Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 12
Hugmynd Dana um svæðis- ráðstefnu er úr sögunni Danska stjórnin lofar að fylgja í einu og öllu fram kröfum Færeyinga um 12 mílna fiskveiðitakmörk Myndin er af þátttakendum á Norræna blaðamótinu, sjm lauk í Reykiavík í gær. Var hún tekin í garði Al- þingishjssins. Norræna blatSamótinu lauk í gær: Lýsti harmi og andúð á aftöku ung- versku blaðamannanna tveggja Nasta bing há$ í Helsinki. — í dag fara full- trúar í BorgarfjörÖ og á morgun austur aíi Sogi og á Þingvöll stjórn. Þakkaði 'hann mótsfulltrú um ágæt störf og miklar og' góðar umræður. Hann þakkaði og forset um og framsögumönnum. Næst tók til máls Sopanen ritstjóri í Norræna blaðamótinu lauk síðdegis í gær, en í dag fara Helsingfors og bar fram boð fulltrúar upp í Borgarfjörð í boði Sementsverksmiðju ríkis- iíinr>ska blaðamar.f úsambandsíns ins og Sambands ísL samvinnufélaga, en á morgun austur “®st„aK að Sogi og á Þingvöll í boði borgarstjóra Reykjavíkur. Heimleiðis fara flestir flugleiðis á laugardagsmorgun. Fundur hófst í Alþingishúsinu kl. 9,30 á þriðjudagsmorgun og var J. Kooh Jensen í forsæti. Framsöguerindi flutti Carsten Nielsen ritsljóri við Politiken og ræddi um vernd á heimildum blaðamanna. Urðu nokkrar um- ræður um málið og tóku til máls Ivar Hallvig ritstjóri og Per Thom sen ritstjóri St'avanger Aftenblad. Næst flutti Gösta Söderlund, ritstjóri framsöguerindi um sjálf- stæði ritstjórnar og urðu einnig nokkrar umræður um það mál. Hádegisverð snæddu mótsgestir á Hótel Borg í boði Blaðamannafé lags íslands, en síðari hluti dags ins var frjáls. Fóru sumir í ferða ■lag austur að Gullfossi og Geysi en tveir til Akureyrar, en komu allir til bæjarins um kvöldið og tóku þátt í hátíðahöldum. í gærmorgun hófst fundur kl. 9,30 og var Sopanen ritstjóri í for- sæti. Þá flutti Edmund Norén forstjóri í Osló framsöguerindi um neytendafræðslu og auglýsingar í Helsingfors að fjórum árum liðn- um. Sigurður Bjarnason þakkaði boðið o gk-vað ,fundanhamar nor- . . rænu blaðamótanna verða geymda «r;sæu,m t.l að heiðra m.nmngu hér . Reykiavik unz hann yrði af. hentur við setningu næsta blaða í Helsingfors. Loks tók til mál Yngvar Alström rit- stjóri, þakkaði Sigurði Bjarnasyni þeirra. í fvrradag sendi blaðamótið for- 'seta Islands heillaoskaskeyt. x til- efni af þjóðhátíðardeginum. Mótslit. Næst tók Sigurður Bjarnason, aðalforseti mótsins, við fundar-1 mótinu slitið mótsstjórn og ötfcum móiíígest um samveruna og eftir það var Frá vígsluhátíí sementsverksmiíjunnar: Vestræn samvinna greiddi mjög fyrir byggingu verksmiðjunnar Að lokinni vígslu sementsverksmiðjunnar, sem fór fram á laugardaginn var, komu gestir saman í borðsal verk- smiðjunnar og voru þar bornar fram veitingar. Dr. Jón Vestdal bauð gesti velkomna, en síðan voru fluttar allmarg- ar ræður. ^ . u(m s'tórframkvæmdum, nerna Danxel Agust.nusson bæjarstjon spamaður yktet innan lands. -------------- . Þakbaði aí tolfu _ bæjarstjonw Þá voru v,erksmi,ðjunni afheiltar frásagnarformi. Um þelta erindi bexxn, sem reðu þyi að xerksmiðj- gja(fir fllá þeilm dönsiku fyrirfcækj urðu töluverðar umræður og all- an v,ar staðsefct a Akranesx. Lands- unl. sem hán hafði ,haft skipti við. hvassar á kðflum. Hjádegisverð inenn ahlr íag'nu®n að þetta Að loiku,m har forse,ti islands snæddu fulltrúar í boði forseta 1Tl.ei' ’a 11 ®íarfa’ en fram þakkir fyrir hönd gestanra. isameinaðs Alþingis og frúar hans Þo.