Tíminn - 19.06.1958, Síða 2

Tíminn - 19.06.1958, Síða 2
2 De Gaulle fellst á að flytja setu- lið Frakka brott frá Túnis Eíidir bundinn á langa og erfiía deilu NTB—Túnis, 18. júní. — Á þriðjudag undirrituðu íull- trúar Túnisstjórnar og frönsku stjórnarinnar samkomulag, þar sem Frakkar fallast á að flytja brott allt herlið sitt frá herbækistcðvum í Túnis, að undanskildri flotahöfninni í Bizerta. Þetta er sú krafa, sem Bourguiba forseti hefir stö- ugt hamrað á og de Gauile hefir nú fallizt á. IUkti mikiil fögnuffur í dá;g í Túnis vfir þsssum ínálalokum. Ör- yggisráðið kom saiman til örstults éundar í dag og 'hlýddi á skýrslu 'ttrrv samkomulag það, sem gert ihefir verið, en kærur tógu fyrir rnn mlálið frá báðurn a’ðilium. TÍMINN, fimmtudaginn 19. júní 1958. ■•.ú.——P*r ; Frakkar og Þjóðverj- Fallegur skrúSgarSur opuaður ar mótmæla land- helginni Hver er stefna de Oaulle? í dag komu fulltrúar frá Mar- okkó og frá uppreisnarmönnum í AliSiír saman á fund í Túnis ásalmt tfulltrúum frá Túnisstjórn til að' a-æða sam'eiginleg hagsmunamál. Forsætisráðherra Marokkó, sem er í Túnis, Sagði í útvarpsræðu þar í dag, að hann vonaðist til, að Frakkar öyttu herlið sitt á brott Iþaðan, en í því eru 35 þús. manna. Setuliöið í Túnis, sem flytja á Jbrott, er um 7 þús. hermienm. Þá hafa stjómmálamenn í Túnis látið í Ij ós þá von, að afstaða de Gaulie til Túnis sé vishending um stefnu (hans yfirleitt tiil landamna í N- Afríku. Hann muni fús að veita Aisír víðtæka heimastjórn. Enn eru fröndku horniennirnir, eem Túnism'enn 'hafa einangrað. i hækistöffvMun sínurn, kyrrir., Er sagt, aið þeir bíði þess me'ð -ó- þreyju að komast brott, sem von er, því þeir hafa verið í herikví um margra mlanaða skeið. eða giíð- ian framskar fliigvéiar gerðu árás- ffna á þorpið Sakiet. Prestastefna íslands sett í dag í dag, verður Prestastefna fs- Jauds sett í Reykjavik, og stendpr •hún síðan næstu tvo daga, lýkur 21. júní,: Klukkan 10 f. h.'í dag verður guðsþjónusta í Dómkirkj unni, og vígir þá biskup eand theol. Kristján Búason til prest’s' í Ólafsfirði. Hinn nýyígði prestur prédikar, sr. Harald Sigmar lýs-' ír vígslú en sr. Garðar Þorsteins son og sr. Þorsteinn Björnsson þjóna fyrir altari. Klukkan 4 set- ur biskup stefnuna í Háskólanunr og flytur síðan skýrslu. um st’örf og hag' kirkjunnar. Aðalumræðu e'Jfni á iMestastefnunoi ver-ður: Hvernig verður efid Idrkjusókn í sveitum og bæjum, og eru fram sögumenn Gísli Brynjólfsson pró fastur og Jón Auðuns dómprófast ur. Umræður um þetta mál verða toæði í dag og á morgun, en auk þess verða mörg fleiri mál tekin fyrir á prestastefn.unni. Synodus erindi flytja þeir Bergur Björns son prófastur og Helgi Konráðs son prófastur. Starf stefnunnar mun hefjast með morguntoænum hvern dag, og flytja þeir sr. ,Gunn ar Árnason og sr. Árelíus Níels son þær. Prestastefnunni lýkur á laugardagskvöld. Mótmæiagöngur í Kaupmannahöfn Einkaskeyti frá Khöfn í gær. Er kunnugt varð um aftökur Imre Nagy og félaga hans söfn- uðust menn saman á götum Kaup mannahafnar og héldu til rúss- neska sendiráðsins. Hóf múgurinn grjótkast að byggingunni og toraut margár rúður. Skarst lögreglan í leikinn og dreifði mannfjöldan um. Víða yoru Jlögg dregin í hálfa stöng. —Aðils Eisenhower ver Ad- ams með hnítum og hnefum NTB—Washington, 18. júni Frét'ta menn spurðu