Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 8
t TÍMINN, laugardaginn 19. júlí 1958. Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar (Framhald af 7. síðu). þriðjungi siðan. Fólki búsettu í hr-eppnum hefir lítið fækkað. Það var 462 1920 en 437 1953. Meðal afköstin við heyskapinn hafa því aukazt verulega því að nú er tölu- vert af fúlki í hreppnum sem ekki vúrnur að heyskapnum, en það var ekkert áður. Meðalbúið var 4,0 nautgripir 132 kindur og 9,0 hross. 1955 var meöaJibúið 3 nautgripir, 142 kind- ur og 10 hross. Öllum tegundum búfjár hefir fjölgað, líka hrossuir. þótt Óþörf séu. Að vísu eru erfið- ar smalamennskur á mörgum jörð- um í hreppnum, og fjallgöngur þá ekki síður, en ekki eru þær erfið- ari nú en áður, svo þess vegna liefði hrossum ekki þurft að fjölga um leið og hætt var að fara lesta- ferðir, reiða allt hey lieim af túni og engjum, og vinna að öðru leyti með þeim heimilisverk. En reynsl- an er þó þessi, af hverju sem hún stafar. Grímsneshrcppur. Byggðu jörð- unum hefir fækkað um níu. Eng- in jörð í hreppnum hefir innan við 5 ha tún og 35 hafa stærra tún en 10 ha. Jarðhiti er í hreppnum en lítt nýttur, enda varla hægt að segja að sú jörð sem hann hefir mestan sé komin í vegasambnnd enn. Hreppurinn hefir alltaf verið talinn betur fallinn til fjárbúa en kúa, og byggist það bæði á því að þar er beitarsælt, og má oft fóðra fé yfir veturinn á tiltölulega litiu heyi og að hreppurinn á allgóðan afrétt. Annars er afrétturinn e<ki grösugur alls stðar, og hlutt af honum er vatnslaus í þurrkasumr- um, og tollir féð þá ekki vei á honum. Túnaræktarskilyrði eru á- gæt og má alls staðar stækka fúnin eftir vild. Möguleika’' til þess að stækka búin byggjast því fyrst og fremst á fóðuröfluninni, og sam- lrliða auknu fóðri má stækka bú- in. Meðaltúnið var 5,1 ha. og fékkst af því 166 töðúhestar, þá var sleg ið á útjörð 256 hestar svo ailur heyskapur varð 422 hestar. Nú er meðaltúnið orðið 15,8 hestar, töðu- fallið 600 og útheyið 21, svo allur heyskapur er nú 621 hestur eða rétt við 200 hestum meiri. Meðalbúið var 1920: Nautgripir 3,3, sauðfé 118, hross 5,7. 1955 nautgr. 11,6, sauðfé 146 og hross 5,5. íbúar sveitarinnar voru 39.1 en eru nú 316. Afköst við heyskapinn hafa því aukizt. Stærst tún er á Efri-Brú 34,1 ha. Af því fást 1160 hestar. Þar eru á fóðrum 20 nautgripir, 333 kindur og 9 hross. Átta jarðir hafa 1000 hesta töðufall af túnum sínum, og stórbú. Þó að hreppurinn væri talinn betur fallinn til sauðfjárbúskapar en kúa, hefir sá munur sem þar kann að hafa verið meðan sauðfé var beitt verulega minnkað með moiri innistöðu á fénu, og meiri rækt lögð við að fá af því mikinn arð, en minni á að spara hey, en í þá átt hefr búskapurinn verið nð smábreytast. Laugardalshreppur. Byggðar jarðir voru 23 en eru nú 17. og hefir því fækkað u.m 6. Eitt nýlega endurbyggt eyðibýli hefir minna en 5 ha. tún en á 16 jörðum eru túnin yfir 10 ha. þó að á engri þeii’ra fáist yfir 1000 hestar af töðu árið 1955. Það ár voru tún í Laugardal mjög illa farin vegna kals, og fékkst þess vegna miklu minni taða af þeim en ætla mætti eftir stærðinni. Það var þá líka keypt mikið hey í sveit’ina. Jarðir í Laugardal eru misjafnar. Jarð- hiti er þar viða og ylríkt, og má segja að sumar jarðirnar séu bezt fallnar til gróöurhúsabúskapar. Aðrar eru betur fallnar til fjár- búskapar en kúa. Eiga gott fjall- lendi og góð sauðlönd. Veiði er þar í vötnum á mörgum bæjum. Meðaltúnið var 4,7 ha. og töðu- fallið af því 156 hestar. Þá var útheyskapurinn 98 hestar og allur heyskapur þvi 454 hestar. Nú er meðaltúnið orðið 14,9 ha. og taðan af því 364 hestar, úthey- skapurinn >er ekki orðinn nema 21 hestur og meðalheyskapurinn því 385 hestar eða minni en hann 7ar 1921. Þetta mun þó sérstakt fyrir árið 1955 og stafar hæði af kölun- um og votviðrunum, enda ekki nema 24 hestar af ha. í túnunum, og er það engin uppskera, og ekki helmingur þess, sem góðir bændur eiga að sætta sig við af túnum sín- um. Vafalaust tel ég að kölin í Laugardalstúnunum hafi stafað af ónógri uppþurrkun, og þarf að at- huga það og bæta um ef rétt er tilgetið. Meðalbúið var 1920: Nautgripir 5,0, sauðfé 149, hross 7,2. 