^rx þvx hvergx fagnað exns og í Tjarnarkaffi. Eftir hádegi hélt ! Akraneskaupstað, þvx að hverju -------------------- fundur áfram, og var Per Mon bygg*ar f1 nauðsyn að hafa sen ritstjóri í Osló í forsæti. Þá atvmnu.hf. flutfx Kurt Heineman frettastofu henra minnti & að mikili Muti stjor. x Helsmgfors framsoguer- |þ fJárj sem þurft hefði til verk. índi um hofundarrett að b a a ,smigiunn,arj hcfði verið fenginn •efni og urðu nokkrar umræðui a ag xáni. Þegar Alþjóðabankinn neit eftir. Lok.s voru afgreiddar tvær aði, uim ,lán til verksmiðjuminar, Einkaskevti frá Kaupmannahöfn. Á þriðjp.dagskvöld lauk samningaviðræðum dönsku stjórn arinnar og færeysku landstjórnarmannanna, en fyrir fær- eysku fulltrúunum var Christian Djurhuus lögmaðuv. Var lýst yfir að danska stjórnin væri í einu og öllu sarrimála samþykkt færeyska landsþingsins, að fiskveiðilandhelgi Fæi’- eyja skuli vera 12 sjómílur. til þéss að komið verði á >svæðis- ráðstefnu umdir yerndarveging - At- Lantshafsbandalagsms. . um - þeifa mál, en H.C, Hansen forsæVisi'úð- herra Dana hefir mjög beátt sér íyrir þeirri hugmynd, og Bjætar lýstu sig fyligjaindi. (Enda xnlxnu brezkir togax'aeigendur ifyrstir hafa komið fram með ha.na.) Segir í fre'gnum, að rikisstjóniu-, Sem hlut áttu að máli, hafi visu verið saikri ráðstefn.u hlynijtíu’, en iriáiið saant ekjd'fpngi$,|>a?® byr, að 'líkleg't sé tálS háí®fefnáii verði haldin. Þá segir, að danska stjórnin sé fasitákveðin- í, samkvæmt anda og ibókstaf færeysku heimastjórnar- laganna, að 'ieitast við að fá þess- -ari ósk Færteyinga um 12 sjó- miílna fiskveiðilandhelgi fram- igengt. Muni danska stjórnin setja isig á sambarid við brezku stjórn- ina um málið. Hugmyndin um svæðis- ráðstefnu dauð. Þá hefir damslka Btjór.nin lýst yfir, að Litlar Líkur séu nú lengur Chamoun forseti leggur allt sitt ráð í hendur Dags Hammarskjölds Ekki ósennilegt, aí herlií undir stjórn S.Þ. taki að sér gæzlu í Libanoit NTB—Beirut, 18. júní — Dag Hammarskjöld kemur í nótt til Beirut og mun eftir fárra klukkustiinda hvíld bef.ja viðræður við Chamoun forseta. Er haft fyrir satt, að for- setinn sé með skjallegar sannanir í höndum, er sanni íhlutun Arabíska sambandslýðveldisins við uppreisnarmenn. Þá ber- ast stöðugt fregnir um, að mörg vestræn ríki séu reiðu- búin til að leggja fram herafla, sem taki að sér gæzþx og eftirlit í landinu. Sagt er, að Hammarskjöld hafi í dag spurzt fyrir hjá hollenzku dtjórninni, hvoi’t ihún myndi leggja S. þ. til liðsafla, ef til kæmi að gæslulið yrði sett á stofn á svipaðan liátt og eftir Súezstríð ið. Hafi stjórnin svarað því ját- andi. •Ekki er talið að Chamoun for- seti muni beinlínis fara þess á leit að S. þ. sendi gæzlulið til landsins, en leggja endanlegan úr skurð í vald Hammarskjölds. Kunnugt er, að Bretar og Banda riíkjamenn eru tilbúnir að leggja fram herlið ef þess verður ósk- að og jafnvel að beita herafla sínum utan vébanda S. þ., ef að stæður gera það nauðsynlegt, að því er sumar fréttaslofufregnir herma. Uppreisiiarmenn mótm'æla. Uppreisnarmenn