Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 5
T í MLIN N, fimmtudaginn 19. júní 1958. 5 Greinaílokkur Páls Zóphóníassonar: Búskapurinn fyrr og nú framfarir í Rangárvallasýslu FljófsMíSarhreppur Par hefir bygg'ðu jörðunum fjölg a'ð um 3, farið úr 56 í 59. Er þar Sama sagan og víða annars staðar og byggSái þéltist þar sem hún er jþéttust fyrir, -en gisnast aftur þar sem strrj ádibýlaist er. Fólkið viðWst vilja búa í þéttbýli. F.ljóts'hliðin var etn a'f bl'ómlegustu sveitum iandsíns.og er það raunar enn, enda þó að Þ'verá sé búin að eyða noiíhru landi alveg og skemma ann að, enda rennur hún langs með allri Hlíðinni og getur því alls staðar broti'ð af landinu. N-ú er þetta þó breytt með fyrdr- hleðslu Markarfljóts, rennur nú enginn hluti þess í Þverá; nú safn- aist í Trania lækir og smásprænur úr Fljióts®B8teni, svo að hún getur aldref orðið svo vatnsmikil að hsetfa st'afi af og minnsta kosti ekki sú, að ekki megi vel við ráða. Ög- aurarnir, sem Þverá hefir skil ið eftir, og sem hún og Markar- fljóf bylti sér um árléga, eru nú óðxiin að gróa upp og verða nð bezta beitiian-di og ræktanlegu landi og rækt á þeim þegar byrjuð. Fljó-tshliðin er framúrskarandi . vel fallin til ræktunar og ef til vi'll , bezt ttt ræktunar fallin af ölluin sveituím landsins. Hún liggur í skjóli fyrir norðri og ballar móti sól, sýgur til sín sólargeislaná, entlia hafa í Fljótshtíð bæði fyrr t>g síðai- verið ræktaðar nytjajurtir, sem ekki heífir verið mögulegt að fá bænd-ur alnxenint tll að rækta. j Svo iieyndist þaö' Vísa-Gísla og svo reyxidist það' Klemenz, þrátt . fyrir.:hants öflaga áróður. Meðaltúnið var '6 ha. 1920 og • fenigusit af því 202 ivestar. Nú er . mcðaltúiKð orðið 17,2 ha. og töðú- , fallið 606 hasfar. Útheyskapurinn hef-ir xaiinmkað úr 316 hestum í 65. Og allur heyskapur því aukizt um 174 liesta. Fólki, búsettu í sveit- ilinii, liefir fækkað, það va-r 434 ] mann's 1920 og v-ann þá allt að bú- sk'apjrum, em nú er það 388 og vin-nur ekki a(tt:t að búskapn-um (gistilxús, skógrækt). 1920 fengust 67 hestar eftir mann búsettan í sveitinni en nú 106, er þá reikn-að níeð ölu fólki sveitíariinnar, líka þvi, sem ökki vinmur að búum j'arð- anna. M-eðalbú liefir breytzt mikið, en ekki má miða við 1955, því að sauð- l'é var þá óeðlilega fátt, eins og áð ur er sa’gt um sýsluna alla vegna tiltölulega nýlega ‘afstaðinna fjár- skipta. 1920 var mieðalbúið 7,1 naulgrip- ur, 98 saúðfc og 9,3 hross. 1955 var meðalbúið 12,8 nautgripur, 72 sauðfé og 7,0 hross. Nautgripunum fjölgar fyrst og Épemsit, enda sveitin ágætlega góð til nairtgripabúskapar. Fénu hefir fjölgsíð síðan 1955 ag mun- nú vera 'komið yfir huindrað á méða-lbýíið, en örugg tala liggur ekki fyrir enn (marz 1953). Aftu-r stórfurðar mi'g iá, hve scrint gengur að fækka hrossúrtum í Fljóts'ftlíðinni. Hún er heldur la-ndþröng sveitin, vantar beitiland bæði fyrir sauðfé og naut gr-ipi. Þó láta bænd-ur arðlítil eða arðlaus' ftross bíta grasið fr-á- gagns fén-aÖi. Bíiregur er þó kominn- á alla bæi-og dráltartæ-ki á þá fieist- alla- og hrossavinrtain orðin óþörf og títið rtofuð. Tvö nýbýli, sem enni eriu -ekiki futlgérð, hafa undir 2 ha. tún, en 53 jarðir eru með stærr.i tún en 10 ha. Á nokkrum jörðum í Fljótshlíð er óeðlilega lítil taða af túnuinum miðað við stærð þ&irra og veit ég ekki hvað veldur. J'arðvegair og lega tún'artma er þannig að búast mátM við m'eári uppsíkeru. 