Eisenhower forsela ýmsra -spurninga I dag varöandi riájiasta ráðgjafa forsetans Sher man Adams, en þingnefnd hefir borið á hann að hafa þegið mútur af milljónara nokkrum, Gioldfine j ao nafni, en Adams notað aðstöðu sína honum til framdráttar. Eisen hower var mjög ákveðinn í svör úm og kvaðst bera fulít trausf til Adams. Þeir gætú alveg reitt sig á það, að Adams' myndi áfram verða nána&ti samstarfsmaður sinn. - De Gaulle hylltur í París NTB-París, 18. júní. 30 þús- und Frakkar söfnuðust saman á götunum í París í dag og hylltu de Qaulle f-orsætisráðherra, er hann ók til Sigurbogans og kveikti logann eilífa á gröf óþekkta hermannsinis. Var atlhötfn þes'si t-il minningar um 16. jú-ní 1940, er de Gaulle flutti sína fyrstu út- varpsræðu til frönsku þjóffarinn- ar eftir uppgjöfina. Fagnaðarlæti mannfjöldans í dag voru mikil og virtust sýna ótvírætt hve mikil ítök de Gaulle á enn með þjóð- inni. Leiðrétting Sú misritun varð í frásögn af slættinum á Keldum, í blaðinu í fyrradag, að -talað var um 100 150 hektara, en átti að vera 100- 150 hestburðir. Tónleikar íslenzk-amerísks kvartetts í háskóSanum Strengjakvartett sá, sem skipaSur er þeim Birni Ólafs- syni og Jóni Sen, fiðluleikurum úr Sinfóníuhljóm.sveit ís- lands, og George Humphiey og Karl Zeise úr Sinfóriíuhljóm- sveitinni í Boston, mun halda opinbera tónleika i hátíSa- sal Háskóla íslands n.k. föstudagskvöld, 20. þ.m., og hefjast þeir klukkan 8,30. Strengjakvartett þessi hefir. að j undanförnu ferðast víðsvegar um landig og þegar leilcið á Norður- og Austurlandi, en á miðvikudag og fimmtudag munu þeir halda tónleika í Bolungavík og á ísa- firði. Tónleikarnir hafa verið veí sóttir og mjög vel tekið. Tónleikarnir í hátíðasal Háskól ans á föstudagskvöld eru haldnir á vugum Háskólans og er öllum heimill ökeypis aðgangur. Á hljómleikunum yerða leiknir þrír strengjakvartettar, tveir eft ir Bcethoven, kvartett'ar, tveir eft 18 nr, 4, og i f-moll op. 95 og loks í f-dúr op. 96 eftir Antonin Dvor ák. i- -1 'LL. II., ,-;ÓÍ7 ‘l'J ‘ Ambassadorar Frakklands og Sambandslýðveldisins Þjzkalands hafa nýlega borið fram við utan ríkisráðuneytig mótmæli af háifu rikisstjórna sinna gegn rétti ís- lendinga til einhliða útfærslu fisk veiðilögsögu íslands í 12 milur, en eins og kunnugt er af frásögn urn blaða hafði br-ezka rikisstjórn in áður gefið út tilkynningu þar sem sömu sjónarmiða gætir af hálfu brezku stjórnarinnar. Jaíníramt skal þess getið', að ambassador Dannierkur hefir af- lient utanrikisráðuneytinu grein- argerg þar sem borin er fram til- laga dönsku stjórnarin-nar um að boða til ráðstef-jui þeirra rikja er land eiga að Norður-AUants- hafi til þess að ræða um stækkun fiskveiðilögsög.u íslands, Fær- eyja og Græniands. (Frá ut'anníkisráðuney-t-inu). Frá fréttaritara Tímans á Akranesi, J Á þióöhátíðardaginn var opnaður á Akranesi fallegur skrúðgarður ti lafnota fyrir bæjarbúa. Er það Akranesbær, sem lét gera þennan garð, sem þykh- að sjálfsögðu nýlunda, þar sem þetta er fyrsti fullkomni almenningsskrúðgarður- inn, sem gerður er í bænum. Leikfíokkur Þjóð- leikhússins á Dalvik Frá fréttaritara Tímans á Da'lvik. Síðastliðið laugardagskvöld sýncli leikflokkur Þjóðleikhússins sjón- leikimi „Horft af brúnni“, í sam- komuhúsinu á Daivik, við hjsfyili og ágætar viðtökur áhorfenda. Leikur.um var óspart