1955: Nautgripir 1,8, sauðfé 114, hross 4,4. 1958: 15,6 kýr, 6,6 geldneyli, sauðfé 58, hross 5,8. Heyið frá sumrinu 1955 hefur því verið allt of lítið ha ída skepn- unum nema á þeim bæjum, sem áttu miklar fyrningar, enda var keypt mikið bæði a£ heyi og fóður- bæti í hreppinn veturinn 1955—’56. Ibuúm hreppsins hefur fjölgað vegna Laugarvatnsskólanna, en fólki, sem vinnur að búunum hef- ur fækkað lítið eitt. Laugardals- hreppurinn er lítill og vinalegur, og er frá sumum bæjum undir hlíðinni óvenju fagurt útsýni. Húnvetningaíélagið í Rvík vinmir að gróðisrseíningn í Þórdísarlundi Hin árlega gróðursetningarferS Skógræktarnefndar Hún- vetningafóiagsins í Þórdísarlund í Vatnsdalshólum, var farin laugardaginn 14. júní s. 1, og lokið við að gróðursetja þá um kvöldið. i Agnar Gunnlaugsson og Pétur Um helgina næstu á undan fór Ágústsson hafa annazt um plöntu- Kristmundur J. Sigurðsson fyrir val og leiðbeint um gróðursein- hónd sógræktarnefndar norður, til ingu. þess að láta laga tvö stór, þýfð Er gróðursetningu var lokið stykki í lundinum, sem grófiur .ett ba.ið Halldór Jónsson skógræktar- var nú í. Hjálpuðu honum bænd félögunum að sunnan ásamt öðr- urnir, Halldór Jónsson, Leysiugja- um, sem að gróðursetningunni stöðum, Ingþór Sigurðsson, Upp- unnu, heim til sín. Er það í fjórða sölum og Pétur Ólason Miðhúsum. sin, sem skógræktarfólkið situr í Þessir sömu bændur hafa alltaf boði hans og konu hans Oktavíu frá því byrjað var að gróðursetja Jónsdóttur. Var setið í góðum í lundinum unnið að því með skóg fagnaði fram eftir kvöldinu á hinu ræktarhópnmn að sunnan, börn glæsilega heimili þessara sæmdar- þeirra og starfsfólk hafa einnig hjóna, sem veittu af miki'Ii rausn. unmð að gróðursetningunn;. Krist Sjávarútvegsmái (Framhald af 4. síðu). aðila, að þessi mistök í framleiðslu okkar verði leiðrétt eins fljótt og kostur er. En það verður aðeins gert með því, að allir saltfiskverk- endur noti sér þá reynslu, sem við íslendingar eigum á þessu sviði. Verkstjórar ætlu alltaf að hafa samráð við viðkomandi yfirfisk- matsmann, um meðferðina á fisk- inum, því það er tryggmg fyrir réttri verkún. Jóhann J. E. Kuld. fiskvinnsluleiðbeinandi 4 víðavangi ján Vigfússon bóndi í Vatusdals- hólum hefir alltaf gefið áburö til þess að setja með plöntunum og flutt hann í lundinn. Unglingar, . ...* . . . , .. sem hjá honum voru, unnu að gróð Vill skógræktarnefndin og skóg græðslufélagarnir að sunnan, ffera öllum, sem unnu með þeim, sínar beztu þakkir og hjónunum á Lcys- r.rseuiingunni. Þessir sæmdarbændur hafa lán- að áhöld, sem þurft hefir ti'. gróð- ursetningarinnar og veitt skóg- ræktarnefndinni margs koriar íyrir gre>Öslu og skógræktarfólkinu höfejnglegar móttökur. Ingþór Sig urðsson, sem er umsjónavmaður með lundinum, hefir lagfært girð ingu lundarins, er þurft beíir og einr.ig hlúð að plöntum að vorinu og vökvað, ef þurrkar hafa gengið fyrst eftir gróðursetningu, allt án endurgjalds. • Garðyrkjumeiinirnir móttökur, svo og heimsóttu. öðrum, sein þeir (Framhald af 7. síðu). Arnór Sigurjónsson hafi hvatt tíl aðgætni í Árbók landbúnaðar ins. Austri segir: „Aðvaranir um hóflega fjár- festingu eru töíuvert annars eðl is, en kröfur um róttækar, lam andi skerðingar á reksírarfé landbúnaðarins og óskýrt er þaö, hvers vegna kommúnistar mun.da geir sinn gegn þeim atvinnu- vcgi eiuum, sem sannalega fékk í sinn hlaut tæplega elmi sjötta af fjárfestingu þjóðarinnar s.I. ár og skilaði fjórfaí.dri þeirri upphæð í eins ars framleiðslu.