Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 1
ttaur Tfmans aru
Ritattðrn og skrlfstofur
1 83 00
SlaSamenn cftir kl. 19:
1t!«l _ 18302 — 18303 — 18304
42. árgangnr.
Reykjavík fimmtiulaginn 19. júní 1958.
Efni blaðsins:
Tóidiistarskóli ísafjarðar, b*ls. 4.
Greiinafflökkur Páls Zóphónfes-
B'onair, bl's. 5.
Frá Sameinuóu þ.jóðunum, bls. 6.
Hátíðarræða Hennatnns Jónas-
131. blað.
Þjóðhátíð í Reykjavík
Þúsondir manna tóku þátt í hátíðarhöldunum í Reykjavík í fyrradag. Glampandi sólskin var allan daginn og
ótti það ríkan þátt í þeim hátíðarbrag. sem hvíldi yfir bænum. Þessi mynd var tekin af mannfjöldanum, sem
saman kominn var á Arnarhóli 17. júní. — (Ljósm.: TÍMINN).
Nokkur skip fengu síld
út af Horni í gærkveldi
I fyrrinótt fengu þrju íslenzk skip allgóða veiíii
um 50 mílur út af Horni og síld sást nær landi
Þegar blaðið hafði tal af síldai'leitinni á Siglufirði laust
fyrir miðnaetti í gærkveldi, hafði frétzt að nokkrir bátar,
íslenzkir og norskir, hefðu kastað fyrir síld á svipuðum slóð-
um og síidin veiddist á í fyrrakvöld, og þó sumir nokkuð
grynnra. Fkki var vitað með vissu um veiðibrögð hjá ein-
stökum bátum, en þó víst, að um nokkra veiði var að ræða.
íSíMarleitairflugvéliii var í leitar
flugi en ekkiert liafði frá heimi
frétzt. Veður var bjart og stfflt
fyrir öllu NorðurlaTidi.
Að íkvöldi 17. júní fengu þrjú
skip nokkra veiði um 50 sjómíl-
ur út af Horni. Skipin voru Faxa-
borg með 3000 tunnur, Víðir II,
700 tunnur, og Álftaues, 300 tunn-
ur. Síldin var öil lögð upp á Siglu
firði og fór í salt hjá Guunari
Halidórssyni, Hinriteein og Ólafi
i' Óskarssyni.
Togari-nn Hafliði tilkynnti í
fyrrinótt, að sézt hefðu tvær injög
fall’egar sildartorfur uim 35 sjó-
iniílur út af Horni. Þegar þessar
iSfldarfregnir bárust, héidu mörg
skrp, sem legið höfðu inni á
Siglufirði, út á miðin.
Norðmenn munu færa út fisk-
veiðitakmörk sín í haust,
Dómsmorðin á Nagy og féiögum hans
vekja andúð og viðbjóð um allan heim
Dregur enn úr líkum fyrir að efnt verði
til fundar æðstu manna
NTB—Lundúnum, 18. júní. — í gærmorgun var birt til-
kynning í Búdapest um, að Imry Nagy og' Pal Maleter liðs-
foringi, ásamt tveim kunnum blaðamönnum, hefðu verið
teknir af lífi að afstöðnum „dómi“. Ekki var sagt hvenær
aftakan fór fram né hvar, en upplýst, að alþýðxidómstóll,
sem starfáði með leynd, hefði kveðið upp dóminn og' áfrýj-
un ekki verið leyfð. Dómsmorð þessi hafa valdið reiði og
gremju um allan hinn frjálsa heim.
Blaöamennirnir,. sem teknir
voru af lífi hétu Josel' Sizilagy og
Miklös Gimes. Þaö er nú talið
VÍst, að! mftlamynda ré'ttarlhöid
þessi hafi verið lialdin í Ungverja
landi af ungversku stjórninni, en
auðvitað dylst engum ag það er
Sovótstjórnin, sem hefir fyrirskip
að a5 menn þessir skyldu drepn-
ir.
samninga við rússneska fulltrúa,
er hann var tekinn höndum, þvert
ofan í gefin loforð um grig og
vernd.
Áhrifin á fund æðstu manna.
Eisetíhower forseti ræddi aftök
urnar á fundi með blaðamönnum
í dag. Hann kvaðst ekki geta hugs
að sér neinn einstakan atburð,
sem hefði getað komið jafn illa
vig allan hinn siðmenntaða heim.
Hvers virði ern loforð þeirra?
Blöð, rikisstjórnir, samtök og
einstaklingar um allan heirn hafa
fordæmt með hörðustu orðum þess
ar villimannlegu aðfarir.