klappað lof í iófa að 'leikslokum. — Tíðarfaa- er alltaf mjög kalt og þurrt,''hefir ekki komið daropi úr lofti svo vik- um skiplir nema .smáskúr um síð- ustu helgi. Er gróður því mjög litill. Kalskemmdii- munu fölu- verðar, einkum neðan til í sveit- inni þar sem fönn lá meðan nætur- frostin voru hörðust. Búið er að sleppa sauðfé en hefir verið gefið úti fram til þessa. Síldveiðibátar munu flestir tilbúnir til veiða, en bíða þess að síld komi á miðin. P. J iSkhúðgarður þessi er við skrif stofubyggingu bæjarins og liggur garðurinn milii Suðurgötu pg Kirkj ubra.utar. Gostorunnur er í miðjum garðiaum og út frá gos- bruiininum liggja gangstígir og -bekkir eru þar fyrir gesti. Gostorii'iiuuriun er sérkennilegur og fagur. Upphæ.kkun er úr hlöðnu grjéti iog tolóm gróðursett á milli. Við gosbrunninn er koanið fyrir iistaverki eftir Guðmund Einars son frá Miðdal. Er þag mynda- stytta af stúlku með fisk. Guð- mundur Jónsson garðyrkjuráðu-; nautui- bæjarins teiknaði þennan skemmtilega skrúðgarð Akurnes iuga og stjórnaði vinnu við gerð faans. Bæjaribúum þótti skrúðgarður inn kæsrkoaninll bæjai-p)rýði .og munu margir hugsa gott til þess' Aílir stærri bátar Akurnesinga til síldveiða norður Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Allir hinir stærri Akranestoáiar toúast nú til sildveiða fyrir norð an og lögðu þéir fyrstu þeirra af stað norður í gærkvöldi. Hinir fara alveg næstu daga, þannig að búizt er við að allir verði komn ir norður til veiðauna um næstu helgi, eða strax eftir helgina. AIls munu 18 Akranesbátar fara norð ur. Verður þá enginn bátur um sinn við reknetaveiðar að heim an. Mikill áhugi er fyrir undirbún ingi síldveiðanna og fyrstu síldar fréttirnar ag norðan hafa strax orðið til þess að hleypa auknu fjöri og kappi í unditoúninginn. En'ginn hörgull er á.sjómönnum til sildveiða og þegar muri búið að fullráða á alla bátana. GB Verkfalli kjötiðnað- armanna lokið NTB—Lundúnum,18. júní. Bif- reiðarsljórar við vörutoíla þá, sem aka við kjötmiðstöðina í Smith- field i Lundúnum, hafa saanþyldtt að ihverfa aftur til vinnu, svo fremi, -að alilir þeii', sem ennþá eru í verfefallinu, þar á meðal þeir 7 þúsund hafnarverkamen.n, sem enai hatfa ókfei mætt til vinnu, faætti vei'ikifalíliin.ai. Er sennilegt, að þeir hverfi aítur til vinnu á mánu- dag. Kýpurdeilan erfið sem fyrr NTB—Lundúnum, 18. júuí. — Brezka stjórnin féllst á að fresta birtingu tiliagna siima um fram- tíð Kýpur til fimmtudags að tii- mælum framkvæmdastjóra Nato P. H. Spaak. Talsmaður Breta- stjórnar sagði í dag, að viðræð- ur færu fram um málið við stjórnir Gi'ikklancls og Tyrk- lands og ekki væri útilokað, að brezka stjórnin féllist á ein- iíiverjar breytingar. GagnfræðaskóSan- um í Vonarstræti, 'Gagnfræðaskólanum við Vonar stræti var sagt upp á laugardagínn 14. janúar kl. 2 e. h. í skólanum voru eingcltgu nemenidm', sem bjuggu sig undir landspróf. Skólastjóri, Ástráður Sigur- steíndórsson, gaf yfirlit yfir skóia starfið og úrslit prófa. Undir próf gengu 255 nemend ur skólans og luku því 251. 237 nemendur stóðust prófið, og þar aí höfðu 156 einkun-n yfir 6 í landsprófsgreinum eða 62,2%. Þar af voru 5 með 1. ágætiseink unn, 57 með 1. einkunn og 94 með 2. einkunn. 