Tíminn - 17.06.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 17.06.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, þriðjudaginn 17. júní 1958. 7 Lögin um verksmiðjuna voru sett ’47 Sementið og atorkan og undirbúningurinn hafinn þá þegar munu leysa hin stóru Þýðmgarmikið forwstusíarf Bjarna Ásgeirs- | ' |PPPH|j^ * verkefni framtíðarinnar sonar, sem var atvinnumálaráðh. 1947-49 Vígsla sementsverksmiðj- unnar fór fram síSastl. laug- ardag að viðstöddu fjöl- menni. Fyrst flutti Jón Vest- dalr formaður verksmiðju- stjórnar, ræðu og las upp skjal það, sem látið var í hornsteininn. Forseti ís- lartds lagði síðan hornstein- inn og flufti ræðu. Þá flutti Gylfl Þ. Gíslason iðnaðar- málaráðherra ræðu og kveikti á kyndli, en með hon- um var síðan kveikt í ofni verksmiðjunnar í fyrsta sinn. Eftir að boðsgestir höfðu skoðað verksmiðjuna, var settt að kvöldverði og flutt- ar þar allmargar ræður, sem síðar verður getið. Hér fer á eftir aðalefni skjals þess, sem dr. Jón Vest- dal las upp og látið var í homsteininn, en þar er saga verksmiðjunnar rakin í meg- indráttum. Aíhuganir á aðstæðuih til fram- leiðsiu sements hériendis höfðu verið hafnar lörigu áður en hafizt var Handa um byggingu þeirrar senTenésverksmiðj u, er hér hefur yerið reist. Skömmu eftir aldamót- in 1900 fér slík athugun fyrst fram . en úr framkvæmdum varð eigi. Vorn síðan öðru Jiverju gerðar evipaðar athuganir, hinar víðtæk- ilstu árið 193tí. Eigi varð heldur Úr frainfcvæmdum að því sinni. Lagasetningin 1947 Að Idkinni. hinnu miklu heirns- styrjöld 1939—45 var þörf fyrir sement orðið mjög mikil hér á Íandi, og var análið þá erin tekið úpp . Var það rætt á Alþingi Islendinga árið 1947 og þar sam- þyfcfct lög um sementsverksmiðju (lög nr. 35 -1948). Með lögum |iessum var ríkisstjórninni veitt heimiM tíl að láta. reisa verk- smiðju, «r framleiddi 75 þús. smál. áf semerrti á ári. Bygging verksmiðjunnar var þó eigi hafin þá þegar, en fenginn hingað til íands erlendur sements- yerkfræðingur til ráðuneytis. Hniigti athtiganir hans einkum að jþví hvort staðurinn væri hagkvæm ari í þessu skyni. Önundarfjörður eða Patreksfjörður. Fram til þcssa hafði verið gert ráð fyrir tnotkim sfceljasands af Vestfjörðum ti'l framteiðslu sementsins. Af skýr slu vorfcfræðmgsins mátti ráða, að erkað gat tvímælis, hvort hag- Écvænrt væri að reisa sementsverk- émiðju við þau • skilyrði, en þá þóttu bezt. •'_ V ' r : Þáítur Bjarna Ásgeirssonar __ Atviimumálaráðherra, Bjarni Ásgeirsson, skipaði nefnd í árs- foyrjtm 1949, er kanna skyldi aliar eldri rarmsóknir -og áætlanir um Scmentsv'orksmíðj u. Skilaði nefnd- in áliti 28. júrú 1949, og i.agði hún jþar til, aö notaður yrði sKeijasand- iu' úr Faxaflóa til framleiðslu sem- ■entsins, enda reyndist magn hans nægjanlíigi, en skeljasandur ,'hafði iundizt á þeim sloöum. Skömmu síðar fannst og iíparít á nofckxum stöðum við Faxatioa, en íram til þess hafði verið