í I.ibaxxon.hafa sent frá sér orðsendingú þar sem þeir mótmæla eindrégið ,a§: sencl ur verði erlendur her til• lands ins. Slíkt myndi aðeins leifia til þess að landið yrði á ný vernda svæði einhvers í-íkis eins og Frakk lands áður og landslýður yrði færð ur á þrældómsklafa. lEkki er víst, hvort Harranai’- skjöld ræðir við fulltrúa uppreisn armanna, fremur er það talið sennilegt. Þá þykir heldur ekki ósennilegt, að hann muni, ræða við Nasser forseta, Bardagai' voru hér og hvar í Libánoh í' dag. Norskir stúdentar mótmæla aftök- unum ályk'tanir, önnur þess efnis, að ihefði £|tjói-n Bandaríkjanna boðið ,TT1TT ., . þingið legði áherzlu á nauðsyn fram aðstoð sína og þannig gert NTB-Osló, 18. júm. Norskir stúd lega lögverndun á rétti blaða- kleift a® fosta kaup á vélum og en ar Sengu í dag fylktu liði til manna til þess að halda leyndum hefjasi handa um fyrstu frianx- ungverska sendiráðsins í Osló og iheimildum sínum, en hin um ikvæmdir. Þá hefði hér einnig kom- úugðust afhenda mótmæli gegn um norræna blaðamannaskólann í ig til .greiðasemi danskra stjórxx- aftöku Imre Nagy og félögum Árósum. liarvalda. Siðan hefðu svo fengizt hans> sern þeir ásamt ungversk Loks var lögð franx tillaga, lán til veriksmiðjunnar í Banda- landflotta stúdentum liöfðu þar sem lýst var harmi yfir af- irikjunurn og Vestui'-Þýzkalandi. Sert á fjölmennum fundi. En eng töku ungverskn blaðamannanna Sementsvei’ksmiðjan væri þannig inn anzaði þeim í sendiráðinu og Joscfs Sizilagy og Miklos Gimes glöggt dæmi um vaxandi efnahags- fengu þeir ekki komið skjalinu og andinælum norræna blaða- lega samvinnu vesitræjina þjóða. á framfæri. Eins fór í rússneska mannamótsins. Var tillagan sam- Loks benti ráðherrann á, að erf- sendiráðinu. Þar héldu menn sig þykkt einróma og risu fulltrúaí itt yx’ði þó að halda áfx'anx slík- innan dyra. Rússland sigraSi England 1-0 Wales vann Ungverjaland Þrír aukaleikir í lieinxsnieistara keppninni í knattspyrnu voru leikn ir á þriðjudaginn í SVíþjóð um réttinn til að komast í undan- keppnina. Úrslit í þessum þrem- ur leikjum urðu þ.xu, a® Rússland sigraði Englaud með 1:0, frlancl vaixn Tékkóslóvakíu með 2:1 og Walies vann Ungverjaland með 2:1. Má segja, að óvænt úrslit hafi orðið í ölium þessnnx leikj- um. Englendingar urðu mjög að breyta liði sínu vegivx meiðsla suinra þekktustu manna liðsins. Undanúrslitakeppnin heldur á- fram í dag og fara þá fram fjórir leikir. Þessi lönd leika saman. Þý'xkaLa nd»Jú gó x fa ví a, Frakkland -írland, Rrazilía-Wales og Svíþjóð -Rússland. 17. júní hátíðlegur haldinn í Höfn Einkaskeyti frá Iföfn; í, gær. ís- lendingar í Danmörku héldu 17. júní hátíðlegan í gær. Stefán Jóh. Stefánsson sendiherrá og fni hans höfðu mikið boð inni fyrir gesti á heimili sínu í Hellerup. Um kvöldið hélt íslendingafélagið veizlu og þar hélt sendiiherrann ræðu, Elsa Sigfúss söng, en Edda og Ásgeir Einarsson skemmtu með flautuleik. Skemmtu' fnenn sér síðan við dans fram yfir mið- nætti. —Aöiís; Hitixm: Reykjavík 13 stig, Ahureyri 12, Kaupmaimahöfn 15, Oslé 13, Loxxdon 18, París 18, New Yerk 17 Fimmtudagur 19. júní 1958. ••Cria 1 <1{ Sunnan kaldi, skýjað, lítilsliáttar rigning með morgninum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.