Tíminn - 17.06.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 17.06.1958, Qupperneq 6
T í MIN N, þriðjudaginn 17. júní 195& 6 IWAVVAV.W^AV.V.VAV.V.V.V.V.V.WAV.V/JW Ij Hafið þér atnugað: \ 1. a$ þac5 er tiltölulega mjög ódýrt aí feríl- ast meði strandferíaskipum vorum í kring- í í í l> um !and, fátt veitir betri kynni ai landi og ^ i i þjoö. * I _ B_ 2. síglingaleiÖ m.s. ,,Hekluu aí sumrinu ti! í :• . ... í Frereyja, Noregs, Svíþjó^ar og Danmerkur i i; er mjög skemmtileg og fargjöld kófleg. í; Skipaútgerð ríkisins V.VAV.V.V.VAV.V.’.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAWk iiuiuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuimiiiimiiiiiiiiimiuiminminBff V erkamaimaf élagið DÁGSBRÚN | Félagsfundur I I verður í Iðnó fimmtudaginn 19. þ. m, kl. 8,30 síðd. | s Fundarefni: ™ = | SAMNÍNGARN'IR. | I Félagsmenn sýni skírteini við inngangirm. H Sijórnin. 1 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiuwiHUiiniHii KiicBaRinminiaiiniimmiiimmimmiiimniimmnnimiiiiiimiiimmiiiiiiiimiiiimiimmimiimimaiði^ Dagskrá háfíðahaldanna 17. júní 1958 I. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13,15 — Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þremur stöðum í bæn- um: Melaskólanum, Skólavörðutorgi og frá Hlemmi. Lúðrasveitir og fána- berar ganga inn á Austurvöll kl. 13,50. II. HÁTÍÐAMÖLDIN V!Ð AUSTURVÖLL: Kl. 13.55 — Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar. Eiríld Ásgeirs- svni. Gengið í kirkju. Kl. 14.00 — Guösþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Gunnar Árna- son. Einsöngur: Frú Þurfður Pálsdóttir. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Kl. 14.30 — Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Kl. 14.40 — Forsætisráðherra, Hermann Jónasson, flytur ræðu af svölutn Alþingishússins. Kl. 14.55 — Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Kl. 15.00 - ■ Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþróttavöil. Stað- næmst við leiði Jóns Sigurðssonar. Forseti bæjarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum. Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fy-rir göng- unni. Stiórnandi: Paul Pampichler. III. Á ÍÞRÓTTAVELLINUM: Kl. 15.30 — Ávarp: Gísli Halldórsson, formaður Í.B.R. Skrúðgaiiga íþrótta- manna og skáta. — Fimleikasýnmgar. — Bændaglíma. Keppni í frjálsum íþróttum. — Keppt verður um bikar þann, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. — Skemmtiatriði: Pokahlaup, eggjahlaup. — Keppni og sýn- ingar fará fram samtímis.- Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. IV. BARNASKEAVATUN Á ARNARHÓLI. Stjórnantji og kynnir: Gestur Þorgrímsson. Kl. 16.00 —- Lúðrasveitir barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Paul Pampichler. — Ávarp: Franch Miclielsen, skátafor- ingi. — Ýmís skemmtiatriði. V. KÓRSÖNGUR Á ARNARHÓLI: Ki. 17.15 — Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. Ein- söngvarar: Anii Jónsson og Kristinn Hallsson. Undirleikari: Carl Billieh. — Söngkór kvennadeildar S.V.F.Í. í Reykjavík. Stjórnandi: Herbert Hrib- erscheek. Undirleikari: Selma Gunnarsdóttir. — Karlakór Reykjavíkw. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Undir- leikari: F. Weisshappel. — Aalesunds Mandssangforening. Stjórnandi: Ed- vin Solem, organleikari. VI. í TÍVÓLÍ: KI. 15.00 — Skemmtigarðurinn opnaður. — Aðgangur ókeypis. Kl. 17.15 — Leikþáttur. — Einleikur á harmoniku: Emil Theodór Guðjónsson, 12 ára. VII. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: KI. 20.00 — Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Paul Pampichler. Kl. 20.20 — Kvöldvakan sett: Ólafur Jónsson, ritari Þjóðhátíðarnefndar. Kl. 20.25 — Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, flytur ræðu. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Reykjavíkurmarz eftir Karl O. Runólfs- son. Höfundurinn stjórnar. Kl. 20.40 — Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngv- ari: Kristinn Hallsson. Kl. 21.00 — Leikfélag Reykjavíkur: Skemmtiþætth’. Kl. 21.25 — Nokkrir söngvarar úr Félagi ísl. einsöngvara, ásamt hljórn- sveit Björns R. Einarssonar. Kl. 21.45 — Brynjólíur Jóhannesson, leikari: Gamanvísur. — Undirleik- ari: F. Weisshappel. VIII. DANS fil kl. 2 eftír miðnætti: Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á efth’töldum stöðum: Á Lækjartorcú: Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. í Aðalstræfi: Hljómsveit Svavars Gests. Á Lækjargötu: J-H kvintettinn. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leik- ur til skiptis á öllum dansstöðunum. Kl. 02.00 — Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. Kynnir: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Börn, sem lenda í óskilum, verða „geymd“ að „Hótel Heklu' \dð Lækjartorg (afgreiðsla S.V.R.), unz þeirra verður vitjað af að- standendum. ■iiiifflMsuantsjBiimiiiiiiiitiiiumniiiiiiiiiuHuuiiiiimiiiiiiwiuuniHuiiiuiimiiniiiiiiiiii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.