ráðgert að flytja ihn allnuKið rnagn ai Kisilsanai. Atvinnumá 1 araðlierra skipaði 5. ágúst 1949 netnd til áð gera tillög- mr um staðsetningu sementsverfc- smiðjunnar. I samræmi við tillogu nefndaxmnar ákvað ráðherra, að verksnuöj-an skyldi reist á Akra- Eesi. Skipun verksmitlfu- stjórnar Hinn 8. ágúst 1949 voru skipaðir í fyrstu stjórn verksmiðjunnar þeir dr. Jón E. Vestdal', formður Helgi Þorsteinsson og Sigurður Símonarson. Þegar til mála kom, að verk- smiðjan yrði reist á Akranesi, bauðst bæjarstjórn Akraness til þess að gefa lóð undir hana. Afsal fyrir lóðinni var gefið út 3. nóvem- ber 1950. Rannsókn á skeijasandinum var haldið áframa, einkum magni hans Síðari hluta árs 1952 ákvað at- vinniimálaráðherra, Ólafur Thors, að fengnum tillögum verksmiðju- ■stjórnarinnar, að sanddælingarskip skyldi tekið á leigu til að dæla sandinum í tilraunar skyni. Sú til- runadæling' fór fram í júní — á-gúst 1953 og gaf góða raun.. Að lierini lokinni . var undir- búingi aö bryggju verksmiðjunnar haldið áfram, leitað eftir lárisfé til hennar og byrjað á 'jöfnun lóðar- innar í septembermánuði 1954. FyrirgreiísSa Baiida- ríkjanna Snemma árs 1956 tókst fyrir at- beina ríkisstjórnarinnar að utvega mestari hlula þess erlerida fjár- magiLs. sem til verksmiðjunnar þtirfti, 16 milljónir danskra króna. Forsætis- ög, tvinnumáláráðherra var þá Ölafur'Thors og fjárihálá- ráðherra Eysteinn J.ónsson. Undir- ritaði bankastjóri Framkvæmda- banka íslands, dr. Benjamín Ei- 'ríkss.on,. 10. marz 1956.. sainning þess efnis við fjármálaráðherra Danmerkuiy -Sören Kampmann. Ambassadör Bandaríkja Norður- Ameríku á Ísiandi, Johri J. Mucciö, hafði veitt migilvægá fýrirgreiðslu við lántöku þess. Undirrifcaðir voru sámningar uni smíði véla og annars útbimaðar tií verksmiðjunnar við F. L. Smidth & Co. A/S., Vigerslev Allé 77, j Kaupmanriahöfn-Valby, 22. marz 195, og gengu þeir í gildi 8. april 1956, en áður.hafði verið leitað tii- boða í vélarnar í ýmsum löridum. Á árunum 1956—1958'tókst fyr- ir atbeina ríkisstjórnarinnar aðTtt- véga lán til greiðslu innlends kostnaðar, sem fé var þá ekki feng- ið ti'l. Menriíiaimála- og.iðnaðarmála ráðherra var þá dr. Gylfi Þ. Gísla- son og fjármálaráðharra Eysteinn Jónsson. Nýju lánin Framkvæmdabanki íslands hefir lánað af eigin fé til yerksmiðjunn- •ar 10.750.000.00 kr. Þá hefir Fram- ikvæmdabandi íslands, að tilhlutan ríkisstjórnarinnar, tekið tvö lá’n, sem International Cooperation Ad- ministration í Washington, D.C., hefir veitt til framkvæmda á ís: landi, hið fyrra hinn 28. des- ember 1956, að upphæð 4 milljónir dollara, hið síðara hinn 27. des- ember 1957, að upphæð 5 milljón- ir dollara. Báðir lánssamningarnir voru gerðir við, Export-Import Bank í Washington og voru undi.r- ritaðir af Vilhjálmi Þór, aðalbanka- stjóra Landsbanka fslnds, Seðla- bankans, 1 umboði Framkvæmda- bankans. Enn fremur. tók Frm- kvæmdaabanki íslands fyrir hönd ríkissfcjórnarinnar