Tíminn - 10.06.1958, Page 7

Tíminn - 10.06.1958, Page 7
f í M I N N, þriðjudaginn 10. júní 1958. 7 Hvernig þessi fimm — Vei - þýða að ur er svona an? — hefir þér iiSiS ár á Jamaica? — hvað myndi Hka kvarfa, þegar mað- iangt að heim- Ung kona.. grönn eins og víðitág, með fölvan yfir- iit undir gullinni slikiu sól- brunans, stillt og opið tillit Ijósgrárra augna. Já, bað er langt að flytþ ast frá íslandi til Jamaica í Vestur-lndíum — eða eins og bað nú heitir — Indíska lýðveldinu. Konan, sem ég ræði við, er Rósa Eiríksdóttir Ramsay, gift lögfræð- ingi á Jamaica, Ian MacDonald Ram’say a'ð nafni. Þau kynntust í Englarrdi og giftust þar fyrir sex árum, er Ian var við n'ám í Cam- bridgetóskólanum. Síðan dvaldi Rósa um tíma heima hjá foreldr- um sínum, en flutti fyrir fimm árum tiL tengdaforeldra sinna og hjó þar þangað til maður hennar hafði lokið námi sínu. — Urðu þessi miklu umsk pti ekki erfið fyrir þig? — Loftslagsbreytingin hafði mikil áhrif á mig, en tengdafoi- eldrar mínir reyndust mér svo sér- staklega vel, að ekki varð á betra kosið. Teragdámóðir mín hefir allt- af reynzt mér sem móðir og til hennar hef ég getað leitað með öll ínín vandamál og átt vísan istuðning. En fyrstu þrjá mánuð- ina — ég fiutti í jiinímánuði •— þá var ég elckert nema bólur og sár, öll skorkvikindi bitu mig og það dutbu sár í greipar og milli tánna á mér. Nonni litli, eldri sor.- ur okkar, veiktist líka og hefir það áreiðanlega verið af mjólk- inni. Ég, varaði mig ekki á hvílík- ur óþverri hún er. Lítið er um nautgripi, svo mjólkursalar drýgja mjólkúia gjarna með vatni. Heitur sandur, volgur sjór — Hvernig ef gróður og lands- lag á Jamaica?' — Allt er váfið gróðri, grasi og skóglendi, en áldrei sézt þar þetta fiosgræna gras, sem hér er, þ ir er gróður stórvaxinn og gulleitur. En ströndin er yndisieg, hvi.’.ir, heitur sandur og volg'.ir sjór, sem hægt er að baða sig' i allt árið. Náttúruauðæfi eru nukil, ef þau væru nýtt s/o sem veia skyidi. — Htc heitt er þar að jafnaói'’’ þær, að mér fannst alveg sjálfsagt cð gera hón. þeirra. Fyrir vikið uppskar ég ósvífni og þær stálu írá mér öllu steini léttara. Yfirleitt er þjófnaður svo algengur, að nauð synlegt er talið að hafa grimma varðbund’a við hvert hús og eru þeir vandir á að hleypa engum inn nema heimafól'ki. Mér fann’st líka ósköp óviðkunnanlegt að ætla þjónustufólkinu ekki aðeins að Ramsay, sem er gíft Iögfræíingi á Jamaica, þar borða annars sitaðar en húsbænd- 3 •• i • -. , ( | i • -ov. u.num, h’eldur með öðrum borð- sem born eru enn borm ut og hitmn fer ekki mour fvrir 22 stig „Menn eru flokkaðir eftir hörunds- en hvaða máli skiptir hann?” Sigrííur Thorlacius ræ«Sir viÖ Rósu Eiríksdóttur — Um jólaieytið er kald’ast, þá kemst hitinn niður í 22 stig. Þá er maður fárinn að skjálfa og dúða sig. Á sumrin fer hann yíir 40 stig o’g fylgja margar náttúru- hamfarir þessu veðurfari. Tvisvar á ári rignir — ekki í dropum, held ur fossum. Stundum koma felli- byljir og 1. marz í fvrra kom ann- ar mesti jarðskjálftinn á þessari öld. Görnul hús hrundu og sprung- ur komu í Veggi. —• Leið þér ekki illa meðan á jarðskjálftanum