Tíminn - 10.06.1958, Side 12
TeSrlð I dag:
r
Hægviðri, léttskýjað.
Hitinn:
Rcykjavík 8 st., Akureyri 10, ÞóJ
höfn 5, París 18, London 15.
Þriðjudagur 10. júm' 1958.
harna er meiri gusugangurinn. Kappleikurinn stendur sem hæst, og
dælunum beitt óspart a8 knettinum. (Ljósm:G. E.).
Skemmtileg og fróðleg slökkviliðs-
sýning í Lækjargötunni í fyrradag
Slökkviliðið 1 Reykjavík efndi til óvenjulegrar sýningar í
Lækjargötunni á sunnudaginn og horfði fjöldi fólks á. Þarna
voru sýnd ýmis gömul slökkvitæki og svo hiri nýjustu og full-
komnustu.
Slökkviliðin í Reykjavik og á
Reykjavíkurflugvelli kepptu í ■
„dælukappleik" og voru liðin all-
vígaleg. Bk'ki var knettinum psark ,
að heldur „spyrnt“ með háþrýsti :
dælum milli imarka. Fékk þá imarg ■
ur væna gusu, en knattleikurinn s
var sprenghlægilegur.
Þá kveiktu slökkviliðsmenn eld
á götunni, óðu hann í eldvarnar >
klæðum sínum og festi ekki á
þeim. Einnig var ýmiss' konar I
slökkvistarf sýnt og hjörgunarað
ferðir, en skýringar fluttar í gjall j
arhorn.
Þetta var í senn skemmtun gpð j
og fræðsla um slökkviliðsstarf.
Eisenhower sendir
Krustjoff bréf
NTB—Washington, 9. júní. Til
kynnt var íi kvöld, as Eisenhow-
er hefði sent enn eitt bréf til
Krustjoffs. James Haggerty blaða-
fulltrúi ságði, að <bréf þetta yrði
ekki birt vestra fyrr en það hefðij Bjarní Biarnason var dómari í kapp-
verið afihent í Moskvu annað kvöld leiknum. Þarna hefir hann fengið
eða um það leyti. I væna gusu.
Bygging Kennaraskólans hafin og
haldið áfram með eðlilegum hraða
Fulltrúaþingi Sambands ísl. barnakennara Iauk
í fyrrinótt. Stjórnin endurkjörin
Á sunnudag var lokið umræðum um nefndarálit og önnur
mál og ályktanir samþykktar. Þingstörfum lauk með skýrslu
frá nefnd, er þingið hafði kosið til að ganga á fund mennta-
málaráðherra til áréttingar samþykktum þingsins um bygg-
ingu kennaraskólans.
Þá voru og kjörnir fulltrúar á
þing Bandalags starfsmanna ríkis
og bæja.
Árgjald sambandsfél. var hækkiað
inokkuð með tilliti til húskaupa
sambandsins. Helztu samþykkta
verður getið síðar.
Menntamálaráðherra veitti nefnd
inni hinar vinsamlegustu móttökur
og taldi ékki vandkvæði á, að úr
jþví að nú yirði hafin bygging fyrsta
áfanga hennar, að þá yrði verk-
inu haldið áfram með eðlilegum
Siraða, og vart mundi standa á fj'ár
festingarleyfum tl þess.
Handbært fé til byggingarinnar
er nú um 4 milljónir króna. Verð-
<Ur því að vænta frekari fjárveit-
inga til hennar á næstu fjárlögum.
Eyrir skömmu hefir verið sam-
þ.-.’kkt ný teikning af húsinu og er
igert ráð fyrir, að það verði reist
í áföngum.
Stjórn Samhandsins var öll end-
<u!rkjörin, en hana skipa þau Gunn-
ar Guðrnundsson, yfirkennari, Auð-
ur Eiríksdóttir, Frímann Jónasson,
Jón Kristgieirsson, Kristján Gunn-
larsson, Ingi Kristinsson og Þórður
Krisitjánsson.
Endurskoðendur voru einnig end
lurkjörnir þau Heiga Þorgilsdóttir
og Sigurður Jónsson, Mýrarhúsum.
Valbjörn keppir í
Varsjá
Valbjörn Þoriáksson tekur þáft
í Kusocinsky-íþróttamótinu í Var-
isjá dagana 14. og 15. júmí n. k.
Er honum boðið til mötsins, sem
haldið er tl heiðurs pólskum
íþróttamanni og nefnt eftir hon-
um. Valbjörn keppir x stangar-
istökki fyrri mótsdaginn, en 200
metra hlaupi seinni daginn. Með
Valbirni í förinni verður Örin
Eiðsson, sem er í varastjórn frjáls
íþróttasambandsins.