hinn 11. aþríl 1958 lán að upphæð DM 8.400:- 000,00 hjá Kreditanstalt fiir Wietl- eraufbau,. Frankfurt am Main. Láhssnmainginn' undirritaöi ' í Frankfurt am Main dr. Benjairiin Eiríksson, bankastjóri Fráin- kvæmdabankan íslands. Af fram- angreindum lánum hefir Frám- kvæmdabankinn endurlánað Sem- entsverksmiðju ríkisins 48.500,- 000,00 kr. Af ríkisíé hefir verið varið 111.100.000,00 kr. til undirbúnings RæSa forseta Islands, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar, vií vigslu sementsverksmi^jiumar BJARNI ÁSGEIRSSON hafði forustu um sefningu laganna um sementsverksmiðjuna og ákvað undirbúningsframkvæmdir, er tryggðu byggingu hennar. Og byggingar Sementsverksmiðj- unnar.. . Sumarið 1956 ákvað ’iðnaðar- málaráðherra, dr. GyJfi Þ. Gísla- son, aS haga skyldi. byggingu verk- siniðjunnar þannig, að ,hæ<gt væri að framleiðaí henni allt að .20 þús- und tonn af áburðarkalki á ári. Byggirigarframkvæmdir-við verk smiðjuna hófust fyrir alvöru í lok maí. 1956 og var haldið sleitulaust áfram. Þeim var að mestu lokið, er hornsteinn þessi var lagður. Uppsetning 'á vélum yerksmiðj- unnar hófst 11. maí 1957, og hófst mölún iíparíis í Iivalfirði 30. maí 1958, en framleiðsla hráefnaleðju í verksmiðjunni á Akranesi 31. maí 1958. Sama dág og hornsteinn þessi var lagður, vígði menníamála- og iðnaðafmálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason,, verksrniðjuna og kveikti um leið í bfni lierinar. i Fyrirkohiulagi verksmiðjunnar hefir stjórn Jiennar ráðið ásamt Árna ; Snævarr,. < verkfræðingi, og vérkfræðingum frá F. L. Siriidt & Co, A/S. Uppdrætti; að byggirigum vérksmiðjunnar hefir Almenna. 'býggingaafélagið h.f., Borgartúni. 7, Reykjavík,. gert, en fram- kvæmdastjörar þess voru Árni Snævarr/ og : Gústaf E Pálsson, verkfræðingur. Horristein.þeniia la.gði iorseti ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson. Ég hefi nú lagt hornsteiri Sem entsverksmiðjunnar eftir tilmæl- um verksmiðjustjórnarinnar og læt nokkur orð fylgja þeirri athöfn. Þaö þykir máske suanum undar- legt, að hornsteinn skuli lagður, þegar verksmiðjan tekur til starfa. En ’hornsteinn er nú orðið aneir tákn en veruleiki, og raunar eng inn hornsteinn í fornri merkingu, í steinsteypuhúsum. Þessi horn- steinn, sem geymir sögu verk- smiðjumálsins, er jafnfi-amt thorn stein ní byggingarsögu framtíðtar innar. Saga iiúsagei'ðar á íslandi er að mestu leyti raunasaga fram í lok síðustu aldar. Skógurinn var of smávaxinn, steinn ýmist of harður eða gljúpur og torfið forgengilegt þyggingarefni. Auðunn biskup rauði ljéf að vísu brenna kalk úr skéljum 1byrjun fjótrándu aldar, en á því vaið ekki framhald, og kalkbrennslan í Esjunni á nítj- ándu öld reyndist erfið og dýr og varð skammær. Kalkið eitt hefði heldur aldrei leyst okkar þjóðarvanda. Það er ein hin þýðingarmesta uppgötvun, sem gerð hefir verið fyrir okkar þjóð, þegar Portlands sementið var fundið í Englandi snemma á síðustu öld, og tólc þó nokkurn tíma að læra að blanda það hæfilega með sandi, möl og vatni svo úr því yrði traustur steinn, mót’aður með því lagi, sem smiðir geta ráðið. Og þar er merki Iegt til frásagnar, • a.