1920 koma 33.7.hestar af hverjuin túr.hekt'ara, en nú bara 35.2 eða ekki meðaluppskera af túnihekit'ara á landinu öilu. Þetta er óeðlilegt. Bamdur í Öngulstaða- hroppi í Eyjafirði fá 44,3 hesta af túnihektarnum og það muinar miklu í arðsemi búanna hvort heldur er. í báðum hreppunum Fijótsiilíð og Öngulstaðahreppi er kúm beitt á tún, og hygg ég að' það só nuSkuð svipað, svo það orsáki ekki upp- sikerumuninn. É‘g bið kunnuga. Flijiótshlíð'iir..ga að athuga bvað-geti hér verið um að ræða og Iaga það. Gæti hugsazt, að ó*þui-rkarn;ir sum- arið 1955 ættu hér einhvern þátt að. Stærsta túnið í Fljótshlíðinni er hjá prestinum á Breiðabólsstað. úg er það sérstakt, því að víðast eru prestseírin elcki á undan í búskapn- um nú oi'ðið, þó að þau væru það mörg hér áður fyrr. Prestarmir, sem að Breiðabólsstaðar „brauði“ hafa sétið, að minnsta kosti nú um langt skeið, ha-fa skilið það, að þeim ber að vi-nna saman in-eð al- mættinu að því að göfga og glæðá ®Ht tíf á iörðirjni, ekki bara maoai- sálirnar, heldur líka þau dýrin, s-em óæðri eru taiin, og jurtirnar, og skapa lífsskilyrðin á jörðinni sem bezt, „gera sér jörðina undir- gefna“. 1932 var búið a@ gera 24,7 ha. tún á Breiðabólsstað og þá fértigust af því 690 hestar. Nú er túú'ið 60,6 ha. og taðan sein af þvi fæst, yfir 2000 hcstar, og er túnið þó bedtt nokkuð. Búið er um 40 nautgripir, 162 fjár og 16 hross, siem ég ekiki veit til hvers eru höfð. IMeira er af smára í túnum í Fliótshlið en við- ast anr.ars staðar, nema þá helzt í •Skaftafel’I'stsýslum, en þar er viða- smári í túnum. Fljótshlíðin er með fríðustu og búsældarle.gustu sveitum laiidsiais. Það líða ekki mörg ár þar ti-1 landið miIM-Þverár og hlíðarinnar verður' samhan-gandi túii. Þar á eftir verðá aur-arnir rækt'aðiu'. Trúiegt er líka, að bæirnir verði færðir að vegin- um, þeggr by-ggja þarf þá upp, svo a-ð fram lilíðina vei'ði bæjaröðin m-eðfram vegi-nu-m og ekið gegnum ósíitin tún. KvoHireppiar B-yggðu jörðunum hefir fjölgað um eina. Hreppurinn er vel fallin-n bæði ti-l nautgripa og sauðfjárbú- skapar. Skilyrði ti-I útigræðslu tún- a.n-na er góð og swms staðar ágæt. I-Ieys-kapiin-n má bví aufca. Beitila'nd er gott bæði fyrir nautgripi og sauðfé, en afrétt þó nokkuð Iand- Ml. Meðaltúnið var 5,8 ha. 1920, en er nú orðið 16,2. 1920 fengu&t af því 178 hestar, en nú 617. Öthey- skapur hefir minmfeð úr 326 hest- um í 65, enda ekiki hægt að segja að þar séu góðar engjar. 1920 var meðal-búið 6,1 nautgrip- ir, 91 k-Lnd og 12,8 hross. 