Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 4
4 T í 311N N, langardaginn 19. júlí 1938, Douglas-Home hefur fengið ó- væntan keppinaut — fjölskyldan stendur enn í veginum — ný trúlof- un á döfinni — ástamál prinsess- unnar ekki talið neitt einsdæmi. pnRTitTm Nú hefur komið upp úr dúrnum, að Robin Dougias Home á sér keppinaut, sem slæst við hann um hyíl | Margrétar Svíaprinsessu. — Þessi keppinautur mun vera ástæðan til þess, að Douglas Home aflýsti ferð sinni til Svíþjóðar, samkvæmt því, er ensk blöð segja. . Kjeppinauturinn heitir Hans Ul- E 'ch von der Eseh og er af gamaili eænskri aðalsætt. Samkvæmt nýj- tstu, fréttum, á Hans bessi að vvra gamalil unnusti prin'siessunn- ’ s.-,_ sem hún hefur alldrei getað gieymt. Hann mun vera ástæðan iyrir því að prisessan hefur ek‘ki getað ákveðið sig í þessum málL um. Ekkert varð úr förinni. Uouglas-Home lét ekki verða af Svíþjóðarför þeirri, sem hann tpafði ráðgert vegna þess að prins- essan sjálf, en ekki kommgsfjöl- íkyídan gat ekki gert u-pp við sig iavort hún vildi hann eða ekki Erlend blöð segja það vera eitt jbað helzta, sem minnki möguleika Homtefe sé það, að hann sé lægri vexti en prinsessan en keppinaut- 'urinn hins vegar nökkru hærri! Bað um fresf. I Það mun hafa komið á daginn. fyrir alllöngu síðan, að Douglas- Home er ekki eini karlmaðurinn, sem Margrét prinsessa hefur átt | v.ngott við. Vinfengi henn'ar við iians þennan mun hafa verð nán- ::a en góðu liófi gegnir. Fyrir Skömnnu síðan hringdi prinsessan svo í Horne og tilkynnti íbonum að trúlofun þeirra yrði að :íða enn um sinn. Bað hún Home ■ð veita sér umhugsunarfrcst, þar sð liún væri ekki viss um hvað ::étt væri að gera. Sama sagan? Sagt er að von der Esch hafi aekið sig á sömu erfiðleikana og Douiglas-Homic, sem sé, að kon- ■ ngsfjölskyldan getur ekki sætt g við hann sem tilvonandi eigin- tmann Margétar. Sagt er enn frem- r að fjölskyldan hafi í eina tíð ' íað þeim Margréti og Esch sund- r af sömu éstæðum. Margrét prinsessa hefur mynd pj von der Esch standandi á nátt- löorði sínu, og fyrir nokkru síðan .ar Esch sendur burt frá Stokk- taólmi en prinsessan til Parísar, og ■ að var þá, sem Douglas-Home om enn í spilið. Lék fveimur skjöldum. Á sama tíma og sambandið við Hom’c stóð sem hæst, sást Margrét isðuim í slagtogi við Hans von der Eseh. Þau fóru saman á skemmti- Étaði og þau hittust alloft á laun. Leiðbeiningar til saltfisksframleið- enda, sem verka f isk fyrir Brazilíu- markað Hans von der Esch, — trúlofast hann Svíaprinsesso? Nú þeigar Margrét hefur endan- lega s&gt Homie upp, hafa spunnizt ýmsar sögur um að trúlofun henn- ar og von der Esch, standi fyrir dyruim og styðlst þessi orðrómur einkum af fþví’að það var Margrót söálf en eikiki fjöllskylda hennar, sem sýndi Home í tvo heimana i síðustu viiku. Á sér hliðstæður. Ástamál Svíaprimsessu éiga sér mlargar hliðstæður fyrr og síðar. Margt konungborið fólk hefur lát- ið hjairtað ráða og gifzt fólki úr borgarastétt og venljúilogia jhafa þau hjónabönd orðið farsæl þó að auðvitað sé það ©klki einhlítt. Mangir nnuna eftir því er Dag- mar prinsessa, dóttir Friðriks VIII. og systir Kristjáns X., gift- its ungum og efnilegium liðsfor- ingja og