Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 11
11
TIMtlNN, finunhidaginn 19. júní 1958.
. ;h:>
Dagskráin i dag.
. 8.Ö0 Morgunútvarp.
10/)0 Synodusmessa og prestvígsla í
Dómkirkjunni: Biskup íslands
vágir Kristján Búason kand.
tíieol. tíl ÓÍafsfjarðarpresta-
kalLs í Eyjafarðarpróastsdæmi.
Séra Hárald Sigmar háskóía-
kennari lýsir vigsíu; prófast-
arnir séra Garðar Þorsteinsson
í Hafnaríirði og séra Þorsteinn
B. Gíslason í Steinnési, þjóná
Hjúskapm ;
Hinn 1. júní voru gefin saman i
hjónaband. í Hrepphólákirkju, ung-
frú Sigriður Þóra Eiríksdóttir, Vorsa-
bæ og Ágúst Sigurðsson, Birtinga-
holti. Heimili þeirra er í Birtinga-
liolti. Sóra Gunnar Jóhannesson, pró-
fastur að Skarði, gaf brúðhjónin
saman.
Síðastliðinn laugardag voru gefm
saman i hjónaband ungfrú Lilja Guð-
mundsdóttir, Reykjavík og Ile.gi
Syeinsson, bóndi, Ósbakka, Skeiðum.
Séra Gunnar Jóhannesson, prófastur
að Skarði, gaf brúðhjónin saman.
Árnaðheilla
Sjötngitr er í dag Sigurbjörn Jóns-
son> verkam., Suðurlandsbraut 35 A.
fyrir altari; vígsluvottur auk
þeirra er séra Ingólfur Þor-
valdsson fyrrum sóknarprestur
í Olafsfirði. Hinn nývigði prest-
ur prédikar. Organleikari: Dr.
Páll ísólfsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Útvarp frá kapellu og hátíða-
sal Háskólans: Biskup íslands
setur prestastefnuna, flytur á-
várp og yfirlitsskýrslu um
störf og hag íslenzku þjóðt
kirkjunnar á synodusárinu.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Harmonikulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Synoduserindi: Frá Palestínu-
för (Séra Bengur Björnsson
prófastur í Staflrolti).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.15 Upplestur: Baldur Pálmason
les þrjú kvæði.
21.25 Tónleikar (plötur).
21.40 Úr heimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.15 Þýtt og endursagt: Borgara-
styrjöldin á Spáni 1936—38
Eggert Proppé).
22.35 Tónleikar (plötur).
23.15 Dagskrárlok.
Þessi titla ítalska stúlka, Maria Toffolon, býr ásamt foreldrum sínum í
Melbourne í Ástraiíu. Fyrir um það bil ári síðan brendist hún lífshættu-
lega, er hún skvetti benzíni á eld. Hún hefur þurft að gangast undir 12
uppskurði og tvö skipti stöðvaðist hjarta honnar, svo að hún var i raun
og veru dáin. í bæði skiptin var hún kölluð til lífsins aftur, með þvi að
læknarnir nudduðu hjarta hennar. Á annað skiptið, er hún lá milli heims
og hélju, var það ioforð geflð við sjúkrabeð hennar, að ef henni batnaði
myndi hún vera látin tendra kertaljós við skírn hins heilaga St. Anthons
í Padlus á Ítaiíu. Maríu batnaði og fór með móður sinni og afa til Ítalíu,
og hér sézt hún efna hið gefna loforð.
Fimmttidagur 19. júní
Gervasius. 170. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 15,27. Ár-
degisflæði kl 7,37. Síðdegis-
flæði kl. 19,58.
Næturvörður
er í Vesturbæjar Apóteki.
613
Lárétt: 1. Þyá, 5. Líkamshluta, 7.
Fangamarlc, 9. Fugl, 11. Kvenmanns-
nafn (stytt), 13. Verkfæri (forn rith.)
14. Þurrka tú, 16. Hest, 17. Hreif
mjög, 19. Bágindi.
Lóðrétt: 1. Silungurinn, . Frumefni,
3. Á litinn, 4. Væla, 6. Strýtur, 8.
Dvel, 10. Kona, 12. Hryggir 15. Tré
(þf.), 18. Upphafsstafir.
— Á ég að fá þetta í afmælisgjöf?
SjCIPIN og flugvf.larnar
Lárétt: 1. Eggrún, 5. Sef, 7. Dá, 9.
Fisi, 11. Inn, 13. Net, 14. Naum, 16.
Fa, 17. Ragar, 19. Elnaði.
Lóðrétt: 1. Elding, . G.S., 3. Ref, 4.
Úfin, 6. Ritari, 8. Ána, 10. Sefað, 12.
Nurl, 15. Man, 18. G.A.
