Tíminn - 07.08.1958, Side 3
t f MIN N, fimmtudaginn 7. ágúst 1958.
Flestir v!ts, aO TlMINN er annað mest lesna blað landsins og
á stórum evaeðmn það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því
til mikils f jðlda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur
auglýsinga áér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt i
DÍma • tj0
Tapað — Fundið
Vinna
SÆNSKUR STÚDENT tapaði brúnu
tjaldi sunnudaginn 3. ágúst milli
Saurbaajar og Hvítárbrúar. Hring-
ið vinsamTegast í sima 12771 eöa
11970.
VARADEKK tapaðist undir Ingóifs-
fjalli í fyrri viku. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 19523.
Kennsla
LÆRIÐ VÉLRITUN A SJÖ klukku-
stundum. Öruggur árangur. Einn-
ig tíu stunda námskeið i hagnýtri
spönsku. — Miss MaeNair, Hótel
Garði, sími 15918.
Húsnæði
2.-4 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til
leigu. Mætti gjarnan vera í Kópa-
vogi. Uppl. I síma 34945.
MAÐUR f góðrl atvinnu, miðaldra
og heilsuhraustur, óskar eftir hús-
næði og fæði, gjarnan hjá mið-
aldra konu í rólegu húsi. Tilfooð
sendist blaðinu merkt: „Léttlyndi“.
fBÚÐ ÓSKAST í Kópavogi, 2—3 her-
bergi og eldliús. Uppl. í símum
15636 og 23577.
Fasteignir
FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð-
ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205.
HÚS f úthverfi Reykjavíkur er til
sölu. í húsinu eru tvær litlar íbúð-
ir. Getur eins verið einbýlishús.
Útborgun 80 þúsundir. Verðinu
stillt í hóf. Uppivsingar í síma
32388.
JÓN P. EMILS, hld. íbúða og húsa-
sala. Bröttugötu 3a. Simar 19819
og 14620.
HÖFIJM KAUPNDUR að tveggja tll
berbergja íbúCum. Helzt nýj-
am aða nýlegum 1 bænum. Miklar
átborganir Nýja fasteignasalan,
Bankastrætl 7, sími 24300
8ALA * SAMNINGAR Laugavegi 29
.ími 16916 Höfum ávallt kaupend-
ar &f! góðum tbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
SEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúBir viO allra hæfi. Eignasalan.
Símar Kfifl og 69
SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóia.
Tek breytingar á fötum, kápum og
dröktum. Sauma kápur á börn og
unglinga. Sími 11519.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Bikum
þök, kíttum glugga og hreinsum
og berum í rennum. Sími 32394.
GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum
garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd
ill, sími 32778.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð
ir og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos
gerði 10, Sími 34229.
FATAVIGERÐIR: Tek að mér að
stykkja og gera við alls konar
fatnaO. Upplýsingar í síma 10837.
Geymið auglýsinguna. Sími 10837.
SMÍÐUM eldhúsinnréttingar, hurOlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesl.
HREINGERNINGAfc og glugga-
hreinsun. Símar 34802 og 10731.
INNLEGG við ilslgi og tábergssigi.
Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnlg á ryk-
augum, kötlum og öOrum helmllis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiOhjólum. GarBsláttuvélar
teknar til brýnslu. TallO viO Georg
á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
oreytlngar Laugavegi 4SB, afml
18187
Landslið sigraði 3-2
í /yrrakviild fór fram liinn ár
legi pressuleikur og' fóru leikar
svo, ag lið landslið'snefndar sigr
aði með litlum mun 3:2 og hefði
jafntefli gefið réttari hugmynd
um gang leiksins.
Ekki minnka erfiðleikar lands
liðsnefndar eftir þennan leik og
það verður sannast sagt mjög
erfitt að velja landslið fyrir leik
inn við fra á máuudaginn. í flest
ar stöður koina margir menn til
igreina — þeir, sem myndag hafa
uppistögu ligsins undanfarin ár
eru að ge/a eftir og ungir leik-
menn knýja á.
