Tíminn - 07.08.1958, Page 10
ttíffliHiiiininmmrcnimmmnmmnimfnmniBiminininiiirnmmminnimmfnmminmmiiiiRi
10 ,
Hafnarbíó
Siml 1 64 44
Háleit köllun
Efnismildl, ný, amerísk stórmynd
( litum og Cinemascope.
Rorck Hudson,
Martha Hyer,
Dan Duryea.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 5 02 49
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 5 0184
Sonur dómarans
Frönsk stórmynd eftir liinni heims
frægu skáldsögu J. Wassermanns.
„Þetta’er meira en venjuleg kvik-
mynd“.
Aðalhlutverk:
Eleonora-Rossi-Drago
Daniel Gelin
Myndin hefir ekki verið sýnd áð-
ur hér á landi. Bönnuð börnum.
Mamma
Ógleymanleg ítölsk söngvamynd
með Benjamino Gigii.
Bezta mynd Giglis fyrr og síðar.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tjarnarbíó
Sími 2 2140
Sjónarvottur
Einstök brezk sakamálamynd, sem
alls staðar hefir hlotið gífurlega
aðsókn, enda talin í röð þeirra
mynda er skara fram úr.
Aðalhlutverk:
Donald Sinden
Belinda Lee
Muriel Pavlow
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd, sem allir hrósa.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Leikvangur dau'Sans
(The Brave and the Beautifu!)
Mjög spennandi og viðburðarík ný
amerísk kvikmynd í litum og Cine
maScope, er fjallar um ástir og
nautaat í Mexíkó.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn
Maureen O'Hara
í myndinni koma fram frægustu
nautabanar Mexíkóríkis.
Sýnd kl. 5 og 9.
Engin sýning kl. 7.
iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiim
s
S
TT sðlu
L—Cs/n/rT)
T f IVII N N, fimmtudaginn 7, ágúst 1958.
Nýja bíó
Síml 115 44
Frúin í herþjónustu
(The Lieutenent Wore Skirts)
Hressandi, sprellfjörug ag fyndin
ný CinemaScope litmynd.
Aðalhlutverk
leikur hinn snjalli grínleikari
Tom Ewell, ásamt
SHEREE NORTH o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
Moröinginn í netið
(The Crocked Web)
Hörkuspennandi ný amerísk kvik-
mynd.
-
Aðalhlutverk:
Frank Lovejoy
Mari Blanchard
Richard Denning
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Tripoli-bíó
Sími 111 82
Fjörugir fimmburar
(Le mouton a cinq pattes)
Stórkostleg og bráðfyndin, ný,
frönsk gamanmynd með snillingn-
um Fernandel, þar sem hann sýnir
snilli sína í sex aðalhlutverkum.
Fernandal,
Francoise Arnoul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Danskur texti. —
Gamla bíó
Sími 1 1475
Þrir á báti
(og hundurinn sá fjórði)
(Three Men in a Boat)
Víðfræg ^nsk gamanmynd I litum
og Cinemascope gerð eftir hinni
kunnu skemmtisögu, sem komið
hefir út í íslenzkri þýðingu
Laurence Harvey
Jlmmy Edwards
David Tomlinson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TEIKNINGAR
AUGLÝSINGAR
STAFIR
SKILTI
Teiknistofan TÍGULL,
Hafnarstræti 15, sími 24540
I C_tt ■
Áskriftarsíminn
er 1-23-23
||a
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 8. þ.m. til
Færeyja og Reykjavíkur. — Frá
Reykjavík fer skipið laugardaginii
16. águst til Færeyja og Kaup-
mannahafnar. Pantaðir farseðlaf
óskast sóttir í dag og á morgun.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson
Áhaldahi'ts Rejdcjavíkurbæjar hefir til sölu
eftirtalið:
Renauii '46 V2 tonns sendibifreið
PlymoLi’ '42 fólksbifreið
Fordscn '45 4 tonna vörubifreið
2 stk. lofípressur, Sullivan, 105 cu.ft.
Dísilm '' <■, C iferpillar D-13000
Nokkrar mótorbiokkir (2 stk. Ford o. fl.)
Gálgai : j spil á lítinn kranabíl.
Vörub - " <r, yfirtjaldaður 18 feta
Ca 8 rúi.iineírar silfurbergssalli.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, SI 'fb 'úni 2, eigi síðar en miðvikudaginn
13. ágúst kl. 14 og verða þá opnuð að viðstödd-
um bjóðendum.
Blátt OfHO
skilar yður
hvítasta þvottí
í heimi!
Einnig bezt fyrir mislitan
X-OMO a-í/EN-Z-M-S
BEitmmniimiiiiHiiiinii!... . ií.i:nMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiimiiiiiiminiiiiniiimiiiiniiiiiHiiimnmmim»------------------------------------------------------------------------------------ ---------------------------------------------------------------------—------------------
g Q 9 I ■ ■
k ■nffrMts Á mánudag Gleyrnið ekki Aðeáns tveir
BB-i-.-'fjj-iU! W tLll H U / verður dregid að endurnýjunardagar
10.f, S |aUhíIa
ikÆM Islaiids í 8. flokki endurnýja eftir