Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 11
TÍMIN.N, laugardaginn 19. júlí 1958.
ÚTVARPI
Hjúskapur
Dagskráin í dag.
8.00
10.10
12.00
12.50
14.00
14.10
16.00
19.25
16.30
19.30
19.40
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.10
24.00
Morgunútvarp.
Véðurfregnir.
I-Iádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). _
Umferðarmál: Sigurður Ágústs
son lögregluþjónn talar um
umferðarreglur á vegamótum.
jdjaugardagslögiir'.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Samsöngur: ,,The Four Fres-
men“ syngja (plötur').
Auglý-singar.
Fréttir.
Raddir skálda: „Hégómi“, smá-
saga eftir Halldór Stefánsson
(Höfundur les).
Tónleikar (plötur.
„79 af stöðinni": Skáldsaga
Indriða G. Þorsteinssonar færð
í leikform af GLsla Halldórs-
syni, sem stjórnar einnig flutn-
ingi. Leikendur: Kristbjörg
Kjeld, Guðmundur Pálsson og
Gísli. Halldórsson.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög .(plötur).
Dagskrárlok.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band að Drangsnesi, ungfrú Finnfríð
ur Jóhannsdóttir, Drangsnesi og
Trausti Djarnason, frá ísafirði.
Skipin —
Næturvörður þessa viku
er í Reykjavíkur Apóteki.
100 gullkrónur = 738,99
: 1 Sterlingspund
. 1 Bandaríkjadollarar
í 1 Kariadadollar
■100 danskar krónur
100 norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 finnsk mörk
1000 franskir frangar
100 belf*iskir frankar
100 svissiféskir-frankaí
100 tékkneskar krónur
100 vestur-þýzk mörk
1000 Lírur
100 Gyllini :
pappi)...»
Sölugeng,
kr. 45,70
~ 1M2
— 16,96
— 236.30
— 228.60
— 815.50
— 6.10
— 38.86
— 32.90
—; ‘376.00
— 226,67
— 391.30
— 26.02
— 431 10
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell kom við í Kaupmanna-
höfn í morgun á leið til Leningrad.
Arnarfeil losar á Faxaflóahöfnum.
Jökulfell fór frá Akranesi í gær á-
leiðis til Antwerpen. Dísarfell losar á
Norðurlandshöfnum. Litlafell er á
leið til Reykjavíkur frá Norðurlandi.
Helgafell fór frá Akureyri 16. þ. m.
áleiðis til Iliga. Hamrafell fór frá
Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Batum.
Skipaútgerð rikisins.
Hekla fer frá Rvík kl. 18 i kvöld
til Noröurlanda. Esja er á Akureyri
á austurieið. Ilerðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er
á Akureéri á vesturleið. Þyrill er á
leið frá Vestmannaeyjum til Fred-
rikstad. Skaftfellingur fer frá Reykja
vík í dag til Vestmannaeyja.
Fréttatilkynning frá
Taflfélagi Reykjavíkur.
Taftfélag Reykjavíkur efndi til
fjölteflis innan félagsins þann 16. júlí
1958 og tefldi EGGERT GILFER,
skákmeistari, við 10 skákmenn úr 1.
og 2. flokki.
Úrslit urðu þau, að GILFER vann
5 skúkir, gerði 4 jafntefli og tapaði
einni skák fyrir Birni Þorsteirissyni.
Taflæfingar eru á miðvikudagsköld-
uiti i Gyófinni 1. '
Laugard. 19. júlí. Justina. 200.
dagur ársins. Tungl í suðri kl.
15.59. Árdegisfíæði kl. 8.01«
Síðdegisf læði kl. 20.30. j
VW.VA%W.VNWWWWVW.W.V.*.VWAW,V;»
DENNI DÆMALAUSI
Lárétt: 1. Fugl, 6. Fauti 8. Fljótfæra,
10. Á hálsi, 12. Fangamark, 13. Tíma-
bii, 14. Heysáta, 16. Augnlok, 17. Lífs
skeið, 19. Arður.
Lóðrétt: 2. Brykkjar, 3. Á klæði, 4.
Griptöng, 5. Haltra, 7. Afrennsli, 9.
Borg, 11. ílát, 15. Mergð, 16. Töf, 18.
Upphafsstafir. ^
Lárétt: 1. þungi, 6. ról, 8. fag, 10. ýfi,
12. LR, 13. ár, 14. iðn, 16. tif, 17.
ína, 19. klepp. — Lóðrétt: 2. urg, 3.
NO, 4. glý, 5. eflir, 7. dirfð, 9. arð,
11, iái, 15. Níl, 16. tap, 18. ne.
Ég er alveg sammáða sölumanninum.
tBBLrsa I TIM&HUM Læknar fjarverandi
Það er víðar en á íslandi, sem telpur leika sér að sippuböndum.
Aifreð Gísiason frá 24. júní til 6
ágúst. Staðgengill: Árni Guðmunds-
son.
Alma Þórarinsson frá 23. júnl til
1. september. Staðgengill: Guðjón
Guðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals-
tími 3,30—4,30. Simi 15730.