Sú skoðun keniur víð'a fram,
að það sé til lítils að igera samn-
inga við leiðtoga Sovétríkjauna,
þegar þeir fremji slíka svívirð
ingu fyrir .augiim alls heimsins,
þvert ofan í gefin loforð. En
eins og menn rekur minni til
var Imre Nagy forsætisrúðherra
lieitið griffum, er liann féllst á
að yfingefa júgóslavneska sendi-
ráðið í Búdapest 1956 eftir að
rússneski herinn hafði hertekið
borgina. Honum var og heitið
vernd og frelsi til að f-'ira hvert
er liann vildi frjáls ferða sinna.
iSamt var -hann handtekinn
ásamt föruneyti sínu, er hann var
kominn örskamman vcg frá sendi-
ráðinu og seltur í varðhald í Rúm
eníu og síðan hefir ei frá honurn
heyrzt. Pal Maleter var að fara til
Þessir menn hefðu ekki verið nein
'Framhald & 2. síðu).
Tugþósundir manna við virðulega
þjóðhátíð í veðurblíSu
Hátiðahöldin líklega aldrei fjölmennavi en nú
Fjórtánda þjóðhátíðin í Reykjavík fór virðulega fram í
veðurbliðu á sunnudag' og tóku tugþúsundir manna þátt í
hátíðahöldunúm. Líklega hefir sjaldan eða aldrei verið
fjölmennara við 17. júní hátíðahöld, enda veðrið sennilega
aldrei ákjósanlegra.
íþróttamótið var ekki siður vel
ef aðrar þjóðir gera það, sagði Halvard
Lange utanríkisráðherra
NTB—Ósló, 18. júnl — Fari svo, að almennt samkomu-
lag, sem þá einnig hlyti að taka til Noregs, varðandi stærð
fiskveiðilandhelgi, náist ekki, þá verða Norðmenn að gera
ráðstafanir til verndar sínum eigin fiskimiðum, þegar tog-
arar margra annarra landa verða með haustinu útilokaðir
frá því að fiska á hefðbundnum miðum sínum.
Þetta eru nær orðrétt ummæli -bö um afstöðu noniku stjómarinn-
Halvai'ds Lange utanríkisráðherra ar til útfærslú fisfeveiðitakmarka,
Norðma-nna ó þingi í dag, er han-n sem fyrir dyrum stendur hjá ís-
svaraði fyriiispurn frá Sverri Nys- lendilngum og Færeyingum.
Norskir sjómenn krefjast
stækkunar.
Lange sagði, að norskir út-
gerðarmenn og sjómenn ættu
heimtingu á vernd yfirvaldanna
til að verja þá fiskveiðilandhelgi,
sem Norðmenn ákveða. Lange
kvaðst gera sér fulla grein fyrir.
hvað fælist í þessari yfirlýsingu
sinni um vernd norskra fiski-
miða.
Einmitt af þeim sökum raætti
öHum vera ljós nauðsyn þess oð
samfeomuia-g næðist, þar sem
halgsmiunir -alra aðila væru tryggð-
ir. á -sæmilegan hátt, og kæmi í
veg fyrir óvild milli vi;na- og
grannríkja. Um stækkun norsku
landhelginnar sa-gði Lange, að í
heiid sinni væru norskir útvegs-
menn fylgjandi útfærslu fiskveiði-
takmarkanna og hvernig sem færi
myndi einhver stækkun verða kmú-
in fram. Af þeim sökum kefði
-norska sendinefndin á Genfaa'iráð-
stefnunni fengið fyrirmæli um að
styðija tiliögur um útfærslu fisfe-
veiði-takmarka í 12 sj ómilur, þótt
landhelgin sjáH: héldist óbreytt að
öðru leyti.
A Arnanhóli og götunum þar í
kring var maður við mann svo
sótt, og nnin Hilmar Þorbjörns-
son -hljóta forsetabikarinn fyrir
Skemmtiferð Félags
Framsóknarkvenna
IMRE NAGY,
fyrrv. forsætisráSHerra.
langt sem augað eygði, þegar hezta afrek mótsins, hljóp hann
frarn fóru barnaskemmtun, siðar j 100 metrana á 10,5 sek.
kórsöngur og 1-oks síðdegisskemmt' Lögreglan ga£ blaðinu þær upp
un fullorðinna, og dansinn var lýsingar í gær, að menn hefðu al-
stiginn af fjöri á þrem stöðum í mennt verið í hátíðaskapi, svo sem
bænum til klukkan tvö eftir mið vera bar, en þó ekki borið meira á
nætti. ölvun en að undanförnu.
Félag Framsóknarkvenna fer
skemmtiferð aff Laugarvatni mið
vikudaginn 25. júní. Lagt verð'ur
af stað frá Reykjavík klukkan eitt
HELGA BACKMANN, leikkona,
kom fram sem fjallkonan á svölum
Alþingishússins og flutti hátidarljóð
eftir Einar M. Jónsson. Á eftir kom ... , . .... . .. .
hún út í garöinn v» Alþingishúsið og eft,r Þatttaka tilkynmst i
var þessi mynd tekin af henni þar.1 síma: 18109, 22989 og 11668.