Tíminn - 19.07.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 19.07.1958, Qupperneq 2
s Kassem formgi byltingarmanna í írak er svariim óvinur Israelsmanna Abdul Karim Kassem hershöfðingi, forsætisráðherra bylting arst'jöf'narinna rí írak, er hermaður að atvinnu, hefir helgað sig baráttunni fyrir sigri arabiskrar þjóðernisstefnú og er svarinn óvinur ísraelsmanna. ' Þánntg' lýsir fréttaritari blaðs- ins Dailý Herald Tribune, manni þeíin seín hafði forustuna í bylt- ingunnf' í Irak, sem samkvæmt flestum heimildum var frábærlega vel undirhúin og framkvæmd af mikilli nákvæmni. Óþskktur niaður. Karnmim, sem er 42 ára gamall, er ftedur f Bagdad. Ekki voru for- feðui- hans við hermennsku kennd ir. sefn Nuri es Said átti mikinn bátt í að móta. Nám hans og þjálf un var áð mestu innan fótgöngu- liðsins: Nafn hans ásamt svo margra annarra ungra liðsforingja í írak, er næstum óþekkt utan föðurlands haris. Jafnvel margir starfsmenn á skrifslðfu aðairæðismanns íraks í New York höfðu aldrei heyrt nafn hans nefnt, fyrr e:r hyíiingin braust út. Ekki kommúnisti. Enda þótt Kassem sé eindregi.m fylgismaður Nassers forseta Ara- hiska sambandslýðveldisins, full- yrða írakbúar i Bandaríkjunum, að hann sé ekki komvnúnisli og hafi enga samúð með stéfnu þeirra. Hann tók þátt í flestum orrast- um og skærum, sem her íraks háði við ísrael í styrjöldinni 1948. Hann er meðal þeirra liðsforingja, sem neituðu ag hlýða fyrirskipun Abdul Iiiha þáverandi ríkisstjóra um að hætta vopnnaviðskiptum. Héldu hersveitir undir stjórn hans áfram að berjast við ísraels menn, þar til Arabaríkin í heild féllust á að hætta bardögum. Stjórn íraks ætlaði að sæma han.n heiðursmerki fyrir hraust- lega íramgöngu í styrjöldinni, en hann neitaði að taka vig því, þar eð hann kvaðst óánægður með, hvernig herstjórn íraks hefði rek ið styrjöldina. Kassem er hávaxinn maður og ágætlega vaxinn. Hann er ókvænt ur. Ósamrýmanlegt óhlutdrægni S. {>. ao eítirlitssveitirnar starfi áfram sag(Si Unden utanríkisráíherra Svía í útvarpsræSu NTB—Stokkhólmi 18. júlí. — Und.en utanríkisráSherra. Sví- þjóðar hélt í dag útvarpsræðu um afstöðu sænsku stjórnar- innar varðandi eftirlitssveitir Sameinuðu þjóðanna og þátt- töku Svía í starfi þeirra. ’ '--TSM 'hann, ag ef’stárfsemi' eftir liliwSithnná yíði lialdið áfram. gfeti' þáff orðíð S. þ. til sljómmála- légt íiúekkis. Samtímis hélt hann .því fram, að jafnskjótt. sem .mögú leikT'Býðist til að binda endi á 'herháðarástandið í landinu, hæri 'Sáméinuðu þjóðunum að stuðla að Þyf- - F-kki gagprýni á aðgerffir Banðar ík j amann a. Hann kvað tillögu Svía í öryggis ráðinú ekki hafa fólgið í sér neina gágirýni á aðgerðir Baridaríkjá- manna. Hins.v.egar hafi hún beinzt ; gegn þeim hugsunarhætti, að stríð • ið' í Libanon væri alþjóðlegt. Af þsssari afstöðu Svía kvað ráðherr ann hrega draga tvær ályktanir. í fyr-sla lagi, að íhlulun Banda- ' ríkjamariíia hafi.verið pólitískt at- ferli á eigin á-byrgð þeirra. Og í . öðru lagj, að Sameinuðu þjóðirn- ar ættu að halda sig utan við það, níeð þvl áö um væri að ræða Utan ríkismál meðlimaríkis. Ráðherrann kvað Svíum virðast. að það væri eins og' að strika út mismun eftirlitssveita Sani- einuðu þjóðanna og liersveita Baitdaríkjanna, ef eftirlitssveit- irar héidu áfram störfuui eftir að Bandaríkjanrenn hafi gengið á land. Samkvæmt ‘frétíaritara norsku fréttasiofunnar í Svíþjóð virðist rikja almenn eining í iandinu um þessa afstöðu stjórnarinnar. Blaðið Dagens Nylieder ræðst gcgn stefnu utanríkisráðherrans og segir að tillaga Svía í örýggis- ráðinu myndi verða til að veikja afstöou S»þ. Sogir biaðið, að ut- anríkisráðherranu liafi í þetta skipti gengið svo frani í hlut- leysisstefnu sinni, að í raun og veru sé það andstætt vesturvehl unum en hagstætt