Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 12
Veffrið: Hæg breytileg átt, léttskýjað. Hiti: Reykjavík 14 st„ Akureyri 13 st., London 21 st., Kaupm.höfn 18 st., París 23 st. New York 27 stig. Laugardagur 19. júlí 1958. Þýzkt skemmtiferðaskip í Reykjavík í gærmorgun kom hingaö t'il Reykjavíkur skemmtiferSaskipia Ariadne frá Þzýkalandi. Skipiö kom hingaö frá Þórshöfn í Færeyjum og fer héðan á hádegi í dag til Akureyrar. Ariadne er 8,000 tonn og er meö um 250 far- þega, flestir þeirra eru frá Þzýkalandi, en sumir eru frá Sviss og Frakklandi. Farþegarnir hafa notað tímann hér lil að skoða bæinn og nágrenni hans. (Ljósm.: TÁÍMINN JHM) — Olíuauðhringurinn í írak fær 50% af ágóðanunt - ríkissjóður Iraks hitt Tekiur Iraks af olíunni hafa mestar onfrS 73 milijónir steríingspunda árií 1955 ,Fánar frelsisins verða einnig dregnir að hún bæði í Beirut og Amman’ Moskvuför Nassers kom fíatt upp á stjórn- málamenn á vesturlöndum NTB—Damaskus og Moskvu, 18. júlí. Nasser forseti Arabiska sambandsiýöveldisins fór til Moskvu s. 1. miðvikudag. Fregnin um för hans kom mjög flatt upp á stjórnmálamenn á vestur- löndum, segja fréttaritarar. ÁÖur en hann fór kom hann við hjá Tító og átti við hann langt samtal. Hann hélt eldheita æsingarx-ðu 1 Damaskus í dag og' skoraði á alla Araba að verjast sem einn maður. sem kveiktur hefur verið í írak. iSem kunnugt. er var Nasser í Hvarvetna myndu Arabar rísa opinberri heimsókn hjá Tító gegn hinni erlendu hersetu. Júgóslavíuforseta, er byltingin var gerg í írak. Hann brá við og hélt heimleiðis, en á miðvikudag kom hann aftur til Belgrad og átti þá Íangt samtal við Tít óforseta. — Síðan flaug hann beint til Moskvu. Rætti í 8 tíma viffi Krustjoff. Hann dvaldi tvo daga í Moskvu og ræddi við Krustjoff í samtals 8 klst., fjóra ííma hvort sinn. Gefin var út yfirlýsing um fund þeirra og segir þar að þeir hafi orðið sammála um öll atriði, er þeir ræddu. Ekkert hefur að sjálfsögðu kvisast um niðurstöður af þess- um funduni, en fréttaritarar segja, að Nasser hafi viljað ganga úr skugga um hva'ð mikilli aðstoð hann mætti reikna með frá Rússum, í sambandi við seinustu atburði í löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. Áður en hann lagði af stað frá Júgó- slavíu á miffivikudagskvöld gaf hann út yfirlýsingu, þar sem segir að árás á írak yrði skoðuð sem árás á Egyptaland. Fánar frelsisins verða varðir. Nasser kom til Damaskus í dag og ræddi þar við leiðtoga, svo sem Kuwatly fyrrv. forseta. Hann hélt æsingaræðu í útvarpið í Damn skus og sagði þar meðal annars, að fánar frelsisins myndu dregnir að hún í Beirút og Amman. Við ei'um sterkari en nokkru sinni fyrr, sagði Nasser. Eg heiti því að vig skulum bera vopn, ef með þarf til að verja þann frelsiskyndil, Hann beindi orðum sínuin einnig sérstaklega til fraksbúa og sagffii: Við eruin öll með yður, því að við tilheyrum einni þjóð. Með guðs hjálp mimum við vinna sigur á sama liátt og í Port Said 1956. f t 3EH1T Höfninni í Alexandríu lokað'. Nasser forseti og Fawsi utan- ríkisráðherra, sem fór með honum til Moskvu, koma í fyrramálið til Alexandríu. Ekki er vitað. hvort það slendur i samhandi við komu þeirra þangað að gripið hefur ver ig til þeirra óvenjulegu aðgerða að loka höfninni í Alexandríu þar til kl. 8 á laugardagsmorgun. — Mega engin skip koma nær