Tíminn - 17.06.1958, Qupperneq 13
13
5»;
TÍMINN, þriSjudaginn 17. júní 1958.
sex
grunaðir
saga efftir
agatha christle
Skrifstofuma^urinn horfði
á þá undarlegu augnaráði.
Loks sagði hann: — Hr. Amb
eriotis? Mér þykir það miður,
herra minn, ég er hræddur
um að þér getið ekki hitt
hann.
— Eg er nú á öðru máli,
svaraði Japp stuttur í spuna.
Hann vék skrifstofumannin-
um ögn til hliðar og sýndi
honum skilríki sín.
Þá sagði skrifstofumaður-
inn:
— Þér skiljið ekki herra
minn. Hr. Amtoeriotis andað
ist fyrir hálftíma.
III. Kafli
Sölarhring síðar hringdi
Japp til Poirot. Hann var allt
annað en blíður á manninn.
— Gátan er ráðin. Allt ligg
ur ijóst fyrir. ,
— Hvað áttu viö, vinur
minn.
— Morley framdi sjáifs-
morð. Það er deginum Ijós-
ara. Ástæðan liggur i augum
uppi.
— Hver var hún?
— Eg var að fá skýrslu
læknis um dauða Amberiotis.
Hann dó af of störum i
skammti af adrenalíni og
procaine. Það hafði áhrif á
hjartað, skildist mér og gerði
út af við hann. Þegar grey-
skarnið sagðist vera lumpinn í
gærdag, þá sagði hanií satt.
Þarna hefurðu það. Adiæna-
lin og procaine er efni sem
tannlæknar sprauta inn í
góininn á mönnum til að
deyfa þá. Morley gerð'i glappa
skot, skammturinn var of
stór, og skildist hvað hann
hafði gert, rétt eftir að Am-
beriotis var farinn. Hann
tireysti sér ekkj til að horfast
í augu við staðreyndirnar og
skaut sig.
— Með byssu sem enginn
vissi til að hann ætti í eigu
sinni?
— Hann hlýtur að hafa átt
hana, þrátt fyrir það, svar
aði Japp. Ættingjar vita ekki
allt. Þú yrðir hissa ef þú kæm
ist að raun um hvað ættingjar
vita lítið um mann.
— Satt er það að vísu.
— En gátan er sem Sagt ráð
in, sagðj Japp. Þetta er rök-
rétt skýring á öllu saman.
— Veiztu það vinur minn,
sagði Poirot, að ég er síður en
svo ánægður með þessa niður
stöðu. Það er satt að sjúkling
ar verða oft veikir af þessu
deyfilyfi. Smáskammtar af
þessu lyfi hafa stundum gert
út af við menn sem hafa ver
ið veikir fyrir. En það er sjald
gæft að læknar fremji sjálfs
morð þó svo sé í pottinn búið.
— Já, en þú átt við þau til
felli þar sem deyfilyfja-
skammturinn hefir verið eðli
legur. í þeim tilfellum er ekki
hægt að skella skuldinni á
lækninn. Það er veikleiki
sjúklingsins, röng efnaskipt
ing, sem orsakar dauða hans.
En hér er augsýnilega um of
stóran skammt að ræða. Þeir
vita ekki ennþá nákvæmlega
um magnið. En það er áreið
anlega of mikið. Morley gerði
glappaskot.
— Jafnvel þótt svo sé, væri
það talið glappaskot, en ekki
glæpur, sagöi Poirot.
— Að vísu en það kæmi hon
um ekki að miklu gagni í
starfi sínu. Það mundj hafa
riðið honum að fullu. Enginn
mundi fara til tannlæknis er
sprautar inn í mann banvænu
eitrj bara af því að hann er
lítið eitt utan við sig.
— Þetta kemur mér ein-
kennilega fyrir sjónir, ég verð
að játa það.
— Þetta kemur fyrir, þetta
kemur fyrir Iækna, efnafræð
inga — — menn sem verið
hafa traustir og trúverðugir
árum saman, þeir gera þetta
í hugsunarleysi. Þar með eru
þeir búnir að vera. Morley var
tilfinningamaður. Ef um
lækni er að ræða, þá er alltaf
hægt að skella skuldinni á
efnafræðing eða lyfjagerðar-
mann. En nú var það Morley
sem einn bar ábyrgðina.
Poirot maldaði á móinn:
— En því skildi hann ekki
eftir bréf. Sagði frá því hvað
hann hefði gert. Sagði að
hann gæti ekki horfst í augu
við afleiðingar gerða sinna.
Bara örfá orð til systur sinnar.
— Nei, mér virðist hann
hafa misst taumhald á sér
og forðað sér fljótustu leið úr
ógöngum.
Poirot svaraði engu. Japp
hélt áfram: — Eg þekki þig,
gamli minn. Þú hefir komizt
1 tæri við morðmál, og þá
viltu halda því til streitu að
um morð sé að ræða. Eg við
urkenni að ég kom þér á spor
ið í þetta sinn. Jæja, mér
skjátlaðist. Eg viðurkenni það
fúslega.