málstað aust urveldanna. Heyskapur (Framhald af 1. síð.u) sviðin vegna þurrka, þar sem, jarð vegur er grunnur, "og siunsslaðar eru tún iíla kalin og gefa því litlá uppskeryi. Norðar með firðinum gengur allt heldur seinna, énda spratt þar miklu sernna í vor Aísta'San til Iraks (Framhald af 1. síðu) NTéhru sendir Eisenhowér bréf Nehrii íorsætisráðherrá Indlands hefir sent Eisenhower forseta bréf þar sem liann krefelt þess að banda rí®ku- hersveitirnar i Líbanon verðii kvaddar heim. Fólkið í Arabaríkjunum verði sjálift að fá tækifæri til ‘að ákveða framtíð sína, Indland sé - á móti árás-araðgerð- um hvar. sem þær eru gerðar og af hverjum sem ér. Hann segir énnfremur að éf nauðsynlegt sé megi autoa eftM’itssveitir S. þ. í landinu. Fyrrv. sendiherra Indlands í Bandaríkjunum ávarpaði ráðu- neytisfund í gær þar seni þessi mál voru rædd óg báð tndverja að hafa skilning á afstöðu Banda ríkjanna, sem hann væri sann- færður um að óskuðu ekki eftir neinu fremur en vernda friðinn í heiminum. Það sýndi öll þeirra saga^___________ Syls við sements- uppskipun f f.vrradag varð slys við uþp- skipun úr erlendu skipi, m. s. Ek- holm, er veriö vtar að .skina sem- enísfarmi upp úr því. Sementspok- ar hrundu úr stafia í lest og varð einn verkamanna fyrir þeim, Jón Steindór Snorrason, Skeiðavogi 31. Hann var fluttur á slysavarðstof- uma til rannsóknar, en meiðsli hans reyndust sm'ávægiteg, og var harin síðan fluttur lreim. Litlir drengir kveikja í glerbirgðum 1 Á áttunda tímanum í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt að Glerslíp unni á Klapparstíg. Þar höfðu fjórir litlir strákar kveikt í tréköss um.sem eru utan um gler. Dálítill eldur kom upp í kössunúm og vai; slökkviliðið þó nokkra stund að komast fyrir eldinn. Töluverðar skemmdir urðu á gleri. Ekki var vitað hverjir drengirnir voru er, síðast fréttist. Liklegt má telja að i drengirnir litlu hafi verið að fikla j með eldspýlur. | TÍMINN, laugai-daginn 19. julf 1958, Mót vinabæja Áknreyrar á NorSur- löndum hóíst á Ákureyri í gærdag Fulitrúar írá Alasundi, Lahti, Randers og Vasterás í botSi bæjarstjórnar Akureyrar Akureyri í gær. Norrænt vinabæjamót hófst á Akureyri í dag, og stendur það til 21. júlí. mót er haldið á Akureyri. Mótið sækja gestir frá öllum vinabæýum A'toureyrar á Norður- löndum, en þeir eru ÁLasund í Noregi, Lahti í Finnlandi, Randers í Danmcrku og Vasteraas í Svíþjóð. Norrænn félögin áttu fruni- kvæðið. Til móts þessa var stofnað af norrænu félogunum, en síðar varð að ráði, iað Akureyrarbær byði fuM trúum bæjarstj'órna vinabæjanna á sama tíma og mót vinabæjanna var fyrirhugað af Norrænu félögunum. Viðræðufundir og' skennntiferðir. Tilhögun mótsins er sú, að er gsstirniir komu hingað í dag meo flugvél, tók bæjarstjórn á rnóti þeim á flugvellinum og bauð þeim síðan til naaegisverðar að Hótel KEA. í fyrramálið verður fundur mieð bæjarfuliltrúum á Akureyri og hinum erlendu gestum, og verða þar rædd ýmiskonar mál, er varða vinabæina. Síðdegis verður svo fram-hald af þeiin fundi, og verður þar flutt yfirlitserindi um sögu Ak ureyrar og opinberar framkvæmd ir í bænum. Síðan verður farið í ökuferðir um bæinn og skoðaðar opinberar byggingar og fram- 'kvæmdir. Um kvöldið verða gest- unum sýndar fevi'kmyndir í litum um íslenzkt landslag. Á sunnudagin nverður farið í Er þaS í fyrsta skipti, sem slíkt sikianuntiferð til Mývatnssveitar, og í þeirri ferð verðu Laxárvirkjun skoðuð. Á mánudaginn verður fiar. ið aneð gestina um Eyjafjörð og nágrenni bæjarins, og uim kvöldið verður þeim haldið lokahóf að Ilótél KEA. Xeir halda flugleiðls Hótel KEA. Þeir halda flugleiðis Hollendingar senda hraðfrystan fisk á enskan markað Hollendingar eru -nú að byggja upp markað fyrir hraðfrystan fisk í Bretlandi, sem flutíur er