óðalseiiganda, að nafni Casteniilkiold. Þetta - hjónaband varð hamingjuisamt og virtist ekki lösa á nieinn hátt tengsl konungs- fjölskyMunnar við hinar alnvennú borgarastéttir og þjóðina í heild. Giftist skólasystur. Fleiri slík hjónabönd hafa orð- ið inman dönslku konungsfjölskyld- unnar og má þar nefna það, er - ■ - Viggo prims giftiist árið 1923'einni skólasystur siniii af ameris'kuni ættum, Eleanor Green að nafni. Erik prins, bróðir Viggós, giftist ári seinna amerískri konu að nafni Lois Booth. Ekki er annað vitað on þessi hjónabönd hafi blessazt verr en önnur, þrátt fyrir stétta- mun þann, sem um var að ræða. Þégar hjartað ræður. Segja má, að konungborið fólk hafi ekki síður rétt til þes-s að öðl- ast lífsha-mingju og gepa kröfur í samræmi við það, þegar um einka- líf þess er að ræða. En það er nú einu sinni svo, að konungaættir eru viíðast hvar mjög fastheldnar á gani'la isiði og vilja helzt ekki fá útanaðfcomandi vandalaust fólik inn í ættina. En á hinn bóginn er alltaf nóg til af ungu fólki, sem selur ekki íhaldssemi og vandlæt- ingu fjöiskyldunnar fyrir sig og giftist þeim, sem það elskar. Oft verður þó hlulaðeigandi að- ili að beygja sig og nægir að minna á Margréti Englandsprins- esisu í því sambandi. En eitt er víist, að vart Mður sá mánuður, að eklki sé rætt um ást í miéinum inn- an einhverrar konungsfjölskyldi; úti í heimi! MrJðtirinn í regnfrakkanum rranski gamanleikarinn Fernandel og landi hans, leikstjórinn Julien Duvivier, hafa kornið mörgum manninum til að hlæja með tveim ágætum myndum sínum um Don Camillo. Nú hafa þeir í sameiníngu gert þriðju mynd sína, að vísu ekki um liina þekktu persónu, ítalska prestinn Cam- illo, en þó engu að síður skemmti- lega mynd, sem heitir: „Maður- inn í regnfrakkanum". Myndin fjaliar um klarinettleikara í hljómsveit í Parxs, og ,geta menn strax brosað, ef þeir hugsa sér Fernandel með „hrossatcnnurnar en anigurværu augun" reka upp í sig klarínett og leika af tilfinn- ingu. Klarinettleikarinn liefir lif- að í hamingjusömu hjónabandi í fimmtán ár, þegar svo ber við, aö kona hans veröur að takast ú hendur ferð, til að heimsæk.ia frænda sinn, er liggur á bana- sænginni. Starfsfélagi klarínettleikarans í hljómsveitinni sér strax aumur á liinum einmana grasekkjumanni, og útvegar honum símanúmer ungrar dansmeyjar, sem er alitaf til í tuskið. Klarínettleikarinn hefir aldrei svo mikið sem litið á aðra konu en sína eigin, en eín- manaleikinn kemur honiim tii að heimsækja dansrnærina, sem býr á næstu hæð fyrir öfan greftrun- arfyrirtæki eitt á Montmartre. En hljóðfæraleikarinn kemst aldrei' til þess að halda fram hjá kon- unni sinni, því að er hann hefir hóstað niður einum koníakssjúss og látið fallast niður á legubekk hjiá dansmærinni, dettu-r hún dauð niður með utanaðkomandi hníf í bakinu. Þetta er aðeins fyrsta líkið af einum sex eða sjö, sem verða á vegi klarínett- leikarans ólánssama í myxid þess- ari, og öllu er þannig komiö fyr- ir, að menn geta ekki varizt skellihtátri, aö því sagnir herma. .Með það i huga, að stuðla að sem heztri afkornu í fiskframleiðsl unni, þá vil ég koma á .fi*amfæri við framleiðendur eftirfarandi leið beiningum. 