ð þegar hið fyrsta- steinsteypuhús á íslandi, Sveinatungulaúsið, var byggt skömmu fyrir aldámót', þá virðast tveir íslendingar, þeir Sigurður steinsmiður og Jóhann bóndi hafa í landi voru hafa engar fórnar byggingar varðveitzt. Orsök þess er öðrum þræði sú, að hér var skortur byggingarefnis, er þyldi tímans tönn. Þessari vei-ksmiðju er ætlað að framl-eiða varanlegt efni til fagurra og nytsámra'bygginga, öldum og óbornum til yndis og hagsældar. fundið þessa aðferð sjálfstætt, á.i erlendra áhrifa. Sandurinn, möí in og vatnið er víðast nærtækt í okkar landi, og kostar lítið me ■: en flutninginn. Þarna var leystur einn stærsíi vandi og mesta nauðsyn íslendinga til frámbúðar. Þegar ,svo var fanð að járribinda steypuna, þá var feng in vörn gegn jarðskjálfta. Og ekki grandar eldurinn heldur. Lausn þessara máia var ákjósanleg, o>r landið að miklu leyti endurbyggt á síðustu fimmtíu árum. Um stein- steyputækni standa íslenzkir iða aðarmenn nú hverri annarri þjóff á sporði. Hvert sem litið er í sveifc og við sjó, þ!á blasir við sjónum vorum hin nýja steinöld semen’ - ins. Það er þvi ekki að undra. að þörfin á því að. framleiða sement ý}' sjálft í landinu segði til sín. Stein- steypan færir stöðugt út sinn verka hring, Hús, skólar og kirkjur, haftl ir, brimbrjótar og stíflur, sundlaug ar, brýr og vegir, — til alls þessa þai’f mikið magn af sementi og fleiri viðfangsefni bætast við hvaif líður. Tuttugu og tvö áár eru liðiu frá því að hafizt var lianda uia rannsóknir, fyrir tveim árum var byggingarvinnan Iiafin, — og hél’ stendur nú sementsverksmiðjan, eitt ‘hið rnesta mannvirki, titbúin að fullnægja þörf þjóðarinnar, og mest allt hráefni 'innleat og næt’- tækt. Ilin miklu mannvirki setja svip sinn á þennan bæ, og þó heldut' Akrafjallið íullri reisn 'sinni. Ég ósfca þess að sambýlið við aðra at - vinnuvegi verði gott um fólkshaM og öli atvinnuskilyrði, og þess hei’ að gæta, að útgerðin er eftir sem. áður höfuðatvinnugrein þessa kaupstaðar. Ég óska þjóðinni C heild til heilla, að vera leysf úr aldagömlum álögum moldai’kof- anna, hafnleysu og vegleysu. Margt er enn ógert, en sementið og at- orkan munu leysa hin stóru við- fangsefni framtí'ðarinnar, sem áð ur voru óviðráðanleg. Góðar óskii’ og guðsblessun fylgir þéirri staif: semi setm hér hefst í dag! að öll mannvirki er reist verða traust og heiisteypt Ræ«?a meimtamálará^herra, Gylía Þ. Gíslasonar, vi&' vígsía sementsverksmiðjimnar Herra foriseti íslands. Virðulega fonsetafrú. IÍeiðruðu gestir. . - íslenzk þjóð hefir búið á íslandi í nær ellefu hundruð ár án þess að liafa annað efni í íaihdi sinu en tórí' og óhögginn stein til þess að reisa sér híbýli og hús tti atvinnu- rekstrar. Þetfca á ckki