FÉLAGSLlF
, Eyfirðingafélagið í Reykjavík
i fer í gróðursetningarferð í Heið-
mörk föstudagskvöld kl. 8 frá Varð-
arhúsinu.
19. júníhóf Kvenréttindafél. íslands
verður haldið í Sjálfstæðishúsinu
19. júní kl. 8,30,
Guðrún Á. Símonar syngur ein-
söng.
Einnig verða fleiri skemmtiatriði
og frjáls ræðuhöld.
Öllum vestur-ísleuzkum konum,
sem staddar eru í bænum, er boðið
í hófið.
Allar konur velkomnar.
Pantið aðgöngumiða á skrifstofu
félagsins, sími 18156 og í síma 14347
og 13607 sam adag. — innig seldir
við innganginn.
Kvenréttindafélag íslands.
Hjónaetni
Laugárd. 14. þ. m., opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sjöfn Berg-
mann frá Hellissandi, starfsstúlka á
Sólheimum og Hermann Ragnarsson,
iðnnemi frá Fosvöllum.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá
Reykjavík í gær austur um land í
hringferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa
á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá
Reykjavík í gær til Akureyrar.
Loftleiðir h.f.
EDDA er væntanleg kl. 19 frá Staf-
angri og Osló. Fer kl. 20.30 til New
York.
HEKLA er væntanleg kl. 08.15 frá
New York. Fer kl. 09.45 til Ooslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Flugfélag íslands h.f.
GULLFAXI fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 08.00
í dag. Væntanleg aftur til Reykja-
vikur kl. 23.45 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið.
HRÍMFAXI fer til Lundúna kl.
10.00 í dag: Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 21.00 á morgun.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar
Sauðárkróks^ og Vestmannaeyja (2
ferðir). — Á morgun er óætlað að
fljúga til Akurgyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, |
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarð- i
ar, Kirkjubæjarklausturs, Vest-1
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafelf kemur til Reyðarfjarðar
í dag frá Finnlandi. Arnarfell er í
Þorlákshöfn. Jökulfell fer í dag frá
Hull áleiðis til Reykjavíkur. Dísar-
fell er ó Raufarhöfn. Litlafell er í
olíuflutningum í Faaxaflóa. Helgafell
fór 17. þ. m. frá Riga áleiðis til Hull.
Hámrafell fór frá Batumi 11. þ. m.
áleiðis til Reykjavikur. Heron er á
Króksfjarðarnesi. Vindicat fer f dag
frá Hofsósi til Breiðafúarðarhafna.
Helena er á Akranesi. Villem Bar-
endsz lestar á Norðurlandshöfnum.
Eimskipafélag íslands h.f.
Dessifoss fór frá Kotka 18.6 til
! Leningrad og Reykjavíkur. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 13.6. frá Kefla-
I vík. Goðafoss fer frá Reykjavfk kl.
.00 annað kvöld 19.6. til New York.
I Gullfoss fór frá Leith 17.6. til Kaup-
| mannahafnar. Lagarfoss fór fró Ak-
ureyri 17.6. til Vestmannaeyja, Kefla-
víkur og Hafnarfjarðar. Reykjafoss
fór frá Hamborg 18.6. til Hull Og
Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New
York um 24.6. tii Reykjavíkur. Tungu
foss fer frá Akureéri í kvöld 18.6.
til Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar, Austfjarða og þaðan til
Rotterdam.
Eiginmaðurlnn við eiginkonuna, sem
ekur, „Hvernig væri nú að láta mig
aka dálitla stund svo ég g-eti hvílt
mig".
Maður sagði við kunningja sinn i
síðdegisdrykkju (kokktailboði).
er búinn að fá nóg, ég held ég fari
nú að gera mig líklegan við
einhverja laglega stúlku, svo konan
mín fari með mig heim”.
Myndasagan
Eiríkur eltir skipið meðfram fljótsbakkanum, en
það er erfitt því oft verður hann að leggja stórar
lykkjur á leið sína framhjá díkjum og villikjarri. á
þá á hættu að missa af sjóræningjunum.
Z«f« 1 tfðgUI* — Ef áform mitt heppnast, náum við ekki aðeins
í gullið, heldur í skipið einnig, tautar hann. — Það að hann er í miklum vanda staddur, sérlega þar sem
mun Iíka takast, ef hinn hugrakki Sveinn eyðilegg- liávaða, sem hann kannast ekki við, og felur sig bak
ur ekki allt saman í andartaks hugsunarleysi. við tré. Hjartað fer að slá hraðar í brjósti hans.
Villikjarrið verður þéttara, og eiríki skilst þegar, Hánn heyrir fótatak, sem nálgast.
hann er algerlega vopnlaus. Allt í einu heyrir hann