Tíminn - 19.06.1958, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, fiinmtudaginn 19. júaí 1958,
Skólinn minníisl 10 ára afmælis í vor
Tónli&tarskóli ísafjarSar átti
10 ára afmæli nú í vor. ASal-
iivatamenn aS stofnun hans v»r;u
þeir Jónas Tómasson tónskáld
og Halldór heitinn Halldór.sson
bankastjóri.
Slcálastjóri frá byrjiui hefir
verið Ragnar H. Ragnar, og kom
hann hingað frá ICanada. Undjr
stjórn Ragngars liefir skólinn
vaxið og dafnað, og notið al-
mennra vinsælda meðal bæjarbúa
eins og greinilega koon fram
við skólaslitin s. 1. laugardatg.
Athöfnin fór fram í Alþýðuhús
inu iog var það þéttsetið. Fyrst lék
Júðrasveit skólans, stjórnandi
! Harry Herlufsen. I>á ávarpaði
j skólastjórinn Ragnar H. Ragnar,
nemendur og gest'i.
rlokkflautu-nemendur Tónlistarskóla ísafjarðar. Kennari Hjörtur Jónsson,
Lúðrasveit Tónlisfarskóla Isafjarðar. Stjórnandi Harry Herlufsen.
Fjórir . nemendur ,i píanóle
! þær Irára S. Rafnsdóttir, Me;
ana Merselíusardóttir, jBlin Gi
mundsdóttir og Anna Áslaug Ra
arsdóttlr léku vehk eftir Scarla
og Baöh. Söngflokkur skólans u
ir stjórn Jónasar Tómassonar, sö
nokkur' lög. Skólastjórinn asfhe:
nemendum verðlaun fyrir toeztu
námsafrek, og voru það bókaverð-
laun, sem ýmis fyrirtæki í bæn-
um höfðu gefið, ,en það Ihefir
fcíðjcazt frá skólastofnun, að þau
hafa árlega gefig iþessi verðlaun.
Þau er hlutu verðlaun voru:
I 'píanóleik. Messiana Marselíus
dó.LUr og fyrir tónfræði Þonbjörg
og ICristjana Kjartansdætur, Guð-
rún Kristjánsdóttir frá 'Bolunga
vík, Ásdís Ákbergsdóttir og Sig
rún Guðinundsdóttir.
Formaður skólanefndar, KrisU
ján Tryggvason, klæðskeri rakti
tildrögin að stofnun skólans. Þá
'fluttu ávörp og kyeðjur þeir Birg-
ir Finnsson, forseti bæjarstjórnar
ísafjarðar, • Björgvin Sighvatsqon
form. fræðsluráðs, Marías Þ. Guð
mundsson og.Matthías Bjarnasoh,
o.g afhenti thann skólanum pen-
ingagjöf frá nokkrum toæjarbúuni
að upphæð 15.550 kr. Olíusamlag
■útvegsmanna gaf 5000 kr. og
Hrönn h,f 2.500 kr. Ónefnd snóðir
500.00. Állir ræðumenn þökkuðu
skólastjóra.Ragnar.i H. ftagnar frá
bært' starf í þúgu -skólans.
Fastir nemendur skólans frá
byrjun hafa verið 210, aðallega í
píanóleik. í vetur voru í skólan
um 55 í píanóleik, 12 í lúðrasveit,
20 í söngflokknum, 2 í orgeíleik,.
Auk þes'sa voru 37 á tolpkkflautu
náinskeiði ;skólans.
Vörhljómleikar skólarts ; fóru
fram dagana. 28. og 29. maí, og
komu þar fram allir nemendur
•og léku ýrnist .-einleik eða
skólans'. Húsfyll
ir var bæði kvöldin og almenn á-
nægja með frammistöðu nemenda.
í skólanefnd eiga sæti, Kristján
Tryggvason, klæðskeri, formaður,
Barnasöngflokkur Tónlistarskólans. Stjórnandi Jón Tómasson.