Axel Bföndal frá 14. til 18. júlí.
Stg.: Vikingur Aarnórsson, Berg-
staðastræti 12. Viðtt. kl. 3—4, nema
laugard., sími 13678.
Bergsveinn Ólafsson frá 3. júli til
12. ágúst. Staðgengill Skúli Tliorodd
^en.
Bergþór Smári frá 22. júní til 27.
júií. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins-
son.
Bjarni Bjarnason frá 3. júii til 15
igúst. StaðgengiU Árni Guðmunds-
son.
Björn Guðbrandsson frá 23. júnl
tíl 11. ágúst. Sbaðgengill: Guðmund
xr Benediktsson.
Bjarni Jónsson frá 17. júlí til 17.
ágúst. Stg. Guðjón Guðnason.
Daníel Fjeldsted frá 10. til 0. júlí.
Staðgengill Brynjúlfur Dagsson, sim-
ar 19009 og 23100.
Eggert Steinþórsson frá 2. júli tll
10. júlí. Staðgengill Kristján Þor
varðsson.
Eyþór Gunnarsson 20. júní—24.
júlí. Staðgengill: Victor Gestsson.
Halldór Hansen frá 3. júll til 15
igúst. Staðgengill Karl Sig. Jónasson
Hulda Sveinsson frá 18. júni til
18. júlí Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf
Isgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Simi
15730 og 16209.
Jónas Sveinsson til 31. júli. — Stg.;
Gunnar Benjamínsson. ViðtalstímJ
tí. 4—5.
Stefán Ólafsson til júlíloka, —
Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson.
Valtýr Albertsson frá 2. júli til 6
agúst. Staðgengill Jón Hj. Gunnlaugs
Sbfnin
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu-
dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30.
Erlingur Þorsteinsson frá 4. júll
til 6. ágúst. Staðgengill Guðmundur
Eyjólfsson.
Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stað-
gengill Esra Pétursson.
Guðmundur Björnsson frá 4. júlí
tll 8. ágúst. Staðgengill Skúll Thor-
oddsen.
Gunnar Benjamínsson frá 2. júll.
Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson.
Hjalti Þórarinsson, frá 4. júll til 6.
ágúst. Staðgengill: Gunnlaugur Snae-
dal, Vesturbæjarapóteki.
Kristinn Bjömsson frá 4. júli tll
31. júU. Staðgengill: Gunnar Cortes.
Kjartan R. Guðnason frá 1. tii 22.
jÚH- Stg. Ólafur Jóhannsson.
Oddur Ólafsson til júUioka. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ólafur Tryggvason frá 17. júli tii
27. júlí. Stg. Ezra Pétursson.
Páll Sigurðsson, yngri, frá 11. júlí
til 10. ágúst. Staögengill: Tómas
Jónasson.
Snorri P. Snorrason til ág. Stg. Jón
Þorsteinsson.
Snorri Hallgrímsson til 31. júlí.
Stefán Björnsson frá 7, júH til 15.
ágúst. Staðgengili: Tómas A. Jóns-
asson.
Valtýr Bjarnason frá 5. júH til 31.
júlí. Staðgengill: Víkingur Arnórs-
son.
Hafnarfjörður: Kristján Jóhannes-
son frá 5. júlí til 21. júU. Staðgeng-
111: Bjarni Snæbjörnsson.
► [óðminjasafnið opið sunnudaga kl.
1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Sæjarbókasafn Reykjavikur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Öt<
lánadeild opin alla vrika daga kl,
14—22, nema laugardaga 13—16,
Lesstofa opin alla virka daga kl,‘
10—12 og 13—22, nema laugard&g*
ki. 10—12 og 13—16.
Útlbúið Hólmgarði 34. Opið mánt'-
daga kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19. i
Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið olla
virka daga nema iaugardaga kl,
18—19.
Útibúið Efstasundl 26. Opið mána-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
FerSir á sjóbaMaðinh
í Nauthólsvík
I dag hefjast strætisvagnaferðir
frá Miklatorgi í Nauthólsvík, og
verður ferðunum haldið uppi
framvegis á sólskinsdögum frá LL
1,30 til 3 og 4,30 til 6. Greiða skal
venjulegt strætisvagnafargjald,
en börn fa ókeypis far.
Nofið
sjóinn
og
sóiskinið
Myndasagan
eftir
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
48. dagur
Skilnaðarstundin er runnin upp. Eiríkur kveður há-
tíðiega þá Maosi og Nahenah og þakkar þeim tryggð
þeirra. „Betri félaga hefi ég aldrei átt“ ,segir hann
að l'okum.
Vatnssekkirnir eru fylltir og skipið hlaðið nýfelldri
villibráð. Segl er dregið upp, og það fyllist vindi og
skiDið siglir af stað. Einu sinni enn hallar Eiríkur sér
út yfh’ borðstokkinn og .veifar til vina sinna. „Ég kem
aftur!“ hrópar hann, Skipinu hefur verið snúið, og
nú kemst skriður á íarkostinn. Það Hður áfram niður
fijótsmynnið í áttina til hafs, í áttina heim.