1. Þegar fiskurinn hefir verið þveg inn, en það er mikið atriði, að til þvottarins sé vandað, þá er fiskur- inn lagður í stafla og saltaður. Salta verður fiskinn rneð góðu ónotuðu salti, þ. e. nýju salti. Saltinu skal dreifa jafnt yfir hvert fisklag í stafianum, það mikið, aö aldrei geti verið hætta á, að fisk- ur festist saman, þegar hann fær pressuna í staflanum. Það er gott að pækill myndist í staflanum, og þess vegna er ekki heppilegt að hniga salti í staflann þannig, að það þurrki upp í sig allt vatn, því að þá verður útlit fisksins ekki eins fallegt. Þegar fiskur er salt- aður eftir þvott, þá er gott að hafa staflann tvo metra á hæð. Þegar fiskurinn hefir nú staðið í stafla.n- um ð—7 daga, þá er nauðsynlegt að umstafla fiskinum. Umstöflun- in er fi*amkvæmd þannig, að þegar Ca. 3—4 lög hafa verið lögð frá gólfi, þá er fiskurinn lagður á hvolf eftir það, þannig að nú er roðið látið snúa upp. Með þessu móti sígur vatnið betur úr fisk- inum, og' liann verður miklu betur undir þurrkunina búinn. Vinnuna, sem 1 þessa umstöflun fer, fáið þið greidda gegnum hagkvæmari þurrkun. Eftir tveggja daga stöðu þannig, er fiskurinn til í þurrk- inn. Þegar fiskurinn er breiddur á grindurnar þá verður að slá af toon um allt salt, sé þetta ekki gert vel ög samvizkusamlega, þá skeður iþetta: Saitið festist í fiskinum við þurrkiiin, og verður þá að nota bursta til þess að fjarlægja það, því að fiskurinn má ekki hafa neitt salt utan á sér, þegar hann er me:- inn til pökkunar. En þegar nota verður fiskilþursta til að ná saltinu burtu, þá er alltaf sú hætta yfir- vofandi að yfirborð fisksins ýfist. Þetta er skemmd á fiskinum og mikill útiitsgalli, enda haía kaup- endur stundum kvartað yfir þessu. Það verður því aldrei of vel brýr.i fyrir framleiðendum Brasilíufisks að hafa þetta atriði í góðu Iagi. Þegar um þurrkun í húsi er að ræða, þá er hæfilegt að hafa hita- stigið í þurrkklefanum 12—14 stig á celcíus í fyrstu tveimur breiðsl- unum. í þriðju breiðslunni má svo auka hitastigið í 16 stig á celeíus. 31esti hiti, sem nota ætti við þurrk un á Brasilíufiski, þegar þurrkað er í klefa er 20—26 stig á celeíus, og þó má aðeins nota svo liátt hita- stig, á síðustu breiðslunum, eftir að fiskurinn er orðinn seigþurr. Hæfilegt er að þuri*ka fiskinn í klefa 16—20 klst. í einu. Að hverri slíkri umferð lokinni, á að kæla fiskinn vel, með því að blása á Ihann köldu lofti í 4 klst. Að þessu loknu á að taka fiskinn af grind- unum og stafla lionum. Það er ekki aðeins gott og hagkvæmt, Iheldur Mka hráðnauðsynlegt, að láta.,fiskin.n standa í stafla allt að yikutlma, á milli þess sem hann er þurrkaður. Það er gott að hafa slíka stafla nokkuð háa, en gæta verður þess vandlega að sami fisk- urinn lendi ekki alltaf í ofanverö- um stafla, heldur þarf sá fiskur, sem lendir ofan á í fyrstu stöflun, að lenda undir í stöflun nr. 2 og svo þannig á víxl. Með þessu móti fær fiskurinn þá pressu, sem hon- um er nauðsynleg meðan á þurrk- un stendur. Þetta fyrirkomulag flýtir líka fyrir þurrkuninni, og stuðlar að betri verkun. Þegar fiski er staflað, meðan á þurrkun stendur, þá er gott að hafa þetta Ihugfast. Nauðsynlegt er að breiða undir fiskstaflana hrein- an striga eða strámottur. Þessar undirbreiðslur