1955 var með'albúið 15,0 nautgripir, 51 kind og 10,5 hross. Taðan vex, bæði vegna þess að túnin stækfc-a, o-g þess, að ta-ðan af hverjum ha. vex, ræktin batnar. Nautgripunum fjölg ar, fénu hefir fækkað, en það er ekki að marka, því að tala þess hafði ekki náð sér upp aftur eftir nýlega framfarin fjárskipti (sbr. Eyjaf jallahreppena). Hirossunum hefir fækkað, en þó minna en bú ast mátti við. Engin jörð -er til í Hvolhreppí, sem hefir umdiir 5 ha. tún, og af 32 byggðum 'jörðuni i hreppnuTn hafa 26 stærri tún en 10 ha. Til- tötíilega mest hafa túnin, stækkað á nýbýlunum. Þar voru engin tún fyrir, en nú er 13,7 ha. tún í Djúpa- dal, 14,8 ha. á Akri, 10,5 í Miðtúni o. s. frv. Af eltíni jörðu-mun hefir Vindástúnið stækkað hlutfalMega mest. Það var 3,5 ha., en er nú 20,3 h-a, og í góðri rækt, því að 1000 hestar fást af því. Stærsta tún hreppsins er á Efra- hvoli 43,7 ha. Af því fást um 1600 hestar. Búið á Efrahvoii er 27 naut gr-ipir, 74 kindur og 12 hross, sem ég veit efclci til hvers eru notuö, því að þar er feominn ágætur véla- fcost-ur og hann notaður við heý- sfeapinn. Hvolsvöllux ei- í hreppnum, en -þar er verzlun, samgöngiuniðslöð, bílaviðgérðar- og véla'viðgerðarverk stæði, símstöð fyrir mikinn hluta sýslunnar, sem hefir á þriðja_ hun'drað núníér og svo framvegis.' Hér verzla margir bændur úr nær- líggjandi hreppum og hér ér þeirra káupféíag. Rangárvallahreppur Jarðirniar i hreppnum eru mjög niisjafnar svo að í fátim cða ong utn eru þær misjafnari. Sumar eiga ágætis engjar, en ha,fa mjög litia mögulei-ka til að rækta tún. Aðrar ha'fa ágæta möguleika til túnræktar, bæði í þurru vallendi og í sandi. Suimar ha-fa mjög víð- lehd fjattltendi og gott beitiland fyrir sattðfé allan ársiiis hring og Stunda bændur, er búa á þeim, fyrst og fremst sauðfj-árbúskap og 1 send-a- ekki frá sér mjólk daglega! -eins og nærri allir bændur sýslúnn j ar -gera. Aðriar jarðir hafa ekfeert [ land, sem beita má á að vetrin-um, j h-eMur ver'ðá að gefa öilum fénaði • inni, Byggðum jörðuun hefir fjölgað uim 3, farið úr 42 í 45. M'eðaltúnið var 4,4 lia. og feng- Uist -af því 101 hestur. Nú er meðal- túnið 28,6 lia. og fást af því 750 hestar af töðu eða 26 hestar af ha., sem er nijög lítið og enginn bóndi j á að sætta sig við. Meðalbúið var 1920 5,6 nautgripir 144 fjár og 16,9 hross. 1955 er meðalbúið 23,5 nautgripir, 92 fjárl og 13,6 Hross. —- Þessar töiur gefa I þó alranga mynd af meðalbúinu' samanbórið við áðra hreppa. Hér eru laðalstöðvar Sandgræðslu ríkis- ins, en Mn hefir 200 ha. tún, siem af fást um 7000 hestar af heyi. Hún hefir líka á þriðja hundrað nautgripa og hefir þeíta eklti lítil áftrif á meða-Ibúið og meðaljörð- áauu M er tífea í hreppnum hrossa- ræktarbú, sem notar þrjár jarðh'. Túnin -á þeim eru 70,0 ha. og liey- sfeapurinn á þeim um 1500 hestar. Loks eru í hreppnum bú tveggja Kieyfevikinga. Túnin á þei-m eru tal- in 468,8 ha-. að stærð. Þeir hafa á þriðja bundrað nautgripi og uim 400 íjár. Þess-um jör'ð'um öllum tel ég ástæðu til að' halda utan við og tafea ékki með þégar reiknuð er út meðaljörð, sem vera á sambærileg við meðaljörð annarra hreppa. Þeg ar það er gert verður meðaljörðin þessi: Túnið 13,4 ha. í stað 28.6. Taðan 526 liestar í stað 750 og töðufailið því 39 bestar af ha. cn ekki 26. Útheysfeapurinn er 80 hestar. Meðalbúið án þessara opinberu og hálfopinberu búa, svo og reyk- vísku útibúanna veröur þessi, og eru þær tölur sambærilegar vi-ð með'albú í öðrum hreppum. Naut- gripir 12,6, sau'ðfé 88 og hross 11,2. Sjö jarðir eiga m;inni tún en 5 ha. Ein þeirra er. nýbýli. í .ræktun. Fimm hinna ’eiga ágætfe engjalönd en hafa mjög erfiða aðstöðu til ræktunar túna og sú sjöunda stend ur í hrauni og hefir sarna sem enga ræktunarmögu-leika. Af ein- stökum túnum hefir túnið í Ár- túni . tekið mestum breytinguin. Þar var 1,2 ha. tún 1932 og feng- ust af því 40 hestar. Nú er túnið í Ártúni orðið 42,6 ha-. og taða-n af þvi um 2000' hiestar. Ög áhöfnin er 20 nautgrip- ir, 310 fjár og 23 hross. Á tuttugu og einni jörð er-u túniin stærri en 10 ha. og á elteíu af þeim eru þau yfir 20 h'ekfar-a-r. Byggð í Itangái'vallahreppi er strjál. Mifcið var af söndum í hroppnum og þó mikið af þei-m hafi verið ræktað, er mikið eftlr enn. Rækt-un sandannia er ódýr (sbr. Sfcógasand), e-n þeir þurfa viðvarandi áburð árlega, ef þeir e-iga a'ð spretta, og bregðist það, getur uppskeran koinizt niður 10—20 hesta- alf hverjum hektara og jafnvel í enn mimia. í mikitíi Páll Zóphiniasson. þurrkatíð getur uppSkera á sönd- u-núm brugðizt og það er höfuð- gallii við ræktun s-andanna í þu-rr- við'rasveitu-m. Margar jarði.r á Ra-ngárvöUu-m hafa stórbú og nokkr ar stærri en Ártún, þó a® það væri n-efnt vegna þess að þar hafði tún- ið stækkað mest, þegar jarðir Reyfcvikiniganna voru frá tek-nar. Minn-star breytinigar hafa orðið á túni á prestsetrinu í Odda. Þar var 13 ha. tún 1932 og fengust af því þá 350 liestar. Nú — 23 árum síðaa- — er það orðið 13,4 ha. og' taöa'n komin upp í 400 hesta, svo i.ö ræfcti-n hefir batnað. 1932 voru heyjaðir 400. útliey-ShÐstar í Odda, enda taldar þar góðar engjar, en 1955 eru aðein's heyjaðir þar 40 hestar, enda en-gja-r þá blá-ut-ar og lí-tt aðgengitlíegar til heyska-par. Þorpið Hella hefir myndast í hreppnuin við brúna á Vestri- Rangá. Þar er verzlun — Iíaupfé- lag — sem bændur víðs vegar að úr sýslunni eiga, sláturhús — úti- bú frá Slláturfélag'i Suðurl-ands — vélaverfcstæðd, íshús og fleira, og er þorpið fetos og Hv-olsvöllur í örum vex-ti. Miki-1 spurn-ing er það, hve heppilegt það sé að kaupfélög- to skuli vera tvö í sýs'lunni með fái-ra 'fcpónietra millibili. Sumir tel’ja, að aif því stafi samfeeppni, er lækki vöru-verð, en aörir be-nda á, að kostn'áðurmn við refcstur þeirra tveg-gja sé mieiri en vær-i það að- eins eitt, og það leggist á vöruna og geri verzlunto-a óhagstæðari fyr- ir heildina en væri kaupféla-gið að- ei-ns' eitt fyrir alla sýsiuna. Lanámannahreppur Byggðum jörðum hefir fækkað u-m 6, farið ú-r 37 ni'ður í 31. Bú- skaparskilyrði eru óliík á upplandd og niðurliandi. Upplandið var og er þurrt, þar var mikill uppblá-st- ur, sem -nú liefir verið stöðvaður, og Iand-ið að nofckru grætt upp. Undirlagið er YÍsast hraun og þar sem jarðvegur er komin-n, er það go-tt til ræktun'a-r. Á niðu-rla-ndi er aftur votlént og þarf víðast upp- þurrikuni áður en nokkur veruleg nýræk-t getur hafizt. Meðaltúnið var 4,3 lia. 1920 og fengust bá af því 98 hestar. Nú er meðaltúniö 13,4 ha. og töðuifal’tíð 639 h-esitar, Útheyskapurinn var 238 hestar og ailur heyskapur því 1920 336 hestar, Nú er útheyskap- urin-n ekki orðinn ne-ma 38 hestar og heiidarheyskapu rin-n því 677 hestar eða 341 hestur meira á meðaltjörðto-nii en hann var fyrir þr-iðjungi úr