Tíminn - 17.06.1958, Side 2

Tíminn - 17.06.1958, Side 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 17. jnní M58, Drangeyjarsundi Grettis hnekkt í fyrsta sinn hérlendis Eyiólfur Jónsson synti 14 km leiíS milli Reykja- víkwr og Hafnarfjar^ar á iaugardaginn var Síðast liðinn laugardag þreytti sundgarpurinn Eyjólfur Jónsson sund milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, synti 14 fcílómetra vegalengd, sem er helmingi lengra sund en Drang- eyjarsundið, og er því fyrstur ísiendinga til að hnekkja meti Grettis Ásmundssonar. Sjávarhiti var 9 stig. Þj'álfari Eyjóifs, Ernst Each- mantn, leit inn á skrifstofu biaðs- sns í gær og skýrði frá ýmsu varðandi sundafrek þetta. — Eyjólfur lagðist til sunds kl. Etimfega hálfsex á laugardaginn tfrá Grimis'staðaholtsvör, sagði ÍErnst. — Hann synti að Bessa- stöðulm á ská inn fjörðimn. móti útfallli og nokkrum vindi, en það- an m:eð ströndinni yfir Hrakhólma að Melshöfða 1 Hafnarfj arðar- anynni. Þar féfek hann á móti sér íkrappa öldu og útfall, unz hann feuk sundinu vestan við sundhöH Hafnarfjarðar. Eyjólfur gekk ó studdur 4—5 metra upp í fjöruna uð sundinu lobnu, en sliks er kraf- Bzt t. d. atf þeim, sem synda yfir Ermairsund, bætti þjálfarinn við. F egurftarsamkeppnin V-fi tíma að jafua sig. — Lögreglan í Hafnarfirði að- stoðáði með því að hafa til taks upphitaðan bíl', og í honum var Eyjólii ekið ti'l Heilsuverndarstöðv arinnar, þar sem hann fekk heitt hað og mat. Eftir lVz tíma bar Siann engin merfei þess að hafa þreytt sundið. Kaffi og pönnukökur á leiðiuni. Og þjálfarinn sfeýrir ennfremur EYJÓLFUR JÓNSSON frá; — Þetta átti bara að vera <ef- íng og EyjóLfur vissi efefeert um þá ’aétlan: mína, að láta hann Líbanon (Framhald af 1. síðu). stjóri S. þ. kemur á miðvikudags morgun til Beirut og mun þá feynna sér upplýsingar þær, sem könnunarsveitir S. þ. reyna nú að safna í landinu. Hafa þær verið að verki í nokkra daga og ekki verið hindraðar í starfi sínu. 10 liðs- foringjar eru að leggja af stað frá Noregi til að taka þátt í eftir litsstarfinu. Litlir bardagar eru nú í Lib- anon, eftir orrustur þær sem háð ar voru í Beirut rétt fyrir helg ina. Virðast uppreisnarmenn hafa farið halloka í þeim viðskiptum og talsmaður stjórnarinnar sagði í dag, að þeir hefðu verið alger lega yfirhugaðir þar. Út um land ið virðast þó uppreisnarmenn víða hafa yfir höndina. Forsætisráðherrann Sami el Sohl sagji í dag, að uppreisnar mönnum væri stjórnað frá Kairo. Sæist það bezt á því, að Kairo- útvarpið hefði tilkynnt eyðilegg ingu húss þess, er hann bjó í, klukkustund áður en uppreisnar- menn réðust á það og brenndu það til grunna. Þótt kyrrt sé í bili er greinilegt, að ástandið í Libanon er enn mjög ótryggt og uppreisnarmenn Jangt frá því að vera yfirbugaðir. ERN5T BACKMANN 'synda svona langt. Ég smurði hann með Ullarfeiti, upphitaðri, en bai- laðeins á handleggi, brjóst og fæt- ur, alils um 100 grömm af feiti. Hann synti í nælonskýl'u einni fata. Á leiðinni fékk hann liress- ingu. Ég hafði útbúið langa stöng með grunnum vírnetsháf á endan- ■uim, og gaf honum kaffi á pela og pönnufeöfeur á leiðinni. Har.n snerti þó aldrei bátinn. Reynir Vestmannaeyjasund. Éyjólfur Jónsson mun bráðlega reyna við Vestmannaeyjasund, sem er 10 km og 500 metra langt í beinni línu. Búast má við að surtdið lenlgist um 3—4 km vegna sbrauma. Erns't Bachmann, þjálf- ari, laatur þess einnig getið, að hann sé vilss um, að Eyjólfur hafi nægjanlegt þrek til að synda yfir Ermarsund, en til þess að þelm félögum reynist mögulegt að halda þangað til