Um leikinn í heild er það að
segja, að hann var fremur lélegur,
enda átl'i norðan livassviðri og
kuldi þátt í því. Flestir munu hafa
búizt við stórsigri landsliðsins fyr
irfram, því ekki virtust margir
hafa frú á liði íþróttafréttaritara,
enda var þar að ýmsu leyti djarft
teflt, og ungir, óreyndir leikmenn
utan af landi, látnir í stöður, sem
hægt var að velja mcnn í, sem
léku í landsliðinu s. 1. ár. En þessi
tilraun heppnaðist vonum framar
og það var gaman að sjá leikmann
eins og Björn Helgason, ísafirði,
sem aldrei fyrri hefir fengið tæki
færi til að reyna sig í góðu liði.
Björn er leikmaður, sem full á-
stæða er ag veiía meiri athygli en
gert hefir verið. Hann er allleik
inn og hefir gott auga fyrir sam
leik. Þá vakt'i það einnig athygli
í þessum leik, að vörn pressuliðs
ins, Heimir, markvörður, Árni
Njálsson, Hörður Felixsson og
Rúnar Guömundsson, lék mun
betur og skipulegar en landsliðs-
Vörnin. Eftir þennan leik verður
erfitt að ganga framhjá þessum
mönnum, einkum Herði, enda er
Halldóri Halldórssyni lítill greiði
gerður með því, að skipa hann í
Simonyi Gabor — Vilhjálmur Einarsson
Frjálsar íþróttir fyrir alla
9. grein. Stökk (frh.)
Upphaf stökkkeppnanna er að
finna hj!á Grikkjmn himum fonnu.
Vimsælasta keppnisgreinin meðal
hinna fornu kappa var langstök/k
rneð atrennu. Það var þó friam-
pfankann, og þett'a verður enfiðara
ef hraðinn er meiri. Beztu stökkv-
ararnir geta hlaupið hratt án þind
ings og spennu í vöðvunum og auk
þess s’lappað af í 2—4 skriefum
og síðan framOevæmt spréngingu
á réttu augnabliki.
Það er mismunandi innan stökk
kvæmt á annan hátt en nú tíðk-1 greinanna að hve miklu leyti þær
ast. Þunig lóð voru höfð í hönd-: bygigjiast á hraða. Langstökk er ein
meðan^ atrenman var hlaup- j faj-iasta stökkið tæknilega séð. Það
....................................... byggiist miest á hraða. Jesise Owems
a emn heimsm'et í liangistöddki. tneð
8,14 m og hann átti í 20 ár heims
met í 100 m á 10,2 sek. Þrístökk
byggir mikið á hraða, en e. t. v.
m'eira á st'ökkkrafti í hinuim end-
urteknu stökkum, og tækni í fend-
ingunium, þannig að hraðinn hald-
ist í gegmuim stöíkikiið. Svipað er
un'uim
in. Eftir að stökkivarinn viar búinn
að hefja sig á loft, eða láta l’óðin
draiga sig á loft, togaði hann lóð-
in aftur á bak, og fókk þamndg
aulkna ferð fram á við sjálfur, en
lóðin duttu tiL jarðar langt aftan
við lendingarstað stöMavarans.
Samlkvæmt Ihieimiildulm, sem oiklk-
ur hafa borizt í heridur frá hinutm
fornu mótum, riáðú kapparnir hin-
um ótnúlegasta árangri. Einn í-
þr.óttamaður er sagður hafa stobfeið
15 m með þessari aðferð. Margir
vísiridam'enn nútímiams álíta samt
að þetta sé óhuigsaridi, og að hér
sé ef til vill u.m að ræða saman
logð tvö eða þrjú stökk.
Sérhver stökkgrein samamst-end-
ur af tvieim aðalhltituim:
1. hlaup.