— Eg held nú samt að önn
ur skýring sé til, sagði Poirot.
— Það eru til nægar skýr
ingar, sagði Japp, ég hef hug
leitt þær allar. En þær eru
allar of fáránlegar. Gerum
ráð fyrir að Amberiotis hafi
drepið Morley, fyllzt sektar-
kennd þegar hann kom heim
og tekið inn eitur sem hann
hefir stolið hjá Morley. Ef þér
finnst það sennilegt, verð ég
að segja a'ð mér finnst það
mjög ólíklegt. Við höfumævi
ferlisskýrslu Ameriotis á Scot i
land Yard. Hóf feril sinn sem
veitingamaður í Grikklandi,
átti lítið gistihús. Fór svo að
gefa sig að stjórnmálum.
Hann hefir stundað njósnir í
Frakklandi og Þýzkalandi,
grætt fé á tá og fingri. En
honum fannst hann ekki
græða nógu fljótt, og það er
álitið að hann hafi lagt fyrir
sig fjárkúgun. Enginn sérleg-
ur heiðursmaður, hann Amb-
erotis. Hann var í Indlandi s.
1. ár og kúgaði álitlegt fé út
úr einum prinsinum þar að
því er menn halda. En það
hefir verið erfitt að afla sann
anna gegn honum. Háll sem
áll. En það er önnur skýring.
Það má vera að hann hafi
verið að kúga fé út úr Morley.
Morley hefir gripið gullvægt
tækifæri og. sprautað í hann
banvænum skammti af eitri í
þeirri von að löareglan hé1 di
að um mistök væri að ræða. i
Síðan fær Morlev samvisku-
bit og gerir út af við sier. Þetta
væri hugsanleet, en és get í-
myndað mér að MorJev hafi
framið siáifsmorð af rá.ðnum
hug'. Nei, éo- pr nærri viss um
að um mistök var að ræða.
Morlev hafði la»'t of ha.rt að
sér oer ekki eætt næs'íiegrar
varúðar. Eg er hræddur um
að málinu sé ba.r með lnkið.
— Eo- skíl . . .. sa.o'ði Poirot
og stunrii hungann. éo skil . . .
— Eo- veit, hvoi-nip- hór Tiður
sao’ð; .Tfl.nri rinuinvnlpa'q,. en
bú getur ekki ætiazt til að
hú fáir skemmtiiecrt morð í
hvert skipti. Ailt sem ég get
tiiiiiiiiiiiuiiiiinjiiiiiHiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiirhiiiiiim
1 TIL SÖLU 1
I I
s fokhelt timburhús, 54 ferm. 3 herbergi, eldhús og I
bað. Mjög vandað. Sanngjarnt verð. Gæti útvegað 1
lóð. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir hádegi n. k. |
| laugardag, merkt: „Gott hús“. |
^HminmmiiiniiiiiHiiiiiiiiiHiiiuuiiiiiiiHuuiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiuiiiHiiiiuiiiHiuiiiiuHiiiiiinuiiiiiiiiiiniBiaaw
| T§l sölu |
| eru 3 fólksbifreiðar, 2 vörubifreiðar, 1 sendibif- §
I reið, stálpallur með sturtum og trépallur, ef við- I
| unandi boð fæst. |
| Til sýnis við bifreiðaverkstæði Rafmagnsveitunnar I
v/Elliðaár á morgun (18. júní) eftir kl. 1 e. h.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11 f. h. á §
fimmtudag. |
| Rafmagnsveita Reykjavíkur. |
55 5
iíiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiHiiiiiiiiuiHiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiHiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiw
^nniiminiuiininiiiiiiiiiiiimiiinmiiniiiniiiiiui.iimiiiiiiniiiiiiiiiiinmiiiniiiitiiiimiiiuiumuumniuotag
I Uppboð I
| Opinbert uppboð verður haldið í vörugeymslu Eim- I
skipafélags íslands í Haga, hér í bænum fimmtu- 1
| daginn 19. júní n. k. kl. 1,30 e. h. |
Seldar verða ýmsar gamlar vörur eftir kröfu Eim- §
skipafélagsins til lúkningar geymslukostnaði o. fl. 1
Greiðsla fari fram við hamarshögg. 1
= Borgarfógetinn í Reykjavík. |j
ísæsiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiM
Úrvalsostar
frá Mjólkurbúi Flóamanna
FLÓA- 45 % ostur
FLÖA- Schweitzerostur
FLÓA- sterkur ostur
FLÓA- sterkur smurostur
FLÓA- goudaostur
FLÓA- hangikjötsostur
FLÓA- rækjuostur
FLÓA- grænn alpaostur
FLÓA- tómatostur
Enn fremur ómissandi í ferðalagið
FLÓA- kjarnostur í túbum.
OSTAR
Mjólknrbií Flóamanna