. Það var verzlað í Vík og á Hornafirði, en hin síðari ár haía vöruaðdrættir farið fram með flugvélum frá Reykjavík, og þang- að hafa sláturafu"ði.rnar .lí;ka verið fluttar, og munu það tvímælalaust vera dýrustu aðdrættir á öllu land inu. Byggðar jarðir sérmetnar voru 27, en eru nú 23. Meðaltún- ið var 2,3 ha, en er 1955 orðið 5,6. Siðan hafa komið þangað stór- virk jarðyrkjutæki. Taðan var 70 hestar á meðaljörðinni og úthey- skapurinn 200, eða allur lieyskap- ur 270 hestar. 1955 var taðan orð- in 193 hestar og útheyið 237 eða allur hcyskapur á meðaljörðin'ni 430 hestar og aukningin því 160 hestar, þrátt fyrir fækkun fólks- ins. Aukning útheysins stafar af áveitum sem eru véltækar og girt- ar hafa verið fjárheldum gadda- Virsgirðingum. Búið á meðaljörð var 1920, 1955 og svo í vetur sem hér segir: 1920 nautgripir 5,0, sauðfé 122 og hross 7,3. 1955 nautgr. 4,7, sauð- fé 141 og hross 3,8. í vetur 1957 —58 nautgr. 5,4, sauðfé 158 og hross 4,0. Nautgripum — geldneytum — hefir fjölgað nokkuð svo og bæði fé og hrossum. Heyið er minnst hér miðað við skepnufjöldann í hreppum sýslunnar, en þó verður að telja ásetning sæmilegan, enda erfitt að sækja hey, ef þrot verða, og hefir það ekki komið fyrir síðan ég fór að fylgjast með ásetningi að slíkt hafi hent Öræfinga. Landþröngt er í Öræfum. Milli Skeiðarárhlaupa grær sandurinn nokkuð upp, og kemu- á nann sauð gróður. En þar er yfir Skeiðará að sækja, og auk þess undirorpið nokkurri áhættu að hafa margt fé þar, og því notast beit þar verr en ella. Beit er líka notuð á Breið- ameikursandi, en um hann falla ár, sem gera erfiðleika á notkun sandsins til beitar. Akveðn- ar jarðir eiga beit í sandana. Upp 8 úr jöklunum ganga fjöll, sem í S er gróður, og er fé flutt í þau S að vorinu frá þeim bæjum, sem = þangað mega láta fé, og er það s í þeim sumarlangt (Breiðamerkur- §j fjall, Ærfjall og fl.) og telja Ör- || æfingar að ekki megi hafa nema g ákveðna fjártölu í hverju fjalli, §j til þess að það komi ekki fram E rýrð í fénu. Væri þar valið tæki- = færi til að rannsaka beitarþol = landsins, og þyrfti að gerast, því = að því getur komið fyrr en varir = að ákveða þurfi tölu í afrétti, og j§ er þá Htið til sem byggja má á. |§ í Öræfum kemur livað helzt til 1 greina hér á landi að rækta naut- § giripi til kjötframleiðslu. Það er = hægara að koma nautsskrokkum á j§ markað en kindaskrokkum, beiti- = landið er betra fvrir nautgripi en = sauðfé, og mjólk og mjólkur- 1 vörur verða vart framleiddar nema jj til heimilisnota. Skilyrði til garð- É matarframleiðslu eru góð, enda 1 eru þeir ræktaðir og notaðir meira = í daglegri fæðu manna en víða § annars staðar eða víðast annars g staðar á landinu. Ræktunarskilyrði eru góð. Níu jarðir hafa undir 5 ha túni, og tvær stærra en 10. Stærst tún er í Skaftafelli I., 13,9 ba. Hey- skapurinn er 390 hestar. Búið er 5 nautgripir, 303 kindur og 4 hross. Búið var -stærra, en vi'ð Iát bóndans sem þar bjó nú nýlega hefir búið dregizt nokkuð saman. í Öræfum eru tiltölulega flestar einkarafstöðvar. Eftir stækkun túnanna 1956 var meðaltúnstærð í hreppum sýsl- unnar þessi: Bæjarhreppi 8,4 ha. Nesjahreppi 9,4 — Mýrahreppi 7,5 — Borgarhafnarhr. 