öld. íbúar siveitartonar voru 285 1920 en eru 1953 ekki or'önir nema 164. Ef-tir man-n búsettan í sve-itinni fengust 43 heslar 1921 e-n 128 1955 og er það óvenju mlkið, en vera m'á, að hlutfa-llið mil-li vinna-ndi máúná og bárna ög gamalmen.na hafi ver.ið óvenjiuOiegt. Landinenn eru þeir nienn, er ég bekki, sem leggja mesla áhe-rzlu á að eiga mikii hey og korna fyrir sig mikl un íyrntogum. Vaida því Heklu- gos og ótti við að ekki sé h egt aö hejjr. vegna. sprettuleysi-s og ösku- falls. Þot-ta er gamall vam. scm liefir orsakað að heybirgðir liáfa ætíð verið niiklar á Landi síðah ég fór að kyn-nast þar o-g hafa sjáli- sag-t svo verið Icngi. Meðalbúið á Landinu var 1920 nautgripir 4,6, sauðfé 172, hross 10,5. 1955 er þa-ð orðið nautgripto 13,3, sauðfé 100, hross 8,4. Meðalbúið hefir stækkað, ea sauðféð er mun færra en efni stóðu til vegna nýel-ga -afstaðtona fjárskipta. Þó búfénu hafi fjölgað, hefir heyskapurinn þó vaxið til- tölulega meira. Síðus-tu árin ha-fa Landinieinn verið útilokaðir frá ao notia afrétít sinn. Ha-nn ligigur mcðfram Þjórsá, en hún var gerð varðiina í viðleitntoni til að hefta úlbreiðslu „fjárpestanna“ og a£- réttiii því ekki notuð þar sem ai’- réttir Árnestoga (Gnúpverja) var á móti. Hrossum er farið að fækka og -gcrir það vonandi betur, þv|E Landm-enn eru hyggnir bændur. Túnræktarskilyrði eru góð á Landi, en þó misjöfn. Engjar em misjafnar, og fer notkun þeirra minnkandi. Engin jörð hefir u-ndir 5 ha ’tún, en 22 hafa það stærra en 10 ha. Auðsvaðsftolt var ein jörð með 7,7 ha túni og 200 hesta töðu- fa'M 1932. Nú er hún orðta að tveim jörðum sem hafa 35 ha tún og milli 1100 og 1200 hesta töðu- fáíl. Búið er 24 nautgripir, 133 kindnr og 22 hross. Snjóiétt er á Landi, eins ag raunar í allri Rang- árvalla-sýslu, og sauðfé beitt, en hross látin ganga úti vetrarlangt Holtahreppur Byggðu jörðunum hefir fækfcatf um eina, úr 46 í 45. Sveitin á af- rétt saman með Landmönnum og hesfir þvl góða aðstöðu tU sauð- fjárbúskapar. Bæir-nir s-tanda á holt um, en mi'tíi-i þeirra eru hallandí hállfd ei'gju mýra-r, sem eru m'j ög auðveldar til ræktunar. Skilyrði til útgræðslu túnanna eru því ágæt cg betri en víða ar.nars stað- a-r. Meðaltúnið , á byggðri jörö var 3,7 ha og ga-f af sér 123 hesfca og hefir því verið í góðri rækt. Nú er það orðið 13,4 ha og gefur' af sér 590 hesta. Lítið er af góð- um cngjaslægju'm í Holtum. Það voru slegnir 269 hestar af útheyá 1920, enda- þá níóig fólk, en nú er út-heyið á meðaijörðinni komið nið- ur í 27 hesta. Aliur heyskapur á mieðaijörðinni var því 123+269 eða 392 en- er nú 590+27 eða 617 'hestar. íbúum s-veitarinnar hefto fæfckað úr 387 manns 1920 í 280 ái'i-ð 1953. Afköstum eftir mann bú settan í sveitinni va-r því 46 hesí'- ar en eru nú 100 hestar. Eitt ný- býli hefir undir 5 ha tún, en 3ð jarðir háf-a stærri tún en 10 ha. M-öðalibúið var 1921 4,9 nam'c- gripir, 123 fjár og 12,8 liross. 1955 var meðalbúið 12,9 nautgr. 83 fjár og 10,6 liross. Kúaha-gar eru ekki góðir í Holt- um, og fcémur fljótlega a'ð þvi að beita þarf kúm á ræktað land, en aðstaðan til i'æktunariiinar er ágæt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.