stóð? — Ojú, en verstur var þó kvíð- inn fyrir því, að fleiri kippir myndu lcoma á eftir. — Býrð þú inni í Kingston? — Nei, við erum búin að fá okkur hús rébt utan við borgina og ökum daglega til vinnu í borg- inni. Vinnur úti — Vinnur þú utan heimilis? — Já, það hef ég alltaf gert. Ennþá er það ekki venja að kon- ur vinni sjálfar heimilisstörf. en aftur á móti þykir ekkert athuga- vert við að þær starfi utan heim ilis, hafi þær menntun til þess. Ég vinn sem bókhaldari hjá manni, sem rekair gistihús og ferðaskrii- ttotu. Hann er Sýrlendmgur, al'.ra bezti karl. Svo kenni ég tvisvar í viku píanóleik í skób, en tónlist er nú kennd í öllum skólum á Jemaica. — Rekur m’aðurinn binn sjáii- stæða málfl'utningssKrifstofu? — Já; síðustu bvö árin hefir 'hann gert það og hefir gengið vel, t.d. alloft verið skipaður verjandi fyrir hæstarétti af hinu opinbera, en ’það þykir eftirsóknarvert og samkepþni er mikil. — Eignaðist þú annan son eftir að vestur kom? — Já, Eiríkur litli fæddist á jól unum 1956. Ekki var t'alið ráð- iegt að ég færi með drengina til ísl’ands, vafasamt að þeir þyldu loftslagshreytingun'a. Sjálf er ég .komin heim samkvæmt læknis- r-áði. Veiktist i ágústmánuði í fyrra og er ekki enn fullséð, hvort það hefir verið maiaría eða eitthvað annað. Nonni litli vildi endilega fara með mér og segist áreiðanlega muni fara til ísland’s, þegar hann verði stór. búnaði og er það brottrékstrarsök, ef það notar nokkuð af því, sem húsbændunum er ætlað. Hvers konar fólk byggir — Ætli að það orsakist ekki af Jamaica? hciibrigðisástæðum? — Það er óhætt að segj’a, að þar — Vafaiaust. Við ráðum aldrei búi all's konar fólk, svart, gult og þjónustufólk án þess að senda það hvitt og öll s’tig þar á milli. En allt fyrst í læknisskoðun, annað getur taiar þ'að ensku, og þar sem þetta orðið manni dýrkeypt, ek’ki sízt mun vera ein yngsta sjálfstæð’a vegna barnanna. þjóð heimsims, er ekki að undra, | — Er mikið um skordýr á þess- þó að ýmislegt sé þar vangert enn ; um 6lóðum? þá. En þarna er margt ákafiega i —Jú, það er alit kvikt af sporð- duglegt og gáfað fólk, sem vafa- drekum, kam'elljónum, moskító- laust á eftir að áorka mikiu ti'l flugum og margs konar maurum. bóta. Mér er einna verst við sporðdrek- Fjölskyldan. Börn borin út I ana. Bit þeirra getur verið börnum ' Hspftnlpcrf — nrcnVíiíS crinlflnfa Ef — Hverjar eru helztu skugga- hliðar lífsins þar? — Pátækt, menntunarskortur, ■ glæpir og lélegt heilbrigðisástand, en gegn öilu þessu er unnið, fyrst og fremst með aukinni menntun. Sbo.fnaðir liafa verið margir skólar og' efnilegum nemendum veittir námisstyrkir. Nú nýlega var til dæmis úthl'uit’að tvö þúsund náms- styrkjum. Báskóli er ágætur í Kingston og sækja hann menn úr •öUum áttum. Rétt hjá honum er ríkissj úkrahús, fyrirany ndarstof n- un, Á fæðingardeildinni þar ól ég i drenginn minn og fékk frábæra! umönnun. Barnsfæðingar eru tíðar á eynni og inn á þessa fæðingar- deild eru téknar allar konur, s_em fást til að leiba þangað, hvort sem þær eru efnaðar eða blásnauðar meðan húsrúm leyfir. Ennþá ber miki'ð á því, að stúlkur — og þá fyrst og fremst þær fátæku — beri út börn og fargi lifi þeirra á ann'an hátt. Fyrir kemur, að fólk sér hræfugla, hunda og ketti hóp- ast að einhverjum böggli á víða- vangi og þegar að er gáð, reynist vera harn í bögglinum, Auk ríkiss.iúkrahússins eru m'örg ágæt einkasjúkrahús á eynni, en þar er dýrt að vera. Sjúkratrygg- ingar eru góðar fyrir þá, sem vinnu hafa, en fátæktin cr liræði- Iiegamikil og atvinnuteysi almennt. Ennþá liggur dauðareísing við alvarl'egum glæpum og segir það sín’a sögu um ástandið, að vikulega fara fram aftökur glæpamanna og safnast venjulega fjöldi manns saman. lil að horfa á þær, þó reynt sé að sporna við því. Ófrómt þjónustulið — Hvernig hagið þið heímil'is- haldi? — Við höfum margt þjónustu- fólk, harnfóstrur, þjónustustúlkur og garðyrkjumann. Það vinnuafl er hræðilega ódýrt. Við horgum þeim sem svarar,20—25 ísl. krón- um á viku, aumingjunum. Því mið- ur er margt af þessu fólki ákaflega ófrórnt og' mér gekk mjög illa að venjast þeiin umgengnisháttum, hættulegt, — orsakað ginklofa barn grætur, þá er það oftast nær vegna þess, að maur hefir bitið það, en þau bit eru hætfulaus og stundium gaman að virða maurana lyrir sér. Slöngur eru engar hjá ckkur, en viðbjóðslegar stórar rott ur. Ötulasti banamaður þeirra er mongoosinn — Rikki-tikki-tavi, — og takist að temja þá, verja þeir hús miklu betur en kettir. Þeu- eiga hú rétt utan við hliðið okkar, eu það er erfiit að ná þeim. Börnunum gefið romm — Hvernig er skemmtanalíf í borg eins og Kingston? — Leiklistarlíf er þar á byrjun- arstigi og nýlega hefir verið stofn- uð sinfóniuhljómsveit. Dans og söngur er aðal'skemmtunin, auk kvikmynda. Næturklúbbar og veit ingahús eru fjölmörg og víða góð skemmtiatriði. Naumast er hægt að hugsa sér neitt rómantískara en dansa þar í tunglsljósi undir beru lofti, aðeins trjálimið yiir höfði manns. Ein meginskemmtun- in er að fara niður á ströndina með nesti og baða sig og svo hittast kunningjar hver hjá öðrum, ekki til að drekka kaffi og kökur, held- ur vínglas. Sérstaklega er rommið vinsæll drykkur og eiginlega talið allra meina bót. Ekki hef ég þó talið æskilegt að taÉa upp þann. sið. scm margar mæður hafa. að gefa ungabörnum ronim, ef þau eru óvær. Þær segja, að það gefist prýðilega, en ég er nú dálítið van- tiúuð á ágæti þess! Hörundsdökkir eiga uppdráttar erfitt Eiríkur og Nonni, — Hver er afsbaða bil l'istarhátt- ar manna? — Sé rætt um ókunnugan mann or það fyrsta, sem .syurt er um: Hvernig er hann litur? Þama, þar isem allar þjóðir mætast og bland- ast og ekki er hægt að tala um meinn óhlandaðan kynstofn, þá eru menn flokkaðir eftir því hve ljósir — eða dökkir — þe'r eru. Þeir dekkstu eiga tvíniælalaust erfiðast uppdráttar. Ég hef hvergi sem taldir eru nauðsynlegir í sam- 'séð svarta stúlku í búð eða á skrif- skiptum við það. Þegar stúlkurnar stofu, svo að eitthvað sé nefnt. kcmu og báðu um aura eða þessl Sj’álfri er mér þetta óskiijanlegt. hát'tar, kenndi ég svo í brjósti um CFramhald á ö. siOu» A viðavangi Álit Jóns á Reynistað f Reykjavíkurbréfi Mbl. á sunnudaginn var, er borið mik- ið mikið lof á búnaðarráðslögin, sem sett voru af nýsköpunar- stjórninni 