6,8 — Hofshreppi 5,8 — W.V.V.V.Wi-.V.V.V.’AVA | ÚTGERÐARMENN OG BÆNDUR LJÓSAPERUR 6, 12, 32, 110 og 220 volta. Sendum gegn póstkröfu. Véfa- og raffækjaverzlunin §1 Tryggvagötu 23. Sími 18279. | IV.V.V.VV.V.V.V.V.VAW. 1 TÍMINN, miðrtku'daginn 28. mái 1958. miiimmiminiiinniiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiriimiiiiiiiiHiiiiiiiiniiimmiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinmmft Suðurnes Bifreiðastöð okkar, sem hefir verið rekin undir nafninu Fólksbílastöð Keflavíkur h.f., nefnist hér eftir Bifreiðastöð Keflavílcur h.f. Ef yður vantar bifreið, þá hringið í síma 120, Keflavík, eða 4141 á Keflavíkurflugvelli. Höfum 5 og 7 manha bifreiðar. Opið allan sólarhringinn. Þeir, sem aka í B.S.K. bifreiðum, fá happdrættis- miða um leið og þeir greiða ökugjaldið. Vinningar ei*u alls 20, eins dags ökuferðir með B.S.K. bifreið- um, dregið verður 25. júní, 25. júlí, 25. ágúst ng 25. sept. um 5 vinninga hvert sinn. Munið B.S.K. Bifreiðastöð Keflavíkur h.f. ffliiuiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuiiiiiiniiniimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiuininniiiiiinniuif Reíkningur H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1957 liggur | frammi á skrifstofu félagsins, til sýnis fyrir hlut- | hafa, frá og með deginum í dag að telja. i Reykjavík, 24. maí 1958. fj j= '3 Stjórnin. § tTimmuiiuumuiuimuiuHiHuiHHiHiiuuiuuiHiiiuiuiuiuiiiuiiiiiiiuiiimiiiiiiiiimiiuiHiimiiiiimmiiuiimii Síldarstúlkur til Raufarhafnar Til Raufarhafnar vantar nokkrar góðar og vanar sildarstúlkur. Fríar ferðir. Kauptrygging. Upþlýs- ingar í síma 32737 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og útför Guðmundar Ólafssonar, fyrrverandi kennara á Laugarvatni. Sérstakar þakkir nemendum og kennurum héraðsskólans að Laugarvatni fyrir virðingu þá, sem þeir hafa sýnt minningu hins látna meS stofnun sióðs, sem ber nafn hans. Gæfa og blessun fylgi ykkur öllum. Ólöf Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum ykkur öllum, sveitungum og vinum, hjartanlega fyr|r sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðaför AAagnúsar Þ. Öfiörð, hreppstjóra Sérstaklega viijum við þakka hreppsnefnd Gaulverjabæjarhrepps GuS blessi ykkur öll Aðstadendur Jarðarför EHsabetar Sigurðardóttur frá Stóra-Hrauni fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. e. h. Húskveðja frá heimili hinnar látnu, Smáragötu 3. hefst kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Börn og tengdabörn Útför Lofts Jakobssonar fer fram frá heirnili hans, Neðra Seli á Landi laugardaginn 31. maí og hefst kl. 1 síðd. Jaarðsett verður að Árbæ. Börnin. JHHIUIUUiUluniUIUIUUiniUI!IIIIIIIHIHIUIIUIIIIIIIIIIIIIIHIHIUUUIUIHUIIIIIIIIIUIIIIlllIimlllllilllUHmiUI!ll!| ( Laus staða I Staða ritara á skrifstofu bæjarsímans í Reykjavik | 1 er laus til umsóknar. Jf Nauðsynlegt er að umsækiandi hafi góða kunnáftu § | og þjálfun í vélritun.. I | Laun samkvæmt launalögum. § Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri I störf, skulu hafa borizt póst- og símamálastjórninni I fyrir 1. júlí 1958. I Póst- og símamálastjórnip, 27. maí 1958. § jiiiiuiiHmiiiiiiiHiinHiHiiiiuniiiiiiiiiiniiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiHiiiiiiniiiHHimniiiiiiiiiinHiunmni5 | 1 Rauði Krossinn | tilkynnir | 3 3 Umsóknum um sumardvalir barna verður veitt ,1 móttaka í skrifstofunni í Thorvaldsensstræti 6 hinn 1 29. og 30. maí kl. 10—12 og 1—6 báða dagana. h Börn fædd árin 1951, 1952 og 1953 koma eingöngu § til greina. j§ j§ Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. 1 iiuiuiiiuiuiiiiuuHiiiiiiiHiiiuniuiiiiiiuiHiuiiUHiiimmmminHiimiiiiiuiiiiiHmmmimmmiiimuiimiiiiií Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS Áskriftarsíminn er 1-23-23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.