81 nemandi hafði 3. einkunn. [Hæstu einkunn hlaut Þorkell Helgason 3 b. A, 9,51. Aðrir nem endur sem hlutu 1. ágætiseinkunn voru þessir: Baldur Símonarson 3 bekk E með 9,10, Einar Már Jónsson 3. bekk B með 9,07, Ólaf ur Davíðsson 3. bekk A með 9.04 og Helga Ingóifsdóttir 3 bekk A með 9,02. Firnm utanskólanemendur luku prófi og höfðu allir einkunn yfir 6. Hæsta einkunn utanskólanem enda hlaut Sig-ríður Anna Valdi- marsdóttir 1. ág. 9,20. iSkóiyjtjíói'i afhenti bókanverð laun þeim nemendum, sem skarað iiöfðu frani úr í námi og ennfrem ur umsjónarniönnum skólans. Að síðust'u þakkaði hann kenn urum og nemendum ágætt sam starf, mælti nokkur bvatningar orð íil nemenda og sagði þriðja starfsári skólans lokið. að eyða þar einhverjum tóm- stundum á blíðuin sumardögum og fcvöMum. , - Dómsmorðin (F>-amhaId af T. síðu). ir illvirkjar, lieldur aðeins barizt fyrir iþví að draga úr dnottnuij Rússa yfir ættlandi þeirra. Þar á ofan hefðu verið svíkin á þeim grið á hiun hrafelegasta hátt. Þá sagði fórsetimi, að þessi atburðiu' hefði mjög dregið úr vonuiH sínum, að nokkuð gæti orffið úr fundi æðstu manna. Aðspurður, hvort aftakan myndi merkja nýja og harðdrægari af- stöðu hjá Rússum í alþjóSamálum, sagðist forsetinn ekki vita það, en hitt væi'i víst, að sízt anyndi -draga úi' spennimni í alþjóðamákim. Júgóslavar fara varlega. Að sjálfsögðu syngja blöð og útvörp í kommúnistörikjunmn af tökunum lof og dýrö. Moskc uút- varpið sagði, að Nagy og félagar hans hefðu fengið makleg mála- gjöld ©g öll ungverska þ.ióðin stæði sem einn maður á bak við dóminn! í blöðLmi kommúnista- íikjanna er sagt, að atftakan sé hæfileg aðvörun tii gagnbyltingar sinna og afturhvarfsmanna til borgaralegra hugmynda. Stjórnar blað'ið í Búdapest segir þó, að Nagy og félagar hans hafi fyrst og fremst verið dæmdir fyrij' land ráð en ekki villutrú » flofeksvísu. Opinber yfirlýsing var gefin út í Júgóslaviu í dag um aftök- urnar. Þar segir að ásakanir þær, sem í dómsforsendum séu hnrnar á Júgósiavíu, sé hýr róg'huiður að yfirlögðu 'rá'ði gegn Jigó1- siavíu.. Vísað er tíl Iofórða Rússa lun grið. Vísað er á bng ásökun um um, að Júgóslavar hafi stutt Nagy í uppreisninni og sendi ráðið í Búdapest heinlínis hvatt til verkfalla og óeúða. ÍÞað vakti nokkra undrun, hversu þessi tilkynning er hóg- væi'. Er talið, að Titó hafi til atfaugunar að efna tii meiri ’hátt ar gagnárásar gagnvart Ungverj um í samtoandi við, að loforð um' grið voru svikin. Gengu af fundi. Eins og áður er sagt, vakti fregnin um aftökmmar hvarvetna gremju og reiði. Slíkar yfirlýsdng- ar haía komið írá ríkisstjórnum VsÞýzkalgnds og Bretlands og ma-rgra -fleiíri landa. Á rá'ðstej'nu Alþjóðlegu vinnumálastofnunar- innar, sem stendur yfir, gengu fuUl-rúar allinargra vestrænna rikja af fundi, er fulltrúi Ung- verja hóf mál sitt. Aiþjóðasam band jafnaðarmanna hefir og harðlega fordæuit aftökurnar. S:llúdeii|ar j mör.gum lönduni hafa látið í Ijós andúð Sína bæði með yfirfýsing.um og lióp göngum. í borginni Montievideo fór múgur manns um göiurnar og stefndi að i'ússneska sendi ráðinu. Var varpað að því sprengju og reynt að kveikja í húsinu en lögregian greip i laumana og dreifði mannfjöld anum. Auglýsendur Yfír sumarmánuSina er nauðsyniegt, aS auglýsing- ar, er birtast eiga í sunnu- dagsblaði, Kafi borizt aug- lýsingaskrifstofu blaðsins fyrir kl. 5 á fösfudag. 'X' ' -V iu-tai.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.