Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 3
TÍMl'NN, fhmMtudaginn 19. júní 1958. 3 Flesti? ?ita aQ Tíminn er annaO mest lesna blaO landsim og I stórum svæöum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná þvi tíl mikils fjðlda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i litlu rúmi fvrir Ktla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kssp — Salc MOTATIMBUR OSKAST strax. í síma 33-606. Upp.l' Kaup — sali HREÐAVATNSSKÁLi. Venjulegust kjötmáltíð er 25 kt\, fiskmáltíð 18 kr.. kaffi og áleggSbrauð 15 kr., kaffi og kökur 10 kr. — Hópar, panti með nægum fyrirvara. GARÐSLÁTTUVÉL VIL KAUPA lítið notaða garðsláttu- vél, mætti vera með mótor. Tilboð merkt garðsláttuvéi fyrir 20. þ.m., BRÉFASKRIFTIR OG ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og ensku. Harry Vilh. Sohrader, Kjartansgötu 5. — Sími 15996 (aðeins milli kl. 18 og 20).. 9Mrnarúm 63x115 cm, kr. 620.00. Lódínur, kr. 162,00. Barnakojur 60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló- dínur á kr. 507,00. Afgreiðum um alit land. Öndvegi, Laugavegi 133 Simi 14707 SANDBLÁSTUR og málmnt'iBua iif. Smyrilsveg 20. Síœar 12521 og 11628. AÐAL BlLASALAN «r i ACalstræti 16. Sími 8 24 54. SVEFNSOFAR: nýir — gullfalleglx — affeins kr. 2500.-00; kr. 2900.00. Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Vinna SÓLFSLÍPUN. BarmahilB SS. — Sími 13657. 2FFSETPRENTUN dlóipranfun). — Látið okkur annast prentun fyrir yöur. — Offsetmyndlr i.f., Brá- rallagötu 16, Reykjavik, sími 10917. Minnningarorð: Elísabet Sigurðar- dóttir frá Stóra-Hrauni ARNAKERRUR mikiB úrval. Bama '*úm. rúmdýnur, kerrupokar. leik- írindur. Fáfnir, BergstaBastr 19 Mmi 12831 KJÓLAR teknir í saum. Einnig breytingar á kápum, kjólum og drögtum. Grundarstíg 2a. Sími 11518. POTTABLÓM. Það eru ekki orðin tóm ætla ég flestra dómur verði að frúrnar prísi pottablóm frá Pauli Mich. í Hveragerði. LANÐBÚNAÐARVÉLAR til SÖlu. í fyrsta flokks standi, National drátt arvél no. 4, 23. ha. ásamt sláttuvél, herfi og plógi, allt .sjálfstýrandi Dráttarvélin er á gúmíhjólum og tvöföldum járnhjólum. Uppl. gefur Kristinn Guðmundsson, Mosfelli. Sími um Brúarland. Nú er hún horfin sjónum vorum konan, s’em um tamgt skeið var oSs mörgum sem itákn þess glaesileg- asta og bezta í fari íslenzkra kvenna og í íslenzku þjóðlífi. BÆNDUR. Hlaðið sjálfir votheys- É t ,ekki látið þann atbur0 turna yðar. Pantið steina í þa sem . ö.& ... , , , . fyrst. Steinstólpar li.f., Höfðatúni iara iram '-|a mer' an Þess la^ 4, sími 17848. i fra mer heyra og mmnast hennar I eitthvað. En rriér finrist mér vera HREINGERNINGAR og glugga- mikill vandi á höndum, að minnast lireinsun. Símar 34802 og 10731. I þessarar konu svo verðugt sé STÚLKUR vanar saumaskap óskast henni- einnig vegna þess, að aiú þegar .Uppl. síma 62 á Sauma sv0 margþættar og djúpstæðar til- stofu Kaupiélags Héraðsbúa finningar og minningar, brjótast Reyðarfirði. | unr í ihuganuim og leita fram,að örð ugt er að móta það allt í stuttrd grein. En efst í huga og hjarta er innilegur söknuður. Eigi aðeins sakna ég þessarar miklu konu, SKRÚÐGARÐAEIGENDUR Sumar-J heldur er einnig saknað kynslóðar, úðun trjáa er hafin. Hefi yéldælu sem nú er ýmist horfin eða óðum til úða með. Pantið í tíma: a0 hverfa og anda þess tímabils, Agnar Gunnlaugsson, garðyrkju-1 sem sú kynslóð var fulltrúi fyrir. OÞað gætir því nokkurs tómleika, WlHna STULKA OSKAST á gott sveitaheim- ili. Upl. í síma 10781. STÚLKA ÓSKAST tU sveitastarfa. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í síma 14942. TELPA 11—13 ÁRA óskast að Kal- mannstjörn í Höfnum. Uppl. í síma 33918. §S og KLUKKUR í úrvali. ViBgerBir! Póstsendum. Magnúð Ásmundsson, h ÁRA DRENGUR óskar eftir Ingólfsstræti S og í»&ugavegi 66.1 Bimi 17884. 