Tíminn - 28.05.1958, Síða 9
TÍMfrNN, iniðvikiidagitlil 28. maí 1958.
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
iiiiimimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiinimimmiiuuutuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
41
iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimi
9
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHHflHlil
Húsmæðrafundir
Ilúsmæður við Húnaflóa, Breiðafjörð og á Vestfjörð-
um: Húsmæðrafundir verða haldnir á eftirtöldum stöS-
um, sem hér segir:
Félagsheimilinu
23. kafli.
Sendisveinninn beið eftir
Jóni með bréf Klöru ög af-
lrenti honum þaö, þégar liaiiil
kom af funöinum óg ætlaöi
í há4egismat.
— Bg- hef veriö' hér í klukku
tíma, én ég kunni ekki við að
ónáða yður, sagði Milii.
Jón reif upp umslagiö og
las bréf Klöru. Hann hafði
búizt við því, en samt faiih
hann til örvinlunar og kjark
leysis. Þetta þýddi sem sagt;,
að Klara og Albert höfðu kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að
þau væru hrifin hvort aö ööru.
Já, já, til hamingju! Hann
reyndi að óska aö hún væri
hamingjusöm, en hánn gat
það ekki. „Eg er sýnilega elíki
sérlega göfuglyndur að eðlis
— Geri ég það? spurði hann
kæruieysislega. Rödd hans
Var þreytuleg og dapurleg. —
Mig langar í siiaps. Vilt þú fá
þér einn líka?
-— Já, .ef til vill hálft glas
af sherry, sagði hún. Þegar
hún kom inn í stofuna var
hún klædd í glæsilegan raitð-
an samkvæmiskjól og hann
hugsaði með sér, að hún virt-
ist óhemju ánægð með sjálfa
sig'. — Þú ert eins og köttur,
se mhefir lifað á mjólkurSúlli,
sem hefir lifað á mjólkursulli,
rjóma i staðinn, sagði hann
og brosti vinalega til hennar.
Skömu seinna sagði hún og
horfði niður í glas sitt: —
Ætlarðu með Klöru í kvöld?
— Ég býst ekki við þvi. Eg
finn hana ekki, og auk þess
fari" hugsaði hann, „það veit hefir hún slitið trúlofuninni
hamingjan, að ég get ómögu-.Hún skrifaði mér.
lega óskað að hún vél’ði ham-1 — Skrifaði hún þér og sleit
ingjusöm með ihonum — e'ð'a trúlofuninni? Rödd hennar
innst inni elskar þú aðeins
Rósalind. Og þegar Klara var
reiðubúin að sleppa þér með
góðu, var aðeins sanngjarnt,
að hún fengi eitthvað fyrir
það.
— Nú, svo þið voruð að'
hugsa um mig, öskraði hann.
Síðan hló hann. — Þið sáu'ö
að ég var ekki hamingjusam-
ur . . . En ég elska Klöru, og
ég mun alltaf elska hana. Ef
ég fæ hana ekki — og eftir
bréfinu að dæma er það alveg
vonlaust — gifti ég mig aldrei.
Heyrir'ðu það, mamma. Aldrei,
ctldrei. Allra sízt Rósalind
Hampden.
Þögn varð. Mjög óþægileg
þögn. Hann hafði næstum
sannfært hana. Hún gekk
hálf óróleg í áttina til hans.
— En ég segi það satt, að hún
tók á móti ávísuninni i dag ...
— Svo? sagöi hann.
— Já, og það' myndi heiöar-
var hvell og áköf. Hún hall- leg stúlka aldrei hafa gert.
aði sér í áttina til hans. Hann gekk í áttina til dyra,
— Reyndu a'ð' stilla kæti en sneri sér við aftur og
þína, sagði hann reiðilega. —jspurði: — Þú hlýtur að hafa
ein setning í bréfi hennar, Að missa Klöru er það versta, I taiað við Klöru mjög snemma
sem ruglaði hann í riminu. sem nokkru sinni hefir hent í morgun?
nokkrum öðrum en mér.