vio um nokk urt anhað riáiægt riki, þar sém lif- aö héfir veri'ð/menniri'gárlii'i. Marg ir mtíMu -ségja þáð iand óbýggi- legt, þar sem engin væru nygging- arefnii. Ýmsír muridu telja það ótrú legt að nsenning gæti þróázfc með iriönnum, sem búa í molid og gr.jóti, ,Og enn mundu margir álíta það óhugsiandi,' að slíkt fólk g'arti verið sjálfstæð þjóð. I þessu éfr.i sem svo mörgu öðru má saga íslendinga þó teljast til ■einsdæma./Hún 'er æVintýri, sem ei’ ’sþftnnáádi- a'f ’því'aS það greinir frá tvísýrini baráttu, heillandi, af því aö það er ótrúlega lærdómsríkt, iaf þyí að það er satt. Á fynstu öld- um íslandsbyggðar voru aðstæður til bygginga að vísu betri en siðar varð. í skógum þeírn, sein þá uxu í tendinu, niátti höggva við til húsa- ! gerðar, og gl-dur rekaviöur flaut að ! strönduah. !3amt varð að flvtja mik- . ið timhur til landsins. En fornmenn töldu það vel byggilegit. Og sógur voru sagðar og bæfcttr ritaða-r inn- an þeirra veggja, sem urðu að vera úr timbri, torfi og grjóli, ef tuug- a’n átti ekki að stirðua og höndm ■að krókna í kulda yetrarim En það r.eyndist erfitt að gæta sjálf- stæðis lajjdsins,.án þess að haía á eigin spýtur skilýrði tií þess að vei’jast stormi og regni, án þeos að getá byggt eigin skip til þe&s að sækja nauðsynjar tilawnarra landa. Skortur byggirJgarefnis á íslandi •hefir án efa átt sinn þátt í því, er i íslen’dinigár á þrétíándu öld gerðu Gamla súttmála við Norégs'konung og trýggðu sér siglingu sex skipa ártega út hingað. Það, að þjóð:n var eikM siálfri sér nóg á því sviði, vár eflaust ein orsök þess, að hÚa glaitaði sjálfstæoi gínu fyrir sjö ölci- um. Húa endurhoimti það án þess að hafa öðlazt skilyrði til þess að fullnægjá ipnanlands þörfum sín- um í þessum efnum. En í raun og veru er fuillveldi smárrar þjóðar aldrei <négu öruggt. Þess vegr.a sr sjiálfs’tæðiisbarátta kotríkis ævar- <andi. Fyrir litla þjóð er vandi þcss að vera eða vera ekki fólginn í ’því að rey.n'ast siálfri sér nóg jáfu- frarnt því að getia hagnýtt kost* verkaskiptingar þjóða í miíli og þá tækni, sem hún gerir liag itovæmfl. Ef þióð tekui’ í eigto hendur framleiðslú á nauðsynjum ’SÍnum og .getur annazt hana á aS minm'sta kosti jafnhagkvæman Iiáfct og nokkur •önnur þjóð, ])á er húr. ekJri aðeins a'ð bæta hag sinn. Hún er einnig að treys’ta sjáifstæði aitt, Af þes'sum sökum er það, sem hér «r nú að gerásit í dag, ékki að- eiims, <að mos'ta iðnfyrirtæki, sem ÍS’Ife.ndingar hafa reist, er að taka til starfai, ekki einungis. að þjóðin er að hefia starfrækslu íyrirtækis, som nnin mala henni milljónaverð- mæti á ár.i, e'kki aðeins, að íslend- ingar eru að gerast stóriðjuþjóð, heldur einuig, að bpir eru að ná merkum áfanga í eílíiri baráttu sihni fyrir því að vera sjálfstæð. öðruim, óháð þjóð í eigin landi. í fyrsta sinn í nær ellefu hundruð ára sögu sinni geta íslendingar (Framhald á 10. síðu). ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.