2. Sjálft stökkið.
Hraði í h'laupinu er nauðsynleg-
ur og hann mun ákvarða lengd
eða hæð stöíkkisinis. Þess vegma
verða allir st'ökkvanar að tileinka
sér góðan hlaupastíl. Þeir verðs
að geta nláð hra'ða án þess að
strengja VöffVana. Sld'k átök l'eiða
sjaldan til' afreka og aldrei til stór
afreka, em oft til meiðsflia.
Hið raunverulega vandamál
stöfckviaranis er að breyta láréttri
áfram-hreyfirigu í meira eða minna
lóðrétta hreyfingu, við uppstekk Vilhjálmur er hér á því augnabliki,
•' hástöftdki SVO tll alveg lóðrétta, sem snerting viö jörð hættir. Stökk-
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4 selur aUar landsiið óæfðum. Enda verður þá
Kaup — sala
SVARTAR og BRUNAR plastplötur
.1 metri, til sölu á heildsöluverði.
Sími 16205.
GÓ3AR MJÓLKURKÝR til sölu. —
Séra Gísli H. Kolbeins, Melstað,
Ytri-Torfustaðahreppi, V.-Hún
KJARAKAUP. Vegna fiutninga er
píanó, traust og vandað vinnuborð
og barnavagn til sýnis og sölu að
Marargötu 5, 3. hæð, í dag. Sími
19071.
•AÐSTOÐ b.í, viB Kalkolnsveg. Síml
15812 Bifreiðasala, húsnæðismiðl-
an og bifreiðakennsla
-ll.FUR !> (sienzka búninglnn stokka
belti, niillur, borðar, beltispör,
næiur, srmbönd, eyrnalokkar, o.
Í1 Fóstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
SímJ 19209.
SANIDB- ÁSTUR og m&lmhúðun hf.
Siuyrilsveg ?0. Símar 12521 o g
11628
aARNAKERRUR mlkiB úrval. Barma
rúm "úmdýnur, kerrupokar, leik-
_ ’ ’ ”/;fnlr, Bergstaðastr 19
tegundir emuroliu. Fljót og góö
aígreiðsla. Slmi 16227.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Slml 17360 Sækjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, oeilo og bogaviðgerðir. Pf-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, dml 14721
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. —
Vindingar á rafmótora. Aðelna
vanir fagmenn. Baf. «J[., Vitaatíg
11. Siml 23621.
EINAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu-
vélaverzlun o* verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstrætl 4. Simi 10297. Annast
allar myndatökur.
HÚSAVIÐGERÐIR. Klttum glugga
og margt fleira. Símar 34802 og
10731.
OFFSETPRENTUN djósprentun). —
LátiO okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndlr sf., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, simi 10917
HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við
og bikum þök, kíttum glugga og
fleira. Uppl. f síma 24503.
LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla innan-
og utanhússraálun. Símar 34779 og
82145
setningin fræga frá í fyrra „ekki
einn af 11 bezt æfðu leikmönn
um landsins“ en frægari, enda
er landsliðsnefnd eins skipuð og
þá. En það er ef til vill ekki sama
hver í hluf á.
Framverðir pressuliðsins, Páll
Aronsson, Val og Einar Sigurðs
son, ásamt inriherjunum Birni,
sem áður er minnzt á, og Helga
Björgvinssyni, Akranesi, sem lék
mjög vel framanaf, höfðu betri
tök á miðjunni en framverðir og
innherjar landsliðsins, einkum í
síðari hálfffeik.
Hjá landsliðinu, sem vissulega
var að mörgu leyti skipað sterk-
sta;ngarstö-kíki sveifllui, sem endar í
lóðréttri lýftu, lang, og þristökki
myndan stefna likiamans 30—40°
horn við j'örðú, þegar uppstökki
er nýlokið.