Myndarlegur vísinda Siglfirðingar hraða undir-
búningi að síldarmottöku
styrkur boðinn
Bandaríska stofnunin National
Aeademy of Science heíir boðizt
til að veita íslendingi styrk til
tveggja ára vísindanáms og rann-
sóknarstarfa í Bandaríkjunum.
Styrkurinn nemur 10.50 dollur-
um á dag. Auk þess greiðir stofn-
unin ferðakostnað milli landa fyrir
styrkþega og fjölskyldu hans, enn
fremur greiðist einn doliar á dag
fyrir hvern fjölskyldumeSlim (þó
eigi fyrir fleiri en eiginkonu og
þrjú ófjárráða börn).
Umsækjendur þurfa helzt að
hafa ltíkið doktorsprófi eða að
minnsta kosti að vera færir um
að geta starfað sjálfstætt að vís-
indalegum rannisöknum. Nægileg
ensku'kunnátta er nauðsynleg.
Þeir, sem kvnnu að hafa áhuga
á að sækja um styrk þennan, vitji
umsóknareyðublaða í menntamála
ráðuneytið. Umsóknir skulu hafa
borizt í-áðuneytinu fyrir 15. júli
næst komandi.
(Frá monntamálaráðuneytinu).
Fréttaritari Tímans á Siglufirði símar: — Unnið hefir verið
að undirbúningi að síldarmóttöku. Verið er að laga bryggjur
og síldarplön og vinnuflokkur frá Héðni í Reykjavík hefir
unnið að því ásamt Siglfirðingum að undirbúa verksmiðjurn-
ar til síldarmóttöku. Miklar tunnubirgðir eru nú á Siglufiðri,
bæði af nýsmíðuðum tunnum og eftirstöðvum frá í fyrra.
Kaup Fylkis sam-
kvæmt lögum frá
1956
Eigendur togarans Fylkis hafa
■beöið Timaixn að skýra frá því, að
ríkisstjórnin liafi aðstoðað þá við
itogarakaupin aneð þeim hætti að
tóka Fylki oxndir lög frá 1956 um
lán <til togarákaupa. Hefir útgerð-
arfélagið notið góðrar aðstoðar
ifjármálaráðherra og s.iávarútvegs-
málaráðherr.a, svo og ríkisstjórnar-
innar allrar við þessi kaup.
Góoviðri hefir verið á Siglu-
firði undan farna daga og hefir
snjór slaknað til fjalla. Tvær ýtur
hafa unnið að snjómokstri við
Siglufjarðarskarð, norðan megin,
undan farna daga og aðrar tvær
munu vonbráðar taka til starfa
Skagafjarðarmegin. Ætti vegurinn
að opnast bráðlega.
Togbátar hafa verið að veiðum
undan ströndinni og segja skip
verjar ekki síldarlegt um ag lit
ast á þeim slóðum.
Islenzk-amerískur strengjakvartett
heldur hljómleika víða um land
Fyrir þremur árurn voru hér á ferð nokkrh' tónlistarmenn
úr hinni kunnu sinfóníuhljómsveit í Boston, þar á meðal
nokkrir ágætir strengjaleikarar, sem héldu tónleika víðs
vegar um landið. Kynntust þeir þá íslenzkum tónlistarmönn-
um og í gegnurn þau kynni kom fram sú hugmynd, að gaman
væri fyrir íslenzka og ameríska tónlistarmenn að halda hér
nokkra sameiginlega tónleika.
Breiðadalsheiði og
Botnsheiði ruddar
Ísafirðí í gær. — Lokið er snjó
mokstri á yeginum yfir Breiðadals
heiði til Önundafjarðar og verið
er ag ryðja leiðina yfir Botnsheiði
til, Súgandafjarðar. Það vekur al
menna óánægju hér vestra, að
ekki skuli enn vera búið að ryðja
snjó af veginum yfir Þorskafjarð
arheiði, því að þar er snjór Mtill.
Er því leiðin suður enn lokuð og
Vestfirðir hafðir útnndan & sam-
göngumálum eins og oft áður. GS
Fyrir milligöngu og aðstoö
menntamálaráðuneytisins 'hér og
bandaríska utanríkisráðuneytisins
hefir þessari lhugmynd inú iað
nokkru leyti verið hrundið í fram
kvæmd, imeð því að þeir Björn
Ólafsson ;og Jón Sen fiðluleikarar
ásamt tveimur itónlistarmönnum
úr sinfóníuhljómsveitinni í Boston
þeim George Humþhrey og Karl
Zeise, ihafa að undanförnu œfl
með sór kammermúsik og eru nú
að 'hefja tónleikaferð um land
ið. Mun Björn Ólafsson leika 1.
fiðlu í þessum kvartett og Jón Sen
2. tfiðlu. G. Humphrey mun hins
vegar leika á víólu, en Karl Zeise
á selló.