Píanónemendur Tónlistarskóla ísafjarSar. Kennarar: Ragnar H. Ragnars,
skólasfjóri, Guömundur Árnason og Elísabet Kristjánsdóttir
Jóhartn Gunnar (jjafsson sýslu,mað
ur og séra Sigurður Krist'jánsson.
Foranaður Tónlistarfélags ísafjarð
ar er Sigurður Jóns'son prent-
smiðjustjóri.
Kennarar skólans eru: Rasnar
II. Ragnar, skólastjói'i, Guðanund-
ur Árnason, Elísabet Kaústjáns-
dóf tLq, Jónas Tómasson, Harrj?
Iíerlufsen og auk þess Hjörtur
Jónsson sem kenndi á blokkflauttJ
námskeiðinu.
„Ámhassador í öllum Iöndum
greie um Thor Thors í „Time
átíS tveggja heimshoma“ í
smáborginni Spoleto á Ítalíu - til
að kynna unga, ameríska listamenn
yngri kynslóðar í gamla heiminnm
Spoleto heitir smáborg «g
stendur miðja vegu milli Flór-
ens og, Rómar á Ítalíu. Borgin
stendur a5 fagurri hæð og þar er
að finua niargar minj.ar gamals
tíma, miðaldakastala og kirkjur,
rómversk hof, útileikliús cig sögu
frajgar brýr, 300 sæta leikhús frá
átjándu öld og virðulegt óperu
hús frá hinni nítjándu.
Þessa smáborg ihefir tónskáidið
Giano-Carlo Menotti valið sem að
setur listahátíðar er hann gengst
fyrir, og einmitt stendur yfir
þessa dagana, eða frá 5. til 29.
þessa mánaðar. Hátíðinni, sem lcall
as't „Listahátíð tveggja heirns-
!horna“, hefir Menotti komið á
fót til að „kynna óþekkta, amer-
Fjórmenningarnir, sem standa a'ð listahátíðinni: Frá vinstri: John Butler,
Thomas Schippers, Gian-Carlo Menotti og Jose Quintero.
| íska listamenn yngri kynslóðarinn
ar á alþjóðavettvangi og gefa
þeim um leið tækifæri til að nema
og þjálfast undir leiðsögn hinna
færustu kennai'a í öllum listgrein
fum. Jafnframt til að koma unguni
listamönnum nýja heimsins í sam-
band vig kollega sína í gamla
heiminum“.
Fyrir unga fólkið.
Menotti var húinn að hafa þetta
á prjónunum lengi, en gerði sér
jafnframt ljóst, að ekki þýddi að
hugsa sér samkomu, er svipaði til
tónlistahátiðanna í Edinhorg,
Salzborg eða Bayreuth, þeirra
miklu og kostnaðarsömu. hátíða,
þar sem frægjustu listamenn.heims
ins koma fram. Þessa ihátíg yrði að
miða við, að ungt fólk ætti greiðan
aðgang. að henni, þ. e. a. s, ekki
of dýrt að s'ækja hana, einnig
myndu það verða aðallega ungir
listamenn er þar kæmu yerkuni
á framfæri. - ;
Sér til aðstoðar við fi’amkvæmd
hátíðarinnar . -valdi .Menot'ti þrjá
nmnn, John Butler, sem ;sér um
allt er viðkemur dansi, Thomas
Schippers, tónlistarráðunaut ,og
Jose Quintero; ‘ leiklistarráðu-
nautur. Fjórmcnningarnir hafa
skipulagt fjöltoreytta byrjunarhá-
tíð, sem eins og fyrr segir stendur
nú yfir.
VikUblaðið Tirne birti 26. maí
s. l. fjörlega ritaða grein um Thor
Thors sendiherra í út'gáfu þeirri,
sern .ætluð <er Suður-Ameríkuríkj
unum. Með -því að þessi útgáfa
herst að jafnaði ekki hingað til
lands.birtist greinin hér í þýðingu.
Greinin nefnist „Amþassdor to
Everywhcrc“ (Ambassador í öllum
löndum) og vikur að því að Thor
Thors er sendiherra íslands í mörg
um Amerikuríkjum, auk Banda-
ríkjanna og Kanada.