Ef hraðinn er mikiIIL verður
tílnimn á plankanuim mdnni og til
þess' að fá lyftu, verður stökkvar
inn að hafa sterka fætur. Kraft-
urinn einn gagn'ar þó ekki, því
með ítrekaðri æfingu verður að
fóturinn myndar rétta linu miSa’ö viS
bolinn. Þyngdarpunkturinn hefir
lyftst 20—30 cm. frá þeirri hæS, sem
hann hefir í venjulegu hlaupi áSur
en fóturinn sleppir. Stærsta hreyf-
ing uppstökksins er rétting ristar-
innar, sem er að mestu lokið. Eftir
uppstökkið réttist sveiflufóturinn
(hér sá vinstri) og hangið helst, og á
að halda áfram, þar til rétt fyrir
, lendingu, þegar fæturnir sveiflast
gera hma reltu tætai, alveg sjalf- snökkt fram á vis svo langt aS fran-(.
kastið í lendingunni rétt aðeins nægi
krafa. Okfcur þarf að lærast hvern-
ig líkamis'kraftur okkar notast sem
bezt til þess að frámkvæma þessa
st'efriubreytingu. Þetta er bezt að
læra með margendurteknium æf-
in'gum á hægri ferð, t.d. með 10
—15 m atrenmu. Þá verður tím-
til þess að stökkvarinn nái jafnvægi.
GÓLFSLÍPUN.
■4lmi i srs”
Barmaslíð 33.
MIÐSTÖÐVARLAGNiR,
katlar Tuknl hi.,
Sirnl 33599
Miðstöðvar-
Súðavog 9
. . LUKKUR 1 úrvall. Viðgerðlr
.. ulum Magnús Ásmundsson,
.„oiIssti'æU S og Laugavegi 66
Síml 17884
Húsgögn
fViiFNSÓFAR a aðeins kr.
2900.00. — Athugið greiðsluskil-
mála Grettisgötu 69. Kjallaranum.
BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á
íslenzku, þýzku og ensku. Harry
Vilh. Schrader, Kjartansgötu 6. —
Siml 15996 (aðeins milll kl. 18 og
Í0).
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbælnn
Góð þjónusta, Ðjót aígrelðsla. —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa,
ijími 1242»
Lögfræöistörf
SIGURÐUR Ólason hvL og Þorvald-
ur Lúövíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4. Sími
2-4753
KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar-
lögmaður, Bólstaðarhlið 15, simi
12431
ari einstaiMÍrigum, var margt, sem ■ inn á pTamklanulm sjáifum, eða á
miklu bet'ur mátti fara. Vörnin uppstökkstaðnum, örlítið lengri
var langt frá því að vera heil- j 0g auðveldara að framlbvæma rétta
steypt, og mörkin, sem liðið fékk aðferð.
á sig voru hrein klaufamörk.
Sveinn Jónsson er skemmtilegur
framvörður, sem byggir vel upp,
en er full sókndjarfur. Um Helga
Jónsson er óþarfi að ræða, þar
sem hann kom inn sem varamað
ur. í framlínunni gerði Alhert
margt vel, en hann lék aðeins í
fyrri hálfleik, en Gunnar Guð-
mannsson kom inn á í síðari hálf
leik sem útherji, en Þórður Þórð
arson lék þá miðherja. Af fram
línumönnunum í s'íðari hálfleik
átti Gunnar einna heztan leik, en
menn urðu fyrir miklum vonbrigff
um með Þórólf Beck og Þórð Þórð 1]raða
arson, ,sem litlu sem engu kom
til leiðar hvort heldur hann var
á kantinum eða sem miðherji. Þá
m!eð stan'garstök'kíð, en minnstur
hraði notast við hástökkið.
Hvað ákvarðar stökkvarahæfi-
leika?
Vissultega ekki llíkamiss'tærð, en
miklu fremur framannefnd atriði.
Eðll'ilega eru mlargir beztu hástökkv
Með aukinni æfin'gu lærist að ararnir og stan'garstökkvararnir
tafea stölklkið sjálfkrafa og þá bein stórir vexti. Þetta er ábati fyrir
ist hugurinn aðeinls að uppstökks- Þá> því þunganiiðja líkamlanis ligg-
augnablikiniu, en þar á að ske
nokkurs konar „sprenginig“.