höfn- inni en sem svarar 30 sjómílum. Olían er helzta tekjulind íraks og m. a. af þeim sökum er landið svo mikilvægt fyrir vesturveldin. Risavaxiffi. hlutafélag, The Iraq Petroleum Co., hefur séð um olíuvinnsluna og þar hefur verið fest feiknamikið fjármagn. Fjár- liagslega eiga vesturveldin, og þá sennilega Bretar einna mest, gífurlegra liagsinuna að igæta í frak. Margir óttast, að lýðveldis- stjórnin muni fyrr eða síðar, ef hún helzt við völd, þjóðmVi olíulindirmr og kynni þá að yerffia vafasamt um bætur fyrir eignirnar. Annars hefur engin trúflun orðið á rennsli olíunnar frá hinum niiklu olíulindum í Kirkuk í Norður-írak, en þaðan streymir olían í geysimiklum leiðslum til Haifa og Tripoli. Byltingarstjóinin liefir auk lieldur látið sérstakan boðskap út gamga um að ekki megi undir iveinuni kriiigumstæðum vinna skemmdarverk á leiðsluuum og fullvissað erlend ríki um, affi olíu framleiðslan muni halda áfrani með venjulegum hætti. Framleiðslumagn og gróði. • Hluthafar í hiiiu mikla félagi, „Tlie Iraq Petroleum Co.“, eru frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og’ Hollandi. Olíu- kóngurinn Gulbenkian réði mestu í félaginu og auðhringur sá, sem ber nafn hans, er enn voldugur, þótt olíukóngurinii sé látinn. Sonur lians, Nubar, er enn ómyndugur. Samkvæmt samningi fær ríkissjóður íraks 50 G af olíugróðanum, en lilut- liafar hitt. Framleiðslan talin í smálestum nam 33 milljónum ár ið 1955, en lækkaði uokkuð' vegna átakana við Súez og nam affeins 22 milljónum lesta síðastliðið ár. Tekjur fraks af olíunni námu árið 1955 73 milljónum sterlings punda, en ekki nema 48 millj. s.l. ár. * Islendingar unnu Mongólíuntenn í fjórSu umferS íslendngar þriðju í B-riíIi meí) 12 v. og 2 biðsk. HraSferSastrætisvagnar hætta aS hafa viSkomu á Lækjartorgi Breytinga rvería á fertJum strætisvagna um helgina. Ný endastötS tekin í notkun vií Kalkofnsveg Frá og með sunnudeginum 20. júlí verður tekið í notkun fyrir Strætisvagna Reykjavikur nýtt afgreiðslu og athafna- svæði við Kalkofnsveg norðan bifreiðastöðvarinnar Hreyfils. •í fimmtu umferð l'efldu ísleud- ítigar við Mongólíumenn. Friðrik vaan Munhu, Ingvar ger'ði jafn- tefll við Tumurbaatorjskák Frey ^tetins og Miaigmarsuren fór í bið: Bragi vann Badangarov. — íslendingar fengu því 2’/2 vinning •og Mongólíumenn hálfan, ein hiðskák er óútkljáð. í B-riðli fóru leikar annars þann ig: Pólverjar fengu 3 vinninga, Svíar 1, Rúmenar fengu 3 og hálf an, Albanir hálfan, Iiollendingar fengu fjóra vinninga, írar engan. í A-riðli fóru leikar þannig: Tékkar fengu 2 og hálfan á móti Bandaríkjamönnum, sem fengu 1 og hálfan. Ungverjaland og Arge.n tína fengu einn vinning hvort, en tvær skákir fóru í bið; Rússar fengu tvo og hálfan á móti Þjóð- verjum, sem fengu einn og hálf- an. Búlg'arar og Júgóslavar fengu tvo vinninga, og skildu jafnir. j í A-riðli eru Rússar efstir með 115 vinninga, Búlgarar hafa 12 v. og Júgóslavar 10. j í B-riðli eru Rúmenar efstir með 13 vinninga og eina biðskák. Hollendingar eru aðrir með 13 v., en þriðju íslendingar með tólf v. og tvær biSskákir. Freysteinn við Rúmena og Mongólíumann. í næstu umferð keppa fslendingar við Pólverja. Aðsúgur gerður að sendiráði Banda- ríkjanna NTB—MOSKVU, 18. júlí. — Nær 100 þús. manns liélfc mótmæla- fund í Moskvu í morgun á torgi, aðeins 200 metra frá