Tíminn - 07.08.1958, Síða 4

Tíminn - 07.08.1958, Síða 4
T í M I N N, fimintudagiim 7. ágúst 1958. Dag nokkorn í síðusto | viku vildi það til, að hinn níu ára gamli Bretaprins Karl, steig ofan á tærnar á einum skólabræðra sinna í fótboltakappleik í Cheam- • skólanum skammt fyrir utan London. Sá sem fyrir þessu ! varð gerði sér iítið fyrir og ' kallaði hátignina „feitabollu" og öðrum miður skemmtileg um nöfnum og að sjálfsögðu þótti hans hátign sér frek- íega misboðið! Prinsinn récSist á þann, sem upp cefndi hann, og lét höggin dynja á honum en píslarvotturinn end- i rgalt þau auðvitað í ríkum mæli. Þetta varð allt saman fremur . paugil'egit og prinsinum til minnk :.uar í því tiffiti, en daginn eftir atburð þennan tók hann gieði £Ína á nýjan 1‘eik, er móðir hans iæmdi hann nafnbót, Sem var tals- ■vért virðulegri en „feitaboTla“. cinn titillinn enn! Af segulbandi var fluttur sá eoðskapur Eiízabetar drottningar, en hún lá rúmifiös’t um þessar muhdir, að hún gerði hér með son .'nn, Karl, að prhrsi af Wales. Þetta var tilkynnt í lok íþróttahá- ðar einnar í Walies og segulbands boðskapur drottninigar vakti auð- .itað gífurlegan fögniuð meðal við- addra, sem skiptu þúsundwm. Ti-t'illi þessi er ævaforn og var fyrst veittur 1301, en á því ári þáði Karl prins óvirtur — Hátignin fékk sárabætur- Boðskapur Englands- drottningar á segulbandi — Mikiil fögnuður — Stöðugt orðuregn í-Af Nýjar jazzplötur INíokkrar nýjar jazzplötur hafa ný- lega komið 6 markaðinn vestur í Bandaríkjunum. Hér er einkum um að ræða nútíma jazz og jafn- vel Jam sessionir, sem alltaf virð- ast halda vinsaeldum sínum þrátt fyrir miklar breytingar sem orð ið hafa á jazz sem slíkum. IHampfon Hawes, pianóleikarinn víð- kunni hefir sent frá sér plötu, sem hlotið hefir nafnið „All Night Session“. Sagt er að þessi plata, sem eigin'lega samanstend ur af þremur .,albúmum“ sanni, að jazz verði að vera það, sem | kallað er „improviseraður" til þess að hann njóti sín, en nokk ur lög á þessum plötum voru skrifuð nótu fyrir nótu. Annars er Hawes talinn vera frábær píanóleikari og hin mikla fingra leikni hans furðar marga. r.3ill Harris og vinir‘' nefnist plata með trompetleikaranum Bill Harris, sem mörgum er kunnur frá fornu fari. Þeir sem leika á þessari plötu auk Harris eru á þing Karl Filippus Arthúr Georg — kallaður feitabolla sonur Játvarðar I, titilinn af föður sínum. Þessi titill er ekki sá eini, sem hinum unga prinsi hefir lilotnazt á síðar árum, en hann er nú þeg- ar orðinn hertogi af Cornwall, her togi af Rothesay, prins af Slcot- landi, auk nokkurra fleiri hefðar- titla! Von á fleirum En hér skal efcki staðar nuanið. Talið er að Karl Filippus Artliúr Geörg, eins og prinsinn heitlr fuli- um stöfum, muni á komandi ár- um eða jafnvel á næstunn’i geta búizt við því að verða útnefndur jarl af Chester og riddari af Sokkabands'orðunni, svo að segja Jimmie Rowles á píanó. Red Mitchell á bassa, Ben Webster á tenór sax og Stan Levey ú trommur. Hér eru engir viðyan- ingar að Verki eins og sjá má, en Bill sjálfum ev nokkuð farið að förlast í listinni. Engu líkara er en hann blási í gegnum met- ers þykkt flauel, svo veikur er tónninn orðinn. Hins vegar er leikur Ben Wébsters á saxófón- inn ágætur og heildarblær plöt- unnar, þrátt fyrir nokkra galla, er góður. „For Basie", nefnist plata sem Paul Quiniehette saxofónleikari hefir leikið inn á með nokkrum kunn- um jazzleikurúm en þeir eru: Shad Collins á tromp et, Nat Pierce á píanó, Freddie Greene ó gít- ar, Walter Page á bassa og Jo Jones á tromrnu. Á plötunni eru 5 lög öll eftir Count Basie og meðal þeirra eru „Texas Shuffle“ og „Diggin’ for Dex“. Þrír hljóð færaleikaranna hafa ieikið með hljómsvéit Basie áður fyrr og ber piatan nokkurn keim af þeirri reynslu, sem þeir hafa hlotið. þar En lögin, útsetningarnar og hljóð færaleikurinn er prýðilegur og si sem kaupir þessa plötu, verðu' ek'k’ fvrí^ vorth^ie’^n*' SPá í ..