þang- að frá Hollandi. Enskf fiskveiði- tímarít skýrir frá þessu og segir, að hér sé aðallega um að ræða þrjár fisktegundir, sem allar eru seldar í fallegúm umhúðum og mismunandi stórum pökkum. Er það þorskur, ýsa og flaífiskur, sem Hollendingar eru að afla markaðá fyrir í Bretlandi. í kynningarskyni taka Hollend- ingar þátt í ýmsum smærri vöru- sýningum á Bretlandseyjum og hafa á hendi smekklega og all- snjalla áróðursstarfsemi um það leyti, er þessi hollenzki freðfisk- ur er að koma á markað í Bret- landi. Japanskurrisi meðal lágvaxins folks Stóri maðurinn á myndinni er mikil hetja í Japan. Hann er talinn hæsti maður iandsins, þar sem lansbúar eru yfirleitt mjög iágvaxnir. Þessi Jap- anski risi er sjö fet og átta þumlungar á hæð og stendur hér við stoppistað strætisvagna. í höfuðborginni Tokio, og bíður eftir strætisvagni við hliðina á venjulegum Japönum. Minningarhátíðtum Jónas í Öxnadal Hátíg tii miuningar um „lista- skáldið góða“ Jónas Hallgiúmsson, verður haldin í Öxnadal um þessa helgi. Fer hátíðin fram að Þverá og við Jónasarlund, skógarreit til minniagar um skáldið, í landi Steinsstaða. iHátíðin hefst með helgistand, og prédikar séra Sig- urður Stefánsson. Davíg Stefáns- son frá Fagraskógi flytar ræðu um skáldið frá Hrauni. Jóihann Konráðsson syngur einsöng með undirleik Áskels Jónssonar. Þor- steinn Ö. Stephensen, Matthildur Sveinsdóttir og Björg Baldvinsd. lesa úr verkum Jónasar. Ung- mennasamband Eyjafjarðar og Skógræktarfélag Eyjafjarðar gn.ng ast fyrir hátíðinni, og er búizt við miklum mannfjölda í Öxnadal nm lielgina. Dagskrá hátíðarinnar er fjölskrúðug. Auk framantalins ver.ða íþróttir, almennur söngur og dans. Eldur laus í vb. Drífu í gærmorgun barst slökkviliðinu í Reykjavík tilkynning þess efn- is, að eldur váeri laus í vélbátn- 'um Drífa, sem staddur væri úti á rúriisjó. Gerðar voru ráðstaf- anir til þess að senda báf me'ð slökkvidælu til móts við Drífu, en þar eð fréttir bárust að skip hefði tékig hátinn í tog til Reykja víkur, varg ekki af þeim ráðstöf- un.um. Slökkviliðið tók á móti bátn um er hann lagðist að bryggju og tókst fljótlega að ráða 'niður- lögum eldsins. Talsverðar skemmd ir urðu á hátnum. Á fimmtudag var slökkviliðið kvatt að togaranum Fylki, er lá við togarabi’yggjuna, en þaí' hafði rafmagnsmót'or brunnið yfir með þeim aíleiðingum að talsverðan reyk lagði um skipið, en skemmd ir urðu ekki svo tcljandi sé. Sovétríkin viður- kenna stjórnina í írak BAGDAD, 18. júlj. — Kassem for sætisráðherra, íraks hefur. fai'ið þess á leit við ráðstjórninaiað tek ið yrði upp stjórnmálasamband við írak, eri það var • ekki fyrir hendi í tíð fyrrv. stjórnari í kvöld t'ilkynnti ríkisstjórn Sovét ríkjanna að sendur yrði sendi- herra til Bagdad með ambassadors tign. Pekingsíjórain hefur einnig viðurkennt átjórnina í írak. Ritgerðarsamkeppni Æskunnar Úrslit eru riú kunn í ritgerðar- samkeppni þeirri, er Barnablaðið Æskan og Flugfélag íslands efndu til í jólablaði Æskunnar. Á annað hundrað ritgerðir bárust úr öllum lands-fjórðungunum, mest m-egnis frá stúlkum. . Ritgerðarefriið var: Hvaða þýð- inigu hafa filúgsiaxngöngur á . ís- landi? Fyrstu verðlaun, flugfej'ð fram og aftur frá Reykjavik til Kaupmannahafnar og þriggja daga dvöl í Kaupmannahöfn, hlaut Gerð- ur Steinþórsdóttiir (SiguFðissonai’ magis'teiis), 13 áira, Ljlósvallagöiu .8, Reykjavj'k. Önnur ’ verðlaim Jilaut Rögnvaldur Ilann’esson, Höfn í Honiafh'ði, 14 ára1 og þriðju verð lauji Ragnheiður Kristín Karls- dó.ttu', 13 ára, Leifsgötu 5, Reykja- vík. • ' Önnijr og, þriðju verðlaun eru ‘ flugferðir eftir eigin vati mijl'i staða hér innanlands á leiðifm Flugfiélágs ísteúfe. En, félagið heldur uppi ferðum txl yfir 20 staða héiiendils.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.