1 ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu fieiru. Húsgagna- *aían, Barónstíg 3. Sími 34087 MIÐSTÖÐVARLAGNJR, MiBstöBvar- katiar Tækni h.f.; Súðavog 9 Siml 33599. trjAplöntur. blömaplöntur. Gróðrarstöðin, Bústaðablettl 23. (Á horni Réttarholtsvegar og Bú- itaðavegar.) áftlÐSTÖÐVARKATLAR. SmíBum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Enufremur sjálftrekkj tndi o-líukatla, óháða rafmagni, *ebi einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Spameytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftiriiti ríksins Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smiðum ýmsar gerðir eftir pönt anum. Smiðum eianig ódýra hita- /atnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- amúlle Álftaneu, símJ 60842. 8RVALS BYSSUR Rifflar cai. 2S. Verð frá fcr. 490,oo. Hornet • 222 5,5x57 - 30-06. Hagiabyssur cal 12 óg 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. Í4,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í ieðurhylki 12x60, 7x50, 6x30 Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 fílLFUR á íslenzka búninglnn stokka Jjelti. mlllur. borðar. beltispör, aælur, armbönd, eymalokkar o. IL Póstsendum. GuHsmiðir Steln- bór og Jóhannes, Laugavegl 30 — BfmJ 19209 EFNI í trégirðingu fyrirliggjandi Húsasmiðjan SuSavogi 3. NY.IA Sinii BILASALAN 10182 Spítalastíg 7. TIL SÖLU er kartöfluniðursetningar vél, mjög afkastamikil, með sjálf- virkum áburðardreifara. Vélin er gerð fyrir Fordson Maior lyftu- útbúnað. Sími 17642 eða pósthólf 134. UgfræWsffirt MALFLUTNINGUR, Sveinbjðm Dag- finnsson Málfiutnlngsskrifstofa. Rú.naðarbankahúslnD P.ím! 10565 IJíGI INGIMUNDARSON héraðidðnu iðgmaður, Vonarstræti 4. Sími S4753 - RAÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Sgill Slgurgeirsson lögmaður. Aoatur- atræti 3, Sími 159 53 MÁL FLUTNINGSSKRIFSTOFA, Bannveig Þorsteinsdóttlr. Nor8*r stíg 7 Sími 19960. HUSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503. maður, sími 18625. LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 32145. Frímerki KAUPUM FRÍMERKI h:u verðl. Guð- jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Sími 33749. Bækur og tímarlt eins og hrifið sé eitthvað mikil- vægt burtu úr manni sjálfum, þegar ein af glæsilegustu persónum Þau hjónin eignuðust 11 böm, 6 dætur og 5 syni, sem öll eru á lífi öll igóðum hæfileikum búin og glæsileg svo sean þau ei-ga kyn til, en þau eru: Ingunn gift Kristjáni þess tímabils hverfur sjónum. Ein- Einarsyni, forstjóra, Reykjavík, kum gætir þó slíks þegar um sér- Þórarinn fyrrverandi bóndi að stakan persónulegan vin er rseða Stóra—Hrauni, nú starfsmaóur hjá sbr. orð skáldsins: Rafmagnsveitu Reykjavíkur kvænt „Er hel í fangi minn hollvin her 'ur Rósu Lárusdóttur, prests að þá sakna ég einhvers úr sjálfum Breiðabólstað á Skógarströnd, mér”. Kristín gift Sveini Helgasyni, yfir- En hví að tala um hel og dauða saimbandi við frú Elisahet. prentara, Anna gift Páli Þorbergs- syni, verkstjóra, Þóra gift Ey- Ekkert var fjær henni sjálfri, en mundi Magnússyni, skipstjóra, Sig- OTRULGT EN SATT. Tæpar 2000 bls. af spennandi skemmtibókum fyrir aðeins kr. 153,00. — Biðjið um Sögusafnsbækurnar. Fást í Bókhlöðunni, Laugavegi 47. að hugsa eða tala þannig um það, sem í vændum var og hún leit á það sem slíkt. Síðustu skiptin sem urður, fuiitrúi hjá Rafmagrisveitu Reykjavíkur, kvæntur Sigrúnu Pét ursdóttur úr Reykjavík, Magnús, komast á gott sveitaheimili í 6um- ar. Uppl. í síma 32420 UNGUR MAÐUR óskar eftir jarð- ýtuvinnu hjá búnaðavsambandi. Uppl. í síma 34841 kl. 10—11 f. h. og 6—8 e. h. RÖSKUR DRENGUR, 11 ára, óskar að komast á gott heimili í sveit í sumar. Upl. í síma 34127. STÚLKA ÓSKAST til sveitastarfa. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í síma 14942. RÖSKUR MAÐUR, helzt vanur bygg- ingavinnu, óskast. Uppl. í síma 34878 þ. 18. júni. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum að okkur alls konar utanhússvið- gerðir; berum í steyptar rennur og málum þök. Sími 32394. ÍNNLEGG við ilsigi og tábergssigl. Fótaaðgerðarstofan BólstaðahlíB 15. Sími 12431. ”ATAVIÐGERÐ1R, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, «im1 15187. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. SÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360 Sækjum—Senduin. IOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og yiðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vlnna. SimJ 14320. ♦4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. PI- anósUilingar. fvar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. /IÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjóium, leikföngum, einnig á ryk- augum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18 ALLAR RAFTÆKJAViÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðelns vanir fagmenn. Baf. s.f„ Vitastig 11. Sími 23621. IINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu- vélaverzlun og verkstseði. Sími «4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu S (AUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- arelðsla Sylgia, Laufásvegl 19. 31mi 12656 Heimasími 19035 .JÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingóifsstræti 4. Sími 10297 Annast ellar myndatökur. •AÐ EIGA ALLIR lelB um miSbælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa, ■íimi 12428 MðsnæSI ég kom til hennar, var Mkami vélamaaður, kvæntur Inibjörgu hennar orðinn hrörlegur, sjónin að 'Gcorgsdóttur frá Skjálg í Kolbeins mestu farin og aðrir líkamskraftar staðahreppi, Ingibjörg gift Gunn- dvínaðir mjög, en andlega var hún arr Guðmundsyni, bónda að Reykj liress og styrk og sálarkraftar um 1 Skagafjarðarsýslu, Guð- slíkir, að líkast var því að þar væri mundur, kaupmaður í Reykjavik, 2 HERBERGI og ELDHUS til leigu.'-------, — ------ ,------------- , , , . „ „. „ .... Uppl. í síma 50479 frá kl. 8 til 10 ungur svanur, reiðubúinn að hefja kvæntur Aslau0u Siguroardottui, d kvöld. I sig til flugs. skalds fra Arnarholti, Einar, pipu- | Frú Anna María Elísabet en svo lagningameistari, kvæntur Vil- GEYMSLUPLÁSS óskast fyrir vélar k(\t hún fullu nafni var fædd þann borgu Sigurðardóttur, frá Hafnar- og verkfæri. Uppl. gefnar i síma 22. febrúar 1877 að Fáskrúðsbakka íirði °£ Gyða gift Einari Eyjólfs- 12500 eftir kl. 7 á kvöldin. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Lelgumið- stöðin Laugaveg 33B, siml 10059. Fasfelgnlr KEFLAVlK. Höfum ávaHt til sðln íbúðir við allra hæö. Elgnasalan Símar 566 og 49. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 •iml 16916. Höfum ávailt kaupend- nr aö gétn UnABuin I Baykjarfk og KópavogL í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. fiyni> kaupmanni, Reykjarfk. Foreldrar hennar voru Sigurður Barnabörn þeirra prófasthjón- Kristjánsson, bóndi þar og odd- anna eru 34 og barna-barnabörn 36 viti í Miklaholtshreppi og kona svo alls eru niðjar þeirra orðnir 81 hans Guðríður Magnúsdóttir. Þau Störf Elísabetar vortt fyrst fluttust nokkru síðar að Skógar- og fremst og nær eingöngu, störf nesi syðra í sama hreppi og húsmóðurinnar. En það aná vera bjuggu þar til æfiloka og ólst frú öllum ljóst, að það stai'f sem hún Elísabet þar upp að mestu. Þau þannig hefi rinnt af höndiun, er voru gagnmerk hjón og af hinum ekki lítið. Hún stóð í 40 ár fyrir beztu ættum. Frú Guðríður var stóru prests- og prófastheimiii í dóttir hjónanna Magnúsar Jóns- sveit, ól upp 11 börn og sá a'ð sonar, bónda að Skógarnesi syðra miklu leyti um umfangsmikinn bú- og Kristínaar Sigurðardóttur, skap þeirra hjóna. Auk þess var bónda að Hofstöðum og konu hans mjög gestkvæmt á heimili þeirra, Kristínar Péturdóttur, prests Ein- bæði af innanhéraðsfólki, sóknar- SISURÐUR Ólason hrl og Þoryald- HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga ur Lúðvíksson hdL Milaflutcingi-; og margt fleira. Símar 34802 og 'skrífstofa Austursfcr. 