sundfeeppni, þurfa þeir á peningum að halda, en fjárhagurinn er ekfei sem beztur. Þess Sfeal að lokum getið, að Eyjólfur er félagi í Þrótti, og í bátnium, sem fylgdi honum eftir á sundinu, voru auk bjáifarans, þrir félagar úr Þrótti, þeir Gunn- iar iGuðjónlsson, Þorvarður Björns- son og Siigurður Ósfeairsson. Krist- ján Krisitjánssan lánaði bátinn. Æskulyðsráð Islands (Framhald á 12. síðu.) stofnfundar. í nefndinni áttu sætti fúlltrúar Sambands ungra Fram- . sóknarmartna, . Sambands ungra Jaifnaðarmanna, Samhands ungra Sjálfsltæðismanna, Æskulýðsfylk- ingarkmar og Stúdentaráðs Há- .skóla ísiands og vair fulltrúi þess formaður nefndaritinar. Nefndin hefir haldið allmarga fundi, þar sem rætt hefir verið tun verfesvið og sfeipulag þessara samtafea. Aulc þess hefir hún valið fulltrúa til að sækja ýmsa fundi og þinig, sem alþjóðasambönd æsfeúlýðsins hafa boðið til. Sótti Viifhjiálmur Einarsson (ÍSÍ) ráð- stefnu í Sv'iþjóð um vandam'ál æsk unnar í l’öndum, sem skammt eru á veg komin, Björgvin Vilmundar- son (SUJ) var áheyrnarfulltrúi á þingi Alþjóðasambands lýðræðis- sinnaðrar æsku í Kiev. Stefáu Gunnarsson (UMFí) sótti þing syeitaæskunnar, sem haldið var í Líbanon, Skúli Ágústsson rafvirki isótti námsfeeið, þar sem fjallað var um starfsemi verfealýðsfélaga og haldið var í nokferum löndum í Vest.ur-Evrópu. Loks sótti Björg- vin Vil'm'undarsan ráðstefnu um vaindiamál ægkunnar í löndum, sem sfearnmt enu á veig komin, sem háldin var í Svíþjóð eins og s.l. ár. | Algert samkomulag hefir orðið í nefndinni um lög hinna væntan- legu heildarsamtaka og verða þau lögð fyrir stofnfundinn, sem hald- inin verður n.k. miðvifeudaig í skrifStofu íþróttas'ambands ís lanris. (Framha)d á 12. síðu.) viðtal við Sigríði Þorvaldsdóttur. 2. verðlaun hlaut Margrét Gunn laugsdóttir, dóttir Steinunnar Ihorlacíus og Gunnlaugs Kristins sonar, múrarameistara. Hún hlýt- ur í verðlaun rétt til að taka þátt í „Miss Europe“ keppninni og ferð lil meginlandsins. Miss Europe keppnin fer fram í Madrid á Spáni eftir eitt ár. Margrét starf ar nú í Samvinnutryggingum, en ihún kvað sig langa mikið að reyna við flugfreyjustarfið eða að gerast sýningarstúlka. Hún sagðist vilja starfa hjá erlendu flugfélagi ef hún á annað borð gerðist flug- freyja. Þegar Margrét var spurð nánar um það hvað ylli þvi að hún vildi ekki starfa við innlent félag, svaraði hún því til, að flug áætlanir félagana hér væru alltaf þær sömu. Hún leggur stund á fjallgöngur og skylmingar, einnig hefir hún gaman af hest'um og út- reiðatúrum. 3. verðlaun hlaut Hjördís Sig urðardóttir, dóttir hjónanna Sig urðar F. Ólafssonar í Fálkanum og Svanlaugar Vilhjá^nsdóttur. | Hennar verðlaun eru flugferð til London og réttur til þátttöku í „Mis's World“ sem á að verða 4. | okt. n. k. Hjördís vinnur í hljóð færadeild Fálkans og í vetur kenndi hún á saumavélanámskeiði og kvaðst hafa útskrifað margar konur í þeirri grein. Áhugamál hennar eru ferðalög og dans. | 4. Verðlaun hlaut Aldís Ein- arsdóttir, starfstúlka hjá ritsím- ! anum. Hún fékk vandað armbands úr frá skartgripaverzlun Magnús ar Baldvinssonar. 5. verðlaun hlaut Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Þau eru snyrt'i vö)rur ftfá Regnboganum hi f. Aðalheiöur dansar í ameriska söng leiknum „Kysstu mig Kata.