En hann gat ekkert gert.
Hún bað hann að reyna ekk-
ert að hitta hana. Salht var
Eg vil segja — eins og þú aug- j nng.
sýnilega þegar hefir ságt, —
að trúlofun okkar var herfi-
leg mistök ....
En það haföi hann aldrei
Þér geðjast ekki að
henni ,en hún er dásamleg-
asta og indælasta mannvera,
sem ég hef kynnzt
er fallegri og heiðarlégri en
sagt! Hamingjan vissi, a'ð það j. . . . þann þagnaði þvi að
var eiginlega hið' eina, sem móðir hans hló hátt. Hún hló
hann hafði aldrei sagt. Hann af því að hún gat ekki annað.
ákvað að tala við hana og Nú varð hún að sýna honum
spyrja hana hvað hún meinti hvernig þessi stúlkukind var
með þessari setningu. Þa'ð var,í raun og veru!
alltaf afsökun. Og hva'ð í fjár-
ánum átti hún við með’ a'ð'
Hún talaði hratt, eins og
það væri léttir fyrir hana a'ð'
segja eitthvað: — Ó, nei, nei,
Hún það var ekkert snemma. Það
var um tólfleytiö. Hversvegna
. . . hvað ,hvað er að þér Jón?
Hann hló og í hlátrinum
var nú gleðihljómur. — Góða,
mamma, sagð'i hann, þegar
hann hætti. —■ Eg er hræddur
um að þú hafir heldur betur
— Þú heldur að hún sé heið orðið þér til skammar. Klara
arleikinn uppmálaður, tísti skrifaði bréfið löngu fyrir
klukkan tólf. Eg fékk bréfið
frá henni, þegar ég var búinn
ségja áð hún færi heim aftur. hún. — Hvað þá með ávísun-
Hún gat ekki farið sína leið ina, sem hún tók við? Elsku
þegjandi og hljóöalaust. Þó drengurinn minn, reyndu nú' á fundinum, á mínútunni tólf
að trúiofun þeirra væri slitið, að komast niður á jörðina! og sendisveinninn sagðist
var.óbærilegt að hugsa til þess Klara sleit trúlofuninni af þvi hafa beðið eftir mér meira
að hún væri ekki náiægt, svo að ég sagði henni, að hún en klukkutíma. Hann þaanaöi
að' hann gæti að minnsta myndi aldrei blessast, og sem en bætti svo brosandi við: —
kosti séð hana .... En þegar láun fyrir það hvað hún tók Hamingjan veit, hvað Klara
hann kom til skrifstofu Hi’.jvel í það, gaf ég henni ávísun hyggst gera með þrjú þúsund
Franklins var hún farin í lnat npþ á þrjú þúsund pund. Þar pund!
ög kom ekki aftur þann dag- hefir þú skýringuna á bréfinu
inn. Þó að hann færi tvisvar frá henni, góði minn.
til matsölunnar, þar sem ihún 1 Hann starði á hana. Andlit
bjó, var hún heldur ekki þar. hans var náfölt og hann
Að síðustu gafst hann upp, kreppti saman hnefana. —
hann varð að fara heim til Þú vogaðir þér að gefa Klöru
sín og skipta um föt fyrir dans áVísun, hvíslaði hann loks.
leikinn þá um kvöldið. Alveg — Vogaði mér, kvakaði hún
síðan hann hafði lofað frú ánægjulega, — ég hafði nefni
Franklin að’ vera með í þéssu lega á tilfinningunni ,að hún
vippboði hafði hann bölvað myndi taka við því. Rósalind
sjálfum sér. Hann skildi ekki hafði undirbúið jaröveginn
hvernig honum hafði dottið dáiitið á undan.
— Var Rósalind svo ósvífin
að . . .
Ofurlitla stund var hann
svo öskureiðúr, að haflli mátti
ekki mæla.