Þeir fjórmenningarnir fara fil
Akuroyrar í dag og halda þar
fyrstu tónleika sína í kvöld. Því
næst fara þeir itil Húsavíkur, en
á tfimmtudag heldur kvartettinn
tónleika á Seyðisfirði og í Nes-
kaupstað á föstudagskvöld.
Sunuudaginn 14. júní er gert
ráð fyrir, að þeir korni fram á
‘tónleikum í Vestmannaeyjum, en
síðan halda þeir fjórmenningarnir
vestur á iand <og leika í Bolunga-
vík 18. júni, en á ísafirði 19.
júní.
Ekki er enn fullákveðið, hvort
þessi strengjakvartett muni koma
tfram á opinberum tónleikum hér í
Reykjavik.
Bandarískum flugmönnum haldið
sem gíslum í pólitísku hagnaðarskyni
NTB—Berlín og Lundúuuui, 9.
júní — Fyrir nokkruni dögum
urðu nokkrir bandarískir flug-
menn, sem voru í lielikopter-
vél, að lenda í A-Þýzkalandi.
Sömuleiðis sitja þar í halði nokkr
ir v-þýzkir hermenn. Ilefir banda
ríska herstjórnin í V-Þýzkalandi
krafist þess af Rússum að þess
um mönnum yrði þegar í stað
skilað. Rússar svara því til, að
semja verði við austur-þýzk
stjórnarvöld um lausn þessara
manna úr haldi. í kvöld til-
Styrktarfélagstónleikar Tónlistar-
félagsins í Austurbæjarbíói
Þýzka söngkonan Henny Wolff syngur. Undir-
leíkari er tónskáldið Hermann Reutter
Tónlistarfélag Reykjavíkur efnir til tónleika fyrir styrktar-
félaga í Austurbæjarbíói í kvöld og annað kvöld (miðviku-
dagskvöld) kl. 7 síðdegis. Eru þetta fyrstu tónleikar fyrir
styrktarfélaga á árinu.
Fólagið hefir fengið hingað
tfræga þýzka söngkonu, prófessor
Henny Wolff. Undirleikari hennar
er Hermana Reutter prófessor,
‘ sem talinin er einn bézti undirleik-
i ari í Þýzkalandi, og ennfreimir
eitt bezta tónskáld sinnar þjóðar.
Á efnisskránni eru lög eftir
Scliuhert, Schumann og Brahans.
Ennfremur iög eftir undirieikar-
ann, Hermann Reutter og síðast
þjóðlög.
Henny Wólff er próíessor við
tón!istarháskólann I Hamhorg.
Söng hún þar nýLega á tónlistar-
hátið, sem haildiii var í tiléfni af
125 ára afmælisdegi tónsnillings-
ins Br-ahms. Hófst sú tónlistarhá-
tíð mieð söng hennar. Enda þótt
, hún sé kona nokfcuð við aldur,
hlaut hún hina lófsamlegustu
dóma og var hún i'yrir frammistöðu
sína útnefnd kona nr. 1 í tónlistar-
Bfi Þýzkalands, en Braihimshátíðin
<er anesti viðburðurinn í tónlistar-
lífi Þjóðverja í ár. Henny Wolff
héfir isungið í miörgum óperum, en
syngur nú aðaMega á einsöngs-
sfcemmtunum. Hún er vel þekkt
utan isíns heimalands, hiefir m. a.
sungið á Ílalíu, í Osló, Kaupmanna
höfn, París og Sviss. Söngkonan
sa'gði, að sig langaði mjög tt að
eignast íslenzkan hest.
Undirleikarinn Hermann, Reutter
er mikið og viðurkennt tónskáld.
Hefir hann samið 7 óperur og 2
balletta, einnig aLteanga pfanó-
konserta. Hann er talinn einn
bezti núlifandi ij óðatónhöfundúr/
og var lengi undirleikari Dietricli
Fischer Dis'kau, hinis fræga Ijóða-
söngvara.
Henny Wolff
kynnti ,austur-þýzka fréttastofan
ADN, að stjórnin væri reiðubú-
in að taka þegar upp viðræður
við Bandaríkjamenn um menn
þessa. Þeim liði öllum vel.
Bandarikjamenn viðurkenna
ekki austur-þýzku sljórnina. Þyk
ir margt benda til þess aö nota
eigi mál þetta til þess aö þvinga
liaadaríkin itil að víðurkenna
austur-þýzku stjórnina eð,a
minnsta kosti knýja liana til
beinna viðræðna við stjórnina
um ínáiið.