“ Mikill mannfjöldi var saman kominn í Tívolí bæði kvöldin og telja . forráðamenn að þar hafi verig samankominn 4—5 þ'ús. manns. Forráðamenn keppninnar {eru Einar Jónsson, Njáll Símónar son og Sigurður Magnússon. Dóm nefndina skipuðu: Anna Bjarna- dóttir, Bára Sigurjónsdótl'ir, Jón Eiríksson, Sigurður Ólafsson og Sveinn Ásgeirsson. Meimtaskolanum á Ákureyri slitið í dag og 52 stódentar útskrifaSir Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í dag og fer skólauppsögn fram kl. 10,30 árdegis. Þá verða útskrifaðir 52 stúdentar, 31 úr máladeild og 21 úr stærðfræð'deild. Við skólauppsögn munu verða staddir fulltrúar 25 ára og 10 ára stúdentar en sú venja hefir mynd azt, að þeir árgangar heimsæktu skólann við skólaslit. Einnig munu nokkrir fulltrúar frá síðasta stúdentaáragi verða við upp- sögnina. Þórarinn Björnsson, skólameist ari, mun flytja skólaslitaræðu. í vetur voru 338 nemendur í Menntaskólanum á Akureyri og Kfnstjoíf heimtar svör er það 40 fleiri en árið áður og hafa nemendur aldrei verig eins margir. Adlai Stevenson gef- ur ekki aftur kost á sér Lundúnum 16. júni. Adlai Stev I r .. enson frambjóðandi Demoferata í SKyr SVOr seínustu tveim forsetakosningiun NTB—'Moskvu, 16. júní. Útdrátt' í Bandaríkjunum kom til Lund- ur var birlur í Moskvuútvarpinu í úna í dag á leið sinni til Moskvu, kv°ld J!r *ein\sta bréfi Krust-1 en þar ætlar hann m a. a3 rœða joffs til Eisenhowers. Er Krust- ^ joff harorður og segir tíma til Vlð utgefendur, en hann segtr að komin.n, að vesturveldin segi bandarískum rithöfundum hafi skýrt til um, hvort þau vilji fund gengið illa að fá greidd ritlaun æðstu manna. Erfitt sé að verj fyr;r verk, sem þýdd hala verið ast þeim grun að krafa þeirra um & rússnesku. Aðspurður sagði undirbuningsvioræour se notuð til 7 ; þess að breiða yfir þá fyrirfram á Stevenson að hann yiði ekki 1 kvörðun þeirra, eð ekkerf skuli framboði við næstu forsetalcosn- úr slikimi fundi verða. ingar. ! '.V.V.V.V/.W.V.V.V.V.WAV.'AV/.V.V/.V.V.W.V.V BJARNI BENEDIKTSSON »æóir um blöðin og meiðyrðalög* gjöfina. Norræna blaftamótið (FramhaH af 1. atðu). Að siðustu skýrði N. Chr. Christ ensen ritstjóri Horsens Folke- blad frá starfi blaðamannskólans, sem nýstofnaður er í Árósum & vegum Norræna blaðamannasam bandsins og með stuðningi norr ænu ríkjanna. Dagskráin í dag. í dag hefjast fundir móts'ins kl. 9,30 árdegis í Alþingishúsinu og flytur Carsten Nielsen, rit- stjóri Kaupmannahöfn þá erindi um verndun heimilda blaðamanns ins og Gösta Söderlund ritstjóri í Falun framsöguerindi um sjálf stæðí ritstjómar. Síðan verða umræður um þessi efni. Eftir há degið verða engir fundir svo að mótsgestir geti notið hátíðahalda dagsins. Kaupfélag Rangæinga Útibú á Rauðaiæk og Seljalandi RANGÆINGAR! Hinn stöðugi vöxtur og aiikin vöruvelta Kaup- félags Rangæinga færir yður samiin um, að hag- kvæmast er að skipta við. það. Eflið það því áfram með aukmtm viðskiptum, og' það mun kappkosta að hafa á boðstólum allar fáanlegar vörur, erlendar og innlendar. Látið það annast sölu á afurðum yðar. Kaupið bækurnar hjá bóksölu þess. Látið hið myndarlega bifreiða- og landbúnaðar- vc-rkstæði þess annast allar viðgerðir og járnsmíðar íyrir yður. Látið það annast raflagnir og viðg'erðir á rafknun- um tækjum yðar. Látið það annast allar tryggingar fyrir yður. Ferðist með sérleyfisbifreiðum þess. Ávaxtið sparifé yðar í innlánsdeild þess, og það rnun greiða yður hæstu fáanlega vexti. Munið, að Kaupfélag Rangæinga er traustasta og stærsta verzlunarfyrirtækið í sýslunni og líklegast til þess að veita yður góða þjónustu og ódýrar vörur. — Standið því fast saman um yðar eigið samvinnufélag og eflið það til hagsbóta og aukinnar menningar fyrir yður og niðja yðar. .V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.'.VV.VAW/AYnv,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.