“ Erlendir togarar Soffonías Þorke!sson gaf 100 þús. kr. í hrönnum innan til skógræktar í Dalvíkurhreppi AkveÖií aí reisa brjóstmynd al honum í SvarfatSardal íandhelgi Noregs Vestur-íslendingurinn Soffonías Þorkelsson hefir verið hér á landi í v(.r ásamt konu sinni, frú SigrúnuTSoffonías er fædd- ur og uppalinn í Svarfaðardal, og hefir hann jafnan sýnt '."AV.V. í Þakk.a börnum mínum og öllum þeim mörgu sem I; glöddu mig með heimsóknum, símskeytum og gjöfum á !; áttræðisafmæli mínu, þann 4. þ. m. og gerðu mér dag- I; inn ógleymanlegan. !■ •: Guð blessi ykkur öll. ;■ Guðjón Sigurðsson, .; Voðmúlastaðamiðhjáleigu, Austur-Landeyjahreppi. ‘l ÍVAWMV.VAV.VAV.VW.V.VV.VW.VAVAV.V.V.V i MóSir mín Sgríður Jónsdótfir SyðriGegnishólum, andaðist í hjúkrunarheimllinu Sólvangi, Hafnarfirði, aðfaranótt 18. i>. m. Börn hinnar látnu. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og sonar Rafns Árnasonar, stýrimanns. Sérstakiega viljum vlð þakka H.f. Eimskipafélagi íslands fyrir að heiára minningu hins látna með þvi að kosta útför hans. Einnig vlljum við þakka Stýrimannafélagi íslands fyrir sérstaka virðingu við útförina. Sóley Sveinsdóttir, Árni Sigfússon. NTB.—Bei’luvogi í Noregi, 17. júlí. Franskir, þýzkir og enskir tagarár af stærstu gerð, stunda í stórum stil ólöglegar yeiðar inn- an norsku fiskveiSitakmarkanna, segir í fregnum, frá Berluvogi. . ...... , . . . . tr n Einkum scu fröpsku togararnir fæðingarsveit smni hina mestu ræktarsemi, -m. a. getið Valla- sjæmir S(, mikii gremj.a rikjancii kirkju veglega kirkjuklukku fyrir nokkrum árum. Fyrir nokkr megai sjómanna á þessum slóöum, um dögum tilkynnti Soffonías, að hann hefði ákveðið að gefa sem scö hafi 17 erlenda togara í 100 þúsund krónur til skógræktar í Dalvíkur;hi.eppi. ein,u að veiðum innan landhelgi á miðum 'þeirra. Krefjast þeir þess í þakklætis- og virðingarskyni fylgja þeim hjónum, cr þau hverfa að yfirvöldin geri naúðsyniegar hélt hreppsnefnd Svarfaðardals- til heimilis síns y.estan hafs að á- ráðstafanir til þess að verja land- hrepps þeim hjónum Soffoníasi og liðnu sumri. PJ. helgina. Sigrúnu samsæti að Húsabakka í Svarfaðardal 6. júlí síðastliðinn. Voru þar haldnar margar ræður, og heiðursgestunum tjáðar þakkir héraðsbúa. Þá lét Soffónías þess getið, að Lestrarfélag Svarfdæla mæt.ti eiga von á bókagjöf frá sér við tækifæri. Við sama tækifæri til kynnti Kristinn Jónsson, Dalvík, að ákveðið væri að gefa Soffoníasi mynd af Svarfaðardal. Soffonías heíir auk áðurtalins gefið fjárhæð til rkógræktar á fæðingarstað sín- um, Hofsá. Stórhöfffingleg gjöf. 5 Ekki lét Soffonías þessar gjafir nægja. Á fundi hreppsnefndar, Dalvíkurhrepps 12. júlí sl. til-1 kynnti hann, að hann hefði ákveð- ið að gefa hundrað þúsund krónur til skógræktar í hreppnum. — Til að votta þakklæti sitt fyrir þessai stórhöfinglegu gjöf efndi hrepps-j nefndin til kaffisamsætis fyrir þau ‘hjón 13. júlí síðastliðinn, og bauð þangað nokkrum gestum, meðal annarra hreppsnefnd Svarfaðar- dalshrepps. Brjóstmynd af Soffoníasi. Við það tækifæri tilkynti Valdi mar Óskarsson sveitarstjóri að hreppsnefndirnar í Svarfaðardals- og Saltvíkurhreppum hefðu ákyeð ið að láta reisa bi’jóstmynd af Soffóníasi á einhverjum viðeigandi stað í Svarfaðardal sem þakklætis- og virðingarvott fyrir hinn sér- staka höfðingsskap og velvild, er hann hefir sýnt fæðingarsveit sinni fyrr og síðar. i Heiðursgesturinn þakkaði þann heiður, er honum væri sýndur með þessu og bað sveitinnni og ibúum hennar blessunar. Illýjar kveðjur og árnaðaróskir Svarfdælinga I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.