14. Simi 19531 10731. JARÐIR og húselgriir ötj a iand! til sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan J arsonar í Miklaholti. En Guðmund börnum séra Árna og af gestum Bankastræti 7. Sími 24300. llr var sonur Þorleifs hins ríka, lengra að, sem oft dvöldu um tima GÓÐ EIGN. Til sölu á góðum stað i haupmanns að Stapa á Snæfells- að Stóra-—Hrauni, stundum Garðahreppi tvö samstæð hús 75 nesi °S konu hans Ursulu, sem var margir í einu og var öllum veitt a£ fermetraíbúð í öðru og 110 fer- af enskum og spönskum ættum og hinni mestu rausn. Það var og metra hæð og ris, sex herbergi og var sögð aðalborin. Bróðir Sigurð imargt, sem laðaði gesti þaingað. tvö eldhús í hinu. Sér kjmding f ar Guðbrandssonar, langafa frú Staðhættir eru mjög fagrir og hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. — Elísabetar, var Þorleifur bóndi að hentugir til sumardvalar, heimiliö Sala og santnfngar, Laugaveg 29, Hofstöðulm á Snæfellsnesi, faðir hið glæsilegasta, húsbóndinn sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega jJOrie;fs j Bjarnarhöfn, sem var óvanalega gáfaður og andríkur, landskunnur fyir dulargáfur og fróður um ótrúlega margt og glað- lækningar og fleiri ágæta eigin- vær og skemmtinn í bezba lagi, leika. Ýmsir í ætt þessari voru börnin óvanalega prúð og alúðieg nafnfcunnir innanhéraðs og utan, í framkomu, söngvin ogjlékú vel á vegna afburða atgerfis andlega og.hljóðfæri og síðast ekki sízt hús- Húsnuinlr SVIFNSÓFAR, eins o* tveggja manna og svefnstðlar með svamp gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. 6VBFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorB- etofuborð og stólar og bókahUlur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna v. llagnúsar Ingimundarionar. Ei> Smáauglýilngar TfMANi aá tll fólkslm Sfml 19523 líkamlega. Frekar rek ég eigi ætt frú Elísa- móðirin. ÍHeimilisstörf frú Elísa- betar, voru því óvanalega umfangs NJARÐVÍK—KEFLAVÍK Verð fjarverandi betar þó ánægjulegt væri. Þann 4. mikil og mig furðaði oft á því maí 1894, giftist hún séra Árna hverju hún gat afrekað og ég er Þórarinssyni, sem þá var fyrir þess fullviss, að allir kunnugir eru nokikrium árum orðinn prestur í mér sámmála um , að hún stóó í Miklaholtsprestakalli. Bjuggu þau, stöðu sinni með hinni mestu prýði fyrst að Miklaholti, síðai’ að Rauða' og annaðist heimili sitt fjölskyldu, mel og loks að Stóra—Hrauni. hj ú og gesti svo sem bezt vaxð á Þahgað fluttu þau árið 1907 og kosið og ég leyfi mér að fullyrða bjuggu þar unz séra Árni lét af að hún hafi áttt fáa sína lika, sem embætti árið 1934, en þá hafði húsmóðir og sem móðir. Bn þrátt hann verið prestur í 48 ár og lengi fyrir mjög mikið anm-íki, virtist prófastur. Þau prófasthjónin voru íhenni hafa uninizt tími til að sinna iþví jafnan kennd við Stóra-H-raun. andlegum hugðarefnum, enda var Snemma á búskaparárum sínum hún ágætum hæfileikum búin á þar, létu þau byggja þar óvanalega því sviði. Má í því sambandi minn stórt og myndarlegt íbúðarhús úr ast á, að hún var furðu kunnug steinsteypu, á meðan slíkar bygg- íslenzkri ljóðHst og kunni þar ingar voru sjaldgæfar í sveitum. margt utanbókar og hún naut þess, Þar bjuggu þau með miklli rausn að ræða slíkt þegar henni hlotn- og glæsibrag og var heimil þeirra aðist tóm til þess. sönn héraðsprýði. Árið 1934 fluttu Frú Elísabet var með afbrigðum þau til Reykjavíkur og áttu heima glæsileg kona í' útliti og tilgin í frá 18. júní ttl 6. ’ júlí. Kjartan Ólafsson héraöslælcnir, Kefla- . - . _ vík gegnir læknisstörfum mín- héi- í bænum eftir það. Séra Arni framkomu og hélt hún sér furðu J i. -I__ O Í*_T_1_________________......:_____ T-.----A____ um á meðan. Guðjón Kiemensson, liæknir andaðist þann 3. febrúar 1948 |Þanngað til höfðu þau séi'stakt : heiiftili fyrir sig hér í bænum, en voru á sumrin á Stóra—Hrauni hjá Þórarni syni þeirra á meðan hann bjó þar eða til ársins 1945. vel lengst ævinnar. Það má með sanni segja, að frá henni geislaði tign og göfgi, eins og sagt heíir verið um eina formóður hennar. Og það var eitthvað listrænt yfir'- (Eramhald á 8. stðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.