sendiráði Bandaríkjanna í borginni. Nokk- ur hluti mannfjöldans þrengdi sér upp að byggingunni og reyndi að komast inn. Um 40 rúður voru brotnar í húsinu en engan sakaði. Borin voru spjöld með ýmsum slagorðum þess efn- is, að Bandaríkin ættu að hveri'a frá Libanon. Fréttamenn veittu athygli, að myndatökumenn og sjónvarpsmenn liöfffu komið sér fyrir við bygginguna nokkru áð ur en lætin byrjuðu. Þykir þetla benda til þess a'ð fimdahöld þessi liafi ekki verið sprottin af sjálf- krafa andúð fólksins á hernaðar- íhlutun Bandaríkjanna í Liban- on. Þangað flytjast frá Lækj-artorgi allir vagnar á harðferðaleiðum, þ. e. a. s. leið nr. 13, Kleppur — hrað ferð, leið nr. 14, Vogar — hrað- ferð, leið nr. 15, Vogar — hraö- ferð, leið nr. 16, Vesturhær — Austurbær — hraðferð, leið nr. 17. Austurbær — Vesturbær — hrað- ferð, og leið nr. 18, Bústa'ðahverfi — hraðferð. Auk þess flytst leið nr. 1, Lögbergsvagninn yfir á sama svæði. Samfara þessari breytingu er ó- hjákvæmilegt annað, en að hrað- ferðavagnarnir aki um Skúlagötu á leið sinni í bæinn í stað þess, að áður óku þeir á vissum tímum dags niður Laugaveg. Viðkomustað ir á Skúlagötu verða við Rauðarár- stíg og Frakkastíg. Þess skal enn fremur getið, að senn ver'ður hafin bygging biðskýlis, sem jáfnframt ver'ður farmiðasala, afdrep fyrir starfsmenn o. fl. Þessu húsi er ætlaður staður á norður hluta nú- verandi bílastæði Hreyfils. Lögð verður rík áherzla á það, að fram- kvæmdum þessum ljúki fyrir vetr- armánuði. Sovétríkin endur- nýja hótun sína NTB—MOSKVU—BAGDAD. 18. júlí. — Sovétríkin gáfu út nýja tilkynningu í kvöid varðandi á- standið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Segir þar, að' Sovét ríkin verði að grípa til sérstakra ráðstafana, þar sem ofbeldisárásir hafi verið gerðar rétt við landa- mæri þeirra. Það sé einnig ótví- ræg skylda öryggisráðsins og' alls herjarþings S.þ., að gera skyldu sína á þessum alvarlegu tímum og samþykkja fullnægjandi ráðstaf anir til að vernda friðinn í heim- inum. Nýlokið er framkvæmdum við bor- holuna á Klambratúni Ti! mála hefir komiÖ aft borinn ver<Si fiuttur til Hverageríis Nýlega er lokið jarðborunum þeim, sem undanfarið hefir verið unnið að á Klambratúni, og' hefir árangurinn orðið mjög góður. Verið er að undirbúa nýja borholu í Túnunum og er þess vænzt að boi'un þar muni hefjast eftir nokkra daga. Blaðið átti viðtal við Þorbjörn Karlsson venkfræðing, sem stjórn- a'ð hefir borunum þessum og yn.iíi hann -eftir árangrinum og hvað gert muni vera á næstunni. Þor- björn sagði að borunin á Klambra túni hefði gengið betur en tojart- sýnustu menn hefðu gert séi' von- ir um og hefði magn beita vatns ins úr boi'holunni verið 5.1 sek- únduílítri. Verið er nú a'ð vinna að því að flytja borinn að gatnamót- um Hátúws og Nóatúns og er fyr- irhugað að bora þar næstu daga. Á- ætílað er að þeim framlkvæmdum Ijúki um miðjan ágúst ef allt geng- ur að óskuim. Þorbjörn sagði og, að ráðgert væri að flytja borinn til Hvera- gerð'is að loknum framkvæmdum við Nóatún, en að svo komnu m'áli væri ekkert liægt að fullyrða um hvort af því yrði. Þorbjörn sagði að lokum að árangurinn sem náðst hefir á þeim fcveiniur stöðum, sem borað hefir verið á, nægði ríftega til þess að greiða áifallinn kostnað við framtevæmdirnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.