„Þeii’ gætu rúmazt í einum sím-.
klefa fastafulítrúi íslands hjá S.
þ., amhassador þess í Bandaríkjun
úm og sendiherrann í Kanada, Braz
ilíu, Argentínu og Kúba. Þeir eru
sami maðurinn, Thor Thors 54 ára
að aldri, sem kom til Bandaríkj
ánna 1939 sem formaður íslenzku
sýningarnefndarinnar á heimssýn
ingunni og árið eftir sem aðalræð
ismaður í New York og tók til
óspilltra málanna.
Thor Thors, sem eitt sinn var
kappliðsmaður i knattspyrnu og er
íþróttamannslegur á velli, lauk
lagaprófi í Háskóla íslands ,1926
Og hélt síðan til Cambridge og Sor
bonne til framhaldsnáms. Þegar
lieim kom, gerðist hann fram-
kvæmdast'jóri útgerðarfélags og
tók sæti á Alþingi (ihinu elzta þjóð
þingi veraldar — stofnað 930).
Síðjin hélt íhann til heimssýningar
innar í Flushing Meadow með
styttu af íslendingnum Leifi Eiríks
syni, sem' sýnd var í sýningardeild
íslands. Hann tók sér bólfestu í
New York og slarfaði að því að
treysta samslarf íslands og Banda
ríkjanua í lieimsstyrjöldinni á meö
an kafbátarnir reikuðu um höfin
fiins og úiíhópar. Þegar ísland
sagði skílið við Danmörku 1944,
tóku stjörnarerinddrekastörfin að
híaðast á hann.
Þar sem leiðir íslenzka fisksins
liggja, þar liggja einnig leiðir
sendiherrans. Fhnm múnuði árs
ins er hann á ferðalagi, önnum kaf
inn við ag greiða götur íslenzkra
viðskipta. íslenzkur fiskur nýtur
álits í Suður-Ameríku, og í skipt
um kaupa íslendingar korn, sykur
og kaffi. Sendiherran er hvar-
vetna aufúsugestur, enda talar
hann ensku, spænsku, portúgölsku
fronsku .og þýzku, auk Norður-
landamálanna. Iíann segir, að Stlð
ur-Ameríkumenn séu alúðlegir
menn.
Þegar hann er heian,a bjá sér í
Washingto.n .er hann yanur að
synda sér til hressingar á moi’gn
ana í háskólaklúbbnum. Hann hef
ir yndi af havanavindlum, skozlcu
viský og ítölskum óperion. Hauoi
les nýútkomnai’ íslen.zkar bækur
og hefir unun af Homingway
og Winston Ghurchill. En lengst
af starfar hann af kappi.
Svo að dæmi sé tekið, flaug
hann í vikunni sem laig frá aldar
afmælishátíðinni í Minnesota til
New York, þar sem þann sat há-
degisverð.arboð borgarstjórans á-
samt háttsettum norrænum gest-
um. Daginn eftir snæddi hann há-
degisverð í Hvíta húsinu qg leit
inn í síðdegissamkvæmi ,hjá am-
bassador Finna. í yikulokin flaug
hann til Dal'Iás til þess að halda
fyrirlestra um ísland og atburði
nútímans."
(Frá ulanríkisráðuneytjnu).
Önnur útgáfa af Matjurtarbók
inni er nýkomin út. JBók þessí
er gefin út af Hinu íslenzka garð
yrkjuíélagi, en bókin var fyrst
I gefin út 1949. Er hér um að ræða
fróðlega. smekklega og handhæga
bók fyrir þá, sem matjurtir rækta
og aðra, sem vilja kynnast slíkri
ræktun. Þar er fjallað um ill-
gresiseyðingu, garðst.æði og jarð
veg, gróðurreiti, grænmeti, krás
•jurtir, kryddjurtir, berjajiirlir,
berjarækt í görðum o. fl. Rit-
stjórn bókarinnar hefir Ingólfur
Davíðsson magisler annazt, ,en auk
hans eru í ritnefnd Einár I. Sig
geirsson og Halldór Ó. Jónsson.