1945. Mbl. reynir m, a. að túlka þessi lög á |þá leið, að með þeim hafi bændum verið falið Valdið f iv)e)tlðSagsmálum landbúnaðarins. Þessari fullyrð- ingu Mbl. verður bezt svarað með því að birta hér stutta kafla úr áliti minnihluta landbúnaðar- nefndar á þingi 1945, en hann skipuðu Bjarni Ásigeirsson og Jón Sigurðsson á Reynistað. Þessi kafli er svoliljóðandi: „Því hefir verið haldið fraiu flf ýmsum, að með stofnun land- búnaðarráðsins hafi bændastétt- in fengið valdið yfir málum þess- um (þ. e. verðlagsmáliun . Iaiid- búnaðarins), þar sem það sé ein- göngu skipað bændum og starfs- mönnum Landbúnaðarins. Eu þetta er að okkar áliti hin mésta fjarstæða. Það er sá aðili, sera valdið hefir til að velja og skipa í ráðið, er ábyrgð ber á því og framkvæmdum þess, hverjir sem í það veljast. Og í þessu falli er það iríkisstjórniu, isem ræður, Búnaðarráðið er því fulltrúi rík isstjórnarinnar, en ekki bænda stéttarinnar." Hér liggur fyrir skýrt álit Jójís á Reynistað um það, að með bún- aðarráðslögunum l:,afi valdið ver ið tekið úr hönduni bænda og af- lient Jrfkisstjóminni. Vi§s!ulega er meira mark takandi á þessum vitnisburði Jóns á Reynistað en skrifum Mbl. En það sýnir hins vegar glöggt, hvernig lialdið yrði á málurn bænda, ef Sjálfstæðis- flokkurinn fengi einn að ráða, ag aðalmálgagn hans skuli enu í dag reyna að lofsyngja það fyrirkomulag, ,að bændur fái engu ráðið um verðlagsmál, held ur skuli þau mál alveg lögð í vald ríkisstjórnarinnar. Valdalöngun og verkfallsbrölt Mbl. heldur áfram að gerá sem mest veður út ,if verðhækkun- um þeim, er verða af völdum hinn.a nýu efnahagsráðstafana. tilgangurinn leynir sér ekki. Með þessu á -að ýta undir verka- lýðsfélögin að f,ara nú af sta'ð með nýja kaupkröfur, enda reka erindrekar Sjálfstæðisflokksins i félögunum nú óspart þann áróð- ur. Engir vitá þó betur en for- gólfar Sjáífstéeðjisflokksins, iað kaupkröfur og verkföll nú geta ekki li,aft nema illt eitt í för með sér. En þeir eru ekki að setja slíkt fyrir sig, þegar valdalönguu in er annarsveigar. Hótun, sem liefir þveröfug áhrif Vísir ræðir í forustugreiu á laugardaginn um yfirlýsingu brezku stjórnarinnar varðandi ó- kvörðun íslendinga um útfærslu fiskveiðilandlielginnar. Vísir seg ir: „Það er eins og brezka stjórn- in lialdi, að við lifum nú á 17. eða 18. öld, þegar það þótti gott og blessað að beita fallbys$unuiu liiklaust, hver sem í lihit átti. Ýniis blöð í Bretlandi gera sér þó grein fyrir því, að samskonar aðferðir og áður voru notaðar, koma ekki lengur til greina, og hefir News Chronicle meðál ann ars komizt svo að orði, að það sé lilægileg fjarstæða, að tala um það á árinu 1958, að liæigt sé að finna I,ausn á slíku máli með aðstoð fallbyssubáta. Er greini- legt, að blöðum í Bi etlandi finnst stjórnin hafa lilaupið á sig og hún muni verða sér til minnkunar í máli þesst:, enda verður oft lítið úr þvi löggi, sem hátt er reitt. Það er líka næsta óhyggllegt,' svo að ekki sé meira ságt, að ætla að beygja íslendinga mc-ð liótunum. Eðli íslendingsins ér nú einu sinni þannig, aö það (Framhald af 7. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.