■iyivv.1,,, Kpiun Mnuerbun — fulltrúi hj<á S. Þ. gerzt hefir áköf kvenréttindákona hin síðu'stu árin og au,k þess tekið virkan þátt í stjórnmátan. Samkvæmt áætlun Þessi útnefning Marian Ander- son hefir v,lakið talsverða athygli, einkum o,g sér í lagi þar sem hún er negri. Útnefningin mun vera liður í þeirri fyrirætlun Bandaríkjastjórnar að láta konur jafnan táfca þátt í sendinefndum sem þessum og má geta þess að konur eins og Eleanor Roosevelt og leikkonian Irene Dunne hafa áður setið þessa sömu nefnd. Að kona af negraættum sikulí að þessu sinni hafa orðið fyrir valin,u virðist benda til þess, að Eisenhower vilji undirstrika þá áfcvörðun að negrar skuli njóta jafnréttis við hvíta menn í Banda- ríkjunum. áíslgtlSPwl miá að eftir það geti hann vart á sig biómum bætt! Síðasti Eng- lendinlgurinn, sem veittur 'hefii verið slikur fjöidi heiðursmerkja og tít'la, var Já't'varður VIII, sem nú genigur undir nafninu hertog- mn af Windsor. MARIAN ANDERSON Að vera útnefndur í sendi nefnd þá, sem Bandaríkin senda jafnan á Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna, hefir löngum þótt vera tals- verð vegsemd, enda hlotnast hún fáum. í síðustu viku út- nefndi Eisenhower forseti demokrata nokkurn frá Connecticutfylki í þessa sendinefnd! Þessi „demökrati" er enginn annar en negrasöngkonan heims- fræga, Marian And'erson, sem Rita Hayworth Virmur nú a'S nýrri kvikmynd undir hand- leiöslu nýs framieiöanda Svona fer ef sígarettur gleymast hjá plötunuml -! . . . ... - - YASMIN PRINSESSA ■ 8 ára dóttir Aly Khan Rita Hayworth — „ástar- gyðja“ kvikmyndanna — varð fertug í s. 1. október Afmæli þetta markaði tima- mót í lífi Ritu en segja má, að með því hafi nýtt líf haf- izt. Eftir að hafa skilið við Dick Haymes, sem var fjórði maður hennar, lýsti Rita yfir trúlofun sinni og James Hills, en hann er kvikmyndafram- leiðandi. Hún vinnur nú að mynd sem Hill framleíðir og sagt er, að mynd þessi kunni að verða upphaf nýrra leik- sigra hennar. Rita sleit fleira en hjónaband: Sinu, því hún sagði skilið vií Harry Chon, forseta Columbia fyrirtækisins, en hann hefur tíður verið nefndur síðasti mikli maðu? inn í kvikmyndagerð. Cohn þesc hafði löngum dálæti á Ritu ser sinni beztu leikkonu og það va hann, sem fyrir tuttugu árum sí< an gerði Ritu fræga, en áður haff hún unnið fyrir sér með því a dansa á veitingahúsum. Þeir, sen tii þekkja, segia að farið hafi ve ið með Ritu líkt og brúðu og líti gert úr persónuleika hennar. Þe/ ar ‘hún byrjaði að hafna leilctilbo? um og sýna að hún vildi ráða sé sjálf, var það ekki tekið vel upp og eftir að hafa leikið í myndinn Pal Joey, nú fyrir nokkru, sagði hún skilið við Chon fyrir fullt og allt og vinnur nú að sinni fyrsíu kvikmynd undir handleiðslu ann- ars framleiðanda en hans. Talar ekki við fyrri eiginmenn Rita ’hittir aldrei fyrri eigiix- menn sína og talar helzt ekki við þá. Vinir hennar segja að hún sé þannig gerð, að hún getí ekki ver- ð vinur þeirra, sem hún hefur ■kilið við fyrir fullt og allt. 'Hún býr í Berverly Hills í Kaliforníu ásaml dætrum sinum og peningar b'éir, sem hún eyðir, eru hennar úgin. Hún hefur löngum vakið á . ér eftirtekt fyrir það 'hve hún tefur bundið peninga sina í sikart- gripum, sem hún á hinn bóginn ber sjaidan eða aidrei, og er sam- anlagt verðmæti þeirra talið vera 750 þús. dollarar. DóttLr Ritu og Orson Welles, Re- bekka að nafni, fær 50 dollara með- gjöf á viku frá föður sínum, en hins vegar má búast við því að | Yasmin, sonardóttir Aga Khans ^ muni erfa milljónir eftir afa sinn, þegar endanlega hefur verið gehg- : ið frá erfðaskrá gamla mannsins. . Fjök'kyldan ætti því ekki að-þurfa ! að hafa á'hyggjur út af peningamál um. Rita cr ennþá mörgum ráðgáta líkt og fyrr, þó að margt hafi breytzt í lífi 'hennar upp á síð- kastið. Sem ein heizta „stjarna“ Hollywood í tvo áratugi, hefur hún brynjað sig gegn forvitni heimsins REBECCA — 13 ára dóttir Orson Weiles með hlédrægni og undalegu hátt- erni. Þessi skel, sem hún hefur dregið sig inn í, hefur orðið til- efni margra sögusagna um hana, en engin leið er til þess að greina á milli þess sem rétt er og rangt, því Rita leggur venju'legast eklc- ert til málanna sjáif, er hana ber á góma í silúðursagnablöðum Holly- wood. Strangf uppe’di Rita elur dælur sínar upp líkt og góðri móður særnir, og heimtar að þær komi í kvöldverð nákvæm- lega iklu-kkan sex, fari e-kki seinna að hátta en klukkan átta, eéu hóg- værar og "kurteisar líkt og hún er sjálf og tekur þátl í vandamáíum þeirra af skilningi og vinsemnd. (Framhald á 8 riðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.