þurfa að ná dálít- ið út fyrir staflana. Þegar komið er í ca. 20—25 cm. hæð frá gólfi, þá á að breiða undirbreiöúuna upp á staflabrúnina, stafla svo fisk inum áfram, en leggja hann á hvolf efíir það. Á þennan hátt er fiskurinn bezí varinn. * 3. Það er hagkvæmt að flokka fisk inn í stærðir í þurrkinn. sú vinna, sem í það fer, margborgar sig. Hitt er alveg ótækt, að hafa sam- an á þurrkgrindum hlið við hlið, stóran og smáan fisk. Það er hæfÞ legt að flokka fiskinn í fjóra stærð arflokka í þurrkinum, og þó það sé gert, þá er nauðsvnlegt að láta fiskimatsmann yfirfara fiskimi meðan á þurrkun stendur, ogttína úr það, sem náð hefir hæfilegu þurrksfigí. Sé þessi aðferð notuð. þá á að vera hægt að ná mjögi svipuðu þurrkstigi í öllum fiskin- um. 4. Þegar fiskurinn hefir náð hæfi- legu þurrkstigi, þá verður að verja staflana með yfirbreiðslum, svo að loftið nái ekki til að verka á fiskinn því að það getur hrcytt þurrkstiginu. — Fiskur ætti aldrei að metast til útflutnings, fyrr en hann hefir staðið minnst 8—14 daga, eftir að þurrkun er lolcið, því að á þcssu tímabili tekur út- lit fisksins taisverðum breyting- um. Að mínu áliti er það óhag* kvæmt fyrir framleiðandann, að láta meta fiskinn fyrr en hann hefir fengið þessa stöðu, eftir að þurrkun er lokið. Þar sem aðstaða er til útcþurrk- unar, þá er tvímælalaust hag'- ’kvæmt, að þurrka fiskinn fyrst úti, en herða svo á honum í þurrk- klcfa til að ná hæfilegu þurrk- stigi. Hagkvæmast er, að þurrka fiskinn úti á grindum, því að á þann liátt leikur loftið um fiskinn á báða vegu, og sólsuðu-hætta verður hverfandi lítil. Varast skal að taka fiskinn saman og láta i slakka eða stafla, á meðan hann er heitur, því að þá gulnar hann, og verður útlitsljótur. 6. Þessar áþendingar mínar, sem birtar eru hér að framan, eru ehg ar nýjar kenningar, heldur nokkrir drættir úr þeirri reynslu, sem salt- fiskverkunarmenn hér á landi liafa tileinkað sér með góðum árangri. Allir gamlir og grónir saltfisks- verkendur þekkja þessi ráð, og nota þau, eftir megni. En það eru alltaf nýir. menn að bætast í hóp- inn og þeirra vegna er nauðsynlegt að koma leiðbeiningum þessum á framfæri. 7. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hefi fengið frá Brasilíu, þá koma fyrir of mörg tilfelli, í okkar fiski, þar sem þurrkunin hefir ekki ver- ið framkvæmd á réttan hátt. T. d. yfii'borð fisksársins er grjóthart, en inni í miðjum fiskvöðvanum er þrátt fyrir þetta, of mikið raka- innihald. Þessi þurrkunargalli er mjög skaðlegur, og við verðum aö gera alvarlega tilraun til þess, að Útrýma honum. Orsakir gallans eru þessar: Viðkomandi fiskur hef ir verið hafður of lengi í þurrk-* klefanum, hverj u sinni og að lík- indum vorið notað of hátt hitastig við þurrkinn, en þegar þannig er farið að, þá myndast skorpa á yfir- borðinu, sem verður mikil vörn gegn allri rilgufun úr fiskinum. 8. Þá kemur það líka fyrir, að fisk- ur héðan er með alltof lágu raka- innihaldi, þetta orsakast af því, að fiskurinn er ekki flokkaður í stærðir í þurrklefann. Hér er ura stórkostlegt tap fyrir framleiðend ur að ræða, sé þetta í stórum slil. Það er áreiðanlega bezt fyrir alla (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.