Tíminn - 17.06.1958, Page 15

Tíminn - 17.06.1958, Page 15
TÍMINN, þriBjudaginn 17. júní 1958. 15 DENNI DÆMALAUS! — Nú skal ég kenna þér að rokka, Denni. Árnaðheilla Niraeður. Þorkell Þorleifsson, fyrrv. bóndi á Brjánsstöðum í Grimsnesi, verður 90 ára á morgun, 18. júní. Hann á nú faeimá' á GrettisgÖtu 28.B. Áttræður er í dag, 17. júní, Vig- fús Einarsson, fyrrv. bóndi að Keld- lióluro, S.-Múlásýslu. Nú að Gróðrar- stöðinni, Akureyri. Sjötío ára verður ; dag Aðatheiður Guð- mundsdóttir, Smiðjugötu 10, ísafirði. Hiin dvelst í dag á heimil dóttur sínnar og tengdasonar, Kleppsvegi 14 hétr í bæ. 19. júní - fjölbreytt og vandað rit Blað Kvenréttindafélags íslands 19. júni, er að þessu sinni mjög fjölbreytt ag efni og.hið vandað asta. Ritstjóri er Guðrún P. Helga dóttir. Ritar hún fýrstu grein rit sins er neínist Bréf til Védísar og segir þar frá atvikum úr lífi Þorgils gjallanda og dóttur hans Védls'ar Jórisdóttur. Sigríður J. Magnússon ritar um JúMönu Sveinsdóttur. Valborg Bentsdóttir ritar um 50 ára af-mœli þess, að konur tóku sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þá er viðtal við Helgu Valtýsdóttur leikkonu. Grein um Sigurð málara og ís- lenzka kvenbúninginn eftir Elsu E. Guðjónsson og grein um reynsl una af háhúsum í Svíþjóð eftir | Halldóru Briem. Þá er smásagan 1 Kóngaliljur eflir Ástu Sigurðar- dóttur, greinin Hellulil'un á þel voð eftir Valgerði Pétursdóttur, stutl'ur þáttur úr hnattferð eftir Höllu Bergs, einkaritara Halldórs Kiljans. Alllöng grein er þarna um notkun sæþörunga. Ýmislegt er í ritinu svo sem ljóð og stuttar greinar. Fjöldi mynda prýðir rit ið. Hjúskapur Sl, surmudag voru gefin saman í hjónaband . ungfrú Sigrún Edda Gunnarsdóttir og Sigurjón Ragnars- son. Heimili ungu hjónanna er að Víðimel 59. Sl. laugardag opinberuðu trúlofim sína ungfrú Ólafía Hrönn Ólafsdótt- ir, skrifstofust., Hofteigi 10 og Sigur- björn Valdimarsson, iönnemi, Hlíðar- enda við Laufásveg. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Á. Sveinsson, stud. phil. (Gústafs A. Sveinssonar, hrl.), Melhaga 16 og cand. med. Jo- ehen Anders (dr. Kurts Anders, yfir- læknis, Berlín). C ' 'ill 612 Lárétt: 1. Kvenmannsnafn, 5. Vatna-' gróður, 7. Dvati, 9. Ögn (þgf), 11, At- viksorð, 13. Veiðarfæri, 14._Tæp, 16. Tór.n, 17. Hugdeigar, 19. Ágerðist. Lóðrétt: 1. Leiftur, . Fangaamark, 3. Rándýr, (þf.) 4. Rytjuleg, 6. Skrásetj- ari, 8. Fljótið, 10. Róað, 1. Söfnun, 15. þræll, 18. Upphafsstafir. Lárétt: 1. Vogrek, 5. Áir, 7. G. Þ., 9. Stök, 11. Lóaa, 13. Ala, 14. Arfi, 16. K. L., 17. Alsæl, 19. Armarj. Lóðréít: 1. Vaglar, 2. Gá, 3. Ris, 4. Erta, 6. Skalli, 8. Þór, 10. Ölkær, 12. Afar, 15. Ilm, 18. S. A. Dagskráin í dag. (Þjóðhátíðardagur íslendinga). 9.30 Morgunbæn, fréttir og íslenzk söngl'ög af plötum. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 íslenzk kór- og hljómsveitar- verk (plötur). 12.000 Hádegisútvarp. 13.15 Frá afmælistónleikum Lúðra- sveitar Reykjavíkur í apr. s.l. Stjórnandi: Paul Pampichler. 13.55 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: — a) Iíátíðin sett (Eiríkur Ásgeirs son forstjóri, formaður þjóðhá- tíðarnefndar). b) Guðsþjónusta ír Dómkirkjunni. Séra Gunnar Árnason- messar. Dómkórinn og Þuríður Pálsdóttir syngja; dr. Páll ísólfsson leikur á orgel c) 14.30 Hátíðarathöfn við Aust- urvöll. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm i sveig að minnisvarða Jóns Sig- i urðssonar. — Ræða forsætis- ráðherra, Hermanns Jónasson- ar. — Ávarp Fjallkonunnar. — Lúðrasveitir leika. 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list (plötur). 16.00 Frá barnaskemmtun þjóðhá- tíðardagsins (á Arnarhóli): Lúðrasveitir barnaskóla Reykja víkur leika. — Franch Michel- sen skátaforingi ávarpar börn- in. — Leikþáttur: „Þegar Ijónið fór til tannlæknis". — Sigrið- ur E. Magnúsd (13 ára) syngur. ur. — Baldur og Konni skemmta. Emil Theódór Guðjónsson (12 ára) leikur á harmoniku. — Silja Aðalsteinsd. (14 ára) syng- ur gamanvlsur. — Gestur Þor- grímsson stýrir skemmtuninni. 