Til þess að stökkvarar nái að
tileinka sér niauðlsynltegan hraða,
er ráðlegt að æfa á svipaðan hátt
og spretthlauparar, a.m.k. á vorin.
Ilir.'U miá þó al'drei gleyma að
hraðinn einn er ekki nógur, held-
ur verður að viðhalda hæfileikan
um til að ná sem mestu og sterk-
ustu uppstökki. Hér skilja leiðir,
sumir stökkva af kröftum, aðrir af
Allir vierða þó að geta
ur l'engra frá jlörð, og þarf því
ekki að lýftast eins hátt. En þvi
aðeins er gróði að hæðinni, eí
framangreindir hæfileikar fýlgja.
Evrópumethafinn fyrrverandi i há
stökiki, Benke Nilson frá Sviþjóö
er 1,78 og stökfc 2,11.
Einnig er al'mienht áflitið að
stöfckvarar verði að vera magrir.
Þetta er einnig gróði, sérlega fýrir
hás'tökkvara, sem þurfa því að
lyfta færri kíTóum. Kaskarow, rúss
neski hástökkvarinn, sem síokkið
Ymislegt
vOFTPRESSUR. Stórar og litlar til
lelgu. Klöpp sf. Sími 24586.
Ferðir og ferðalög
AUSTURFERÐIR - Reykjavík, Selfoss
Skeið, Laugarás, Skálholt, Biskups-
tungur, Gullfoss, Geysir, svo og
ferðir í Hreppa. — Bifreiðastöð ís-
lands, sími 18911, Ólafur Ketilsson.
„slappað af“ síðustu skrefin fyrir tiefir 2,14 m, er 95 kg á þyngd.
________________________Finn'ski hástöfcfcvarinn og kringlu-
var Hörður Felixsson alger of-
jarl hans; Ríkharður lék oft vel,
og að mest'u án eigingirni. Það
vakti talsverða athygli í síðari háif
leik hve kantmenn landsliðsins
voru mikið notaðir, sem er afar
óvenjulegt hjá íslenzku liði. Þar
fólust nokkrir yfirhurðir hjá
landsliðinu.
í fyrri hálfleik lék pre&suliðfð
undan snarpri golu, en þeim hálf
leik lauk svo, að landsliðið skor
aði eina markiff og var Ríkharður
þar að verki. Þó landsliðið léki
undan vindi í síðari hálfleik tókst'
því aðeins að halda jöfnu. Hvort
lið skoraði tvö mörk, fyrir lands
BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum llð‘r 9Unnar .®llerl Sc,’*7'm'
yður beztu fáanleg kjör. Höfum en Ó'nr prcssul.ðið Ragnar Jons-
einmitt bækur handa yður í tug- son- Hafnarfirði, og Helgi Bjorg
þúsundatali, sem seljasb á afar vinss'on. Dómari í leiknum var
lágu verði. — Fornbókaverzlun Halldór Sigurðsson, og var síðri
Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötú 26. 'en oftast áðurrf súinarrr T
Bækur og tímarit
kastarin.n Kotkas var m'eira en
100 kg, en setti samt Evrópumet
í hástökki mieð 2,04 m, sem var
frábært afrek á sfnum tíma.
Hnefalcikarar haf'a bitra reynsflu
af því að reyna að svelta sig nið-
ur í léttari flókk. Með þunganum
þverr oft kraftur einnig, og það
er svo í iarig- og þrístöMd, a?? á
vissan hátt getur þun'ginn hjálpað
til, því þungur hlutur hefir meira
framdrif og stöðvast ekki eins auð
veldllega og léttur Mhtur.
AHt þetta sýnir ofcikur fvrst og
frenrst eitt: Ef þig langar að
stökkva, óttastu ekkert líkams-
byggingu þína!
Undirbúningur fyrir stökkvara.
Setjum s'vo að þig langi til að
verða 'góður stöfckvari. Þú, eins og
flestir aðrir, byrja að stökkva og
(franihald á 8. síon)