Frú Carfew fór að verða
þaö í 'hug. Hann mundi veröa
sér til athlægis meðan kvik-
myndaleikkonan Lotte Rae-
burn segði kvenfólkinu aö
bjóða í kossa hans!
— Ó, það er svo frumlegt
að hafa einu sinni karlmann óróieg. Hún hafði aldrei séð
í staðinn fyrir konur, eins og jón svona reiðan fyrr — eins
alltatf, hafði frú Franklin sagt. reiöan og hann Væri til ^ allt
Vil kaupa 8—12 kw. raf-
stöð í góðu lagi. Uppl. gef-
ur Jón Jónsson, Fjalar h.f.,
sími 17975.
- Egg
Eg er viss um að þéf gerið
þetta nú tfyrir okkur, Jón. Og
munið hvert peningarnir
renna. Auk þess verður þetta
afskaplega skemmtilegt.
— Skemmtilegheitin verða
víst mest á minn kostnaö,
hafði Jón svarað. Samt hafði
hann samþykkt þetta.
— Góðan daginn. hrópaði
móðir hans, þegar hann kom
heim. — Þú kemur seint.
— Viö — við voruffi nú að-
eins að hugsa um þig. Við
sáum báðar aö þú varst óham
ingjusamur. Eg veit vel að
Getum afgreitt með stutt-
um fyrirvara ný egg til
kaupmanna og kaupfélaga.
Ennfremur til sjúkrahúsa
og matsölustaða.
ALIFUGLABÚIÐ
Gunnarshólma. Sími 18890.
I B B H □ B i
ww>w.vaWav.vw.v,v,,.v.v.v,v.,avawwv
í í
\ Hjartans þakkir til allra, sem minntust mín á 50 ára %
í afmælinu 23. apríl s. 1.
£ Sigríður Sigfinnsdóttir.
^V.V.VAW.V.V.VAV.VAVAW.V.'.V.VAW.V.VAV
Kirkjubóli Þriðjudag 3. júní kl. 5 e.h.
Óspakseyri fimmtudag 5. 8.30 e.h.
Borðeyri laugardag 7. 2 e.h.
Hvammstanga sunnudag 8. 3 e.h.
Blönduós þriðjudag 10. 8.30 e.h.
Grafarnes fimmtudag 19. 8.30 e.h.
Stykkishólmur laugardag 21. 3 e.h.
Ólafsvík mánudag 23. 8.30 e.h.
Hellissandi þriðjudag 24. 8.30 e.h.
Heykjanes föstudag 27. 2 e.h.
ísafjörður laugardag 28. 2 e.h.
Súðavík mánudag 30. 8.30 e.h.
Bolungarvík miðvikudag 2. júlí — 8.30 e.h.
Súgandafjörður föstudag 4. 8.30 e.h.
Flateyri laugardag 5. — — 2 e.h.
Þingeyri mánudag 7. — — 8.30 e;h.
Bildudalur föstudag 11. 8.30 e.h.
Sveinseyri laugardag 12. 4 e.h.
Patreksfirði mánudag 14. 8.30 e.ft.
Gjögi’um þriðjudag 15. 8.30 e.h.
Króksfjarðarnes föstudag 18. 8 e.h.
Salthólmavík laugardag 19. — — 2 e.h.
Búðardalur mánudag 21. 8.30 e.h.
Sýndur verður tilbúningur ostarétta, notkun Butterick-
sniða og afhentir uppskrifta- og leiðbeiningabæklingar
um hvort tveggja. Einnig verða sýndar kvikmyndir og
I flutt stutt ávörp.
Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir.
Vinsamlegast klippið þessa auglýsingu úr biaðinu
og geymið hana.
Kaupfélögin á ofantöldum stöðum.
luiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiimimuiniioinflmi
1
O. Johnson & Kaaber fe.f
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummniiii
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiuimiimiiiimmmmmiiimiiiiiiiiimiiiiimimiuumumimiiuiiiiiimiiiiiiiuiiimiimimimiiiuiiiimmiiHiuuiiiiiHimiUHHniniHHmummmimmHimmmHmummnKa