17.15 Frá þjóðhátið í Reykjavík: Kór- söngur á Arnarlióli. a) Karla- kórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. Einsöngvarar: Árni Jónsson og Kristinn Halls- son. b) Söngkór kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík. Söngstjóri: Herbert Hribersehek. c) Karlakór Heykjavíkur. Söngstjóri: Sig- urðuur Þórðarson. insöngvari: Guðmundur Jónsson. d) Karla- kór Álasunds í Noregi. Söng- stjóri: Edvin Solem. 18.15 Lýst íþróttakeppni í Rej'kjavik (Sigurður Sigurðsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: íslenzk píanólög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. a) Gunn ar Thoroddsen borgarstjóri flytur ræðu. b) Þjóðkórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Páll ís- ólfsson. c) Félagar í Leikfél. Reykjavíkur flytja skemmti- þætti. d) Félagar í Fél. ísl söngvara syngja létt lög. c) Brynjólfur Jóhannesson leikari syngur gamanvisur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (útvarpað frá skemmt- unum á Lækjartorgi, Lækjar- götu og Aðal'stræti). KK-sextett inn, JH-kvintettinn og hljóm- sveitir Svavars Gests oð Björns R. Einarssonar leika. Söngvar- ar: Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Sigurður Ólafsson og Didda Jóns. 02.00 Hátíðarhööldunum siitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við yinnuna": Tónl. af plöt- um. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.5 Vcðurfregnir. 16.30 Tónleikar: Óperulög (pl). 19.40 Auglýsmg.u Þríðjudagur 17. júní Bótólfsmessa. 168. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 13.41. Árdegisflæði kl. 6.20. Síð- degisflæði kl. 18.39 Helgidagslæknir í dag er Árni Björnsson. Helgldagsvarzla er í Apóteki Austurbæjar. NaeturvörSur er í Vesturbæjar Apóteki. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 21.00 Dagskrá Kvenréttindaiélags ís- lands í tilefni af minningardcgl kvenna 19. júní. 22.000 Fréttir, íþróttaspjaR og veð- urfregnir. 22.15 Kímnisaga vikunnar: JÞrumur og eldingar" eftir Mark Twain (Ævar Kvaran leikari þýðir og les). 2.40 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdótt- ir kynnir lögin). 23.10 Dagskrárlok. - Skipin - Skipaútgerð! ríklsins. Hekla er væntanleg tii Reykjavik- ur árdegis á morgun frá Norður- löndum. Esjaa fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Ilerðubreið fer frá Reykjavík kl. 1 i nótt austur um land til Seyðisfjarð- ar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi ve9tur um land til Akur- eyérar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Hval- firði. íslandsljóð Þú feðra vorra fósturland, þú forna, dýra söguland, þú tignarfagra frelsisstorð, þinn faldur skín við hafsins borð. Þitt höfuð signir himinsól, þitt hjarta slær til guðs frá jökulstól. Vér elskum þig, vort ættarland, vér elskum þig, vort fósturland. Svo vinnum þér með hug og hönd, að hrökkvi sundur oksins bönd. Fyrr öll vér látum líf og blóð, en liggi und skömm á ný þín stolta þjóð. Þú feðra vorra fósturland, þú forna, dýra söguland. Vor mikla drottning, móðurjörð, um merki þitt skal halda vörð þín þjóð, vort fagra fósturland. Frjálst og hátt þú rísa skalt, vort ættarland. Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum. Myndasagan Eiríkur víðförli •fftl'r »ANS G. KRESSE Ofl SMMTRISD phtcrsen 22* dagur Eiríkur snýr sér eldsnöggt í vatninu og syndir undir skipið. Þar kemst liann óhuftur upp á yfir- borð til að anda. — Hann kemur ekki upp aftur, farópar Glúmur ánægður. — Hann er drukknaöur og straumurinn hefir hrifið hann á brott. En það var svei mér heppi- legt, að hann skyldi teikna uppdráttinn af rústunum fyrst. Nú er ég einkaaerfingi Eiríks konungs. Eirikur syndir í kafi þar til hann kemur að þéttu sefinu á bakkanum, og getur falið sig í því. Stuttu síðar stígur hann á land og sér í sama mund, að skipið breytir um stefnu. Húrra, segir hann við sjélf- an sig, — nú sigla þeir beint þangað sem ég vil að þeir fari.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.